snjall-ljósrofar

Skjámynd

Höfundur
Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

snjall-ljósrofar

Pósturaf Hannesinn » Þri 28. Mar 2023 15:14

Góðan daginn,
Langar að spyrjast hérna fyrir áður en ég hendi blint í pöntun á amazon/ebay.

Veit einhver hvort hægt sé að kaupa snjall ljósrofa hérna heima? Það sem ég er að leita að er einfaldlega ljósrofi í vegg í stað gamla ljósrofans, sem sé "powered", ekki með rafhlöðu. Þarf að geta kveikt/slökkt/ og lýst upp/niður (dimmer).

Eða er ég á villigötum með þetta?


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: snjall-ljósrofar

Pósturaf TheAdder » Þri 28. Mar 2023 16:03

Sæll, hefurðu eitthvað skoðað Shelly dimmera?
Þeir eru gerðir til þess að fara milli þrýstirofa of ljóss, og eru það nettir að þeir komast í dósina fyrir aftan rofann eða dósina fyrir ofan ljósið. Þessir eru til dæmis með eitthvað frá þeim:
https://snjallt.is/vara/shelly-dimmer2/


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


elri99
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: snjall-ljósrofar

Pósturaf elri99 » Þri 28. Mar 2023 17:41

Þessi er með ágætis umfjöllun:

https://www.youtube.com/watch?v=9u_kQ9gW9Cg&t=1059s




bolti
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: snjall-ljósrofar

Pósturaf bolti » Þri 28. Mar 2023 20:59

TheAdder skrifaði:Sæll, hefurðu eitthvað skoðað Shelly dimmera?
Þeir eru gerðir til þess að fara milli þrýstirofa of ljóss, og eru það nettir að þeir komast í dósina fyrir aftan rofann eða dósina fyrir ofan ljósið. Þessir eru til dæmis með eitthvað frá þeim:
https://snjallt.is/vara/shelly-dimmer2/


Mæli með að versla beint frá Shelly. Kemur 1-2 daga eftirá




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: snjall-ljósrofar

Pósturaf TheAdder » Þri 28. Mar 2023 21:49

bolti skrifaði:
TheAdder skrifaði:Sæll, hefurðu eitthvað skoðað Shelly dimmera?
Þeir eru gerðir til þess að fara milli þrýstirofa of ljóss, og eru það nettir að þeir komast í dósina fyrir aftan rofann eða dósina fyrir ofan ljósið. Þessir eru til dæmis með eitthvað frá þeim:
https://snjallt.is/vara/shelly-dimmer2/


Mæli með að versla beint frá Shelly. Kemur 1-2 daga eftirá

Mæli með því, hef gert það sjálfur hingað til.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

L0ftur
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 16:54
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: snjall-ljósrofar

Pósturaf L0ftur » Mið 29. Mar 2023 08:48

Svo getur þú líka skoðað friends of HUE, Rafport hefur til dæmis verið að selja þráðlausa rofa sem ganga fyrir hreyfingu vippunnar með öðrum orðum hvorki hard wired né batterý. Algjör snilld fyrir þá sem eru sem dæmi ekki með tiltekin réttindi til að fikta með rafmagn.


[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM


Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: snjall-ljósrofar

Pósturaf Rafurmegni » Fös 31. Mar 2023 12:08

Ég hef prófað ýmsar lausnir. Ef þú vilt ekki halda þig við eitthvað raflagnaefni þá er þessi sniðugur:
https://computer.is/is/product/snjallro ... witch-dual

Nákvæmlega þessi er ekki með dimmer en hann er tveggja rása og mögulega má finna dimmanlega útgáfu, hef ekki rannsakað það.