Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )


Höfundur
absalom86
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mán 28. Jan 2019 15:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )

Pósturaf absalom86 » Fös 28. Apr 2023 02:43

Langaði henda inn einni spurningu þar sem ég er að setja saman nýja tölvu en hef bara fengið verslanir til að gera það fyrir mig í þó nokkuð mörg ár.

Er bara að spá hvort ég sé ekki með réttu snúrurnar fyrir þessi socket á móðurborðinu, þau passa í en eitt er ekki með sama lagi og hitt ( á endunum ).

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af absalom86 á Fös 28. Apr 2023 02:44, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )

Pósturaf Templar » Fös 28. Apr 2023 03:38

Já þetta eru réttar snúrur, það voru eldri móðurborð með 4 pinna 12v fyrir CPU og því komu straumbreytar með 8 pinna sem er hægt að skipta upp eins og sá sem þú þarna sýnir, setja hann í "óskiptan". Er samt straumbreytirinn hreinlega nógu öflugur fyrir kerfið þitt fyrst hann er með svona stuðningi við annars mjög eldri móðurborð?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Höfundur
absalom86
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mán 28. Jan 2019 15:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )

Pósturaf absalom86 » Fös 28. Apr 2023 04:54

Templar skrifaði:Já þetta eru réttar snúrur, það voru eldri móðurborð með 4 pinna 12v fyrir CPU og því komu straumbreytar með 8 pinna sem er hægt að skipta upp eins og sá sem þú þarna sýnir, setja hann í "óskiptan". Er samt straumbreytirinn hreinlega nógu öflugur fyrir kerfið þitt fyrst hann er með svona stuðningi við annars mjög eldri móðurborð?


Myndi halda það, þetta er 1200w bequiet platinum PSU.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )

Pósturaf Templar » Fös 28. Apr 2023 08:21

Snúrur eru ekki samhæfðar milli tegunda eða jafnvel týpa svo hafðu allt á hreinu.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )

Pósturaf Drilli » Fös 28. Apr 2023 09:28

Það eru frekar fáar innstungur og möguleikar á miklum viðbótum við þennan PSU. Ef þú ætlar að nota hann þá myndi ég redda mér/panta aðra P8 snúru til að gefa þessu móðurborði 2x4 ×2 eins og það er ætlast til. Passaðu bara að snúran sé ætluð akkúrat svona PSU.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )

Pósturaf Moldvarpan » Fös 28. Apr 2023 11:27

absalom86 skrifaði:Langaði henda inn einni spurningu þar sem ég er að setja saman nýja tölvu en hef bara fengið verslanir til að gera það fyrir mig í þó nokkuð mörg ár.

Er bara að spá hvort ég sé ekki með réttu snúrurnar fyrir þessi socket á móðurborðinu, þau passa í en eitt er ekki með sama lagi og hitt ( á endunum ).



Jú, þetta er rétt hjá þér. PSU framleiðandinn framleiðir þetta svona til að það sé hægt að nota PSUinn við móðurborð sem eru kannski 8 + 4 pin.