Creditinfo staðan í byrjun árs

Allt utan efnis
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf worghal » Þri 15. Feb 2022 14:17

nú eru líklegast flestir bara með eitt kredit kort en hvernig er staðan hjá ykkur sem eru með mörg?
ég er aðalega að spá að ef þetta er eitthvað líkt USA kerfinu þá besta leiðin til að bæta stöðu sína er að vera með ca 3-5 kreditkort í notkun.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf jonfr1900 » Þri 15. Feb 2022 18:24

worghal skrifaði:nú eru líklegast flestir bara með eitt kredit kort en hvernig er staðan hjá ykkur sem eru með mörg?
ég er aðalega að spá að ef þetta er eitthvað líkt USA kerfinu þá besta leiðin til að bæta stöðu sína er að vera með ca 3-5 kreditkort í notkun.


Ég hef verið með kreditkort en í dag er ég ekki með neitt og það er ekkert að fara að breytast á næstunni. Síðan ætla ég að borga upp öll lán á Íslandi og ekki taka nein ný í staðinn, fyrir utan það lán sem ég þarf að taka til þess að getað flutt til Danmerkur en það er ekki stór upphæð eða lán sem mun taka langan tíma að borga niður.




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3022
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf gunni91 » Þri 15. Feb 2022 22:28

jonfr1900 skrifaði:
worghal skrifaði:nú eru líklegast flestir bara með eitt kredit kort en hvernig er staðan hjá ykkur sem eru með mörg?
ég er aðalega að spá að ef þetta er eitthvað líkt USA kerfinu þá besta leiðin til að bæta stöðu sína er að vera með ca 3-5 kreditkort í notkun.


Ég hef verið með kreditkort en í dag er ég ekki með neitt og það er ekkert að fara að breytast á næstunni. Síðan ætla ég að borga upp öll lán á Íslandi og ekki taka nein ný í staðinn, fyrir utan það lán sem ég þarf að taka til þess að getað flutt til Danmerkur en það er ekki stór upphæð eða lán sem mun taka langan tíma að borga niður.


Af hverju ekki að vera með kreditkort? ég hef ekki verið með debetkort síðustu 5 ár ( eftir að síðasta rann út).

Legg frekar jafn-óðum inná kreditkortið, slepp við öll færslugjöld (ólíkt debet) og safna vildarpunktum í leiðinni.
Reyni að borga reikninganna eins og ég get einnig með kreditkorti til að safna punktum ennþá hraðar.
Síðast breytt af gunni91 á Þri 15. Feb 2022 22:28, breytt samtals 1 sinni.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf jonfr1900 » Mið 16. Feb 2022 08:52

gunni91 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
worghal skrifaði:nú eru líklegast flestir bara með eitt kredit kort en hvernig er staðan hjá ykkur sem eru með mörg?
ég er aðalega að spá að ef þetta er eitthvað líkt USA kerfinu þá besta leiðin til að bæta stöðu sína er að vera með ca 3-5 kreditkort í notkun.


Ég hef verið með kreditkort en í dag er ég ekki með neitt og það er ekkert að fara að breytast á næstunni. Síðan ætla ég að borga upp öll lán á Íslandi og ekki taka nein ný í staðinn, fyrir utan það lán sem ég þarf að taka til þess að getað flutt til Danmerkur en það er ekki stór upphæð eða lán sem mun taka langan tíma að borga niður.


Af hverju ekki að vera með kreditkort? ég hef ekki verið með debetkort síðustu 5 ár ( eftir að síðasta rann út).

Legg frekar jafn-óðum inná kreditkortið, slepp við öll færslugjöld (ólíkt debet) og safna vildarpunktum í leiðinni.
Reyni að borga reikninganna eins og ég get einnig með kreditkorti til að safna punktum ennþá hraðar.


Ég er með fyrirframgreitt kreditkort en það er auðvitað ekki kreditkort sem er borgað eftir á.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf pattzi » Mið 29. Mar 2023 19:20

Jæja þetta creditinfo dæmi er svo steikt, Var í E flokki 2021 svo fór ég úr d1 í a1 á einni nóttu í ágúst 2022 og er enn þar stundum a2 en hef svosem ekki kíkt þarna lengi inn núna en A1 núna í dag

Maður er alveg hættur að botna í þessu hvernig þetta virkar
Viðhengi
marscr.png
marscr.png (90.84 KiB) Skoðað 4234 sinnum
Án titils.png
Án titils.png (48.44 KiB) Skoðað 4233 sinnum
Síðast breytt af pattzi á Mið 29. Mar 2023 19:23, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf GuðjónR » Mið 29. Mar 2023 23:22

Nú verður jonsig öfunsdsjúkur og fer að gráta ofan í gömlu topphlöðnu svikavélina sína sem skemmdi lánshæfismatið hans.
:guy
Viðhengi
IMG_6964.png
IMG_6964.png (590.77 KiB) Skoðað 4153 sinnum
IMG_6965.jpeg
IMG_6965.jpeg (335.59 KiB) Skoðað 4153 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf appel » Mið 29. Mar 2023 23:31

Er hægt að fá creditinfo score á legsteininn? "Hér liggur A2 maður".
Aldrei pælt í þessu creditinfo dæmi. Búinn að borga upp mína íbúð og þarf engin lán í framtíðinni.
Kannski fólk fari að forgangsraða creditinfo scori fram yfir að gefa börnunum að éta. "Elskan, eigum við ekki frekar að viðhalda creditinfo scorinu frekar en að kaupa í matinn?"
Ætli íslenska ríkið kaupi þetta ekki einsog rafræn skilríki. E1 samfélagsþegn fær ekki að koma inn í bókasafn!


*-*

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf Danni V8 » Mið 29. Mar 2023 23:48

Ætli það sé sterkur leikur að setja credit info skorið sitt á Tinder? (svo lengi sem það er ekki glatað)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf appel » Mið 29. Mar 2023 23:53

Danni V8 skrifaði:Ætli það sé sterkur leikur að setja credit info skorið sitt á Tinder? (svo lengi sem það er ekki glatað)

A1 leitar að E3 :) erum við að fara þangað?


*-*

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf jonsig » Fim 30. Mar 2023 08:36

GuðjónR skrifaði:Nú verður jonsig öfunsdsjúkur og fer að gráta ofan í gömlu topphlöðnu svikavélina sína sem skemmdi lánshæfismatið hans.
:guy


Hahahaha!
Ég er bara lúser með A2 því ég lenti í vanskilum fyrir 2árum og 11mánuðum því ég var með reikning til að sýsla með fasteignakaup og var tímabundin 500þ yfirdráttarheimild og reikningurinn var víst í nokkrar krónur í mínus eða allavegana óveruleg upphæð en þegar tímabundna yfirdráttarheimildin endaði og þá fór íslandbankadraslið að senda mér 5þ króna vanskilagjöld reglulega sem ég var ekkert að fatta og lýsing á innheimtunni var óljós.
Þegar þriðja "sektin" kom á stuttum tíma þá hringdi ég brjálaður í bankann og fékk svör um að þetta væri vanrækslu gjald á yfirdráttarheimild sem var uppá nokkrar krónur. Ég kunni ekkert á þetta því ég hef ekki haft yfirdráttarheimild síðan ég var 18ára vitleysingur og þurfti að upgrade´a bimman. :8)
En þeir drógu sektirnar til baka þegar ég hótaði að fara með viðskiptin annað, en eftir þetta er ég A2 lúser að eilífu.



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf ekkert » Fim 30. Mar 2023 09:37

A2 hér þrátt fyrir að hafa aldrei lent í vanskilum, borgaði upp námslánið fyrir löngu og á íbúðina mína skuldlaust :-k


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf GuðjónR » Fim 30. Mar 2023 11:37

appel skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Ætli það sé sterkur leikur að setja credit info skorið sitt á Tinder? (svo lengi sem það er ekki glatað)

A1 leitar að E3 :) erum við að fara þangað?

Það væri rökréttara að E3 væri að leita að A1 :D

jonsig skrifaði:Ég er bara lúser með A2...

Hahaha þú ert ekkert að fara að slá í gegn á Tinder með A2 ](*,) =;



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf pattzi » Fim 30. Mar 2023 12:11

jonsig skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Nú verður jonsig öfunsdsjúkur og fer að gráta ofan í gömlu topphlöðnu svikavélina sína sem skemmdi lánshæfismatið hans.
:guy


Hahahaha!
Ég er bara lúser með A2 því ég lenti í vanskilum fyrir 2árum og 11mánuðum því ég var með reikning til að sýsla með fasteignakaup og var tímabundin 500þ yfirdráttarheimild og reikningurinn var víst í nokkrar krónur í mínus eða allavegana óveruleg upphæð en þegar tímabundna yfirdráttarheimildin endaði og þá fór íslandbankadraslið að senda mér 5þ króna vanskilagjöld reglulega sem ég var ekkert að fatta og lýsing á innheimtunni var óljós.
Þegar þriðja "sektin" kom á stuttum tíma þá hringdi ég brjálaður í bankann og fékk svör um að þetta væri vanrækslu gjald á yfirdráttarheimild sem var uppá nokkrar krónur. Ég kunni ekkert á þetta því ég hef ekki haft yfirdráttarheimild síðan ég var 18ára vitleysingur og þurfti að upgrade´a bimman. :8)
En þeir drógu sektirnar til baka þegar ég hótaði að fara með viðskiptin annað, en eftir þetta er ég A2 lúser að eilífu.


Þú getur klárlega fengið A1 þó þú hafi lent í smá vanskilum, var sjálfur með motus vöktun í 7 ár eða frá 2015-2022 eða svo (Var með samning um þetta en kláraði að gera upp ágúst 2022)... (var samt ekki á vanskilaskrá frá 2016) en var með D-E flokk frá 2015 og 2021 C flokk minnir mig en rokkaði svoldið á milli C-D-E en er núna t.d í A1 en fer stundum í A2-B1 í smá tíma... En án djóks ef ég lækka heimildir og þessháttar þá verður matið verra...betra að hafa alt niðrum sig greinilega ef það er ekki í vanskilum :megasmile Verið smá mikið um framkvæmdir heima og vextir svaka háir núna en samt með A1 og varla að ná að standa við þessa vexti eins og er (enda orðnir rugl) en sem betur fer þá lagast nú allt á endanum ef maður bætir ekki við skuldum en ætli eftir 3-4 ár þegar allt er vonandi búið af lausaskuldum að maður fari í B1-B2 -Var að selja vinkonu konunnar bíl sem hún þurfti að taka bílalán á sem skuldar ekkert nema íbúðalán mjög lágt og hún var í B3 og bankinn vildi varla lána henni útaf var ekki í B2 eða Betra mati...
Síðast breytt af pattzi á Fim 30. Mar 2023 12:11, breytt samtals 2 sinnum.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf dadik » Fim 30. Mar 2023 13:45

ekkert skrifaði:A2 hér þrátt fyrir að hafa aldrei lent í vanskilum, borgaði upp námslánið fyrir löngu og á íbúðina mína skuldlaust :-k


Þú ert væntanlega einhleypur? Að vera giftur hefur fáránlega mikil jákvæð áhrif á credit rating.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf rapport » Fim 30. Mar 2023 14:13

Er á sama stað og í fyrra en það situr enn í mér að hafa verið metinn B eða C um árið og án þess að vita af hverju...



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf GuðjónR » Þri 04. Júl 2023 11:28




Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf rapport » Þri 04. Júl 2023 11:32

GuðjónR skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-07-04-personuvernd-leggur-haestu-sekt-sogunnar-a-creditinfo-386914


Creditinfo veltir s.s. 1,5 milljarði á ári...



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf GuðjónR » Þri 04. Júl 2023 12:04

rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-07-04-personuvernd-leggur-haestu-sekt-sogunnar-a-creditinfo-386914


Creditinfo veltir s.s. 1,5 milljarði á ári...

Já...persónuupplýsingar eru verðmætar... :wtf



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf emmi » Þri 04. Júl 2023 15:18

Hvernig virkar þetta dæmi með Creditinfo, þeir sem lenda á vanskilaskrá eru þeir þar endalaust eða fyrnast skuldir eftir ákveðinn tíma?



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf pattzi » Þri 04. Júl 2023 21:12

emmi skrifaði:Hvernig virkar þetta dæmi með Creditinfo, þeir sem lenda á vanskilaskrá eru þeir þar endalaust eða fyrnast skuldir eftir ákveðinn tíma?



Fer af 4 ár efir skráningu..... svo um leið og motus hættir að vakta hjá mér fékk ég A1 (Var ekki á vanskilaskrá nema í stuttan tíma)

En ég var með samning við motus í nokkur ár (endurnýjað árlega)og var fyrst í E flokki svo D og svo C flokk.... svo um leið og ég kláraði að greiða motus og þeir hættu að vakta fór ég í A1, fáránlega steikt kerfi bara, ég er mjög traustur varðandi greiðslur samt ,þó ég hafi verið í c flokki fékk ég alveg lánað en alls ekki hægt allstaðar vegna lánareglna




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf jonfr1900 » Þri 04. Júl 2023 21:27

pattzi skrifaði:
emmi skrifaði:Hvernig virkar þetta dæmi með Creditinfo, þeir sem lenda á vanskilaskrá eru þeir þar endalaust eða fyrnast skuldir eftir ákveðinn tíma?



Fer af 4 ár efir skráningu..... svo um leið og motus hættir að vakta hjá mér fékk ég A1 (Var ekki á vanskilaskrá nema í stuttan tíma)

En ég var með samning við motus í nokkur ár (endurnýjað árlega)og var fyrst í E flokki svo D og svo C flokk.... svo um leið og ég kláraði að greiða motus og þeir hættu að vakta fór ég í A1, fáránlega steikt kerfi bara, ég er mjög traustur varðandi greiðslur samt ,þó ég hafi verið í c flokki fékk ég alveg lánað en alls ekki hægt allstaðar vegna lánareglna


Þegar bankanir komu af stað efnahagskreppu árið 2008. Þá var það leyst með því að kenna fátæka fólkinu um.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf rapport » Þri 04. Júl 2023 21:46

Er ekki krafa að bankarnir vinni lánshæfi sjálfir og á eigin forsendum?

P.s. Þeir sem hafa þurft að þola afleiðingar af broti CreditInfo gætu átt rétt á bótum frá þeim og jafnvel bönkum ef þetta hefur haft neikvæð áhrif á líf þeirra.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Pósturaf jonsig » Mið 29. Nóv 2023 19:29

GuðjónR skrifaði:Gott er að fara inn í nýtt ár með allt á hreinu.
Get ekki unnið ykkur í 3D mark þannig að ég reyni það bara á Creditinfo í staðinn. :money


GuðjónR skrifaði:Nú verður jonsig öfunsdsjúkur og fer að gráta ofan í gömlu topphlöðnu svikavélina sína sem skemmdi lánshæfismatið hans.
:guy


gotcha mafk@ :D

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Mið 29. Nóv 2023 19:30, breytt samtals 1 sinni.