Torg verður Fjölmiðlatorg ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Torg verður Fjölmiðlatorg ?

Pósturaf GuðjónR » Mán 03. Apr 2023 14:56

Veit einhver hvað er í gangi á fjölmiðlamarkaði?

Torg ehf sem átti m.a. Hringbraut, Fréttablaðið og DV selt til annars hlutafélags í eigu sama aðila nema að heitir Fjölmiðlatorg ehf ?
Og DV og Hringbaut rúlla þá áfram á nýrri kennitölu meðan „væntanlega“ engar eignir finnst á þeirri gömlu?
Allt kemur öllum á óvart og enginn veit neitt þó nýja félagið hafi verið stofnað í janúar, fréttir borist af uppsögnum og lokunum rétt fyrir helgi svo allt í góðu og full swing eftir helgi.

Endilega leiðréttið ef ég er að misskilja, en er þetta ekki dæmi um íslenskt kennitöluflakk?

ps. verður ekki að stórauka framlög ríkissins til einkarekinna fjölmiðla í eigu auðmanna, lífeyrissjóða og banka. :face

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... -milljonir



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Torg verður Fjölmiðlatorg ?

Pósturaf rapport » Mán 03. Apr 2023 15:19

Ef þetta var selt fyrir 400+ milljónir þá hljóta að finnast 400+ milljónir í þrotabúinu.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Torg verður Fjölmiðlatorg ?

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 03. Apr 2023 15:23

rapport skrifaði:Ef þetta var selt fyrir 400+ milljónir þá hljóta að finnast 400+ milljónir í þrotabúinu.


... sem líklega eru þegar horfnar í laun og annan kostnað Torgs.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Torg verður Fjölmiðlatorg ?

Pósturaf GuðjónR » Mán 03. Apr 2023 15:31

rapport skrifaði:Ef þetta var selt fyrir 400+ milljónir þá hljóta að finnast 400+ milljónir í þrotabúinu.

lol ... það væri þá í fyrsta sinn :megasmile



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Torg verður Fjölmiðlatorg ?

Pósturaf depill » Mán 03. Apr 2023 15:35

rapport skrifaði:Ef þetta var selt fyrir 400+ milljónir þá hljóta að finnast 400+ milljónir í þrotabúinu.

Selst á 420 milljónir, lán frá tengdum aðilum á ársreikningi síðasta eru 480 milljónir. Finnst líklegt að þau hafi tekið þetta út til þess að ná ákveðnum forgangi á kröfur.

Spurning hvort að einhver "nenni" svo að rifta þessu.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Torg verður Fjölmiðlatorg ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 12. Apr 2023 23:07

Verður næsta frétt að engar eignir hafi fundist í þrotabúinu?
Og hvað ætli eigandi Torgs hafi þegið margar milljónir í ríkisstyrki fyrir kennitöluflakkið?
https://heimildin.is/grein/17348/

edit:
Torg fékk 66.767.227 kr. í fjölmiðlastyrk frá ríkinu 2022. (N4 fékk 20.713.191 kr) bæði félög gjaldþrota. Skattpeningunum okkar vel varið!
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022 ... lastyrkinn
Síðast breytt af GuðjónR á Fim 13. Apr 2023 08:52, breytt samtals 1 sinni.