Sælir,
Lenti í því þegar ég ætlaði að kveikja á vélinni minni núna áðan að blackscreen kom upp. Áður hafði skjárinn kveikt á sér, Aorus logo-ið kom upp eins og vanalega, í millisekúndu kemur svo Windows startup skjárinn og svo mætir umræddur blackscreen. Músarbendillinn er til staðar á svörtum skjánum, og ctrl+alt+del virkar en þegar ég ýti t.d á task manager poppar glugginn upp og hverfur svo. Er búinn að prófa að tengja vélina við sjónvarpið með annarri snúru þannig að þetta er ekki kapallinn. Tölvan er tiltölulega ný upp sett og hefur ekki klikkað hingað til.
Ég er lítill tæknimaður og heyrði í Kísildal en þar er 5-6 virkra daga bið í viðgerðir.
Pælingarnar eru því tvær. A) Dettur einhverjum einhver möguleg lausn í hug á vandanum hér að ofan? og B) Hverjir aðrir eru traustir viðgerðar aðilar þar sem mögulega er styttri bið en hjá Kísildal.
Takk.
Viðgerðarþjónusta
Re: Viðgerðarþjónusta
Win 10 eða 11 ?
11 virðist vera díla við þetta sbr. - https://www.techtarget.com/searchenterp ... B%20Delete.
og
https://www.makeuseof.com/tag/fix-black-screen-boot/
11 virðist vera díla við þetta sbr. - https://www.techtarget.com/searchenterp ... B%20Delete.
og
https://www.makeuseof.com/tag/fix-black-screen-boot/
Síðast breytt af rapport á Þri 11. Apr 2023 18:40, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2018 21:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerðarþjónusta
AntiTrust skrifaði:Hvað kemur upp þegar þú ræsir vélina upp í Safe Mode?
Það hefur ekki virkað ennþá, fékk upp meldinguna: Windows failed to start. A recent hardware or software change might be the cause.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2018 21:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerðarþjónusta
rapport skrifaði:Win 10 eða 11 ?
11 virðist vera díla við þetta sbr. - https://www.techtarget.com/searchenterp ... B%20Delete.
og
https://www.makeuseof.com/tag/fix-black-screen-boot/
Takk. Skoðaði þetta, hef prófað það sem er idiot proof af þessu án árangurs.
-
- Vaktari
- Póstar: 2580
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Tengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerðarþjónusta
krleli skrifaði:AntiTrust skrifaði:Hvað kemur upp þegar þú ræsir vélina upp í Safe Mode?
Það hefur ekki virkað ennþá, fékk upp meldinguna: Windows failed to start. A recent hardware or software change might be the cause.
Varstu nokkuð að breyta/stækka um vinnsluminni? Ef ekki, hefuru prufað að fjarlægja/skipta út RAM úr vélinni ef það er í boði?
Þessi villumelding kemur ósjaldan upp þegar skipt er um vinnsluminni eða bætt við.
Síðast breytt af AntiTrust á Mið 12. Apr 2023 11:08, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2018 21:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerðarþjónusta
AntiTrust skrifaði:krleli skrifaði:AntiTrust skrifaði:Hvað kemur upp þegar þú ræsir vélina upp í Safe Mode?
Það hefur ekki virkað ennþá, fékk upp meldinguna: Windows failed to start. A recent hardware or software change might be the cause.
Varstu nokkuð að breyta/stækka um vinnsluminni? Ef ekki, hefuru prufað að fjarlægja/skipta út RAM úr vélinni ef það er í boði?
Þessi villumelding kemur nær undantekningarlaust upp þegar skipt er um vinnsluminni eða bætt við.
Nei, ég uppfærði örgjörva og bætti við SSD disk um miðjan febrúar. Síðan þá hefur ekki komið upp neitt vandamál og vélin verið töluvert mikið notuð. Svo kom þetta skyndilega upp í dag - var í notkun í gærkvöldi og virkaði vel.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2018 21:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerðarþjónusta
Moldvarpan skrifaði:Ertu búinn að vera gera eh breytingar á henni nýlega? Bætt við SSD/HDD?
Uppfærði um miðjan febrúar, þ.e örgjörva og SSD. En vélin hefur síðan þá verið í notkun og virkað mjög vel. Virkaði vel í gærkvöldi meira að segja.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2018 21:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerðarþjónusta
AntiTrust skrifaði:Næsta skref hjá þér væri líklega að fara í gegnum Reset This PC ferlið.
Lét bilanagreina vélina og SSD diskurinn er bilaður. Keyptur nýr í febrúar
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerðarþjónusta
krleli skrifaði:AntiTrust skrifaði:Næsta skref hjá þér væri líklega að fara í gegnum Reset This PC ferlið.
Lét bilanagreina vélina og SSD diskurinn er bilaður. Keyptur nýr í febrúar
Hann er þá ábyrgð. Færð nýjan strax.