Ljósrofapæling

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Ljósrofapæling

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 22. Apr 2023 16:12

Það eru tvær frekar vandræðalegar dósir þar sem ég bý, virðast samt tilvaldar til að hengja veggjljós.

Straumurinn virðist koma fyrst í efri dósina, þar sem ljósið myndi fara. Get ég með einföldum hætti komið rofa í neðri dósina?

Er eitthvað sem mælir gegn því að draga tvo auka víra úr rofanum aftur upp að ljósinu ef það er pláss í rörinu?

Dósirnar tvær

Efri dósin, hér mælist ~230V spenna, þó ég aftengi úr neðri dósinni.

Neðri dósin, hér mælist ekkert ef ég aftengi efri dósina.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Ljósrofapæling

Pósturaf ColdIce » Lau 22. Apr 2023 17:05

Ekkert sem mælir gegn því að þú dragir millilínu þarna á milli. Notaðu bara fasta pólinn niðri í rofann og millilínu upp í ljósið.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Ljósrofapæling

Pósturaf Hizzman » Lau 22. Apr 2023 17:41

Er svarti vírinn ónotaður? Ef svo, geturðu notað hann sem millilínu og þarf ekkert að draga.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ljósrofapæling

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 23. Apr 2023 00:01

Ég get ekki séð að hann sé tengdur neitt áfram. Góð hugmynd!




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Ljósrofapæling

Pósturaf TheAdder » Sun 23. Apr 2023 09:53

Svarti vírinn gæti verið notaður undir jörð hjá þér. Ég myndi mæla með að draga auka vír á milli og nota hann frekar.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo