Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Allt utan efnis
Skjámynd

RassiPrump
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf RassiPrump » Fim 16. Mar 2023 09:33

asgeirbjarnason skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Fyrst við erum farnir að henda inn TikTok linkum þá úrskýra þessir tveir linkar fall bankans á einfaldan hátt:

https://vm.tiktok.com/ZMYmDACma/
https://vm.tiktok.com/ZMYmDYGAJ/

Og þetta skýrir ástandið í stærra samhengi.
https://vm.tiktok.com/ZMYmDyhmM/

Þegar yfir 80% Dollara í umferð eru prentaðir eftir 2020 þá er nokkuð ljóst að það er ekki innistæða fyrir þeim. Þá brestur á verðbólga og siðan hrun.
Og þegar Bandaríkin hnerra þá fær heimurinn kvef.


Hef ekki mikið vit á alþjóðafjármálum, en einn redditor lýsti Robert Kiyosakis vel (einn af dómsdagsspámönnunum í þriðja myndabandinu þarna);

He's predicted 60 of the last 2 recessions.


Allir í þessu myndbandi hafa verið með stanslausar dómsdagsspár í 5-10 ár. Ef naður spáir niðursveiflu aftur og aftur í nógu langan tíma mun maður á endanum hafa rétt fyrir sér.



Wikipediasíðan um Kiyosaki er ekkert sérstaklega góð ferilskrá... hóplögsókn á hann af fólki sem sótti "sjálfshjálparnámskeiðin" hans. Fyrirtækið hans sótti um gjaldþrotameðferð 2012. Hvatti fólk til að fjárfesta í fasteignum rétt áður en að virði þeirra féll í hruninu, bara svo að ég nefni eitthvað.

Veit ekki alveg hvað er að marka þennan gæja..


CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent


skoffin
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf skoffin » Fim 16. Mar 2023 11:10

nidur skrifaði:Margir gjaldmiðlar eru bakkaðir upp af gullforðum.


Það er ekki í tísku lengur.

nidur skrifaði:Er verðgildi crypto ekki að hann er finite, og decentralized.


Eru einhver takmörk fyrir því hvað er hægt að skipta þeim (bitcoin eða hvað sem þeir heita) niður í lítil brot? Ef svo er ekki þá er tæknilega ekki takmarkað framboð af þeim.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf gnarr » Fim 16. Mar 2023 14:06

skoffin skrifaði:
nidur skrifaði:Er verðgildi crypto ekki að hann er finite, og decentralized.


Eru einhver takmörk fyrir því hvað er hægt að skipta þeim (bitcoin eða hvað sem þeir heita) niður í lítil brot? Ef svo er ekki þá er tæknilega ekki takmarkað framboð af þeim.


Þú ert að rugla saman hugtökum. óteljanlegt er ekki sama og ótakmarkað.
Síðast breytt af gnarr á Fim 16. Mar 2023 14:06, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf urban » Fim 16. Mar 2023 15:24

skoffin skrifaði:Eru einhver takmörk fyrir því hvað er hægt að skipta þeim (bitcoin eða hvað sem þeir heita) niður í lítil brot? Ef svo er ekki þá er tæknilega ekki takmarkað framboð af þeim.


Jú, það er takmarkað framboð.

Skiptu út bitcoin hugtakinu og settu inn krónur og ímyndaðu þér að það sé takmark á þeim.
T.d. milljón (talan skiptir í raun engu, notum milljón í þessu dæmi)

Þá eru til milljón krónur.
Það skiptir engu máli hversu mikið þú skiptir þeim niður, það eru ennþá bara til milljón krónur, þar að leiðandi takmarkað framboð.

Alveg jafnmargar krónur til þó svo að þú getur keypt brot úr eyri.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf rapport » Fim 16. Mar 2023 16:23

urban skrifaði:
skoffin skrifaði:Eru einhver takmörk fyrir því hvað er hægt að skipta þeim (bitcoin eða hvað sem þeir heita) niður í lítil brot? Ef svo er ekki þá er tæknilega ekki takmarkað framboð af þeim.


Jú, það er takmarkað framboð.

Skiptu út bitcoin hugtakinu og settu inn krónur og ímyndaðu þér að það sé takmark á þeim.
T.d. milljón (talan skiptir í raun engu, notum milljón í þessu dæmi)

Þá eru til milljón krónur.
Það skiptir engu máli hversu mikið þú skiptir þeim niður, það eru ennþá bara til milljón krónur, þar að leiðandi takmarkað framboð.

Alveg jafnmargar krónur til þó svo að þú getur keypt brot úr eyri.


Það má ekki fara neðan er aur - https://www.althingi.is/lagas/nuna/1968022.html

Milljón krónur eru því 100 milljón aurar.

Milljón bitcoin má aftur á móti deila niður eins mikið og tölvan ræður við... Milljón Bitcoin = ótakmarkað magn af bitcoin



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf appel » Fim 16. Mar 2023 16:26

rapport skrifaði:
urban skrifaði:
skoffin skrifaði:Eru einhver takmörk fyrir því hvað er hægt að skipta þeim (bitcoin eða hvað sem þeir heita) niður í lítil brot? Ef svo er ekki þá er tæknilega ekki takmarkað framboð af þeim.


Jú, það er takmarkað framboð.

Skiptu út bitcoin hugtakinu og settu inn krónur og ímyndaðu þér að það sé takmark á þeim.
T.d. milljón (talan skiptir í raun engu, notum milljón í þessu dæmi)

Þá eru til milljón krónur.
Það skiptir engu máli hversu mikið þú skiptir þeim niður, það eru ennþá bara til milljón krónur, þar að leiðandi takmarkað framboð.

Alveg jafnmargar krónur til þó svo að þú getur keypt brot úr eyri.


Það má ekki fara neðan er aur - https://www.althingi.is/lagas/nuna/1968022.html

Milljón krónur eru því 100 milljón aurar.

Milljón bitcoin má aftur á móti deila niður eins mikið og tölvan ræður við... Milljón Bitcoin = ótakmarkað magn af bitcoin


Reyndar var gerð breyting 1999:

8. gr. laganna orðast svo:
Að tillögu Seðlabanka Íslands er ráðherra heimilt að ákveða að fjárhæð sérhverrar kröfu eða reiknings skuli greind og greidd með heilli krónu. Skal lægri fjárhæð en fimmtíu aurum sleppt, en fimmtíu aurar eða hærri fjárhæð hækkuð í eina krónu. Seðlabankinn ákveður alla nánari framkvæmd þessa ákvæðis.
https://www.althingi.is/altext/stjt/1998.036.html

Basically námundað í næstu heilu krónu, öll verð og kröfur og þvíumlíkt. Þannig að í praktís er ein króna minnsta einingin þó kannski í útreikningum einhversstaðar í tölvukerfum sé fraction notað.
Þá er spurning, er það fraction 100 aurar? Nota menn Double eða float? Spurning hvað er löglegt :)
Síðast breytt af appel á Fim 16. Mar 2023 16:27, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf urban » Fim 16. Mar 2023 16:45

rapport skrifaði:
urban skrifaði:
skoffin skrifaði:Eru einhver takmörk fyrir því hvað er hægt að skipta þeim (bitcoin eða hvað sem þeir heita) niður í lítil brot? Ef svo er ekki þá er tæknilega ekki takmarkað framboð af þeim.


Jú, það er takmarkað framboð.

Skiptu út bitcoin hugtakinu og settu inn krónur og ímyndaðu þér að það sé takmark á þeim.
T.d. milljón (talan skiptir í raun engu, notum milljón í þessu dæmi)

Þá eru til milljón krónur.
Það skiptir engu máli hversu mikið þú skiptir þeim niður, það eru ennþá bara til milljón krónur, þar að leiðandi takmarkað framboð.

Alveg jafnmargar krónur til þó svo að þú getur keypt brot úr eyri.


Það má ekki fara neðan er aur - https://www.althingi.is/lagas/nuna/1968022.html

Milljón krónur eru því 100 milljón aurar.

Milljón bitcoin má aftur á móti deila niður eins mikið og tölvan ræður við... Milljón Bitcoin = ótakmarkað magn af bitcoin



Jeminn einasti, þú náðir semsagt ekki pointinu hjá mér.
Skiptir engu máli hvað lögin segja um aura, þetta var dæmi...

milljón er milljón, það er takmörkunin.
Skiptir engu máli hversu mikið þú deilir milljóninni niður, heildin verður áfram milljón.
Deilingin fær bara hluta af þessari milljón

Ég get ekki skilið hvernig takmörkuð milljón verður að einhverju ótakmörkuðu með því að deila því, en ef að þú skilur það, þá máttu endilega útskýra það fyrir mér einsog ég sé fimm ára.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf Manager1 » Fim 16. Mar 2023 18:36

Milljón bitcoin í tíu hlutum eru jafn mikið og milljón bitcoin í milljón hlutum. Þetta er ekki erfitt að skilja :D



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf rapport » Fim 16. Mar 2023 20:05

Manager1 skrifaði:Milljón bitcoin í tíu hlutum eru jafn mikið og milljón bitcoin í milljón hlutum. Þetta er ekki erfitt að skilja :D


Ég skil hvað þið eruð að segja...

En með krónurnar... þá væri fræðilega hægt að taka eina milljón og deila niður á 100 milljón bankareikninga þar sem hver og einn fengi einn aur.

Allir sem eiga einn aur gætu keypt eitthvað fyrir einn aur.

Var að tékka á Bitcoin og það endar á "satoshi"...

https://www.quora.com/Is-the-total-amou ... r%20pieces.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf jonfr1900 » Fim 16. Mar 2023 21:18

Núna er verið að gera tilraun til þess að bjarga First Republic Bank í Bandaríkjunum. Það eru ellefu aðrir bankar sem eru að reyna að bjarga þeim banka.

First Republic Bank becomes the latest bank to be rescued, this time by its rivals (NPR)

Ég tel víst að þetta seinki aðeins falli þessa banka um einhverjar vikur, kannski mánuði en ekki mikið meira en það.




skoffin
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf skoffin » Fös 17. Mar 2023 10:07

urban skrifaði:
rapport skrifaði:
urban skrifaði:
skoffin skrifaði:Eru einhver takmörk fyrir því hvað er hægt að skipta þeim (bitcoin eða hvað sem þeir heita) niður í lítil brot? Ef svo er ekki þá er tæknilega ekki takmarkað framboð af þeim.


Jú, það er takmarkað framboð.

....

Ég get ekki skilið hvernig takmörkuð milljón verður að einhverju ótakmörkuðu með því að deila því, en ef að þú skilur það, þá máttu endilega útskýra það fyrir mér einsog ég sé fimm ára.


Er þetta ekki ca. svona?

Rafmiðlar í "takmörkuðu" upplagi verða væntanlega verðmætari eftir því sem fleiri nota þá og þar með tekur því að skipta þeim í fleiri hluta. Þar með græða þeir sem komu inn fyrst, svipað og var með keðjubréfin hérna í gamla daga. (Ólíkt krónum, sem verða verðminni eftir því sem fleiri krónur eru gefnar út og allir sem eiga krónur tapa.)
Ef þetta er rétt skilið þá geta endalaust margir notað þennan rafmiðil til að kaupa endalaust af allskonar. Það hljómar ekki beint eins og takmarkað framboð. Þetta er þá bara tilraun til að færa völd til þeirra sem byrjuðu með rafmiðilinn.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Mar 2023 10:43

Manager1 skrifaði:Milljón bitcoin í tíu hlutum eru jafn mikið og milljón bitcoin í milljón hlutum. Þetta er ekki erfitt að skilja :D

Svona eins og eitt kíló af fiðri er jafn þungt og eitt kíló af gulli :megasmile



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf nidur » Fös 17. Mar 2023 17:12

Verðgildi bitcoin lækkar heldur ekki út af verðbólgu, svipað og gull að því leitinu.

Og þetta með gullforðana sem ég minntist á og er greinilega ekki í "tísku".
Lönd sem eru í BRICS og lönd sem vilja komast þar inn eru flest með mjög stóra gullforða til að bakka upp gjaldmiðlana sína.
Þýskaland, Ítalía, Frakkland og Swiss líka með stóra gullforða.




skoffin
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf skoffin » Fös 17. Mar 2023 18:22

nidur skrifaði:Þýskaland, Ítalía, Frakkland og Swiss líka með stóra gullforða.


Ekkert þessara landa er með gjaldmiðil sem er tengdur við gullforða.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf nidur » Fös 17. Mar 2023 22:49

skoffin skrifaði:
nidur skrifaði:Þýskaland, Ítalía, Frakkland og Swiss líka með stóra gullforða.


Ekkert þessara landa er með gjaldmiðil sem er tengdur við gullforða.


Veit ekki af hverju þú ert að svara mér án þess að skilja/lesa það sem ég er að segja.




skoffin
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf skoffin » Lau 18. Mar 2023 15:17

nidur skrifaði:
skoffin skrifaði:
nidur skrifaði:Þýskaland, Ítalía, Frakkland og Swiss líka með stóra gullforða.


Ekkert þessara landa er með gjaldmiðil sem er tengdur við gullforða.


Veit ekki af hverju þú ert að svara mér án þess að skilja/lesa það sem ég er að segja.


Afsakið, fyrirgefðu. Reynum aftur.

nidur skrifaði:Og þetta með gullforðana sem ég minntist á og er greinilega ekki í "tísku".
Lönd sem eru í BRICS og lönd sem vilja komast þar inn eru flest með mjög stóra gullforða til að bakka upp gjaldmiðlana sína.
Þýskaland, Ítalía, Frakkland og Swiss líka með stóra gullforða.


Sem sagt, mörg lönd sem eru með gjaldmiðil sem er ekki tengdur við gull, eiga samt gullforða.
Frábær punktur. Takk.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf urban » Lau 18. Mar 2023 15:44

skoffin skrifaði:
urban skrifaði:
rapport skrifaði:
urban skrifaði:
skoffin skrifaði:Eru einhver takmörk fyrir því hvað er hægt að skipta þeim (bitcoin eða hvað sem þeir heita) niður í lítil brot? Ef svo er ekki þá er tæknilega ekki takmarkað framboð af þeim.


Jú, það er takmarkað framboð.

....

Ég get ekki skilið hvernig takmörkuð milljón verður að einhverju ótakmörkuðu með því að deila því, en ef að þú skilur það, þá máttu endilega útskýra það fyrir mér einsog ég sé fimm ára.


Er þetta ekki ca. svona?

Rafmiðlar í "takmörkuðu" upplagi verða væntanlega verðmætari eftir því sem fleiri nota þá og þar með tekur því að skipta þeim í fleiri hluta. Þar með græða þeir sem komu inn fyrst, svipað og var með keðjubréfin hérna í gamla daga. (Ólíkt krónum, sem verða verðminni eftir því sem fleiri krónur eru gefnar út og allir sem eiga krónur tapa.)
Ef þetta er rétt skilið þá geta endalaust margir notað þennan rafmiðil til að kaupa endalaust af allskonar. Það hljómar ekki beint eins og takmarkað framboð. Þetta er þá bara tilraun til að færa völd til þeirra sem byrjuðu með rafmiðilinn.


...
Er það virkilega þannig að þú trúir því að þú getir keypt endalaust af allskonar fyrir eitthvað sem að er takmarkað ?

Hvað ef að þú átt 0.1 bitcoins, hlutur kostar 1 bitcoins og restin af þessum 999.999,9 bitcoins eru bara ekki til sölu (as in, takmörkuð auðlind)

Hvað ef að dótið sem að þig langar að kaupa kostar 1.000.001 bitcoins, en þú átt öll milljón bitcoinin sem að til eru í heiminum.

Menn geta ekki verið svo einfaldir að trúa því að takmörkuð auðlind verði að einhverju ótakmörkuðu með því að deila upprunalega takmarkinu niður í fleiri hluta, ég bara trúi því ekki.

p.s. ég veit vel að þetta var gríðarlega einföldun hjá mér og ég veit vel að þetta voru fáránleg dæmi.
En stundum þarf bara að benda á augljósa fáránleikann til þess að fólk fatti hugsunarvillur hjá sér.
Síðast breytt af urban á Lau 18. Mar 2023 15:45, breytt samtals 1 sinni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


skoffin
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf skoffin » Lau 18. Mar 2023 17:06

urban skrifaði:
skoffin skrifaði:
urban skrifaði:
rapport skrifaði:
urban skrifaði:
skoffin skrifaði:Eru einhver takmörk fyrir því hvað er hægt að skipta þeim (bitcoin eða hvað sem þeir heita) niður í lítil brot? Ef svo er ekki þá er tæknilega ekki takmarkað framboð af þeim.


Jú, það er takmarkað framboð.

....

Ég get ekki skilið hvernig takmörkuð milljón verður að einhverju ótakmörkuðu með því að deila því, en ef að þú skilur það, þá máttu endilega útskýra það fyrir mér einsog ég sé fimm ára.


Er þetta ekki ca. svona?

Rafmiðlar í "takmörkuðu" upplagi verða væntanlega verðmætari eftir því sem fleiri nota þá og þar með tekur því að skipta þeim í fleiri hluta. Þar með græða þeir sem komu inn fyrst, svipað og var með keðjubréfin hérna í gamla daga. (Ólíkt krónum, sem verða verðminni eftir því sem fleiri krónur eru gefnar út og allir sem eiga krónur tapa.)
Ef þetta er rétt skilið þá geta endalaust margir notað þennan rafmiðil til að kaupa endalaust af allskonar. Það hljómar ekki beint eins og takmarkað framboð. Þetta er þá bara tilraun til að færa völd til þeirra sem byrjuðu með rafmiðilinn.


...
Er það virkilega þannig að þú trúir því að þú getir keypt endalaust af allskonar fyrir eitthvað sem að er takmarkað ?

Hvað ef að þú átt 0.1 bitcoins, hlutur kostar 1 bitcoins og restin af þessum 999.999,9 bitcoins eru bara ekki til sölu (as in, takmörkuð auðlind)

Hvað ef að dótið sem að þig langar að kaupa kostar 1.000.001 bitcoins, en þú átt öll milljón bitcoinin sem að til eru í heiminum.

Menn geta ekki verið svo einfaldir að trúa því að takmörkuð auðlind verði að einhverju ótakmörkuðu með því að deila upprunalega takmarkinu niður í fleiri hluta, ég bara trúi því ekki.

p.s. ég veit vel að þetta var gríðarlega einföldun hjá mér og ég veit vel að þetta voru fáránleg dæmi.
En stundum þarf bara að benda á augljósa fáránleikann til þess að fólk fatti hugsunarvillur hjá sér.


Ef við ímyndum okkur að það séu til 1000 bitcoin í heiminum og í dag kosti 20 kíló af appelsínum eitt bitcoin. Þá er max hægt að kaupa 20 tonn af appelsínum með bitcoin. Að eilífu, amen, vegna þess að það verða aldrei fleiri bitcoin til?



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 672
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf Henjo » Lau 18. Mar 2023 17:47

skoffin skrifaði:
urban skrifaði:
skoffin skrifaði:
urban skrifaði:
rapport skrifaði:
urban skrifaði:
skoffin skrifaði:Eru einhver takmörk fyrir því hvað er hægt að skipta þeim (bitcoin eða hvað sem þeir heita) niður í lítil brot? Ef svo er ekki þá er tæknilega ekki takmarkað framboð af þeim.


Jú, það er takmarkað framboð.

....

Ég get ekki skilið hvernig takmörkuð milljón verður að einhverju ótakmörkuðu með því að deila því, en ef að þú skilur það, þá máttu endilega útskýra það fyrir mér einsog ég sé fimm ára.


Er þetta ekki ca. svona?

Rafmiðlar í "takmörkuðu" upplagi verða væntanlega verðmætari eftir því sem fleiri nota þá og þar með tekur því að skipta þeim í fleiri hluta. Þar með græða þeir sem komu inn fyrst, svipað og var með keðjubréfin hérna í gamla daga. (Ólíkt krónum, sem verða verðminni eftir því sem fleiri krónur eru gefnar út og allir sem eiga krónur tapa.)
Ef þetta er rétt skilið þá geta endalaust margir notað þennan rafmiðil til að kaupa endalaust af allskonar. Það hljómar ekki beint eins og takmarkað framboð. Þetta er þá bara tilraun til að færa völd til þeirra sem byrjuðu með rafmiðilinn.


...
Er það virkilega þannig að þú trúir því að þú getir keypt endalaust af allskonar fyrir eitthvað sem að er takmarkað ?

Hvað ef að þú átt 0.1 bitcoins, hlutur kostar 1 bitcoins og restin af þessum 999.999,9 bitcoins eru bara ekki til sölu (as in, takmörkuð auðlind)

Hvað ef að dótið sem að þig langar að kaupa kostar 1.000.001 bitcoins, en þú átt öll milljón bitcoinin sem að til eru í heiminum.

Menn geta ekki verið svo einfaldir að trúa því að takmörkuð auðlind verði að einhverju ótakmörkuðu með því að deila upprunalega takmarkinu niður í fleiri hluta, ég bara trúi því ekki.

p.s. ég veit vel að þetta var gríðarlega einföldun hjá mér og ég veit vel að þetta voru fáránleg dæmi.
En stundum þarf bara að benda á augljósa fáránleikann til þess að fólk fatti hugsunarvillur hjá sér.


Ef við ímyndum okkur að það séu til 1000 bitcoin í heiminum og í dag kosti 20 kíló af appelsínum eitt bitcoin. Þá er max hægt að kaupa 20 tonn af appelsínum með bitcoin. Að eilífu, amen, vegna þess að það verða aldrei fleiri bitcoin til?


myndi virði hver bitcoin ekki bara hækka og því verðið á appelsínunni lækka og volla þú getur keypt þér fleiri appelsínur?




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf Tbot » Lau 18. Mar 2023 17:52




Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf CendenZ » Sun 19. Mar 2023 11:31

Tbot skrifaði:Veruleikafyrringin er algjör.

https://www.dailymail.co.uk/news/articl ... ilout.html


Þessi banki og þetta umhverfi/kúltúr sem þeir voru að starfa í og þróa er bara algjör klikkun.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf jonfr1900 » Sun 19. Mar 2023 23:54

Mánudaginn verður áhugaverður og í Seðlabanka Íslands er bara fólk sem skilur ekki stöðu mála.

Fed and other central banks try to head off crisis by keeping dollars flowing (CNN.com)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf rapport » Mán 20. Mar 2023 10:55

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... iki-heldur

Þetta er í grunninn bara leiðrétting á ofmetnu verðmæti þessara banka.

Það er ótrúlegt að sjá svona stórar spilaborgir hrynja... aftur...

Það virðist eitthvað mikið gallað við þetta kerfi.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Pósturaf rapport » Mið 22. Mar 2023 09:18

Nýtt samhengi..

https://on.ft.com/3LGSEjA

Screenshot_20230322_091748_LinkedIn.jpg
Screenshot_20230322_091748_LinkedIn.jpg (226.83 KiB) Skoðað 2563 sinnum
Síðast breytt af rapport á Mið 22. Mar 2023 09:19, breytt samtals 1 sinni.