Andlitsskrúbbur
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Andlitsskrúbbur
11 ára uppvakningur. Þetta hlýtur að vera met?
"Give what you can, take what you need."
Re: Andlitsskrúbbur
https://www.ecofabulous.com/ thetta fyrirtaeki er ad fara a hausin,
Kannski er eithvad tharna sem thu hefur ahuga a.
Kannski er eithvad tharna sem thu hefur ahuga a.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Andlitsskrúbbur
Ég hef án alls gríns notað kaffikorg úr espressóvélinni eftir ég sá einhvern gera það á facebook fyrir langalöngu. Skítódýrt, fljótlegt og það er karlmannlegt að lykta af kaffi. Bara kaffikorgur og ekki blanda neinum olíum samanvið, þetta hreinsar upp húðina, fílapenslarnir hurfu og bólurnar
Vertu karlmaður, lyktaðu af kaffi
Svo með rakstur þá nota ég bara konu-raksápu eða hárnæringu, fer miklu betur með húðina
Vertu karlmaður, lyktaðu af kaffi
Svo með rakstur þá nota ég bara konu-raksápu eða hárnæringu, fer miklu betur með húðina
Re: Andlitsskrúbbur
gnarr skrifaði:11 ára uppvakningur. Þetta hlýtur að vera met?
Þú vaktir hann... why?
En snéri mér að konunni og spurði hvað væri best (erum með tvo úlla) og var MJÖG ánægður með svarið = "kórekst stöff".
Síðast breytt af rapport á Þri 21. Mar 2023 10:32, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Andlitsskrúbbur
rapport skrifaði:gnarr skrifaði:11 ára uppvakningur. Þetta hlýtur að vera met?
Þú vaktir hann... why?
En snéri mér að konunni og spurði hvað væri best (erum með tvo úlla) og var MJÖG ánægður með svarið = "kórekst stöff".
Nei, það var nýr account sem póstaði link á https://scandinavianbiolabs.dk/.
Póstinum hanns hefur verið eytt, svo að það lítur út eins og ég hafi vakið þráðinn.
"Give what you can, take what you need."
Re: Andlitsskrúbbur
gnarr skrifaði:rapport skrifaði:gnarr skrifaði:11 ára uppvakningur. Þetta hlýtur að vera met?
Þú vaktir hann... why?
En snéri mér að konunni og spurði hvað væri best (erum með tvo úlla) og var MJÖG ánægður með svarið = "kórekst stöff".
Nei, það var nýr account sem póstaði link á https://scandinavianbiolabs.dk/.
Póstinum hanns hefur verið eytt, svo að það lítur út eins og ég hafi vakið þráðinn.
lol - það hlaut að vera eitthvað svoleiðis, þetta var skrítið.
Re: Andlitsskrúbbur
axyne skrifaði:Black skrifaði:http://www.bland.is
Hef engan áhuga að skrá mig á bland.is, er á vaktinni eins og margir aðrir hérna til að hafa samskipti við jafningja mína ekki húsmæður úr vesturbænum.
Ekki gleyma að þetta er koníakstofan þar sem rætt er um allt utan efnis, slepptu svona leiðinda comment-um.
BÆNG
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Andlitsskrúbbur
gotit23 skrifaði:axyne skrifaði:Black skrifaði:http://www.bland.is
Hef engan áhuga að skrá mig á bland.is, er á vaktinni eins og margir aðrir hérna til að hafa samskipti við jafningja mína ekki húsmæður úr vesturbænum.
Ekki gleyma að þetta er koníakstofan þar sem rætt er um allt utan efnis, slepptu svona leiðinda comment-um.
BÆNG
Haha svaka kall
11árum seinna og ég er byrjaður að leita af Anti age kremum og drasli
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Andlitsskrúbbur
Maður á að hugsa um sjálfan sig. Borða vel, hreyfa sig reglulega.
Ef andlitið mitt er pínu bústið á morgnana nota ég þartilgerðan íspakka á meðan ég geri magabeygjur - ég er kominn upp í þúsund á dag núna.
Þegar ég fjarlægi íspakkann nota ég djúphreinsandi andlitshreinsikrem.
Í sturtunni nota ég svo vatnsaktíveraðann gel hreinsir og hunangs-möndlu líkamssápu.
Á andlitið nota ég frumulosandi hlaupskrúbb.
Svo ber ég á mig mintu andlitsmaska og læt hann vera á mér í tíu mínútur á meðan ég undirbý restina af rútínunni minni.
Ég nota alltaf rakspíra sem inniheldur ekkert alkóhól, af því það þurrkar andlitið og lætur þig líta út fyrir að vera eldri en þú ert.
Svo rakakrem. Af-öldrunar augnakrem. Svo að lokum rakagefandi varnarkrem.
Ef andlitið mitt er pínu bústið á morgnana nota ég þartilgerðan íspakka á meðan ég geri magabeygjur - ég er kominn upp í þúsund á dag núna.
Þegar ég fjarlægi íspakkann nota ég djúphreinsandi andlitshreinsikrem.
Í sturtunni nota ég svo vatnsaktíveraðann gel hreinsir og hunangs-möndlu líkamssápu.
Á andlitið nota ég frumulosandi hlaupskrúbb.
Svo ber ég á mig mintu andlitsmaska og læt hann vera á mér í tíu mínútur á meðan ég undirbý restina af rútínunni minni.
Ég nota alltaf rakspíra sem inniheldur ekkert alkóhól, af því það þurrkar andlitið og lætur þig líta út fyrir að vera eldri en þú ert.
Svo rakakrem. Af-öldrunar augnakrem. Svo að lokum rakagefandi varnarkrem.