Hæ, vitið þið hvort að það sé hægt að versla svona rafhlöður einhverstaðar á íslandi.
Li-on 3.7v 1.18wh 320mAh
10440 MAB
Þarf víst að skipta um rafhlöðuna í fornaldar tæki.
Rafhlöður á íslandi
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 164
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöður á íslandi
Þú notar bara hvaða aaa Ni-MH hleðslurafhlöður sem þú finnur. Þær eru sennilega einna ódýrastar í Ikea. Ath þær þurfa ekki að vera 850mAh, geta verið meira eða minna.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1461
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöður á íslandi
Sinnumtveir skrifaði:Þú notar bara hvaða aaa Ni-MH hleðslurafhlöður sem þú finnur. Þær eru sennilega einna ódýrastar í Ikea. Ath þær þurfa ekki að vera 850mAh, geta verið meira eða minna.
Takk var að opna tækið og komast að því að þetta er Li-on 10440 battery, það er ekki alltaf hægt að treysta á internetið í þessu.
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 164
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöður á íslandi
"10440 site:is" Google leit skilar engu hérlendis nema hleðslutækjum fyrir vape græjur sem styðja þessa rafhlöðustærð.
Hinsvegar virðist þetta vera til í bunkum hjá Ubuy samkvæmt síðunni þeirra geta þeir afhent rafhlöður til Íslands.
https://www.ubuy.is/is/search/?ref_p=ser_tp&q=10440
Hef ekki pantað hjá þeim sjálfur en heyrt fína hluti frá tveimur mismunandi aðilum
Hinsvegar virðist þetta vera til í bunkum hjá Ubuy samkvæmt síðunni þeirra geta þeir afhent rafhlöður til Íslands.
https://www.ubuy.is/is/search/?ref_p=ser_tp&q=10440
Hef ekki pantað hjá þeim sjálfur en heyrt fína hluti frá tveimur mismunandi aðilum
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1461
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöður á íslandi
Sinnumtveir skrifaði:Klárlega ekki Tomy TD300. Má spyrja hvaða tæki er um að ræða?
Þetta heitir Skulpt Chisel og er bara að ná einni mælingu áður en það gefst upp.
https://gadgetsandwearables.com/2015/12/06/skulpt-chisel-leaner-lighter-body-fat-tracker/
Ég er ekki að finna neitt svipað í sölu heldur, virðast vera með einkaleyfi á tækninni í þessu.
Re: Rafhlöður á íslandi
Njall_L skrifaði:"10440 site:is" Google leit skilar engu hérlendis nema hleðslutækjum fyrir vape græjur sem styðja þessa rafhlöðustærð.
Hinsvegar virðist þetta vera til í bunkum hjá Ubuy samkvæmt síðunni þeirra geta þeir afhent rafhlöður til Íslands.
https://www.ubuy.is/is/search/?ref_p=ser_tp&q=10440
Hef ekki pantað hjá þeim sjálfur en heyrt fína hluti frá tveimur mismunandi aðilum
ubuy.is - hef ekki séð þessa áður. Einhver með reynslu frá þeim? Eru verðin endanleg verð? Hvar tekur maður við vörunni? Hvað tekur langan tíma?
(mér tókst ekki að finna þessar upplýsingar á síðunni)