Beinskiptir bílar að hverfa?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf depill » Sun 09. Apr 2023 11:22

rapport skrifaði:En rafmagnsbílar eru held ég ekki með gírkassa, þar er bara mótor beintengdur í drifið (á ekki svona bíl, þekki það ekki 100%).


Hér er reyndar ágætis grein um það afhverju rafmagnsbílar eru ekki með gírkassa ( yfirleitt, það er einmitt útskýrt hvenær og afhverju þeir geta líka verið með gírkassa ). Mjög áhugavert. Líka að reyna svara frekar spurningunni afhverju þurfa bensínbílar gírkassa sem er í raun og veru réttari spurningin.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 09. Apr 2023 11:44

Sjálfskipt allan daginn.

En það má ekki gleyma því að kúplingin og ísetningin er ekkert gefins. Það er drulludýrt þegar hún fer.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 672
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf Henjo » Sun 09. Apr 2023 12:37

Moldvarpan skrifaði:Sjálfskipt allan daginn.

En það má ekki gleyma því að kúplingin og ísetningin er ekkert gefins. Það er drulludýrt þegar hún fer.


Og það ma ekki gleyma að flestar sjálfskiptingar i dag eru ekki með togbreytir heldur kúplingu, sem oft þarf að skipta um alveg eins og a beinskiptum bílum. Og það er töluvert meira viðhald á sjálfskiptingum með togbreytir, oliuskipti og annað sem kostar sitt.
Síðast breytt af Henjo á Sun 09. Apr 2023 12:37, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf Minuz1 » Sun 09. Apr 2023 13:08

Ég held að ég hafi bara aðra skoðun á því hvað telst vera sjálfskipting.
Ef það er ekki torque converter, þá er það ekki sjálfskipting.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf kjartanbj » Sun 09. Apr 2023 13:46

appel skrifaði:
mikkimás skrifaði:
appel skrifaði:Ég skil sjálfskiptingu bíla í Bandaríkjunum. Vegalengdirnar meiri.
En í evrópu meikar beinskipting meiri sense þar sem gatnakerfið er þrengra og vegalengdirnar styttri í þéttbýlinu.
Ef ég væri að keyra mikið svona langar vegalengdir þá myndi ég vilja sjálfskiptingu, en annars innanbæjar finnst mér beinskipting best.

Ég hefði haldið að því væri öfugt farið? :-k

Tæki frekar beinskiptan í lengri vegalengdir en sjálfskiptan í innanbæjarsnatt.

Fékk fljótlega leið á að skipta um gír á 5 sekúndna fresti.

Reyndar er það þannig að beinskipting er vinsælli í Evrópu og sjálfskipting vinsælli í BNA. Ég túlka það bara þannig að fólk vilji fínni og beinni stjórn á bílnum í þrengra gatnakerfi.


Hvernig fínni og betri stjórn á bílnum? hvaða hrikalega lélegu sjálfskiptingar hefurðu verið að nota




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf braudrist » Sun 09. Apr 2023 14:50

Eru ekki til líka bílar sem geta skipt í sjálfs- eða beinskiptan með einum takka? Svona eins og ökukennarar voru að kenna á hérna áður fyrr. Best of both worlds :)

Það er kannski ekki praktíst, að vera með kúplingu og sjálfskiptingu — tvöfalt meira viðhald og kostnaður.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf JReykdal » Sun 09. Apr 2023 15:29

Það er líka að beinskipting hentar minni bílum betur vegna minna afls. Maður hefur betra control á aflinu með beinskiptingu. Litlir bílar henta betur í þrengslunum í Evrópu.

Máttlausir bílar með sjálfskiptingu eru hræðilegir.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 672
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf Henjo » Sun 09. Apr 2023 16:06

JReykdal skrifaði:Það er líka að beinskipting hentar minni bílum betur vegna minna afls. Maður hefur betra control á aflinu með beinskiptingu. Litlir bílar henta betur í þrengslunum í Evrópu.

Máttlausir bílar með sjálfskiptingu eru hræðilegir.


já fékk mér I10 um daginn, val um fimm gíra beinskipt eða 4 gíra togbreytir skiptingu. Það var alveg þægilegt og nice að keyra hann sjálfskiptan, en hann var mun kraflausari og eyddi meiru. Og kostaði (notaður um 50% meira sjálfskiptur, enda mun stærri markaður fyrir þannig)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 09. Apr 2023 16:13

JReykdal skrifaði:Máttlausir bílar með sjálfskiptingu eru hræðilegir.


Ég er ekki sammála, þetta fer alveg eftir gerðum.

Hef keyrt nýlegan ssk Aygo og það var skelfilegt, þvílíkt harðar skiptingar og rikkingar. Mjög leiðinleg skipting.

Ég var með ssk i10 í leigu í 16 mánuði, fannst hann svo fucking þægilegur bíll að ég keypti alveg eins bíl. Sé sko ekki eftir því.
Er búinn að eiga þetta eintak af ssk i10 í 14 mánuði og búinn að frábær so far.

Skiptingin er virkilega góð, bíllinn virkar lipur, delayið er alls ekki að drepa mig og skiptingarnar mjúkar.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 09. Apr 2023 16:15

En að því sögðu, þá er ég búinn með allt mitt bíla kick. Ég hef átt 300 hestafla bíla, bmw, benz, breytta jeppa og allskonar.
Nú er ég bara að hugsa um að komast á milli staða áreiðanlega og semi þægilega.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf appel » Sun 09. Apr 2023 16:42

Why Are There Still Manual Transmission Cars in Europe?
Numerous vehicles in the world are either manual or automatic transmissions. The majority of manual transmission cars are in Europe for particular reasons.

For many years, people have driven a manual or transmission vehicle, and over time, a transmission divide has formed between North America and Europe. While many people in North America drive automatic vehicles, most Europeans drive vehicles with manual transmissions. Europe’s continuous use of manual transmissions can be attributed to various factors of the continent’s history and present-day circumstances.
Driving Lessons in Europe Use Manual Transmissions

In their teenage years, many Europeans have driving lessons involving a manual transmission as their practice vehicle. After they acquire their license, it is easier to use a manual vehicle instead of switching to an automatic one and becoming used to the driving style of that transmission.

As many people across Europe have this training as the norm, it has become a common element of European culture to drive a manual transmission. Since more people have gone through this process over the years, the children of these manual drivers will learn how to drive these cars from their parents. And these people will most likely inherit them from their parents or relatives as their first car.
A Focus on Safe Driving

Safety is always a priority on the road, which is why there are still numerous manual transmission cars in Europe. While driving a manual transmission, there is a stronger need for focus to ensure traffic flow isn’t disrupted as you shift gears.

This increased focus amongst multiple drivers creates safer road conditions, as more people have a concentrated attitude when driving. Automatic transmissions are still safe to drive, but given the vehicle shifts gears on its own, it’s easier to become distracted by things such as texting, eating, or drinking.
The European Landscape

Across Europe, the land has numerous hills and narrow roads, which may make driving an automatic transmission difficult. A manual transmission will make it easier to drive up inclines by shifting into a higher gear, compared to automatics that need to reach a certain RPM to shift gears.

Shifting to lower gears on a manual will make a more controlled descent, and you won’t need to rely as much on the brakes. This ease of use throughout the diverse Europen landscape is one reason why Europe has so many vehicles with manual transmissions.
Availability

Although fewer cars in North America employ manual transmission, there are plenty in Europe. As many Europeans drive manual transmissions, it only makes sense that these vehicles are available across the continent.

There are many luxury car brands originating in Europe. Lamborghinis got rid of their manual transmission due to the popularity of their automatics and their efficiency in accelerating on the road, which requires easier shifting between gears. However, there are still plenty of other newer cars with manual transmissions.

The use of manual transmission has been a key element in Europe, and these vehicles will continue to fill the roads as more Europeans drive them. It is unlikely that Europe will switch to automatic transmission vehicles, which is most likely due to the practicality and safety of a manual transmission.

https://autoscommunity.com/2022/12/03/w ... -in-europe


Áhugaverðir punktar þarna, sérstaklega varðandi landslagið að það er hæðóttara og fjalllendara víða í Evrópu, á meðan Ameríka er nokkuð flatlent a.m.k. þar sem flestir búa. Svo er jú þannig að víða þar sem er fjalllent í Evrópu þar eru meðaltekjur á mann lægri heldur en í Ameríku, þannig að verð á bílnum skiptir máli, þannig velja flestir sér væntanlega smærri og aflminni bíla, og þá meikar sense að vera með beinskiptan til að stjórna þessu betur.


*-*


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf mikkimás » Sun 09. Apr 2023 18:24

Safety is always a priority on the road, which is why there are still numerous manual transmission cars in Europe. While driving a manual transmission, there is a stronger need for focus to ensure traffic flow isn’t disrupted as you shift gears.

This increased focus amongst multiple drivers creates safer road conditions, as more people have a concentrated attitude when driving. Automatic transmissions are still safe to drive, but given the vehicle shifts gears on its own, it’s easier to become distracted by things such as texting, eating, or drinking.

Get ekki verið sammála því að beinskiptir bílar séu öruggari fyrr en ég sé rannsóknir.

Ef þú þarft að nauðhemla á beinskiptum, þá þarftu alltaf að botna kúplingspedalann áður en þú stígur á bremsuna. Á sjálfskiptum ferðu beint á bremsuna.

Svo þegar þú þarft að sveigja frá hlut, þá gætu ósjálfráð viðbrögð á beinskiptum bíl eftir bremsufjörið að ofan verið að skipta um gír eða allavega setja í hlutlausan, en þá þarftu að taka hendurnar af stýrinu.

Er ekki að segja beinskipta bíla vera slysagildrur. Manneskja sem hefur aðeins keyrt beinskiptan bíl er auðveldlega öruggari ökumaður á beinskiptum en sjálfskiptum. Bara kaupi ekki þessa málsgrein.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 672
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf Henjo » Sun 09. Apr 2023 18:51

Moldvarpan skrifaði:
JReykdal skrifaði:Máttlausir bílar með sjálfskiptingu eru hræðilegir.


Ég er ekki sammála, þetta fer alveg eftir gerðum.

Hef keyrt nýlegan ssk Aygo og það var skelfilegt, þvílíkt harðar skiptingar og rikkingar. Mjög leiðinleg skipting.

Ég var með ssk i10 í leigu í 16 mánuði, fannst hann svo fucking þægilegur bíll að ég keypti alveg eins bíl. Sé sko ekki eftir því.
Er búinn að eiga þetta eintak af ssk i10 í 14 mánuði og búinn að frábær so far.

Skiptingin er virkilega góð, bíllinn virkar lipur, delayið er alls ekki að drepa mig og skiptingarnar mjúkar.


Yes er alveg sammála þér. Þessi Aygo er með sjálfvirka tölvustýrða kúplingu sem er ástæðan fyrir því að skiptingin er svona leiðileg. Og því miður þá eru allra nýjustu I10 líka komnar með svona skiptingar.




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf B0b4F3tt » Mán 10. Apr 2023 19:42

Henjo skrifaði:95% af fólki er alveg sama um kosti eða galla, þeim finnst einfaldlega þægilegra að keyra sjálfskiptan. Krakkar í dag t.d. taka allir prófið á sjálfskipta bíll og geta því ekki keyrt beinskipt. Flestir ökumenn hafa ekki nóg vit á hlutunum til að vita hvort það sé betra að keyra í háum eða lágum gír við ákveðnar aðstæður.

Ekki alveg rétt. Krakkar hafa val um hvort þeir taka próf á beinskiptan eða sjálfskiptan. Sonur minn var einmitt að fá bílprófið á síðasta ári og hann tók bílprófið á beinskiptan bíl þannig að hann má keyra svoleiðis bíla. Mögulega er vinsælla að taka próf á sjálfskiptan bíl í dag.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 672
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf Henjo » Mán 10. Apr 2023 20:01

Já ég veit, þau geta auðvitað tekið prófið á beinskiptan en ég þekki 5+ sem hafa tekið prófið á síðustu tveimur árum og öll hafa tekið á sjálfskiptan. Fínt fyrir mig samt, þau geta aldrei spurt hvort þau geta fengið beinskiptan bíllinn hjá mér lánaðan.

Hefði auðvitað frekar átt að orða "flest allir krakkar í dag", afsakið þetta.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf GullMoli » Mán 10. Apr 2023 22:11

Ég vildi beinskiptingu áður fyrr, auðveldara að stjórna spóli og þessháttar rugli en myndi aldrei nenna því í dag á daily driver. Ég sé sjálfskiptinguna sem lúxus framyfir beinskiptingu. Vissulega eru þær mismunandi, alveg eins og beinskiptir gírkassar/kúplingar geta verið mismunandi þægilegar.

Ég lærði á beinskiptan skóda, það var versti beinskipti bíll sem ég hef nokkurntíman komist í kynni við. Snertipunkturinn var svona hálfur millimetri á pedalnum og því alveg einstaklega erfitt að gera þetta mjúklega.

Rapport, flest allir sjálfskiptir bílar bjóða uppá "manual" mode. T.d. til að gíra niður á leiðinni niður langar brekkur svo maður steiki ekki bremsudiskana.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf slapi » Þri 11. Apr 2023 06:16

Hef ekki sé þetta í umræðunni hérna en
Ástæða þessarar yfirfærsla yfir í “sjálfskipt” í Evrópu bílum er mengunarvarnir.

Ef bíllinn hefur stjórn á gírskiptingunum hefur það bein áhrif á eyðslu og þarafleiðandi útblástur.
Þetta er eins leiðin fyrir framleiðendur til að ná að standast mengunarstaðlana




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf mikkimás » Þri 11. Apr 2023 07:39

GullMoli skrifaði:Ég vildi beinskiptingu áður fyrr, auðveldara að stjórna spóli og þessháttar rugli en myndi aldrei nenna því í dag á daily driver. Ég sé sjálfskiptinguna sem lúxus framyfir beinskiptingu. Vissulega eru þær mismunandi, alveg eins og beinskiptir gírkassar/kúplingar geta verið mismunandi þægilegar.

Ég lærði á beinskiptan skóda, það var versti beinskipti bíll sem ég hef nokkurntíman komist í kynni við. Snertipunkturinn var svona hálfur millimetri á pedalnum og því alveg einstaklega erfitt að gera þetta mjúklega.

Ég hef keyrt fjölda margar beinskiptar tegundir bíla hjá nokkrum bílaleigum á mínum starfsferli. Man eftir aðeins einni beinskiptingu sem ég var hrifinn af og hefði íhugað að kaupa. Aðeins ein.

Að öðru leyti er beinskipting ekki fyrir mig og ég mun alltaf kaupa sjálfskipt.




Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf Maggibmovie » Þri 11. Apr 2023 09:11

Mynd


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf worghal » Þri 11. Apr 2023 11:01

nú er ég með beinskiptann skoda og sjálfskiptann volkswagen og ég verð að segja fyrir mitt leiti að ég mun ekkert sakna beinskiptingarinnar þegar ég losa mig við skodann.
Eftir að hafa upplifað DSG skiptinguna á volkswagen þá er ekkert annað í minni framtíð :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf pattzi » Þri 11. Apr 2023 14:26

slapi skrifaði:Hef ekki sé þetta í umræðunni hérna en
Ástæða þessarar yfirfærsla yfir í “sjálfskipt” í Evrópu bílum er mengunarvarnir.

Ef bíllinn hefur stjórn á gírskiptingunum hefur það bein áhrif á eyðslu og þarafleiðandi útblástur.
Þetta er eins leiðin fyrir framleiðendur til að ná að standast mengunarstaðlana



Ég vissi einmitt af þessu,en samt menga beinskiptir bílar líka,

en svo eru bensín og díselbílar að hverfa í komandi framtíð

en mér finnst skemmtilegra að vera á beinskiptum það er einhver fýlingur og líka hef alltaf fengið leið á sjálfskiptum en "fjölskyldubíllinn" er sjálfskiptur og það er líklega bara ekki til svona beinskiptir plug in hybrid volvo

En á annars aðra bíla sem eru beinskiptir og sumt er meira sportbílar eða bara 90s

en kannski er þetta líka því hef alltaf bókstaflega átt beinskipta bíla þannig séð nema rétt núna er til sjálfskiptur á heimilinu
Síðast breytt af pattzi á Þri 11. Apr 2023 14:27, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Pósturaf urban » Mið 12. Apr 2023 12:42

Fólk er búið að nefna fullt af ástæðum fyrir að evrópa er hrifnari af beinskiptu en kaninn.

Aðal ástæðan er samt ofur einföld, það er veskið sem að hefur langstærstu áhrifin.

Beinskiptin eyðir minna og kostar minna í innkaupum í evrópu
í USA þá kostar yfirleitt beinskiptingin meira í innkaupum og fólk spáir minna í eyðslu þegar að bensín kostar smáaura miðað við evrópu.

Persónulega sé ég ekki afhverju maður ætti að vilja vera að hræra stanslaust í gírkassa í umferð á bílnum sem að er til þess að færa mann frá A-B
Allt annað með bíla þegar að þeir eru hobbý og akstursbílar.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !