Hizzman skrifaði:Já, það væri gaman að sjá hakkaða 'open source' þvottavél. Þvottavél sem væri búin að fá nýjan heila, þannig að væri mögulegt að setja saman eigið þvottaprógram. Nettengd og með vefviðmót þar sem væri hægt að 'kubba upp' program....
Það er örugglega til einhver þannig arduino eða raspberry pi. En eins og á þessari topphlöðnu, þá voru þeir búnir að líma saman hjörufestingar á tromlunni og það var ekkert hægt að fá nýjar nema kaupa complett trommlu assembly. Ég hugsa að lekinn hafi verið minnsta vandamálið.
Parturinn sem vantar á hörunar er örugglega inní tromluhúsinu, viðgerðin er sticky, þetta hefur örugglega átt að looka bara ok þegar hún var seld.