Prime95 failar strax í torture testi

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Prime95 failar strax í torture testi

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 31. Mar 2023 22:05

Er að búinn að setja saman vél og setja upp á hana Win10 sem ég uppfærði svo í Win11.

Svo það sé á hreinu þá er ég bara rétt að byrja, bios stillingar bara default úr kassanum.

Asrock b650m PG riptide
Amd 7600x
Gskill 32gb kit, 5200 CL 40 40 40 83

Vélin krassaði áðan í prime95 benchmark, og eftir að hún keyrði upp þá prófaði ég torture test sem hún failaði strax á.

Er að keyra Memtest86 núna.... Sem hún var reyndar að faila á í test 9 :uhh1

Langt síðan ég var að í bios stillingum og am5 er alveg nýtt fyrir mér. Eitthvað þar sem ég þyrfti að skoða eða er þetta bara case of bad ram?
Síðast breytt af gRIMwORLD á Fös 31. Mar 2023 22:23, breytt samtals 1 sinni.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Prime95 failar strax í torture testi

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 31. Mar 2023 22:25

Smá bios fikt og hún er núna að keyra torture testið, læt hana hanga í þessu í smá stund og endurtek svo memtest


IBM PS/2 8086

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Prime95 failar strax í torture testi

Pósturaf jonsig » Lau 01. Apr 2023 18:27

Er þetta ekki bara óstöðugt overclock á RAM ? er þetta ram á support list fyrir móðurborðið ?




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Prime95 failar strax í torture testi

Pósturaf Sinnumtveir » Sun 02. Apr 2023 01:45

jonsig skrifaði:Er þetta ekki bara óstöðugt overclock á RAM ? er þetta ram á support list fyrir móðurborðið ?


Mér finnst ég vera að sjá svona athugasemdir (hérlendis og erlendis) oftar upp á síðkastið en áður, þeas "er þetta ram á support list fyrir móðurborðið", er það á QVL lista?

Vinsamlegast hættið þessu strax! Ekki ýta undir að staðalminni gangi etv ekki. Það er engin fyrirfram ástæða til að velja QVL minni umfram annað sem uppfyllir kröfur staðals, móðurborðs eða örgjörva. Mér er ekki einu sinni kunnugt um að nokkur rannsókn hafi farið fram á hvort QVL minni vs það sem hefur ekki verið testað af framleiðanda skipti minnsta máli.

Ekki gefa mb eða örgjörvaframleiðendum minnstu átyllu til að smjúga sér framhjá að taka ábyrgð á sinni framleiðslu með svona bulllistum.



Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Prime95 failar strax í torture testi

Pósturaf gRIMwORLD » Sun 02. Apr 2023 16:53

Ég fór ss í gegnum bios stillingar og sá þá að default var minnið ekki að keyra samkvæmt specs, lagfærði það og vélin keyrði margar klst í torture test. No problemos


IBM PS/2 8086