Vaktin.is er kominn á TikTok

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Vaktin.is er kominn á TikTok

Pósturaf Black » Lau 01. Apr 2023 08:58

vakt.png
vakt.png (136.15 KiB) Skoðað 2731 sinnum


Sem betur fer er fyrsti apríl og vaktin er ekki á Tiktok.

Höldum í hefðina og póstum 1.apríl göbbum sem við finnum á netinu.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... dborginni/
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... s_faanleg/
https://www.mbl.is/frettir/veidi/2023/0 ... idi_i_dag/
https://www.visir.is/g/20232393064d/gus ... m95matholl
https://www.dv.is/frettir/2023/4/1/post ... -hesta-ny/
Hamborgabúlla Tómasar var svo með borgara fyrir örvhenta, búið að snúa honum í 180°
Síðast breytt af Black á Lau 01. Apr 2023 08:58, breytt samtals 1 sinni.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is er kominn á TikTok

Pósturaf urban » Lau 01. Apr 2023 11:03

Ertu viss um að þetta hótel þarna sé aprílgabb ?

Annars er víst mörgæs á flakki hérna í eyjum
https://www.facebook.com/BelugaWhaleSan ... mE7SRANK3l


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is er kominn á TikTok

Pósturaf brain » Lau 01. Apr 2023 13:20

Síðast breytt af brain á Lau 01. Apr 2023 19:25, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is er kominn á TikTok

Pósturaf GullMoli » Lau 01. Apr 2023 14:15

Nokkuð viss um að hótel fréttin sé ekki gabb, þetta plan stóð alltaf til og er stór hola þarna á Skúlagötunni núna, einmitt því framkvæmdum var frestað/hætt.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is er kominn á TikTok

Pósturaf urban » Lau 01. Apr 2023 14:25



Yndislegur linkur á upplýsingagáttinni. :guy


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is er kominn á TikTok

Pósturaf brain » Lau 01. Apr 2023 18:13

Hopp er að fara í leigubíla akstur, þannig að sú frétt er ekki gabb.

þeir sem hafa leyfi til leigubíla aksturs geta sótt um á vefsíðu Hopp
Síðast breytt af brain á Lau 01. Apr 2023 19:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

thrkll
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is er kominn á TikTok

Pósturaf thrkll » Sun 02. Apr 2023 00:31

urban skrifaði:


Yndislegur linkur á upplýsingagáttinni. :guy



Vonbrigði dagsins að þetta er ekki í alvörunni. :hugenose



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is er kominn á TikTok

Pósturaf GuðjónR » Sun 02. Apr 2023 12:45

Mögulega lélegasta gabb sem ég hef séð, í boði Macrumors ...
Viðhengi
Screenshot 2023-04-02 at 12.40.32.png
Screenshot 2023-04-02 at 12.40.32.png (1.62 MiB) Skoðað 2144 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is er kominn á TikTok

Pósturaf Black » Sun 02. Apr 2023 18:17

Þessi var góður hjá asus
Screenshot_20230402_181557_Facebook.jpg
Screenshot_20230402_181557_Facebook.jpg (873.81 KiB) Skoðað 2035 sinnum


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is er kominn á TikTok

Pósturaf GuðjónR » Mið 05. Apr 2023 12:52

Ég sá þessa frétt á RUV 1. apríl og nennti ekki að lesa af því að mér fannst þetta svo lélegt aprílgabb:
Rússar taka við formennsku öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.
https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023- ... -thjodanna

Svo er maður að sjá það núna að þetta var ekki gabb :wtf :wtf :wtf
https://edition.cnn.com/2023/04/01/worl ... index.html

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/ ... llra_tima/
Síðast breytt af GuðjónR á Mið 05. Apr 2023 13:00, breytt samtals 1 sinni.