Græðgi Íslenskra banka
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
Ég er nú með betra fjármálalæsi en yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga (rem er reyndar ekki hár bar).
Indó býður bókstafelga upp á verstu vexti á landinu. Það gerir vextina ekkert betri að það sé debetkort tengt við reigninginn. Ekki geyma peningana þína á reikningi með lélega vexti og 4% er lélegir vextir.
Það er nóg til af kreditkortum sem veita 100% afslátt af árgjaldinu ef þú ert með einhverja veltu, en tryggingarnar á þeim eru líka mjög góður díll fyrir flesta. Fæstir ættu að nota debetkort ever. Þau eru money loser.
Ég myndi skoða gengismuninn ef Indó birti gengi, en þangað til er það innantómt lofortð.
Þessi "banki" veitir enga þjónustu, hefur engar vörur og auglýsir "bestu vextina" með þeirri stóru stjörnu að það eru actually verstu vextirnir.
Indó býður bókstafelga upp á verstu vexti á landinu. Það gerir vextina ekkert betri að það sé debetkort tengt við reigninginn. Ekki geyma peningana þína á reikningi með lélega vexti og 4% er lélegir vextir.
Það er nóg til af kreditkortum sem veita 100% afslátt af árgjaldinu ef þú ert með einhverja veltu, en tryggingarnar á þeim eru líka mjög góður díll fyrir flesta. Fæstir ættu að nota debetkort ever. Þau eru money loser.
Ég myndi skoða gengismuninn ef Indó birti gengi, en þangað til er það innantómt lofortð.
Þessi "banki" veitir enga þjónustu, hefur engar vörur og auglýsir "bestu vextina" með þeirri stóru stjörnu að það eru actually verstu vextirnir.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
Nariur skrifaði:Ég er nú með betra fjármálalæsi en yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga (rem er reyndar ekki hár bar).
Indó býður bókstafelga upp á verstu vexti á landinu. Það gerir vextina ekkert betri að það sé debetkort tengt við reigninginn. Ekki geyma peningana þína á reikningi með lélega vexti og 4% er lélegir vextir.
Það er nóg til af kreditkortum sem veita 100% afslátt af árgjaldinu ef þú ert með einhverja veltu, en tryggingarnar á þeim eru líka mjög góður díll fyrir flesta. Fæstir ættu að nota debetkort ever. Þau eru money loser.
Ég myndi skoða gengismuninn ef Indó birti gengi, en þangað til er það innantómt lofortð.
Þessi "banki" veitir enga þjónustu, hefur engar vörur og auglýsir "bestu vextina" með þeirri stóru stjörnu að það eru actually verstu vextirnir.
Indó er með bestu vextina á debetkortareikningi.... innvextir hjá mér er 1.75% og útvextir 15.5% t.d í dag í íslandsbanka
og landsbankanum hjá mér innvextir 1.0% og útvextir 14.25% og hjá arion enn verra innvextir 0.50% og útvexitr 14.25%
Meðan hjá konunni minni hjá landsbankanum eru innvextir 1% og útvextir 11.55% fólki er greinilega mismunað.... (við erum bæði með launin í landsbankanum)
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
rapport skrifaði:Chat GPT 4.0 segir að:
- ef markmiðið er að tryggja að auðsöfnun verði hjá þeim sem útvega rekstrinu fé = hægri.
- ef markmiðið er að tryggja jöfnuð þá sé þetta = vinstri.
Ég hugsaði þetta ekki sem einhverskonar "jöfnunar polisíu" þetta á bara að tryggja að gróðinn fari til þeirra sem skaffa bankanum peninga.
Held að AI sé ekkert að fara taka yfir á næstunni
Re: Græðgi Íslenskra banka
Indó hérna líka, búinn að vera beta tester í tæpt ár og búinn að færa allt mitt frá Landsbankanum sem hægt var að að færa.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
Tiger skrifaði:Indó hérna líka, búinn að vera beta tester í tæpt ár og búinn að færa allt mitt frá Landsbankanum sem hægt var að að færa.
Já færði launin í smástund þá skrúfaði landsbankinn á allt lánsfé.... tók lánaheimildina út í appinu svo fer ég í bankann hérna og það var bara já alveg pottþétt lítur allt vel út og svo allt kom fyrir ekki beiðni um heimild synjað....færi svo launin aftur yfir (vinnuveitendur hljóta að halda að ég sé ruglaður) og viti menn heimildin hækkaði eftir 1 mánuð aftur...
Annars mæli ég klárlega með Indó fyrir þá sem það hentar.. en líklega mjög sniðugt að millifæra yfir á indó ef þú ert að kaupa einhvað, en hef aðalega verið að nota platinum landsbankakredit útaf aukakrónum
Síðast breytt af pattzi á Mið 29. Mar 2023 22:28, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
Ekki það að ég hafi einhverra hagsuma að gæta, en þetta sem síðasti ræðumaður er rétt. Og varðandi vexti þá held ég að engin sé að geyma háar upphæðir á debetreikningum vaxtanna vegna. Ef fólk vill ekki brenna verðgildi peninganna þá eru verðtryggðir reikningar eina vitið.
Ég er með kort í ölum bönkum þannig ég varð að bæta þessum við.
Hér er FB grúppa ef menn vilja reynslusögur.
Tók skjáskot af því sem einn sagði, hef ekki ástæðu til að rengja hann.
https://www.facebook.com/groups/955402325352669/
Ég er með kort í ölum bönkum þannig ég varð að bæta þessum við.
Hér er FB grúppa ef menn vilja reynslusögur.
Tók skjáskot af því sem einn sagði, hef ekki ástæðu til að rengja hann.
https://www.facebook.com/groups/955402325352669/
- Viðhengi
-
- IMG_6969.png (2.65 MiB) Skoðað 4342 sinnum
-
- IMG_6970.jpeg (745.36 KiB) Skoðað 4342 sinnum
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
GuðjónR skrifaði:Ekki það að ég hafi einhverra hagsuma að gæta, en þetta sem síðasti ræðumaður er rétt. Og varðandi vexti þá held ég að engin sé að geyma háar upphæðir á debetreikningum vaxtanna vegna. Ef fólk vill ekki brenna verðgildi peninganna þá eru verðtryggðir reikningar eina vitið.
Ég er með kort í ölum bönkum þannig ég varð að bæta þessum við.
Hér er FB grúppa ef menn vilja reynslusögur.
Tók skjáskot af því sem einn sagði, hef ekki ástæðu til að rengja hann.
https://www.facebook.com/groups/955402325352669/
Já er ekkert að nota indó eða Arion en er með kort allstaðar líka en nýlega búinn að láta loka hjá Sparisjóð Höfðhverfinga reyna minnka árgjöld á debetkortum næst er að loka kortinu hjá arion en á í viðskiptum með útlán í öllum stóru bönkunum
- Viðhengi
-
- 83FF8C76-9340-459B-8BC2-D3B310C11412.png (2.03 MiB) Skoðað 4331 sinnum
Re: Græðgi Íslenskra banka
Indó er snilld.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
pattzi skrifaði:
Indó er með bestu vextina á debetkortareikningi.... innvextir hjá mér er 1.75% og útvextir 15.5% t.d í dag í íslandsbanka
og landsbankanum hjá mér innvextir 1.0% og útvextir 14.25% og hjá arion enn verra innvextir 0.50% og útvexitr 14.25%
Meðan hjá konunni minni hjá landsbankanum eru innvextir 1% og útvextir 11.55% fólki er greinilega mismunað.... (við erum bæði með launin í landsbankanum)
Þú sem sagt last ekki það sem ég skrifaði.
Vextir á debetkortareikningi skipta engu máli af því að engin heilvita manneskja geymir neitt magn af peningum á þeim. Samt aulgýsa þeir "bestu vextina" sem er svo óheiðarlegt að það hálfa væri hellingur.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
Nariur skrifaði:pattzi skrifaði:
Indó er með bestu vextina á debetkortareikningi.... innvextir hjá mér er 1.75% og útvextir 15.5% t.d í dag í íslandsbanka
og landsbankanum hjá mér innvextir 1.0% og útvextir 14.25% og hjá arion enn verra innvextir 0.50% og útvexitr 14.25%
Meðan hjá konunni minni hjá landsbankanum eru innvextir 1% og útvextir 11.55% fólki er greinilega mismunað.... (við erum bæði með launin í landsbankanum)
Þú sem sagt last ekki það sem ég skrifaði.
Vextir á debetkortareikningi skipta engu máli af því að engin heilvita manneskja geymir neitt magn af peningum á þeim. Samt aulgýsa þeir "bestu vextina" sem er svo óheiðarlegt að það hálfa væri hellingur.
Nei kannski ekki,en sumir geyma líklega einhverja peninga á debetkorti, veit alveg um fólk sem peningurinn safnast á debetkortunum peningur en munar nú um 1% eða 4% segir sig sjálft að það er nú betra...
En ég borga bara vexti fæ þá ekki nema selja kannski verðbréf sem ég á.... en tými því ekki sama hvað
hef ekki verið með grænar tölur á debetreikningi í 10 ár eða svo sjálfur
allavega er indó með bestu vextina á debetkortareikningum
Síðast breytt af pattzi á Fim 30. Mar 2023 16:26, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Græðgi Íslenskra banka
Nariur skrifaði:pattzi skrifaði:
Indó er með bestu vextina á debetkortareikningi.... innvextir hjá mér er 1.75% og útvextir 15.5% t.d í dag í íslandsbanka
og landsbankanum hjá mér innvextir 1.0% og útvextir 14.25% og hjá arion enn verra innvextir 0.50% og útvexitr 14.25%
Meðan hjá konunni minni hjá landsbankanum eru innvextir 1% og útvextir 11.55% fólki er greinilega mismunað.... (við erum bæði með launin í landsbankanum)
Þú sem sagt last ekki það sem ég skrifaði.
Vextir á debetkortareikningi skipta engu máli af því að engin heilvita manneskja geymir neitt magn af peningum á þeim. Samt aulgýsa þeir "bestu vextina" sem er svo óheiðarlegt að það hálfa væri hellingur.
Af hverju er það óheiðarlegt ef það er satt?
Það er töluvert af fólki, sérstaklega ungu fólki sem nær ekki að spara og hefur launin sín bara á "26" reikningi.
útreikningar úr fyrra kommenti - rapport skrifaði:
Bjóða 4% vexti á debetkortareikningum og engin færslugjöld þegar ISB er að bjóða 1,3% og færslugjöld 20kr.
Ef þú notar debetkort 2x á dag yfir árið = 14.400 kr.
Þá þarftu að eiga að meðaltali um 1.107.692 kr. inn á reikningnum yfir árið bara til að tapa ekki á vöxtum v.s. færslugjöldum.
Hjá Indó mundir þú fá 44.307kr. greiddar í vexti en ekki slefa í 0 kr. vegna færslugjalda.
Fyrir ungt fólk sem byrjar mánuðinn með 500þ. inn á reikningnum og endar í 0 í lok mánaðar = 250þ. að meðaltali og segjum tvær kortafærslur á dag = kemur út í bullandi mínus hjá venjulegum banka en fær 4% af 250þ. = 10þ. í vexti hjá Indó.
Held að "óheiðarleikinn" sé ekki hjá Indó.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
Talandi um Indó, er með það kort en hef hingað til eingöngu notað það til þess að versla á netinu. Munar alveg töluverðu hvað það varðar miðað við hina bankana. Minnir að ég hafi sparað 8 þús á einum kaupum um daginn. Keypti í þessari viku fyrir $150 og Indó sparaði mér 450 kr. Það eitt og sér gerir þetta kort 100% þess virði.
Er með Íslandsbanka kort sem safnar flugpunktum.. 6 punktar per 1000 kr veltu og svo er hver punktur ígildi sirka 60 aura. Ofaná það er Icelandair oft mikið dýrari en önnur flugfélög. Ekki nóg með það, heldur þarf ég að borga árgjald til þess að geta fengið kortið! Vei!
Reiknaði um daginn að það borgar sig allan daginn frekar að nota fría kortið frá Indó, sérstaklega því það er engin álagning á erlendum kaupum. Þyrfti að vera með margar milljónir í kortaveltu til þess að Íslandsbanka kortið yrði hagstæðara vegna punktasöfnunar.
EDIT: Svo hækka þeir vexti nánast samstundis (held að það hafi verið daginn eftir núna síðast) þegar Seðlabankinn hækkar stýrivexti. 4% vextir á VELTU reikning er helvíti gott, þeir eru svo að vinna í sparnaðarreikning sömuleiðis.
Er með Íslandsbanka kort sem safnar flugpunktum.. 6 punktar per 1000 kr veltu og svo er hver punktur ígildi sirka 60 aura. Ofaná það er Icelandair oft mikið dýrari en önnur flugfélög. Ekki nóg með það, heldur þarf ég að borga árgjald til þess að geta fengið kortið! Vei!
Reiknaði um daginn að það borgar sig allan daginn frekar að nota fría kortið frá Indó, sérstaklega því það er engin álagning á erlendum kaupum. Þyrfti að vera með margar milljónir í kortaveltu til þess að Íslandsbanka kortið yrði hagstæðara vegna punktasöfnunar.
EDIT: Svo hækka þeir vexti nánast samstundis (held að það hafi verið daginn eftir núna síðast) þegar Seðlabankinn hækkar stýrivexti. 4% vextir á VELTU reikning er helvíti gott, þeir eru svo að vinna í sparnaðarreikning sömuleiðis.
Síðast breytt af GullMoli á Fim 30. Mar 2023 21:08, breytt samtals 1 sinni.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
rapport skrifaði:Nariur skrifaði:pattzi skrifaði:
Indó er með bestu vextina á debetkortareikningi.... innvextir hjá mér er 1.75% og útvextir 15.5% t.d í dag í íslandsbanka
og landsbankanum hjá mér innvextir 1.0% og útvextir 14.25% og hjá arion enn verra innvextir 0.50% og útvexitr 14.25%
Meðan hjá konunni minni hjá landsbankanum eru innvextir 1% og útvextir 11.55% fólki er greinilega mismunað.... (við erum bæði með launin í landsbankanum)
Þú sem sagt last ekki það sem ég skrifaði.
Vextir á debetkortareikningi skipta engu máli af því að engin heilvita manneskja geymir neitt magn af peningum á þeim. Samt aulgýsa þeir "bestu vextina" sem er svo óheiðarlegt að það hálfa væri hellingur.
Af hverju er það óheiðarlegt ef það er satt?
Það er töluvert af fólki, sérstaklega ungu fólki sem nær ekki að spara og hefur launin sín bara á "26" reikningi.útreikningar úr fyrra kommenti - rapport skrifaði:
Bjóða 4% vexti á debetkortareikningum og engin færslugjöld þegar ISB er að bjóða 1,3% og færslugjöld 20kr.
Ef þú notar debetkort 2x á dag yfir árið = 14.400 kr.
Þá þarftu að eiga að meðaltali um 1.107.692 kr. inn á reikningnum yfir árið bara til að tapa ekki á vöxtum v.s. færslugjöldum.
Hjá Indó mundir þú fá 44.307kr. greiddar í vexti en ekki slefa í 0 kr. vegna færslugjalda.
Fyrir ungt fólk sem byrjar mánuðinn með 500þ. inn á reikningnum og endar í 0 í lok mánaðar = 250þ. að meðaltali og segjum tvær kortafærslur á dag = kemur út í bullandi mínus hjá venjulegum banka en fær 4% af 250þ. = 10þ. í vexti hjá Indó.
Held að "óheiðarleikinn" sé ekki hjá Indó.
Setjum þá upp betra dæmi. Ef þú ert að opna reikning hjá Indó geturðu alveg eins opnað reikning með 7% vexti hjá bankanum sem þú ert þegar hjá og notað kreditkort. Með svona veltu færðu 100% afslátt af árgjaldinu og allur 500þ kallinn er á reikningnum allan mánuðinn. Það er 7% af 500.000 = 35.000 í vexti hjá alvöru banka, engin færslugjöld og þú færð neytendavarninrnar sem fylgja kreditkortum.
Indó er að flagga hærri tölum sem skipta engu máli til að blekkja fólk. 4% vextir eru ekki góðir vextir. Það breytir engu að aðrir bankar séu með verri vexti á debetkortareikningum af því að þeir bjóða MIKLU betri vexti almennt.
Síðast breytt af Nariur á Fim 30. Mar 2023 22:17, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
Nariur skrifaði:rapport skrifaði:Nariur skrifaði:pattzi skrifaði:
Indó er með bestu vextina á debetkortareikningi.... innvextir hjá mér er 1.75% og útvextir 15.5% t.d í dag í íslandsbanka
og landsbankanum hjá mér innvextir 1.0% og útvextir 14.25% og hjá arion enn verra innvextir 0.50% og útvexitr 14.25%
Meðan hjá konunni minni hjá landsbankanum eru innvextir 1% og útvextir 11.55% fólki er greinilega mismunað.... (við erum bæði með launin í landsbankanum)
Þú sem sagt last ekki það sem ég skrifaði.
Vextir á debetkortareikningi skipta engu máli af því að engin heilvita manneskja geymir neitt magn af peningum á þeim. Samt aulgýsa þeir "bestu vextina" sem er svo óheiðarlegt að það hálfa væri hellingur.
Af hverju er það óheiðarlegt ef það er satt?
Það er töluvert af fólki, sérstaklega ungu fólki sem nær ekki að spara og hefur launin sín bara á "26" reikningi.útreikningar úr fyrra kommenti - rapport skrifaði:
Bjóða 4% vexti á debetkortareikningum og engin færslugjöld þegar ISB er að bjóða 1,3% og færslugjöld 20kr.
Ef þú notar debetkort 2x á dag yfir árið = 14.400 kr.
Þá þarftu að eiga að meðaltali um 1.107.692 kr. inn á reikningnum yfir árið bara til að tapa ekki á vöxtum v.s. færslugjöldum.
Hjá Indó mundir þú fá 44.307kr. greiddar í vexti en ekki slefa í 0 kr. vegna færslugjalda.
Fyrir ungt fólk sem byrjar mánuðinn með 500þ. inn á reikningnum og endar í 0 í lok mánaðar = 250þ. að meðaltali og segjum tvær kortafærslur á dag = kemur út í bullandi mínus hjá venjulegum banka en fær 4% af 250þ. = 10þ. í vexti hjá Indó.
Held að "óheiðarleikinn" sé ekki hjá Indó.
Setjum þá upp betra dæmi. Ef þú ert að opna reikning hjá Indó geturðu alveg eins opnað reikning með 7% vexti hjá bankanum sem þú ert þegar hjá og notað kreditkort. Með svona veltu færðu 100% afslátt af árgjaldinu og allur 500þ kallinn er á reikningnum allan mánuðinn. Það er 7% af 500.000 = 35.000 í vexti hjá alvöru banka, engin færslugjöld og þú færð neytendavarninrnar sem fylgja kreditkortum.
Indó er að flagga hærri tölum sem skipta engu máli til að blekkja fólk. 4% vextir eru ekki góðir vextir. Það breytir engu að aðrir bankar séu með verri vexti á debetkortareikningum af því að þeir bjóða MIKLU betri vexti almennt.
Þetta eru réttmætir punktar hjá þér, en jafnvel þótt þú sért með þokkalega veltu þá er ágætt að eiga þetta þó ekki væri nema til að nota í erlendum viðskiptum.
Og annað, ef þú ert unglingur 18+ ára með litla veltu þá borgar þetta kort sig allan daginn.
Kostar ekkert, engin árgjöld og engin færslugjöld
Ég nota nánast eingöngu kreditkort, tvær ástæður ég fæ borgað fyrir að nota það og ég er ekki ábyrgur fyrir því þar sem þetta eru ekki mínir peningar. Ef einhver stelur númerinu þá er hann að stela frá bankanum en ekki mér.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
GuðjónR skrifaði:Þetta eru réttmætir punktar hjá þér, en jafnvel þótt þú sért með þokkalega veltu þá er ágætt að eiga þetta þó ekki væri nema til að nota í erlendum viðskiptum.
Og annað, ef þú ert unglingur 18+ ára með litla veltu þá borgar þetta kort sig allan daginn.
Kostar ekkert, engin árgjöld og engin færslugjöld
Ég nota nánast eingöngu kreditkort, tvær ástæður ég fæ borgað fyrir að nota það og ég er ekki ábyrgur fyrir því þar sem þetta eru ekki mínir peningar. Ef einhver stelur númerinu þá er hann að stela frá bankanum en ekki mér.
Námsmannakort koma náttúrulega með stafla af fríum færslum. Ég fór í gegn um það tímabil ekki vitandi að færslugjöld væru thing af því að ég borgaði aldrei svoleiðis.
Indó eru að klúðra stórkostlega með að auglýsa ekki almennilega gengisuninn. Þeir eru ekki með gengistöflu á síðunni hjá sér! Það er freistandi að opna reikning hjá þeim bara fyrir það (ef maður gæti bara borið saman), en það leggst mjög illa í mig að versla erlendis með debetkorti.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Græðgi Íslenskra banka
GullMoli skrifaði:Talandi um Indó, er með það kort en hef hingað til eingöngu notað það til þess að versla á netinu. Munar alveg töluverðu hvað það varðar miðað við hina bankana. Minnir að ég hafi sparað 8 þús á einum kaupum um daginn. Keypti í þessari viku fyrir $150 og Indó sparaði mér 450 kr. Það eitt og sér gerir þetta kort 100% þess virði.
Er með Íslandsbanka kort sem safnar flugpunktum.. 6 punktar per 1000 kr veltu og svo er hver punktur ígildi sirka 60 aura. Ofaná það er Icelandair oft mikið dýrari en önnur flugfélög. Ekki nóg með það, heldur þarf ég að borga árgjald til þess að geta fengið kortið! Vei!
Reiknaði um daginn að það borgar sig allan daginn frekar að nota fría kortið frá Indó, sérstaklega því það er engin álagning á erlendum kaupum. Þyrfti að vera með margar milljónir í kortaveltu til þess að Íslandsbanka kortið yrði hagstæðara vegna punktasöfnunar.
EDIT: Svo hækka þeir vexti nánast samstundis (held að það hafi verið daginn eftir núna síðast) þegar Seðlabankinn hækkar stýrivexti. 4% vextir á VELTU reikning er helvíti gott, þeir eru svo að vinna í sparnaðarreikning sömuleiðis.
Þessi punkta söfnin á kreditkortin kom einmitt upp í umræðunni, set hérna inn gott svar við þessu.
Síðan er bara daga/viku spursmál skilst mér þangað til Indó kemur með sparnaðarreiking.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
Nariur skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þetta eru réttmætir punktar hjá þér, en jafnvel þótt þú sért með þokkalega veltu þá er ágætt að eiga þetta þó ekki væri nema til að nota í erlendum viðskiptum.
Og annað, ef þú ert unglingur 18+ ára með litla veltu þá borgar þetta kort sig allan daginn.
Kostar ekkert, engin árgjöld og engin færslugjöld
Ég nota nánast eingöngu kreditkort, tvær ástæður ég fæ borgað fyrir að nota það og ég er ekki ábyrgur fyrir því þar sem þetta eru ekki mínir peningar. Ef einhver stelur númerinu þá er hann að stela frá bankanum en ekki mér.
Námsmannakort koma náttúrulega með stafla af fríum færslum. Ég fór í gegn um það tímabil ekki vitandi að færslugjöld væru thing af því að ég borgaði aldrei svoleiðis.
Indó eru að klúðra stórkostlega með að auglýsa ekki almennilega gengisuninn. Þeir eru ekki með gengistöflu á síðunni hjá sér! Það er freistandi að opna reikning hjá þeim bara fyrir það (ef maður gæti bara borið saman), en það leggst mjög illa í mig að versla erlendis með debetkorti.
Það er gengis reiknivél í appinu þeirra, sammála um að það væri mjög næs að hafa hana á vefsíðunni.
EDIT: https://www.vb.is/frettir/8-af-indo-faerslum-a-tene/
Indó, sem lagði áherslu á veltureikninga í fyrst, hyggst fara af stað með sparireikninga í apríl. Þá stefnir félagið á að bjóða upp á útlán síðar á árinu að undangengnum prófunum.
Síðast breytt af GullMoli á Fös 31. Mar 2023 09:24, breytt samtals 1 sinni.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
Indó er Snilld.
Ég mun allavegana alltaf vera með óverðtryggt húsnæðislán frekar en verðtryggt.
https://www.patreon.com/posts/80638354
Ef ég man rétt þá las ég grein um daginn að fljótlega verður hægt að vera með óbundinn vertryggðan sparnaðarreiking (verið að breyta reglugerð sem leyfir það). Það verður ljómandi gott að geta verið með varasjóðinn sinn á þannig verðtryggðum reikning ef verðbólgan er meiri en vextir á óverðtryggðum reikning (eins og Auður bíður uppá í dag).
https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2023/03/07/Breytingar-a-reglum-um-verdtryggingu-sparifjar-og-lansfjar-/
https://www.vb.is/frettir/eykur-samkeppni/
Ég mun allavegana alltaf vera með óverðtryggt húsnæðislán frekar en verðtryggt.
https://www.patreon.com/posts/80638354
Ef ég man rétt þá las ég grein um daginn að fljótlega verður hægt að vera með óbundinn vertryggðan sparnaðarreiking (verið að breyta reglugerð sem leyfir það). Það verður ljómandi gott að geta verið með varasjóðinn sinn á þannig verðtryggðum reikning ef verðbólgan er meiri en vextir á óverðtryggðum reikning (eins og Auður bíður uppá í dag).
https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2023/03/07/Breytingar-a-reglum-um-verdtryggingu-sparifjar-og-lansfjar-/
https://www.vb.is/frettir/eykur-samkeppni/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 31. Mar 2023 09:42, breytt samtals 2 sinnum.
Just do IT
√
√
Re: Græðgi Íslenskra banka
Hjaltiatla skrifaði:Indó er Snilld.
Ég mun allavegana alltaf vera með óverðtryggt húsnæðislán frekar en verðtryggt.
https://www.patreon.com/posts/80638354
Ef ég man rétt þá las ég grein um daginn að fljótlega verður hægt að vera með óbundinn vertryggðan sparnaðarreiking (verið að breyta reglugerð sem leyfir það). Það verður ljómandi gott að geta verið með varasjóðinn sinn á þannig verðtryggðum reikning ef verðbólgan er meiri en vextir á óverðtryggðum reikning (eins og Auður bíður uppá í dag).
Hvernig geta bankar boðið verðtryggðan innlánsreikning ef stýrivextir eru lægri en verðbólga?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
Hizzman skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Indó er Snilld.
Ég mun allavegana alltaf vera með óverðtryggt húsnæðislán frekar en verðtryggt.
https://www.patreon.com/posts/80638354
Ef ég man rétt þá las ég grein um daginn að fljótlega verður hægt að vera með óbundinn vertryggðan sparnaðarreiking (verið að breyta reglugerð sem leyfir það). Það verður ljómandi gott að geta verið með varasjóðinn sinn á þannig verðtryggðum reikning ef verðbólgan er meiri en vextir á óverðtryggðum reikning (eins og Auður bíður uppá í dag).
Hvernig geta bankar boðið verðtryggðan innlánsreikning ef stýrivextir eru lægri en verðbólga?
Þeir gera það allavegana í dag til lengri tíma í dag að bjóða uppá verðtryggðan innlánsreikning, þetta hefur ekki verið útfært en það verður áhugavert að fylgjast með.
https://www.vb.is/frettir/eykur-samkeppni/
Just do IT
√
√
Re: Græðgi Íslenskra banka
Hizzman skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Indó er Snilld.
Ég mun allavegana alltaf vera með óverðtryggt húsnæðislán frekar en verðtryggt.
https://www.patreon.com/posts/80638354
Ef ég man rétt þá las ég grein um daginn að fljótlega verður hægt að vera með óbundinn vertryggðan sparnaðarreiking (verið að breyta reglugerð sem leyfir það). Það verður ljómandi gott að geta verið með varasjóðinn sinn á þannig verðtryggðum reikning ef verðbólgan er meiri en vextir á óverðtryggðum reikning (eins og Auður bíður uppá í dag).
Hvernig geta bankar boðið verðtryggðan innlánsreikning ef stýrivextir eru lægri en verðbólga?
Þeir kaupa skuldabréf af ríkinu sem eru verðtryggð og bera hærri vexti en þeir bjóða = aftur græða þeir á vaxtamuninum.
https://www.islandsbanki.is/is/vara/sjo ... abref-long
Síðast breytt af rapport á Fös 31. Mar 2023 12:03, breytt samtals 1 sinni.
Re: Græðgi Íslenskra banka
Hef ekkert pælt í vaxta hlutanum. En ég hef bara verið að setja smáaura inn á kortið og reynt að láta það duga mér út mánuðinn í þessa almennu neyslu. Rest fer í sparnað og skuldir...
Ekki alveg tilbúinn ennþá að setja einhverjar rosa upphæðir þarna inn, allaveganna ekki fyrr enn komin er aðeins meiri reynsla á þetta.
Ekki alveg tilbúinn ennþá að setja einhverjar rosa upphæðir þarna inn, allaveganna ekki fyrr enn komin er aðeins meiri reynsla á þetta.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: Græðgi Íslenskra banka
Þeir sem eru að stússa eitthvað með evrur eða dollara geta opnað debetkortareikning erlendis.
Þessir eru fínir og senda þér debetkort um hæl sem þú getur tengt við google wallet án vandræða.
https://wise.com/
Þessir eru fínir og senda þér debetkort um hæl sem þú getur tengt við google wallet án vandræða.
https://wise.com/
Re: Græðgi Íslenskra banka
Trúir einhver því í alvörunni að Indó mun ekki enda eins og allir hinir bankarnir á endanum og taka þátt í verðsamráðinu..
Ætlið þið í alvörunni að falla fyrir þessu aftur?
Ætlið þið í alvörunni að falla fyrir þessu aftur?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgi Íslenskra banka
daremo skrifaði:Trúir einhver því í alvörunni að Indó mun ekki enda eins og allir hinir bankarnir á endanum og taka þátt í verðsamráðinu..
Ætlið þið í alvörunni að falla fyrir þessu aftur?
Í versta falli stundar maður þá ekki viðskipti við þá. Ég sé enga mínusa hérna.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED