rapport skrifaði:falcon1 skrifaði:appel skrifaði:Veit ekki hvort þú ert búinn að glápa á Goblin, en það er "must watch" kdrama sería, og líklega ein sú þekktasta (fyrir utan Squid Game).
https://mydramalist.com/18452-goblin
Takk fyrir þetta. Ekki búinn að sjá þessa þætti, komið á lista hjá mér.
ohh... elska Goblin þættina... var að klára "My roommate is a gumiho" í gær, ætti maður að skella sé á Goblin í 4. sinn?
Var að hugsa um itaewon Class eða Whats worng with secretary Kim eða It´s ok not to be ok eða eitthvað nýtt.
Apple, er eitthvað varið í eitthvað af þessu? henti þessu á playlistann hjá mér einherntíman...
Capture.JPG
Hef bara séð "So I married the anti-fan", hún er svona la la fannst mér. Er með My Strange Hero og Shooting Stars á listanum hjá mér. Myndi sennilega veðja á Shooting Stars.
Bendi líka á þessa: Twenty-Five Twenty-One (https://mydramalist.com/695149-twenty-five-twenty-one)
Kannski það sem ég fíla minnst eru dramas sem eru voðalega mikið angish og melodrama. Stundum byrjar serían með húmór, en eftir 3-4 þætti er þetta orðið voðalega þungt í áhorfi. Þessvegna hef ég aldrei náð að klára My Mister, aldrei komist lengra en 3 þætti þó ég hafi reynt að horfa á hana svona þrisvar sinnum.