Litla hobby mitt "heimabíó"


Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf gutti » Mán 10. Apr 2023 23:11

Fyrir og eftir að laga snúrur hjá mér svarta er atmos. Svo er að bíða eftir að fá nýja bakhátarlar frá dali í sérpönt hjá ht.is set hér þegar kemur til landsins. Svo er stefna að safna mér í 9.2 magnara til vera 5.1.4 kerfi.

Edit á eftir að mála smá eins sést á mynd :-$
Viðhengi
20230410_170656.jpg
20230410_170656.jpg (2.77 MiB) Skoðað 5129 sinnum
20230410_181109.jpg
20230410_181109.jpg (2.42 MiB) Skoðað 5129 sinnum



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf hagur » Þri 11. Apr 2023 00:02

Kúl, hvaða magnara ertu að spá í? Þetta er smá hobby hjá mér líka, er með heimabíó í kjallaranum með c.a 110" tjaldi, 4K skjávarpa og 5.2.2 dolby atmos hljóðkerfi. Er að spá í að uppfæra það í 5.2.4 fljótlega, er með allt klárt til þess í rauninni. Er með 9.4 magnara, sem styður processing á 11.4 rásum, þannig að með auka-magnara gæti maður farið í 7.2.4 eða 5.2.6.




Funday
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2015 06:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Funday » Þri 11. Apr 2023 00:53

Ég var að upgradea í 7.1.2 og maxaði magnarann með því nema ef ég bæti við kraftmagnara þetta er epic hobby fyrir þig en nágrannar hata þig örugglega eins og mínir gera ég hef fengið hvartanir 2 húsum frá mér útaf 15" bassaboxinu og ég er ekki dick að blasta á nóttu til btw XD




Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf gutti » Þri 11. Apr 2023 13:06

Ég hef fengið bara 1 kvörtun frá síðan ég er búin að leiga í 14 ár

3 magnarar koma greina eins og er 2 9.2 og 1 7.2 https://rafland.is/denon-heimabiomagnari-9-x-105w.html svo er 2 frá sony nýju týpa
https://electronics.sony.com/audio/audi ... traz3000es
https://electronics.sony.com/audio/audi ... traz1000es



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Hrotti » Þri 11. Apr 2023 17:57

Ég hef ekki haft neinn tíma til að sinna þessu hobbýi í nokkur ár en er loksins í miðri risa uppfærslu, frá gamla góða 5.1 yfir í 9.4.6 :megasmile


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf svanur08 » Þri 11. Apr 2023 18:14

Þíðir ekkert að vera með heimabíó í dag, maður má ekkert hækka í þessu. Er sjálfur með gamla góða 5.1


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf hagur » Þri 11. Apr 2023 19:43

Hrotti skrifaði:Ég hef ekki haft neinn tíma til að sinna þessu hobbýi í nokkur ár en er loksins í miðri risa uppfærslu, frá gamla góða 5.1 yfir í 9.4.6 :megasmile


Væri gaman að sjá myndir og/eða equipment list :hjarta




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 11. Apr 2023 20:04

Gaman að sjá að hér á klakanum er enn til svo sem eins og ein rútufylli af hljóð-geeks.

Allir nördar sem vigt er í vita að hljóðið er mál #1. Stærstur hluti landsmanna og þá sérstaklega yngra fólkið er hinsvegar fullkomlega klúlaust, ráfar um í þoku með 50 þús. króna dósahljóðsheyrnartólin yfir eyrum og heyrir aldrei ALVÖRUhljóð.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Hrotti » Þri 11. Apr 2023 21:10

hagur skrifaði:
Hrotti skrifaði:Ég hef ekki haft neinn tíma til að sinna þessu hobbýi í nokkur ár en er loksins í miðri risa uppfærslu, frá gamla góða 5.1 yfir í 9.4.6 :megasmile


Væri gaman að sjá myndir og/eða equipment list :hjarta


Stefnan er að vera búinn með allt í okt/nóv þar sem ég er alltaf á kafi í vinnu á sumrin. Akkúrat núna er ég að smíða herbergið, falska veggi, upphækkun ofl. Herbergið eru 7,2 x 8,9m en á eftir að enda í 6,6 x 7,9m þegar að allt soundtreatment ofl er klárt. Öll tæki og skjávarpinn verða samt í herberginu fyrir aftan sem er 7,2 x 2,8m.

Bíóið er yfirleitt í stöðugri notkun nema núna ég rústaði öllu í framkvæmdum yfir páskana, það verður aftur nothæft um næstu helgi.
IMG_2953.jpg
IMG_2953.jpg (323.37 KiB) Skoðað 4718 sinnum
IMG_2954.jpg
IMG_2954.jpg (242.47 KiB) Skoðað 4718 sinnum




En já það fer kannski að verða spurning að henda í þráð með þessum breytingum þegar tækin fara að týnast inn. Annars er tækjalistinn ekki alveg klár en það sem er nokkuð öruggt er að hátalararnir verða Krix MX-40 á bak við tjaldið, 2x Krix CYCLONIX 18 aftast í herbergið og 10-12x Krix HYPERPHONIX 45 (10 ef ég enda í 9.4.4) í surround og atmos. Ég þarf að bera ýmsa hluti varðandi þetta undir Krix en verð svo búinn að ákveða þetta fyrir mánaðamót.

Processorinn er ekki alveg ákveðinn, mig langar í Trinnov altitude 16 en finnst hann svívirðilega dýr og er að skoða aðra kosti.
Powermagnarar eru heldur ekki ákveðnir en það verður enginn hausverkur, fullt til af öflugum poweramps fyrir sanngjarnan pening.

Skjavarpinn verður nánast örugglega
JVC DLA-NZ8 og ég er búinn að fá ágætt tilboð í hann.

Tjald kemur í ljós í næstu viku það verður acoustically transparent og einhverstaðar á milli 4,5 og 4,8 metrar á breidd.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf hagur » Þri 11. Apr 2023 21:40

Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff!

Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir "venjulegan" kopar HDMI kapal, þannig að ég endaði á að kaupa RuiPro fiber HDMI sem leysti öll slík vandamál hjá mér.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Hrotti » Þri 11. Apr 2023 21:50

hagur skrifaði:Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff!

Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir "venjulegan" kopar HDMI kapal, þannig að ég endaði á að kaupa RuiPro fiber HDMI sem leysti öll slík vandamál hjá mér.


Það verða ekki nema 3-4 metrar frá processornum og að skjávarpanum, öll tæki verða í herberginu fyrir aftan salinn
IMG_2963.jpg
IMG_2963.jpg (122.78 KiB) Skoðað 4693 sinnum


Þarft þú ekki að fara að henda inn græjulista ?


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 11. Apr 2023 22:00

Heyrðu mig Hrotti, ég er ekki viss um að þú sért að taka þetta nógu alvarlega, hahahaha!

Mér leikur forvitni á rýminu. Er þetta "óuppfylltur" kjallari, iðnaðarhúsnæði eða eitthvað annað?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Hrotti » Þri 11. Apr 2023 22:05

Sinnumtveir skrifaði:Heyrðu mig Hrotti, ég er ekki viss um að þú sért að taka þetta nógu alvarlega, hahahaha!

Mér leikur forvitni á rýminu. Er þetta "óuppfylltur" kjallari, iðnaðarhúsnæði eða eitthvað annað?

Óuppfylltur kjallari með 3,2m lofthæð :happy


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf hagur » Þri 11. Apr 2023 22:35

Hrotti skrifaði:
hagur skrifaði:Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff!

Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir "venjulegan" kopar HDMI kapal, þannig að ég endaði á að kaupa RuiPro fiber HDMI sem leysti öll slík vandamál hjá mér.


Það verða ekki nema 3-4 metrar frá processornum og að skjávarpanum, öll tæki verða í herberginu fyrir aftan salinn
IMG_2963.jpg

Þarft þú ekki að fara að henda inn græjulista ?


Úff, ég var nú þokkalega ánægður með mitt setup þangað til núna í kvöld :crazy

Mitt er svona bland í poka og allt frekar low budget, en virkar, lúkkar og hljómar bara frekar vel.

En ég er með BenQ TK850 skjávarpa, Denon AVC-X3800h heimabíómagnara, Yamaha NS-555 turna sem L/R, miðjan er Yamaha NS-PC350. Bassaboxin eru tvö, annað frá Harman Kardon, sem var hluti af 5.1 setti, hitt er Yamaha NSSW050BL. Bakhátalarnir eru úr Harman Kardon settinu og svo er ég með fjóra in-ceiling hátalara frá Pyle, reyndar bara tveir tengdir eins og er, hinir tveir fara upp fljótlega, og þá verð ég kominn með 5.2.4.

Afspilunargræjan er Shield Pro sem ég nota í allt. Er svo með allskonar led lýsingu og rafstýrðar gardínur frá Ikea.

Öllu stýrt með Harmony Ultra og/eða Home Assistant.

Rýmið er í kringum 20 fermetrar.




Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf gutti » Þri 11. Apr 2023 23:00

Smá update með kapalrennur fela snúrur

Linkur af Hátalarar https://www.dali-speakers.com/en/produc ... sku=230093 sem er í sérpanta hjá ht.is kostar total um 80 þús :-$

Auki á eftir að fara með tv aftur í verkstæði vegna galla í tv..
Ef verð aftur svipað galla þá heimta endurgreiðslu fá nýtt tv.
Viðhengi
20230411_223605.jpg
20230411_223605.jpg (2.43 MiB) Skoðað 4619 sinnum




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 11. Apr 2023 23:47

hagur skrifaði:
Hrotti skrifaði:
hagur skrifaði:Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff!

Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir "venjulegan" kopar HDMI kapal, þannig að ég endaði á að kaupa RuiPro fiber HDMI sem leysti öll slík vandamál hjá mér.


Það verða ekki nema 3-4 metrar frá processornum og að skjávarpanum, öll tæki verða í herberginu fyrir aftan salinn
IMG_2963.jpg

Þarft þú ekki að fara að henda inn græjulista ?


Úff, ég var nú þokkalega ánægður með mitt setup þangað til núna í kvöld :crazy

Mitt er svona bland í poka og allt frekar low budget, en virkar, lúkkar og hljómar bara frekar vel.

En ég er með BenQ TK850 skjávarpa, Denon AVC-X3800h heimabíómagnara, Yamaha NS-555 turna sem L/R, miðjan er Yamaha NS-PC350. Bassaboxin eru tvö, annað frá Harman Kardon, sem var hluti af 5.1 setti, hitt er Yamaha NSSW050BL. Bakhátalarnir eru úr Harman Kardon settinu og svo er ég með fjóra in-ceiling hátalara frá Pyle, reyndar bara tveir tengdir eins og er, hinir tveir fara upp fljótlega, og þá verð ég kominn með 5.2.4.

Afspilunargræjan er Shield Pro sem ég nota í allt. Er svo með allskonar led lýsingu og rafstýrðar gardínur frá Ikea.

Öllu stýrt með Harmony Ultra og/eða Home Assistant.

Rýmið er í kringum 20 fermetrar.


Hahahaha, þetta er flott stöff, upper mid til lower eða mid highend en skiljanlega eigum við í pínu basli með reðuröfund yfir settinu hjá Hrotta.

Ég veit um einn gaur sem er að setja röð af bassahátölurum í pall undir bíósófanum!!

Sjálfur á ég góðan slatta af öllu, bíómögnurum, hátölurum, bassaboxum, blúreispilurum, osfrv, osfrv, ekkert nýtt. Það sem ég er með uppi við núna er Cambridge Azur 540r, Kef Cresta 2 og Kef Coda 9 hátalara. Jamo miðju og slappasta bassabox sem ég á (það minnsta frá Yamaha). Sándið er ljómandi gott, vantar helst að skella upp betra bassaboxi (þau er í geymslu eftir flutning).

Engar hrottalegar græjur en ég er (loks) búinn að jafna mig á því :)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf appel » Mið 12. Apr 2023 00:52

Hrotti skrifaði:
hagur skrifaði:
Hrotti skrifaði:Ég hef ekki haft neinn tíma til að sinna þessu hobbýi í nokkur ár en er loksins í miðri risa uppfærslu, frá gamla góða 5.1 yfir í 9.4.6 :megasmile


Væri gaman að sjá myndir og/eða equipment list :hjarta


Stefnan er að vera búinn með allt í okt/nóv þar sem ég er alltaf á kafi í vinnu á sumrin. Akkúrat núna er ég að smíða herbergið, falska veggi, upphækkun ofl. Herbergið eru 7,2 x 8,9m en á eftir að enda í 6,6 x 7,9m þegar að allt soundtreatment ofl er klárt. Öll tæki og skjávarpinn verða samt í herberginu fyrir aftan sem er 7,2 x 2,8m.

Bíóið er yfirleitt í stöðugri notkun nema núna ég rústaði öllu í framkvæmdum yfir páskana, það verður aftur nothæft um næstu helgi.
IMG_2953.jpgIMG_2954.jpg



En já það fer kannski að verða spurning að henda í þráð með þessum breytingum þegar tækin fara að týnast inn. Annars er tækjalistinn ekki alveg klár en það sem er nokkuð öruggt er að hátalararnir verða Krix MX-40 á bak við tjaldið, 2x Krix CYCLONIX 18 aftast í herbergið og 10-12x Krix HYPERPHONIX 45 (10 ef ég enda í 9.4.4) í surround og atmos. Ég þarf að bera ýmsa hluti varðandi þetta undir Krix en verð svo búinn að ákveða þetta fyrir mánaðamót.

Processorinn er ekki alveg ákveðinn, mig langar í Trinnov altitude 16 en finnst hann svívirðilega dýr og er að skoða aðra kosti.
Powermagnarar eru heldur ekki ákveðnir en það verður enginn hausverkur, fullt til af öflugum poweramps fyrir sanngjarnan pening.

Skjavarpinn verður nánast örugglega
JVC DLA-NZ8 og ég er búinn að fá ágætt tilboð í hann.

Tjald kemur í ljós í næstu viku það verður acoustically transparent og einhverstaðar á milli 4,5 og 4,8 metrar á breidd.


Þetta er bara sturlað. Þetta er varla í heimahúsi? Veit ekki um mörg dæmi um svoan stóra bílskúra.


*-*


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 12. Apr 2023 01:21

appel skrifaði:
Hrotti skrifaði:
hagur skrifaði:
Hrotti skrifaði:Ég hef ekki haft neinn tíma til að sinna þessu hobbýi í nokkur ár en er loksins í miðri risa uppfærslu, frá gamla góða 5.1 yfir í 9.4.6 :megasmile


Væri gaman að sjá myndir og/eða equipment list :hjarta


Stefnan er að vera búinn með allt í okt/nóv þar sem ég er alltaf á kafi í vinnu á sumrin. Akkúrat núna er ég að smíða herbergið, falska veggi, upphækkun ofl. Herbergið eru 7,2 x 8,9m en á eftir að enda í 6,6 x 7,9m þegar að allt soundtreatment ofl er klárt. Öll tæki og skjávarpinn verða samt í herberginu fyrir aftan sem er 7,2 x 2,8m.

Bíóið er yfirleitt í stöðugri notkun nema núna ég rústaði öllu í framkvæmdum yfir páskana, það verður aftur nothæft um næstu helgi.
IMG_2953.jpgIMG_2954.jpg



En já það fer kannski að verða spurning að henda í þráð með þessum breytingum þegar tækin fara að týnast inn. Annars er tækjalistinn ekki alveg klár en það sem er nokkuð öruggt er að hátalararnir verða Krix MX-40 á bak við tjaldið, 2x Krix CYCLONIX 18 aftast í herbergið og 10-12x Krix HYPERPHONIX 45 (10 ef ég enda í 9.4.4) í surround og atmos. Ég þarf að bera ýmsa hluti varðandi þetta undir Krix en verð svo búinn að ákveða þetta fyrir mánaðamót.

Processorinn er ekki alveg ákveðinn, mig langar í Trinnov altitude 16 en finnst hann svívirðilega dýr og er að skoða aðra kosti.
Powermagnarar eru heldur ekki ákveðnir en það verður enginn hausverkur, fullt til af öflugum poweramps fyrir sanngjarnan pening.

Skjavarpinn verður nánast örugglega
JVC DLA-NZ8 og ég er búinn að fá ágætt tilboð í hann.

Tjald kemur í ljós í næstu viku það verður acoustically transparent og einhverstaðar á milli 4,5 og 4,8 metrar á breidd.


Þetta er bara sturlað. Þetta er varla í heimahúsi? Veit ekki um mörg dæmi um svoan stóra bílskúra.


Það kom fram fyrr í þræðinum að bíóið er í óuppfylltu sökkulrými í heimahúsi. Þannig rými finnast hingað og þangað í landinu þegar einhverra hluta vegna hefur þurft að grafa djúpt niður á fast við byggingu hússins.

Græjulistinn þarna er ansi magnaður og mér sýnist hann vera upp á ~ 10m krónur. En það þarf góðan slatta af kílówöttum í hæsta gæðaflokki til að knýja þetta allt saman. Hverjir ætli magnararnir verði?

Meiri peningur í heimabíó en ég hef séð áður en þetta er ekki vitlausara en að kaupa sér dýran jeppa eða Tesla Model-S eða dýrustu gerð af Range Rover, eiga flugvél, osfrv ... Þarna er litlaheimabíóhobbíið bara á vægast sagt áhugaverðum skala.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf appel » Mið 12. Apr 2023 01:37

Hefði inréttað sem kjarnorkubyrgi :)


*-*

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf CendenZ » Mið 12. Apr 2023 09:34

Langar að benda ykkur á sem eru í þessum pælingum að Efnisveitan hefur oft verið að endurselja hljóðdempandi og hljóðgleypandi efni á slikk ;)



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 12. Apr 2023 14:31

Hrikalega stór og flottur kjallari Hrotti.


Vildi að húsið mitt hefði verið svona gáfulega smíðað :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf gutti » Mið 12. Apr 2023 14:44

Smá auki edit 2 þar sem hina hátarlar koma í næstu mánuð.ákveða ég hættu við sérpöntun keypti í staðinn https://ht.is/dali-150w-golfhatalarar-1.html er með svona heima líka þannig verð með 4 gólfhátarlar \:D/ nágrennir mínir verð ekki happy lol annars er með yfirleitt ekki hátt yfir höfuð!! :-$ það var ekkert mál að hætta við sendi mail á ht
Síðast breytt af gutti á Mið 12. Apr 2023 14:45, breytt samtals 1 sinni.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf kjartanbj » Mið 12. Apr 2023 16:47

Ég ætlaði í eitthvað flott heimabíó setup með magnara og hátölurum og dóti, endaði svo á að nenna því ekki og fékk mér Samsung Q995b soundbar sem er með afturhátölurum, hljómar bara mjög fínt og Atmos virkar merkilega vel miðað við Soundbar kerfi, er svo með LG C1 77" Oled sjónvarp



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Hrotti » Mið 12. Apr 2023 17:57

hagur skrifaði:
Hrotti skrifaði:
hagur skrifaði:Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff!

Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir "venjulegan" kopar HDMI kapal, þannig að ég endaði á að kaupa RuiPro fiber HDMI sem leysti öll slík vandamál hjá mér.


Það verða ekki nema 3-4 metrar frá processornum og að skjávarpanum, öll tæki verða í herberginu fyrir aftan salinn
IMG_2963.jpg

Þarft þú ekki að fara að henda inn græjulista ?


Úff, ég var nú þokkalega ánægður með mitt setup þangað til núna í kvöld :crazy

Mitt er svona bland í poka og allt frekar low budget, en virkar, lúkkar og hljómar bara frekar vel.

En ég er með BenQ TK850 skjávarpa, Denon AVC-X3800h heimabíómagnara, Yamaha NS-555 turna sem L/R, miðjan er Yamaha NS-PC350. Bassaboxin eru tvö, annað frá Harman Kardon, sem var hluti af 5.1 setti, hitt er Yamaha NSSW050BL. Bakhátalarnir eru úr Harman Kardon settinu og svo er ég með fjóra in-ceiling hátalara frá Pyle, reyndar bara tveir tengdir eins og er, hinir tveir fara upp fljótlega, og þá verð ég kominn með 5.2.4.

Afspilunargræjan er Shield Pro sem ég nota í allt. Er svo með allskonar led lýsingu og rafstýrðar gardínur frá Ikea.

Öllu stýrt með Harmony Ultra og/eða Home Assistant.

Rýmið er í kringum 20 fermetrar.


Þetta er hörku setup! Ég er búinn að vera með þennan sama Benq síðan ég flutti í nýja húsið og hann er mikið betri en ég átti von á, þvílíkt góð kaup.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 12. Apr 2023 19:09

gutti skrifaði:Smá auki edit 2 þar sem hina hátarlar koma í næstu mánuð.ákveða ég hættu við sérpöntun keypti í staðinn https://ht.is/dali-150w-golfhatalarar-1.html er með svona heima líka þannig verð með 4 gólfhátarlar \:D/ nágrennir mínir verð ekki happy lol annars er með yfirleitt ekki hátt yfir höfuð!! :-$ það var ekkert mál að hætta við sendi mail á ht


Ég á Acoustic Energy Aelite on-wall 175W vegghátalara frá 2009, ónotaða í kössunum ef þú vilt frekar vegghátalara.
Þeir eru frekar high-end, kostuðu í UK ~250 pund stykkið á sínum tíma. Þú fengir þá hjá mér fyrir miklu minni pening.

Þessir hátalarar eru 6ohm, bi-ampable og málin eru (BxHxD) 186 x 530 x 110 mm.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Mið 12. Apr 2023 19:14, breytt samtals 1 sinni.