Sælir,
Hvert eru vaktarar að fara með bílana sína í þrif? Hverju mæliði með?
Hvar er besta þjónustan fyrir peninginn?
Hef farið með bílinn sem ég nota í vinnuni í Lindina. Þeir voru rosa góðir, en finnst verðið vera smá mikið fyrir 3 bíla
Note: Ég þríf bílinn minn sjálfur, en haataa að þrífa hann að innann. Og einnig vilja hinir á heimilinu láta þrífa bílana sína líka.
Sumarþrifin á bílnum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 329
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Sumarþrifin á bílnum
Síðast breytt af Fennimar002 á Fös 21. Apr 2023 19:40, breytt samtals 1 sinni.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sumarþrifin á bílnum
Ég keypti bílskúr bara til þess að geta þrifið og lagað bílana mína. Ég skil þig ekki ! Hef alltaf horft á bónstöðvar fyrir gamalt fólk og minimum effort fólkið sem lætur þrýfa bílinn sinn rétt áður en það selur þá.
Þegar ég var fátækur námsmaður þá fór ég alltaf með hann í löður í árbæ og bónaði bílinn svo fyrir aftan þvottastöðina og var jafnvel fljótari en þessir sem voru í 10 bíla röð í driver throu bursta draslið. (borga fyrir að rústa lakkinu)
Ef ég er latur þá set ég bara einn dropa af diskasápu í fötu og strýk af öllu innaní bílnum, tekur enga stund. Samt set ég eitthvað interior sprey í klút og strýk yfir eftirá til að fá þetta allt shiny fyrir konuna.
Þegar ég var fátækur námsmaður þá fór ég alltaf með hann í löður í árbæ og bónaði bílinn svo fyrir aftan þvottastöðina og var jafnvel fljótari en þessir sem voru í 10 bíla röð í driver throu bursta draslið. (borga fyrir að rústa lakkinu)
Ef ég er latur þá set ég bara einn dropa af diskasápu í fötu og strýk af öllu innaní bílnum, tekur enga stund. Samt set ég eitthvað interior sprey í klút og strýk yfir eftirá til að fá þetta allt shiny fyrir konuna.
Síðast breytt af jonsig á Lau 22. Apr 2023 10:13, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 329
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Sumarþrifin á bílnum
jonsig skrifaði:Ég keypti bílskúr bara til þess að geta þrifið og lagað bílana mína. Ég skil þig ekki ! Hef alltaf horft á bónstöðvar fyrir gamalt fólk og minimum effort fólkið sem lætur þrýfa bílinn sinn rétt áður en það selur þá.
Þegar ég var fátækur námsmaður þá fór ég alltaf með hann í löður í árbæ og bónaði bílinn svo fyrir aftan þvottastöðina og var jafnvel fljótari en þessir sem voru í 10 bíla röð í driver throu bursta draslið. (borga fyrir að rústa lakkinu)
Ef ég er latur þá set ég bara einn dropa af diskasápu í fötu og strýk af öllu innaní bílnum, tekur enga stund. Samt set ég eitthvað interior sprey í klút og strýk yfir eftirá til að fá þetta allt shiny fyrir konuna.
Það er enginn sjéns að ég fari með bílinn minn á þvottastöð sem maður keyrir í gegn og ógeðslegir burstar notaðir til að þrífa bílinn. Bara no bueno.
En ég sjálfur þríf bílinn from time to time, en HATA að þrífa að innan. Þess vegna langar mér að fara með minn til að láta þrífa. Einungis til að þrífann að innan.
Bíllinn hjá eldri sys er disgusting og hef ég engann tíma að þrífa hann. Væri fínt að fara með hann og bílinn hennar mömmu á almennilega þvottastöð. þessvegna spyr ég.... að mestu leyti
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz