AMD Radeon???

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Maddas
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 14:04
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

AMD Radeon???

Pósturaf Maddas » Fös 07. Apr 2023 21:54

Hvað varð um Radeon kortin á vaktinni?
Síðast breytt af Maddas á Fös 07. Apr 2023 21:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf GuðjónR » Lau 08. Apr 2023 19:31

Þrjár klukkustundir og tuttugu mínútur!
Vel gert!!
Átti ekki vona á því að það tæki svona stuttan tíma að spotta þetta.

Málið er að ég er að de-cluttera Verðvaktina, tók móðurborðin í geng í gær og henti út helling að auðum dálkum og setti inn nýja.
Ákvað að flokka AMD móðurborð eftir sökkli frekar en kubbasetti og mun hugsanlega breyta Intel í samræmi við það líka.
Hreinsaði út í skjám, frekar erfitt að flokka þá því hvaða forsendur á maður að gefa sér, stærð, upplausn, tíðini, filmu, stýrikerfi, boginn/beinn...

Tók út Kassar og aflgjafar og breytti þeim flokk í Jaðartæki, þó kassar og aflgjafar séu það kannski ekki beint jaðartæki en hugsanlega ættu skjáir að fara þangað undir. Þá væri hægt að bæta við heyrnartólum, hýsingum, lykllaborðum og fleiru á einfaldan hátt. Ég á svo eftir að laga aflgjafa/tölvukassa, bara svo og svo mikið sem maður nær að gera á einum degi. Þetta er meiri vinna en þetta lítur út fyrir að vera.

Það er líka spurning hvort þörf sé á fartölvu-minnum SODIMM.
Varðandi AMD Radeon þá henti ég þeim út þar sem ég er ekkert viss um að það sé eftirspurn eftir þeim, ef það væri eftispurn þá væri væntanlega fleiri en ein verslun með þau til sölu og þar sem þetta er Verðvakt þá er engin verðsakeppni með vöru sem einn aðili er með og hugsanlega lítil eftirspurn eftir, þá er þetta meira orðið verðlisti-promotion fyrir viðkomandi en verðsamkeppnisvöktun.
Er alveg til í að endurskoða það ef ég finn áhuga fyrir því.

En þetta er svona i grunninn það sem er að gerast. Svo má líka velta fyrir sér hvort það eigi að bæta við fleiri verslunum og þá breikka úrvalið eins og t.d. Elko - Coolshop og fleirum ... eða hvort maður eigi að hætta að eyða tímanum í Verðvaktina og vera bara með spjallið...



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 672
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf Henjo » Lau 08. Apr 2023 23:00

Sleppa þessum stóru búðum Elko og Coolshop, einbeitta frekar að litlu tölvubúðunum sem hafa alvöru áhuga að veita góða þjónustu og selja tölvuhluti.

Alltof margar horror stories af Elko og Coolshop, algjör óþarfi að vera auglýsa þessi fyrirbæri.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf Dropi » Sun 09. Apr 2023 13:50

GuðjónR skrifaði:Varðandi AMD Radeon þá henti ég þeim út þar sem ég er ekkert viss um að það sé eftirspurn eftir þeim, ef það væri eftispurn þá væri væntanlega fleiri en ein verslun með þau til sölu

Þó það sé bara ein verslun fannst mér mjög þægilegt að sjá það strax hvaða verslun er með AMD skjákort og sparaði mér tíma þegar ég mundi ekki hver það var sem átti þau til. :) En það er rétt að það er enginn samanburður ef bara ein verslun er með þau.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf vatr9 » Sun 09. Apr 2023 16:18

Myndi sakna þess að sjá ekki Radeon skjákort á vaktinni. Er sjálfur með eitt slíkt og myndi fá mér annað ef ég ætlaði að uppfæra.
Þótt það sé bara Kísildalur sem er með eitthvað úrval þá er það amk góður samanburður við Nvidia líka og erlendar vefverslanir.
R 6700XT er mjög nálægt N 3700 í afköstum en kostar mun minna. Maður sér svo á youtube samanburð á verðum og afköstum þar sem fæst mun meira með Radeon kortum.
Það væri skelfilegt fyrir markaðinn ef AMD drægi sig úr myndinni og vonandi er Intel að verða 3. hjólið í samkeppninni.
Framtíð með einn framleiðanda í enn meiri yfirburðastöðu en Nvidia en núna er ekki góð fyrir okkur.
Síðast breytt af vatr9 á Sun 09. Apr 2023 17:18, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf Oddy » Sun 09. Apr 2023 16:29

En svo er eniak.is með AMD kort, ágætis úrval. https://eniak.is/product-category/ihlut ... s=vorulina[152-416]




njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf njordur9000 » Mán 17. Apr 2023 13:28

+1 fyrir Radeon. Það er lítil hjálp í að "decluttera" ef það felur í sér að taka út upplýsingarnar sem maður heimsækir verðvaktina fyrir.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 17. Apr 2023 14:00

+1 fyrir Radeon

Lítil ástæða að hafa "verðvakt" ef það er bara cherrypickað, það er líka ákveðið statement að sjá að bara ein verslun er með Radeon
Ef við skoðum þetta nánar, hvað er þá pointið að hafa kassa inni ef það eru bara tvær tegundir?
Og bara ein týpa af WD 3.5 hörðum diskum, er vaktin sponsed af Seagate? (örugglega ekki, en þetta er bara það sem flýgur í loftinu)


IBM PS/2 8086


KristinnK
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 94
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf KristinnK » Mán 17. Apr 2023 14:41

+1 fyrir Radeon.

Jafnvel þó einungis ein verslun sé með AMD kortin þá er samt gott að sjá yfirlit yfir verðin á þeim í samanburði við Nvidia kortin á sömu síðunni.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf audiophile » Mán 17. Apr 2023 17:00

+1 fyrir AMD kort.

Ætla sjálfur að versla mér AMD kort fljótlega til að uppfæra úr AMD kortinu sem ég er með núna.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Apr 2023 18:14

Ég hélt í fúlustu alvöru að það væri ekki stemning fyrir AMD, en ég hlusta á ykkur og skelli þeim inn aftur!
Varðandi kassana, þá voru þetta smá mistök hjá mér, ég ætlaði mér of mikið í einu. Er einn að uppfæra alla listana og því best að taka einn flokk í einu í stað þess að ráðast á alla með látum. Á eftir að fixa kassa/cpu og restina en ætla að byrja á AMD Radeon núna.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 17. Apr 2023 21:12

audiophile skrifaði:+1 fyrir AMD kort.

Ætla sjálfur að versla mér AMD kort fljótlega til að uppfæra úr AMD kortinu sem ég er með núna.


Góður! Ég fatta ekki bofs hve illilega menn er fastir á geirvörtu Nvidia. Minnir of mikið á Intel ofurástina síðasta áratug+ þar til fyrir ca 3-4 árum. Staðreynd frá "Intel" áratugnum: AMD var fyrir venjulegt fólk oftar en ekki betri kaup, td grafík og svoleiðis.



Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf C3PO » Mán 17. Apr 2023 22:40

GuðjónR skrifaði:Ég hélt í fúlustu alvöru að það væri ekki stemning fyrir AMD, en ég hlusta á ykkur og skelli þeim inn aftur!
Varðandi kassana, þá voru þetta smá mistök hjá mér, ég ætlaði mér of mikið í einu. Er einn að uppfæra alla listana og því best að taka einn flokk í einu í stað þess að ráðast á alla með látum. Á eftir að fixa kassa/cpu og restina en ætla að byrja á AMD Radeon núna.


Finnst alveg nauðsynlegt sem lontime vaktari að geta séð verð à sem flestum tölvuvörum. Til þess einmitt að geta valið á milli.
Skilst að þú sért meira og minna einn að bralla í þessu. Finnst þú hafa staðið vaktina með mikilli príði öll þessi ár.
Thumbs up frà mér.


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Apr 2023 22:56

Jæja þá er ég búinn að plokka öll Radeon kortin sem ég fann inn á listann.
Frekar lítil samkepnni meira svona listi yfir það sem er til.
Þið megið benda mér á ef það eru villur eða helgidagar.
HDD/SSD/PSU og Kassar eru næst á dagskrá.
Viðhengi
Image 17.4.2023 at 22.33 (1).jpeg
Image 17.4.2023 at 22.33 (1).jpeg (129.43 KiB) Skoðað 11504 sinnum




njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf njordur9000 » Mán 17. Apr 2023 23:01

GuðjónR skrifaði:Jæja þá er ég búinn að plokka öll Radeon kortin sem ég fann inn á listann.



:hjarta Varst ekki lengi að þessu! Þetta er snilld.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf audiophile » Þri 18. Apr 2023 07:33

Vel gert Guðjón og takk fyrir að standa í þessu öllu fyrir okkur! :happy


Have spacesuit. Will travel.


drengurola
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf drengurola » Þri 18. Apr 2023 08:45

Ég var búinn að henda í átta blaðsíðna pistil um samsæri og að Guðjón væri Nvidia Skildingur. Er mjög svekktur.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf gnarr » Þri 18. Apr 2023 12:12

GuðjónR skrifaði:Varðandi AMD Radeon þá henti ég þeim út þar sem ég er ekkert viss um að það sé eftirspurn eftir þeim, ef það væri eftispurn þá væri væntanlega fleiri en ein verslun með þau til sölu og þar sem þetta er Verðvakt þá er engin verðsakeppni með vöru sem einn aðili er með og hugsanlega lítil eftirspurn eftir, þá er þetta meira orðið verðlisti-promotion fyrir viðkomandi en verðsamkeppnisvöktun.
Er alveg til í að endurskoða það ef ég finn áhuga fyrir því.


GuðjónR skrifaði:Jæja þá er ég búinn að plokka öll Radeon kortin sem ég fann inn á listann.
Frekar lítil samkepnni meira svona listi yfir það sem er til.
Þið megið benda mér á ef það eru villur eða helgidagar.
HDD/SSD/PSU og Kassar eru næst á dagskrá.


Það er akkúrat þetta sem þarf :)

Ef Kísildalur fer núna að stela einhverri stórri prósentu af öllum kúnnum, bara vegna þess að þeir eru þeir einu sem standa sig í Radeon málum, þá verður það til þess að hinar verslanirnar fara að hysja upp um sig og auka úrvalið :)

:happy

Það mætti svo líka bæta við Ryzen 7600 og 7700 (non-X) og 7800X3D, 7900X3D og 7950X3D í örgjörva listann :)
Síðast breytt af gnarr á Þri 18. Apr 2023 12:16, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 18. Apr 2023 12:36

Ég ætla mér ekkert að fara bendla Guðjón við neitt Ndivia plott. Met óheyrilega mikið allt það starf sem hann hefur lagt í síðuna og samfélagið undanfarin 100 ár :megasmile

Big :happy fyrir Vaktinni. Eina sem mig dytti í hug til að bæta þetta væri frekar TLC breyting fyrir Guðjón þar sem automation væri meiri í listanum :catgotmyballs


IBM PS/2 8086

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf GuðjónR » Þri 18. Apr 2023 13:53

gRIMwORLD skrifaði:Ég ætla mér ekkert að fara bendla Guðjón við neitt Ndivia plott. Met óheyrilega mikið allt það starf sem hann hefur lagt í síðuna og samfélagið undanfarin 100 ár :megasmile

Big :happy fyrir Vaktinni. Eina sem mig dytti í hug til að bæta þetta væri frekar TLC breyting fyrir Guðjón þar sem automation væri meiri í listanum :catgotmyballs


Besta komment ársins! Takk fyrir peppið!
Ég myndi ekki slá hendinni á móti því ef einhver hefði áhuga á því að reyna forritunarhæfileika sína á því að sjálfvirknivæða vefinn meira.
T.d. að ná inn í Kísildal og Tölvutek í uppfærslum væri RISA plús, næsta sem ég gæti séð fyrir mér væri að kerfið lokaði "tímabundið" þeim vörutegundum sem engin er með á því augnabliki að skönnun fer fram.

dæmi: Radeon kortin sem fást bara á Kísildal, nú eru kannski nokkrar tegundir uppseldar og þá eru þeir dálkar auðir sem er ljótt, í þeim tilfellum hef ég stundum hent þeim út svo allt í einu kemur varan á lager en þá er dálkurinn farinn og ég fæ spurninguna af hverju er þessi vara ekki á Vaktinni?

gnarr nefndi t.d „Ryzen 7600 og 7700 (non-X) og 7800X3D, 7900X3D og 7950X3D í örgjörva“ þessir hafa allir verið inni, en á einhverjum tímapunktum var enginn með þá og ég eyddi út dálkunum. Það er mikil tímasóun og orkuþjófnaður að eltast við svona og spurning hvað maður nennir því lengi.




njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf njordur9000 » Mið 19. Apr 2023 00:13

GuðjónR skrifaði:Ég myndi ekki slá hendinni á móti því ef einhver hefði áhuga á því að reyna forritunarhæfileika sína á því að sjálfvirknivæða vefinn meira.
T.d. að ná inn í Kísildal og Tölvutek í uppfærslum væri RISA plús


Biðjið og yður mun gefast.

Kóði: Velja allt

# kisildalur skrapari
import requests
import re
import time

url = "https://kisildalur.is/api/categories/{}?includes=sub_public_categories,sub_public_categories.media,public_products,public_products.media,public_products.sub_products,public_products.sub_products.categories&fields=id,propgroups,name,sub_public_categories(id,name,media(medium_url)),public_products(id,base_price,productid,vsk,special_order,properties,name,subtitle,warranty,description,price,external_stock,in_stock,in_reserve,in_coming,media(small_url,medium_url),sub_products(id,productid,special_order,external_stock,vsk,name,in_stock,in_reserve,in_coming,base_price,subtitle,price,categories(id)))"

voruflokkar = {
    12: 'skjakort',
    11: 'geymsla',
    8: 'modurbord',
    9: 'orgjorvar',
    10: 'minni'
}

skrapadar_vorur = {
    "skjakort": [
        "RTX 4090.*24",
        "RTX 4080.*16",
        "RTX 3070.*(?!Ti)8 ?GB\w*$",
        "RTX 3070 ?Ti",
        "RTX 3060 ?Ti",
        "RTX 3060.*12",
        "RTX 3050.*8",
        "RX 7900 ?XTX",
        "RX 7900 ?XT",
        "RX 6800 ?XT",
        "RX 6800.*16 ?GB\w*$",
        "RX 6750 ?XT",
        "RX 6700 ?XT",
        "RX 6650 ?XT",
        "RX 6600.*8",
        "RX 6500"
    ],
    'geymsla': [
        "SSD.*1 ?TB\w$",
    ],
    'modurbord': [
        "B550.*16",
    ],
    'orgjorvar': [
        "Ryzen ?9 7950X",
        "Ryzen ?9 7900X",
        "Ryzen ?7 7700X",
        "Ryzen ?5 7600X",
        "Ryzen ?9 5950X",
        "Ryzen ?9 5900X",
        "Ryzen ?7 5800X3D",
        "Ryzen ?7 5800X",
        "Ryzen ?7 5700G",
        "Ryzen ?7 5700X",
        "Ryzen ?5 5600G",
        "Ryzen ?5 5600X",
        "Ryzen ?5 5500",
    ],
    'minni': [
        ".*64 ?GB.*5200.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*6200.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*6000.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*5600.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*5200.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*4800.*DDR5$",
        ".*16 ?GB.*6000.*DDR5$",
        ".*16 ?GB.*5200.*DDR5$",
        ".*16 ?GB.*4800.*DDR5$",
    ]
}

for flokkur in voruflokkar:
    svar = requests.get(url.format(flokkur))
    if svar.status_code == 200:
        data = svar.json()
        for vara in skrapadar_vorur[voruflokkar[flokkur]]:
            odyrasta = 99999999
            for v in data['public_products']:
                if re.search(vara, v['name']):
                    if odyrasta > v['price']:
                        odyrasta = v['price']
                        id = v['id']
                    print(v['name'], v['price'])
            if(odyrasta < 99999999):
                print(vara, odyrasta)
                print('https://kisildalur.is/category/{}/products/{}'.format(flokkur, id))
                print('___________')
            else:
                print('xxxxxxxxxxx', vara)
    time.sleep(1)


og

Kóði: Velja allt

# Tölvutek skrapari
import requests
import re
import time
import json

url = "https://tolvutek.is/FetchProducts"
request = '{{"action":"1","offerPath":"","id":"{0}","tags":[],"manus":[],"cats":[],"page":{1},"orderBy":"ORDER_BY_TIMES_VIEWED_DESCENDING","inStock":false,"inStockReykjavik":false,"inStockAkureyri":false,"expected":false}}'

voruflokkar = {
    856: 'skjakort',
    854: 'geymsla',
    1267: 'modurbord',
    1264: 'orgjorvar',
    855: 'minni'
}

skrapadar_vorur = {
    "skjakort": [
        ".*RTX 4090.*24",
        ".*RTX 4080.*16",
        ".*RTX 3070.*(?!Ti)8 ?GB\w*$",
        ".*RTX 3070 ?Ti",
        ".*RTX 3060 ?Ti",
        ".*RTX 3060.*12",
        ".*RTX 3050.*8",
        ".*RX 7900 ?XTX",
        ".*RX 7900 ?XT",
        ".*RX 6800 ?XT",
        ".*RX 6800.*16 ?GB\w*$",
        ".*RX 6750 ?XT",
        ".*RX 6700 ?XT",
        ".*RX 6650 ?XT",
        ".*RX 6600.*8",
        ".*RX 6500"
    ],
    'geymsla': [
        "SSD.*1 ?TB\w$",
    ],
    'modurbord': [
        "B550.*16",
    ],
    'orgjorvar': [
        "Ryzen ?9 7950X",
        "Ryzen ?9 7900X",
        "Ryzen ?7 7700X",
        "Ryzen ?5 7600X",
        "Ryzen ?9 5950X",
        "Ryzen ?9 5900X",
        "Ryzen ?7 5800X3D",
        "Ryzen ?7 5800X",
        "Ryzen ?7 5700G",
        "Ryzen ?7 5700X",
        "Ryzen ?5 5600G",
        "Ryzen ?5 5600X",
        "Ryzen ?5 5500",
    ],
    'minni': [
        ".*64 ?GB.*5200.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*6200.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*6000.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*5600.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*5200.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*4800.*DDR5$",
        ".*16 ?GB.*6000.*DDR5$",
        ".*16 ?GB.*5200.*DDR5$",
        ".*16 ?GB.*4800.*DDR5$",
    ]
}

def fa_vorur(flokkur, sida):
    print(flokkur, sida)
    beidni = json.loads(request.format(flokkur, sida))
    svar = requests.post(url, data=beidni)
    if svar.status_code == 200:
        data = svar.json()
        svar_vorur = data['currentProducts']
        if len(svar_vorur) > 0:
            time.sleep(1)
            return svar_vorur + fa_vorur(flokkur, sida + 1)
       
    return []

for flokkur in voruflokkar:
    sida = 1
    vorur = fa_vorur(flokkur, sida)
    for vara in skrapadar_vorur[voruflokkar[flokkur]]:
        odyrasta = 99999999
        for v in vorur:
            if re.search(vara, v['name']):
                if odyrasta > v['priceIncTax']:
                    odyrasta = v['priceIncTax']
                    id = v['id']
                print(v['name'], v['priceIncTax'])
        if(odyrasta < 99999999):
            print(vara, odyrasta)
            print('https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=' + str(id))
            print('___________')
        else:
            print('xxxxxxxxxxx', vara)
    time.sleep(1)


Það þarf að snyrta þetta til, klára vöruflokkana og koma þessu inn í núverandi kerfin auðvitað. Er kóðinn á bak við Vaktina einhvers staðar aðgengilegur? Þá væri líklega lítið mál að koma þessu inn og ég gæti farið í þetta í vikunni eða um helgina en annars þarftu sjálfur eða fá einhvern í að klára þetta.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon???

Pósturaf GuðjónR » Mið 19. Apr 2023 13:10

njordur9000 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég myndi ekki slá hendinni á móti því ef einhver hefði áhuga á því að reyna forritunarhæfileika sína á því að sjálfvirknivæða vefinn meira.
T.d. að ná inn í Kísildal og Tölvutek í uppfærslum væri RISA plús


Biðjið og yður mun gefast.

Kóði: Velja allt

# kisildalur skrapari
import requests
import re
import time

url = "https://kisildalur.is/api/categories/{}?includes=sub_public_categories,sub_public_categories.media,public_products,public_products.media,public_products.sub_products,public_products.sub_products.categories&fields=id,propgroups,name,sub_public_categories(id,name,media(medium_url)),public_products(id,base_price,productid,vsk,special_order,properties,name,subtitle,warranty,description,price,external_stock,in_stock,in_reserve,in_coming,media(small_url,medium_url),sub_products(id,productid,special_order,external_stock,vsk,name,in_stock,in_reserve,in_coming,base_price,subtitle,price,categories(id)))"

voruflokkar = {
    12: 'skjakort',
    11: 'geymsla',
    8: 'modurbord',
    9: 'orgjorvar',
    10: 'minni'
}

skrapadar_vorur = {
    "skjakort": [
        "RTX 4090.*24",
        "RTX 4080.*16",
        "RTX 3070.*(?!Ti)8 ?GB\w*$",
        "RTX 3070 ?Ti",
        "RTX 3060 ?Ti",
        "RTX 3060.*12",
        "RTX 3050.*8",
        "RX 7900 ?XTX",
        "RX 7900 ?XT",
        "RX 6800 ?XT",
        "RX 6800.*16 ?GB\w*$",
        "RX 6750 ?XT",
        "RX 6700 ?XT",
        "RX 6650 ?XT",
        "RX 6600.*8",
        "RX 6500"
    ],
    'geymsla': [
        "SSD.*1 ?TB\w$",
    ],
    'modurbord': [
        "B550.*16",
    ],
    'orgjorvar': [
        "Ryzen ?9 7950X",
        "Ryzen ?9 7900X",
        "Ryzen ?7 7700X",
        "Ryzen ?5 7600X",
        "Ryzen ?9 5950X",
        "Ryzen ?9 5900X",
        "Ryzen ?7 5800X3D",
        "Ryzen ?7 5800X",
        "Ryzen ?7 5700G",
        "Ryzen ?7 5700X",
        "Ryzen ?5 5600G",
        "Ryzen ?5 5600X",
        "Ryzen ?5 5500",
    ],
    'minni': [
        ".*64 ?GB.*5200.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*6200.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*6000.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*5600.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*5200.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*4800.*DDR5$",
        ".*16 ?GB.*6000.*DDR5$",
        ".*16 ?GB.*5200.*DDR5$",
        ".*16 ?GB.*4800.*DDR5$",
    ]
}

for flokkur in voruflokkar:
    svar = requests.get(url.format(flokkur))
    if svar.status_code == 200:
        data = svar.json()
        for vara in skrapadar_vorur[voruflokkar[flokkur]]:
            odyrasta = 99999999
            for v in data['public_products']:
                if re.search(vara, v['name']):
                    if odyrasta > v['price']:
                        odyrasta = v['price']
                        id = v['id']
                    print(v['name'], v['price'])
            if(odyrasta < 99999999):
                print(vara, odyrasta)
                print('https://kisildalur.is/category/{}/products/{}'.format(flokkur, id))
                print('___________')
            else:
                print('xxxxxxxxxxx', vara)
    time.sleep(1)


og

Kóði: Velja allt

# Tölvutek skrapari
import requests
import re
import time
import json

url = "https://tolvutek.is/FetchProducts"
request = '{{"action":"1","offerPath":"","id":"{0}","tags":[],"manus":[],"cats":[],"page":{1},"orderBy":"ORDER_BY_TIMES_VIEWED_DESCENDING","inStock":false,"inStockReykjavik":false,"inStockAkureyri":false,"expected":false}}'

voruflokkar = {
    856: 'skjakort',
    854: 'geymsla',
    1267: 'modurbord',
    1264: 'orgjorvar',
    855: 'minni'
}

skrapadar_vorur = {
    "skjakort": [
        ".*RTX 4090.*24",
        ".*RTX 4080.*16",
        ".*RTX 3070.*(?!Ti)8 ?GB\w*$",
        ".*RTX 3070 ?Ti",
        ".*RTX 3060 ?Ti",
        ".*RTX 3060.*12",
        ".*RTX 3050.*8",
        ".*RX 7900 ?XTX",
        ".*RX 7900 ?XT",
        ".*RX 6800 ?XT",
        ".*RX 6800.*16 ?GB\w*$",
        ".*RX 6750 ?XT",
        ".*RX 6700 ?XT",
        ".*RX 6650 ?XT",
        ".*RX 6600.*8",
        ".*RX 6500"
    ],
    'geymsla': [
        "SSD.*1 ?TB\w$",
    ],
    'modurbord': [
        "B550.*16",
    ],
    'orgjorvar': [
        "Ryzen ?9 7950X",
        "Ryzen ?9 7900X",
        "Ryzen ?7 7700X",
        "Ryzen ?5 7600X",
        "Ryzen ?9 5950X",
        "Ryzen ?9 5900X",
        "Ryzen ?7 5800X3D",
        "Ryzen ?7 5800X",
        "Ryzen ?7 5700G",
        "Ryzen ?7 5700X",
        "Ryzen ?5 5600G",
        "Ryzen ?5 5600X",
        "Ryzen ?5 5500",
    ],
    'minni': [
        ".*64 ?GB.*5200.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*6200.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*6000.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*5600.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*5200.*DDR5$",
        ".*32 ?GB.*4800.*DDR5$",
        ".*16 ?GB.*6000.*DDR5$",
        ".*16 ?GB.*5200.*DDR5$",
        ".*16 ?GB.*4800.*DDR5$",
    ]
}

def fa_vorur(flokkur, sida):
    print(flokkur, sida)
    beidni = json.loads(request.format(flokkur, sida))
    svar = requests.post(url, data=beidni)
    if svar.status_code == 200:
        data = svar.json()
        svar_vorur = data['currentProducts']
        if len(svar_vorur) > 0:
            time.sleep(1)
            return svar_vorur + fa_vorur(flokkur, sida + 1)
       
    return []

for flokkur in voruflokkar:
    sida = 1
    vorur = fa_vorur(flokkur, sida)
    for vara in skrapadar_vorur[voruflokkar[flokkur]]:
        odyrasta = 99999999
        for v in vorur:
            if re.search(vara, v['name']):
                if odyrasta > v['priceIncTax']:
                    odyrasta = v['priceIncTax']
                    id = v['id']
                print(v['name'], v['priceIncTax'])
        if(odyrasta < 99999999):
            print(vara, odyrasta)
            print('https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=' + str(id))
            print('___________')
        else:
            print('xxxxxxxxxxx', vara)
    time.sleep(1)


Það þarf að snyrta þetta til, klára vöruflokkana og koma þessu inn í núverandi kerfin auðvitað. Er kóðinn á bak við Vaktina einhvers staðar aðgengilegur? Þá væri líklega lítið mál að koma þessu inn og ég gæti farið í þetta í vikunni eða um helgina en annars þarftu sjálfur eða fá einhvern í að klára þetta.


Holy, bara búinn að scripta fullt!!
Ég skoða þetta betur þegar ég kem heim, erfitt í símanum. En takk fyrir breinstormið!!