Eniak, Intel ARC


Höfundur
halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Eniak, Intel ARC

Pósturaf halipuz1 » Fös 31. Mar 2023 17:00

Sælir, hef verið stundum að skoða Eniak.is, er ekki kominn tími til að setja þá á vaktina?

Svo er líka vöntun á intel ARC í skjákort á vaktinni.

Nei bara einhverjar svona föstudagspælingar.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 481
Staða: Ótengdur

Re: Eniak, Intel ARC

Pósturaf Moldvarpan » Fös 31. Mar 2023 17:10

Þetta eru bara nokkuð samkeppnishæf verð fyrir eina nyrstu tölvuverslun heimsins.

Það vantar líka alla 7000 seríuna af AMD kortum á vaktina. Ég held að það vanti rosalega einhvern sem hefur tíma til að uppfæra þetta.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Eniak, Intel ARC

Pósturaf gunni91 » Fös 31. Mar 2023 17:27

Hvaða búð sel intel skjákort? Sé að þau eru meira minna á afslætti víðsvegar í Evrópu, enda hefur salan ekki verið eftir væntingum.

https://www.overclockers.co.uk/pc-compo ... hics-cards



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Tengdur

Re: Eniak, Intel ARC

Pósturaf Henjo » Fös 31. Mar 2023 17:44

Allavega Kisildalur hefur verið með Arc í einhvern tíma. Eru núna með 3 mismunandi týpur.
Síðast breytt af Henjo á Fös 31. Mar 2023 17:45, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Eniak, Intel ARC

Pósturaf halipuz1 » Fös 31. Mar 2023 20:56

gunni91 skrifaði:Hvaða búð sel intel skjákort? Sé að þau eru meira minna á afslætti víðsvegar í Evrópu, enda hefur salan ekki verið eftir væntingum.

https://www.overclockers.co.uk/pc-compo ... hics-cards


kisildalur býður upp á Intel Arc :happy



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eniak, Intel ARC

Pósturaf Drilli » Mið 10. Maí 2023 14:09

Getur hver sem er uppfæra þetta með góðu móti, eða er þetta flókin forritun?
Bíð mig fram ef það vantar bara einhvern sem hefur tíma og þetta sé idiot proof process. Bara alveg endilega!


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)