Jæja, þetta er þráður sem mig er búið að langa að gera í langann tíma og er ég forvitinn hvaða græjur fólk er með á heimilinu, allt frá hvað er við tölvurnar upp í heimabíóin.
Endilega komið með myndir
Ég fer fyrstur með minn lista og kem með myndir seinna
Tölvan
Hátalarar: Yamaha Hs7
Heyrnatól: Sennheiser HD 380 Pro
Dac: Topping DX7s
Sub: Canton Sub 8.2
Heimabíóið
Magnari: Anthem MRX540
Miðja: Monitor Audio Silver C350
H/V framan: Monitor Audio Bronze 500
H/V Bak: Monitor Audio Bronze 50
Sub: Monitor Audio Silver W-12 6G
Vinyl: Audio Technica AT-LP-120-usb
Formagnari: Vincent PHO 200
Parað við 75" Sony sjónvarp, Shield Pro og PS5
Out and About
Heyrnatól: Bose Qc 45
Innblástur fengin héðan viewtopic.php?f=47&t=94022
Hvernig hljómgræjur eru þið með?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Síðast breytt af worghal á Þri 11. Apr 2023 21:19, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Geek
- Póstar: 836
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Hvar keyptirðu Anthem?
worghal skrifaði:Jæja, þetta er þráður sem mig er búið að langa að gera í langann tíma og er ég forvitinn hvaða græjur fólk er með á heimilinu, allt frá hvað er við tölvurnar upp í heimabíóin.
Endilega komið með myndir
Ég fer fyrstur með minn lista og kem með myndir seinna
Tölvan
Hátalarar: Yamaha Hs7
Heyrnatól: Sennheiser HD 380 Pro
Dac: Topping DX7s
Sub: Canton Sub 8.2
Heimabíóið
Magnari: Anthem MRX540
Miðja: Monitor Audio Silver C350
H/V framan: Monitor Audio Bronze 500
H/V Bak: Monitor Audio Bronze 50
Sub: Monitor Audio Silver W-12 6G
Parað við 75" Sony sjónvarp, Shield Pro og PS5
Out and About
Heyrnatól: Bose Qc 45
Innblástur fengin héðan viewtopic.php?f=47&t=94022
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Hrotti skrifaði:Hvar keyptirðu Anthem?
Hljómsýn í ármúlanum
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Geek
- Póstar: 836
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
worghal skrifaði:Hrotti skrifaði:Hvar keyptirðu Anthem?
Hljómsýn í ármúlanum
Ég þarf að heyra í þeim er spenntur fyrir AVM90
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Gaf gömlu græjurnar mínar sem ég keypti í Japis fyrir fimm árum og keypti "sound piece by happy plugs" á einhverju outletborði í Nova fyrir 8þ.
Búið að vera heimilisgræjurnar síðan, fínn tónn... félagi minn sem var að tengjast hátalaraum einhverntíman sagði "ojj, hljómar eins og einhverkosnar bluetooth butt plugg"
Búið að vera heimilisgræjurnar síðan, fínn tónn... félagi minn sem var að tengjast hátalaraum einhverntíman sagði "ojj, hljómar eins og einhverkosnar bluetooth butt plugg"
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Með 75-85 græjur
Sharp Optonica 7100 preamp Optonica 9100 power amp
Pioneer PL-61 plötuspilara m/Ortofon MC 200 pickup
Hátalarar Rauna Njord og Rauna Leira.
Sharp Optonica 7100 preamp Optonica 9100 power amp
Pioneer PL-61 plötuspilara m/Ortofon MC 200 pickup
Hátalarar Rauna Njord og Rauna Leira.
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Sennheiser HD600 fyrir meira eða minna allt saman. Hef þau tengd beint við sjónvarpið með framlengingu. Hef þó Yamaha soundbar(YAS-207, held ég) sem ég nota þegar ég er að horfa á eitthvað með öðru fólki.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Main gaming heyrnatólin eru Steelseries Arctis 7 (fín þráðlaus heyrnatól sem þjóna fínum tilgangi í basic gaming)
Airpods 2nd gen fyrir símann
Sennheiser HD25-II sem ég nota reyndar ekki mikið lengur en voru main plötusnúða heyrnatólin mín
Pioneer HDJ-X10 K eru main tónlistar heyrnatólin mín í dag, nota þau líka við tölvuna þegar ég er að fikta með tónlist.
Bose QC 35-II í vinnunni
Er með basic Bose Soundlink II bluetooth hátalara fyrir eldhúsið
M-Audio BX8D3 studio monitorar fyrir plötusnúðun og vinyl hlustun.
Audio Technica LP60 fyrir basic vinyl hlustun (sé smá eftir að hafa selt SL1210 í gamla daga)
Stýri þessu svo með litlum Behringer Xenyx 1002 mixer
Við sjónvarpið er ég með einhvern basic Sony soundbar + bassabox sem ég fékk í Costco.
Í seinni tíð þá fór ég að verða töluvert hlédrægari í því hvað ég þyrfti í tengslum við hljóð, ég þarf ekki bíósals level af audio í stofunni eða við tölvuna en held mig við studio grade þegar kemur að tónlistinni.
Airpods 2nd gen fyrir símann
Sennheiser HD25-II sem ég nota reyndar ekki mikið lengur en voru main plötusnúða heyrnatólin mín
Pioneer HDJ-X10 K eru main tónlistar heyrnatólin mín í dag, nota þau líka við tölvuna þegar ég er að fikta með tónlist.
Bose QC 35-II í vinnunni
Er með basic Bose Soundlink II bluetooth hátalara fyrir eldhúsið
M-Audio BX8D3 studio monitorar fyrir plötusnúðun og vinyl hlustun.
Audio Technica LP60 fyrir basic vinyl hlustun (sé smá eftir að hafa selt SL1210 í gamla daga)
Stýri þessu svo með litlum Behringer Xenyx 1002 mixer
Við sjónvarpið er ég með einhvern basic Sony soundbar + bassabox sem ég fékk í Costco.
Í seinni tíð þá fór ég að verða töluvert hlédrægari í því hvað ég þyrfti í tengslum við hljóð, ég þarf ekki bíósals level af audio í stofunni eða við tölvuna en held mig við studio grade þegar kemur að tónlistinni.
Síðast breytt af oliuntitled á Mið 12. Apr 2023 15:22, breytt samtals 1 sinni.
-
- Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
- Reputation: 6
- Staðsetning: ísland
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Borðtölvan:
Toppar: Genelec 8020D
Botn: Genelec 7040A
Hljóðkort er Tascam US-4x4i
Heyrnartól:
Sennheiser HD650
Mr. Speakers Mad Dogs
og Beyerdynamic dt770
- Gömul mynd en sýnir hátalarana amk.
Stofan:
Toppar: Bang & Olufsen Penta 6611
Botn: Jamo 260
Keyrt með NAD c340 (minnir mig)
allt tekið í gegnum Biamp DSP fyrir herbergisleiðréttingar og almennt EQ. Þessum Biamp er svo stýrt með Crestron stýringu og í framtíðinni Home assistant í gegnum Apple home eða svipað. Geymt í rack skáp með skyggðu gleri.
Er svo með Marantz kassetutæki og Marantz 5 diska CD spilara sem að ég nota aldrei. Líka plötuspilara sem að ég á eftir að setja upp :Þ
- Stofan Mynd
- Hátalararnir með hlífarnar af
er svo með Bose NC700 og Sony 1000xm4 sem ég nota eftir hvort er hlaðið :Þ. Airpods Pro sem eru alltaf á mér líka.
Á Polk audio miðju og bakhátalara en hef bara ekki ennþá haft fyrir því að setja það upp eða fá mér surround magnara. Er frekar mikill stereo maður
Toppar: Genelec 8020D
Botn: Genelec 7040A
Hljóðkort er Tascam US-4x4i
Heyrnartól:
Sennheiser HD650
Mr. Speakers Mad Dogs
og Beyerdynamic dt770
- Gömul mynd en sýnir hátalarana amk.
Stofan:
Toppar: Bang & Olufsen Penta 6611
Botn: Jamo 260
Keyrt með NAD c340 (minnir mig)
allt tekið í gegnum Biamp DSP fyrir herbergisleiðréttingar og almennt EQ. Þessum Biamp er svo stýrt með Crestron stýringu og í framtíðinni Home assistant í gegnum Apple home eða svipað. Geymt í rack skáp með skyggðu gleri.
Er svo með Marantz kassetutæki og Marantz 5 diska CD spilara sem að ég nota aldrei. Líka plötuspilara sem að ég á eftir að setja upp :Þ
- Stofan Mynd
- Hátalararnir með hlífarnar af
er svo með Bose NC700 og Sony 1000xm4 sem ég nota eftir hvort er hlaðið :Þ. Airpods Pro sem eru alltaf á mér líka.
Á Polk audio miðju og bakhátalara en hef bara ekki ennþá haft fyrir því að setja það upp eða fá mér surround magnara. Er frekar mikill stereo maður
i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Heimabíó:
Sony STR-DN1080
fram/bakhátalarar/miðja QAcoustic S7000 serían
bassi, einhver Yamaha
Nvidia TV Shield PRO
Heimagræjur:
Rega Planar 3 plötuspilari
Audiophonics streamer (RPi 3B og Audiophonics ESS9028 DAC)
VTV power amp (class D magnari með Purifi modúlum)
KEF LS50 hátarar
Man ekki heitið á formagnaranum, en nota hann ekkkert lengur, sem og Phono pre ampinn.
Sony STR-DN1080
fram/bakhátalarar/miðja QAcoustic S7000 serían
bassi, einhver Yamaha
Nvidia TV Shield PRO
Heimagræjur:
Rega Planar 3 plötuspilari
Audiophonics streamer (RPi 3B og Audiophonics ESS9028 DAC)
VTV power amp (class D magnari með Purifi modúlum)
KEF LS50 hátarar
Man ekki heitið á formagnaranum, en nota hann ekkkert lengur, sem og Phono pre ampinn.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Haha. Shit. Ég bít á agnið.
Eldhúsið:
Einhver hræódýr Sony samstæða með hræðilegum budget class-d magnara og tweeter-lausum hilluhátölurum sem fylgdu. Keypt hjá Raflandi í ársbyrjun 2021 á einhverjar 20.000kr.
Svefnherbergið:
Magnari: Pioneer vsx-806rds (Keyptur notaður hér á vaktinni á 12.000kr fyrir c.a. 11 árum).
Hátalarar: Polk Audio s15 hilluhátalarar keyptir hjá Raflandi í Febrúar 2023 á sirka 25.000kr. á afslætti.
Stofan:
Magnari: Pioneer vsx-534D keyptur 2018 eða 2019 á einhverjar 50-60þkr hjá Ormsson.
Framhátalarar: Jbl Studio 290 keyptir hjá Raflandi 2016 á einhverjar 140-160þkr.
Miðja: Í vinnslu, er að leita að matching miðju, helst úr sama setti.
Bakhátalarar: í vinnslu, sama ástæða og að ofan.
Keila: JBL Studio 230 (2016-2020; rip), þarf að versla mér kraftmeiri og sterkari keilu seinna.
Tölvan (Til hljóðvinnslu og leikjaspilunar):
Míkrafónn: MXL Tempo usb keyptur hjá Hljóðfærahúsinu sirka 2010 á sirka 27þkr með gólfstandi og pop-filter.
Hljóðkort/audio interface 2018-2020: Audient ID4 (rip) það dó eitthvað stórkostlega, fór fyrst að misskynja volume-hnappinn og fór að henda sér á mute (function sem átti að virkjast þegar ýtt var á hnappinn. Nennti ekki að díla við það. Nennti ekki að skila.)
Hljóðkort/audio interface 2020-: M-Audio 192/4 (Keypt hjá Hljóðfærahúsinu)
Heyrnatól: Seenheiser HD300 Pro (Keypt hjá Pfaff 2019 eða 2020)
Monitorar: M-Audio BX5d3 ef ég man rétt. (Keypt hjá hljóðfærahúsinu 2019 eða 2020)
Tölvan (Til að hlusta á allt hitt):
Magnari: Pioneer SA-610 2x45w stereomagnari árg sirka 1978-1982 keyptur í gegnum Facebook 2020 eða 2021 á 15.000kr
Hátalarar: JBL Northridge E60 keyptir í gegnum facebook sirka 2016-2017 á 35.000kr
Bíllinn:
Eitthvað flott JVC útvarp með 3x rca formögnunarútgöngum, bluetooth og öllu þessu skemmtilegasta.
JBL GTO-5EZ 5 rása magnari (4x50w rms + 1x300w rms @ 4ohm/4x75w rms + 1x500w rms @ 2ohm) keyptur á $450 hjá Walmart.
2x12" 250-275w rms 4ohm JBL keilur í prefab JBL boxi keypt hjá Raflandi sirka 2015-2017 á 40.000kr
Hátalarar: Þeir sæmilegu hátalarar sem voru í bílnum þegar ég keypti hann eru að duga með filterum til að takmarka bassa.
Eldhúsið:
Einhver hræódýr Sony samstæða með hræðilegum budget class-d magnara og tweeter-lausum hilluhátölurum sem fylgdu. Keypt hjá Raflandi í ársbyrjun 2021 á einhverjar 20.000kr.
Svefnherbergið:
Magnari: Pioneer vsx-806rds (Keyptur notaður hér á vaktinni á 12.000kr fyrir c.a. 11 árum).
Hátalarar: Polk Audio s15 hilluhátalarar keyptir hjá Raflandi í Febrúar 2023 á sirka 25.000kr. á afslætti.
Stofan:
Magnari: Pioneer vsx-534D keyptur 2018 eða 2019 á einhverjar 50-60þkr hjá Ormsson.
Framhátalarar: Jbl Studio 290 keyptir hjá Raflandi 2016 á einhverjar 140-160þkr.
Miðja: Í vinnslu, er að leita að matching miðju, helst úr sama setti.
Bakhátalarar: í vinnslu, sama ástæða og að ofan.
Keila: JBL Studio 230 (2016-2020; rip), þarf að versla mér kraftmeiri og sterkari keilu seinna.
Tölvan (Til hljóðvinnslu og leikjaspilunar):
Míkrafónn: MXL Tempo usb keyptur hjá Hljóðfærahúsinu sirka 2010 á sirka 27þkr með gólfstandi og pop-filter.
Hljóðkort/audio interface 2018-2020: Audient ID4 (rip) það dó eitthvað stórkostlega, fór fyrst að misskynja volume-hnappinn og fór að henda sér á mute (function sem átti að virkjast þegar ýtt var á hnappinn. Nennti ekki að díla við það. Nennti ekki að skila.)
Hljóðkort/audio interface 2020-: M-Audio 192/4 (Keypt hjá Hljóðfærahúsinu)
Heyrnatól: Seenheiser HD300 Pro (Keypt hjá Pfaff 2019 eða 2020)
Monitorar: M-Audio BX5d3 ef ég man rétt. (Keypt hjá hljóðfærahúsinu 2019 eða 2020)
Tölvan (Til að hlusta á allt hitt):
Magnari: Pioneer SA-610 2x45w stereomagnari árg sirka 1978-1982 keyptur í gegnum Facebook 2020 eða 2021 á 15.000kr
Hátalarar: JBL Northridge E60 keyptir í gegnum facebook sirka 2016-2017 á 35.000kr
Bíllinn:
Eitthvað flott JVC útvarp með 3x rca formögnunarútgöngum, bluetooth og öllu þessu skemmtilegasta.
JBL GTO-5EZ 5 rása magnari (4x50w rms + 1x300w rms @ 4ohm/4x75w rms + 1x500w rms @ 2ohm) keyptur á $450 hjá Walmart.
2x12" 250-275w rms 4ohm JBL keilur í prefab JBL boxi keypt hjá Raflandi sirka 2015-2017 á 40.000kr
Hátalarar: Þeir sæmilegu hátalarar sem voru í bílnum þegar ég keypti hann eru að duga með filterum til að takmarka bassa.
Síðast breytt af DJOli á Þri 18. Apr 2023 16:26, breytt samtals 2 sinnum.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Var með 2x electrostatic Martin Logan hátalara við sjónvarpið en þurfti að fjarlægja þá og koma í öruggt skjól útaf krakkaorm, núna er það bara innbyggði tóngjafinn í sjónvarpinu
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
jonsig skrifaði:Var með 2x electrostatic Martin Logan hátalara við sjónvarpið en þurfti að fjarlægja þá og koma í öruggt skjól útaf krakkaorm, núna er það bara innbyggði tóngjafinn í sjónvarpinu
Elsku kallinn, samúðarkveðjur, en hei, öll él birtir um síðir og krakkaormar, eitthvað, eitthvað og svo ertu kominn með ML aftur í stofuna! Þér var nær
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Er alltaf smá öfundsjúkur að skoða svona þræði
Er með allt í Sonos hjá mér, sem er eitt og sér ekki slæmt en ég fór úr Harmon Kardon og Infinity hátölurum í það á sínum tíma
Ætla að fara í nýju ERA 300 hjá Sonos svo
Er með allt í Sonos hjá mér, sem er eitt og sér ekki slæmt en ég fór úr Harmon Kardon og Infinity hátölurum í það á sínum tíma
Ætla að fara í nýju ERA 300 hjá Sonos svo
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Stofan:
Raspberry pi4 með Hifiberry DAC hat sem keyrir Volumio, 2x Technics SL1200, 2x Pioneer XDJ-1000,
allt þetta fer inn í Ecler Nuo 2.0 mixer sem tengist svo við B&O Beolab 3 og Samson Resolv 120a Subwoofer.
Tölvan:
Arturia Minifuse 2
Bose Companion 3, 2.1 system
TV:
LG SJ8s soundbar
Eldhús:
Sonos One
Raspberry pi4 með Hifiberry DAC hat sem keyrir Volumio, 2x Technics SL1200, 2x Pioneer XDJ-1000,
allt þetta fer inn í Ecler Nuo 2.0 mixer sem tengist svo við B&O Beolab 3 og Samson Resolv 120a Subwoofer.
Tölvan:
Arturia Minifuse 2
Bose Companion 3, 2.1 system
TV:
LG SJ8s soundbar
Eldhús:
Sonos One