Skipta um kælikrem á GPU


Höfundur
B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Tengdur

Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf B0b4F3tt » Fös 21. Apr 2023 07:51

Sælir Vaktarar

Ég ætla að demba mér í að skipta um kælikrem á skjákortinu mínu. Með hvaða kælikremi mæla menn með í dag fyrir þetta?
Og hvaða vökva er best að nota til þess að hreinsa gamla kælikremið í burtu?

/Elvar



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf jonsig » Fös 21. Apr 2023 08:01

Hreinsar kremið af með IPA https://kemi.is/verslun/hreinsiefni/iso ... -99-sprey/ eða naglalakk hreinsi(aceton)
Notar síðan kleenex eða kaffipoka og gamlan tannbursta til að þrýfa gömlu drulluna. Klósettpappír virkar svosem líka en skilur eftir sig ló.
Notar síðan bara MX-4 kælikrem sem fæst útum allt og setja þunnt lag. Ekki vera sóa pening í eitthvað dýrt bull.
Passar síðan að herða allar skrúfur jafnt og í sömu herslu og þær voru. Ég fullyrði það að menn voru að skemma skjákort með rangri herslu þegar ég nennti að laga skjákort



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf Templar » Fös 21. Apr 2023 15:10

Sammála öllu þarna nema með mx4, með þunnt paste getur orðið svo kallað pump out effect, gerist mun meira á nýju gpu en áður og mx4 er þunnt.
Thermal Grizzly Kryonut er með hátt klístursstig sem kemur betur í veg fyrir þetta, Jonsig er bara nískur :megasmile
Ekki spara 1000 og lenda í þessu, Kisildalur.is og Kryonut

https://youtu.be/oyRjMrw0BDc


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Höfundur
B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Tengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf B0b4F3tt » Fös 21. Apr 2023 20:43

Hérna má sjá kortið þegar ég er búinn að taka það í sundur.

20230421_203013.jpg
20230421_203013.jpg (2.22 MiB) Skoðað 7247 sinnum

20230421_203643.jpg
20230421_203643.jpg (2.53 MiB) Skoðað 7247 sinnum


Veit ekkert hversu slæmt eða gott þetta gamla thermal paste er í dag.

Borgar sig að kaupa nýja thermal pads í staðinn fyrir að reyna að dreifa úr þessum lufsum sem eru þarna?

PS. Ég er búinn að kaupa MX4 og að sjálfsögðu tók ég ekki kvittun þar sem ég hugsaði að ég þyrfti aldrei að skila þessu :sleezyjoe
Nota þetta bara :megasmile



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf Templar » Fös 21. Apr 2023 21:04

Ný padd allann daginn


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Höfundur
B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Tengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf B0b4F3tt » Fös 21. Apr 2023 21:16

Templar skrifaði:Ný padd allann daginn

Þá bara eitthvað svona: https://kisildalur.is/category/13/products/2234 ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf jonsig » Fös 21. Apr 2023 21:37

Þú verður að mæla þykktina á ókramdri hlið á þessum pöddum. Ekkert óalgengt að þetta séu tvær þykktir af pöddum.

Alls ekki taka yfir þykktir á pöddum ! alls ekki. Þykkara er mikið verra. Eins og t.d. alls ekki setja 1.5mm padda þar sem ætti að vera 1mm, það er aldrei að fara gera góða hluti.

Það er hægt að sleppa þeim í 90% tilvika, en í þessum 10% lendir þú í krassi eða auknu sliti á kortinu.
Síðast breytt af jonsig á Fös 21. Apr 2023 21:38, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf gnarr » Fös 21. Apr 2023 22:45

Að setja of þykka thermalpads er ávísun á að sprengja GPU die:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf Templar » Fös 21. Apr 2023 22:49

Já Minus pad hjá Kísildal rokkar.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Höfundur
B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Tengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf B0b4F3tt » Fös 21. Apr 2023 22:54

Templar skrifaði:Já Minus pad hjá Kísildal rokkar.

Verst bara að þeir eru ekki opnir á morgun :?
Er einhver tölvubúð opin á morgun sem selur svona pads?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf jonsig » Lau 22. Apr 2023 09:56

Ég pantaði einu sinni alltof mikið af 1mm getur fengið þannig

https://datasheet.lcsc.com/lcsc/2108071 ... 837492.pdf




Höfundur
B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Tengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf B0b4F3tt » Lau 22. Apr 2023 10:25

Fann þessa hérna síðu sem sýnir mm þykktina á pöddunum.

https://thermalpad.eu/thermal-pad-sizes ... ing-oc-8g/
Þetta er samskonar kort og ég er með. Ég er með þetta kort hér: https://www.gigabyte.com/ph/Graphics-Ca ... RUS-8GC#kf
en kortið á þessari thermalpad síðu er þetta: https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... -rev-10#kf
Þegar ég skoða kæliplötuna á báðum þessum kortum þá sýnist mér hún vera sú sama.
Ætla að reyna að mæla þetta í dag, þarf að komast í skífumál :)
Ef ég get ekki mælt þetta þá ætla ég að fara eftir þessum málum sem eru á thermalpad síðunni.

Ætti ég að skipta um alla púða á kortinu eða láta nægja að skipta um þessa sem eru næstir GPU þar sem þeir eru illa farnir? Hinir líta vel út.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf Templar » Lau 22. Apr 2023 11:33

Það eru kostir og gallar að skipta um allt vs. RAM og GPU eða GPU paste eingöngu.
Þú kælir kortið betur í heild sinni með öllu en þú sérð ekki alltaf sömu lækkun á hitastigi þá við mest mikilvægustu hlutina, GPU og RAM. Undir flestum kringumstæðum tel ég þó meira grætt með því að skipta öllu út sérstaklega þar sem kælirinn lítur út í stærri kantinum.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Pósturaf jonsig » Lau 22. Apr 2023 14:04

B0b4F3tt skrifaði:Fann þessa hérna síðu sem sýnir mm þykktina á pöddunum.

Ætla að reyna að mæla þetta í dag, þarf að komast í skífumál :)


Ég hef notað bara gamla reglustiku eða málband.

þessar þykktir eru yfirleitt alltaf 0.5 - 1 - 1.5 - 2mm
:face

Síðan dömpar VRM örugglega 70-80% + af hitanum í PCB
Þegar maður sér uppundir 3-5mm padda þá eru þeir þarna bara uppá show, hugsa að þeir geri meiri skaða en gagn.
Vel hönnuð kort notast bara við 0.5-1mm pads.

edit !!
Núna hallast ég eiginlega meira að því að thermal pads geri nánast ekki rassgat. Fór að skoða datasheet af power mosum sem eru notaðir í nýlegt móðurborð VRM.
Hjálpar kannsi einhverju VRM rusli sem er að keyra á limminu.
Mynd
Síðast breytt af jonsig á Lau 22. Apr 2023 14:15, breytt samtals 2 sinnum.