Lánarugl

Allt utan efnis

Höfundur
conzole
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Lánarugl

Pósturaf conzole » Sun 19. Mar 2023 10:15

Hæ,

Nú er ég orðinn alveg ruglaður í þessu lánamálum og tel að bankinn hafi eitthvað ruglað í mér.

Ný lög með að

"Samkvæmt reglunum skal hámark greiðslubyrðarhlutfallsins á nýjum fasteignalánum vera 35% af mánaðarlegum ráðstöfunartekjum neytenda og 40% fyrir fyrstu kaupendur."

Ráðstöfunartekjur hjá mér reikna ég það sem ég fæ útborgað eftir skatt.

Segjum sem svo að ég sé ríkur og fái 1.000.000 eftir skatt

35% af því er þá 350.000


Segju sem svo að ég eigi aðra íbúð, sem ég er með á leigu. Leigutekjur 200.000, íbúðarlán 100.000

Gæti ég þá bara sótt um max 250.000 nýtt lán? Þótt ég hafi leigutekjur sem dekka leiguíbúðina 200%?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf Viktor » Sun 19. Mar 2023 10:57

Ef þú ert með þinglýstan leigusamning eru það líka tekjur.

Svo þarftu að mínusa allan skatt og afborganir og taka 35% af því.

Ef það eru 350k getur lánið verið 46m.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf Dr3dinn » Sun 19. Mar 2023 11:21

Þessi takmörkun var líka gerð til að hægja á því að fólk sé að stunda of mikið útleigu íbúða... verið að kæla markaðinn + háir vextir.

Félagi minn þurfti að borga inn á lán á íbúð sem var í útleigu til að geta keypt aðra íbúð fyrir sig því hann skuldaði of mikið í íbúð sem var í útleigunni.

Hljómar furðulega en þetta er rökrétt miðað við skuldaregluna og 35% viðmiðið.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
conzole
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf conzole » Sun 19. Mar 2023 11:40

Viktor skrifaði:Ef þú ert með þinglýstan leigusamning eru það líka tekjur.

Svo þarftu að mínusa allan skatt og afborganir og taka 35% af því.

Ef það eru 350k getur lánið verið 46m.



Þannig tekjur af íbúðinni, eru +200.000 ekki satt?

Svo ég hefði 1.200.000 eftir skatt (10% tekjuskattur af leigugjöldum, segjum að leigan væri bara 220.000 til að einfalda )

Svo þarf ég að lifa, borga eitthvað í mat og leikskólagjöld etc etc... segjum að það væri 400000.

Svo ég hefði 800.000 eftir. Svo 35% af því, væri þá það sem ég gæti verið með max í lán?




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf Dr3dinn » Sun 19. Mar 2023 12:37

Nei ef það er skuld á íbúðinni þá telur það inn.

200 leigutekjur lán 160 - 22% skattur = tekjurnar.
Ef það er 200þ eftir skatt af ibuðinni þá er útreikningurinn réttur hjá þér.

Ef þetta er 50mkr ibuð með 30mkr skuld og sú afborgun væri 300þ... ertu búinn að taka 30% af 1mkr tekjunum þínum sem dæmi.. það er ekkert sanngjarnt við þetta.. en reglur eru reglur.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
conzole
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf conzole » Sun 19. Mar 2023 12:45

Dr3dinn skrifaði:Nei ef það er skuld á íbúðinni þá telur það inn.

200 leigutekjur lán 160 - 22% skattur = tekjurnar.
Ef það er 200þ eftir skatt af ibuðinni þá er útreikningurinn réttur hjá þér.

Ef þetta er 50mkr ibuð með 30mkr skuld og sú afborgun væri 300þ... ertu búinn að taka 30% af 1mkr tekjunum þínum sem dæmi.. það er ekkert sanngjarnt við þetta.. en reglur eru reglur.



Ef lánið er dregið frá tekjum, hvernig er hægt að plúsa því þá aukalega við það sem ég er að borga af lánum af minni framfærslu?




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf Dr3dinn » Sun 19. Mar 2023 13:41

conzole skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:Nei ef það er skuld á íbúðinni þá telur það inn.

200 leigutekjur lán 160 - 22% skattur = tekjurnar.
Ef það er 200þ eftir skatt af ibuðinni þá er útreikningurinn réttur hjá þér.

Ef þetta er 50mkr ibuð með 30mkr skuld og sú afborgun væri 300þ... ertu búinn að taka 30% af 1mkr tekjunum þínum sem dæmi.. það er ekkert sanngjarnt við þetta.. en reglur eru reglur.



Ef lánið er dregið frá tekjum, hvernig er hægt að plúsa því þá aukalega við það sem ég er að borga af lánum af minni framfærslu?


Hvað ertu að reyna skrifa?

Þótt þú sért með leigutekjur sem cover eitt lánið þá er það samt hluti af heildinni sem þú getur fengið lánað.

Dæmi: átt tvær íbúðir 2x50mkr og skuldar 30mkr í hvorri = total 60mkr, segjum til að einfalda allt, að þú borgir 200þ af hvorri ibud
- (engin afgangur eftir afborganir) Reglan þarna segir í einföldu máli að þú skuldar 40% af tekjunum þínum. Ef þú ert ekki með neinn hagnað af útleigunni þá færðu ekki fleiri lán,
- (hagnaður eða afgangur af leigu) ef hagnaðurinn er nógu mikil gætiru farið niður 35% og fengið lán en eingöngu lágar fjárhæðir.

Þannig í einföldu máli...það er ómögulegt að kaupa þriðju íbúðina, nema selja eina eða borga niður lánafjárhæðirnar, þetta er viljandi gert til að hægja á hjólum atvinnulífsins.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
conzole
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf conzole » Sun 19. Mar 2023 18:05

Dr3dinn skrifaði:
conzole skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:Nei ef það er skuld á íbúðinni þá telur það inn.

200 leigutekjur lán 160 - 22% skattur = tekjurnar.
Ef það er 200þ eftir skatt af ibuðinni þá er útreikningurinn réttur hjá þér.

Ef þetta er 50mkr ibuð með 30mkr skuld og sú afborgun væri 300þ... ertu búinn að taka 30% af 1mkr tekjunum þínum sem dæmi.. það er ekkert sanngjarnt við þetta.. en reglur eru reglur.



Ef lánið er dregið frá tekjum, hvernig er hægt að plúsa því þá aukalega við það sem ég er að borga af lánum af minni framfærslu?


Hvað ertu að reyna skrifa?

Þótt þú sért með leigutekjur sem cover eitt lánið þá er það samt hluti af heildinni sem þú getur fengið lánað.

Dæmi: átt tvær íbúðir 2x50mkr og skuldar 30mkr í hvorri = total 60mkr, segjum til að einfalda allt, að þú borgir 200þ af hvorri ibud
- (engin afgangur eftir afborganir) Reglan þarna segir í einföldu máli að þú skuldar 40% af tekjunum þínum. Ef þú ert ekki með neinn hagnað af útleigunni þá færðu ekki fleiri lán,
- (hagnaður eða afgangur af leigu) ef hagnaðurinn er nógu mikil gætiru farið niður 35% og fengið lán en eingöngu lágar fjárhæðir.

Þannig í einföldu máli...það er ómögulegt að kaupa þriðju íbúðina, nema selja eina eða borga niður lánafjárhæðirnar, þetta er viljandi gert til að hægja á hjólum atvinnulífsins.


Vandamálið er hvernig sumir skilgreina ráðstöfunartekjur.

Af vísindavef þá er sagt

"Skilgreiningin á ráðstöfunartekjum er engu að síður einföld, það eru einfaldlega allar tekjur sem einstaklingur hefur til ráðstöfunar þegar búið er að taka tillit til greiðslna til og frá hinu opinbera.
Heildartölur um þróun ráðstöfunartekna eru reiknaðar út frá ýmsum gögnum, þar á meðal skattframtölum. Þá er búið að bæta við launatekjur tekjum af eignum og styrkjum frá hinu opinbera en draga frá beina skatta."

Svo er stundum sagt að maður þurfi að mínusa 'önnur útgjöld' og afborganir af lánum. En samkvæmt vísindavef þá er það bara afborganir til hins obinbera, og svo jafnvel er sagt að það er hægt að nota greiðslur til lífeyrissjóðs sem tekjur, til að reikna þessa prósentu.

Ég finn hvergi nákvæmlega lýsingu á þessu, og mjög ruglandi hvernig þetta er túlkað.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf dori » Mán 20. Mar 2023 09:33

conzole skrifaði:Ég finn hvergi nákvæmlega lýsingu á þessu, og mjög ruglandi hvernig þetta er túlkað.


Seðlabankinn lýsir þessu ágætlega hérna: https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/ ... eignalana/

Screenshot 2023-03-20 at 09.23.40.png
Screenshot 2023-03-20 at 09.23.40.png (404.21 KiB) Skoðað 3537 sinnum


Þetta er ekkert voðalega flókið. Eins og kemur fram þarna eru "ráðstöfunartekjur" það sama og er nú þegar safnað fyrir greiðslumat. Ef þú ert einfaldlega launþegi þá er það launin sem þú færð greidd inná bankareikning. Ef þú ert með leigutekjur þá er það væntanlega 90% af leigutekjunum sem bætist við.

Reglan virkar þannig að bankinn má ekki gefa út lán ef heildarafborgun á lánum sem þú hefur með veði í fasteign fer yfir 35% af ráðstöfunartekjum.

Þannig að já, þú skilur þetta rétt. Ef þú ert með milljón í nettó laun á mánuði og ert nú þegar með lán með 100 þúsund króna afborgun þá má bankinn ekki veita þér lán með veði í fasteign með afborgun sem er hærri en 250 þúsund á mánuði. Það hversu mikið "leigutekjurnar dekka afborgunina" á láninu á leiguíbúðinni skiptir í rauninni engu máli í þessu samhengi.

Þetta á samt bara við um einstaklinga. Ef þú ert með voða fínan leigurekstur geturðu bara stofnað félag utan um það en þá eru ekki jafn hagstæð lán í boði. Gæti samt verið betra fyrir þig í heildina.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf jonsig » Mán 20. Mar 2023 11:04

Ég uppa mig bara um 25% dýrari íbúð á nokkura ára fresti til að þurfa taka sem minnst lán. Maður eignast aldrei neitt með því að versla við þessa ógeðslegu banka. Ég flyt útá land frekar en að taka eitthvað verðtryggt frá þessum ræningja stofnunum.
Síðan virðist vinna með manni að stærri íbúðir eru hlutfallslega ódýrari, er í 130fm núna og er skoða mig um. Eins og t.d. bæta einu herbergi.

virkað mjög vel fyrir mig.
Síðast breytt af jonsig á Mán 20. Mar 2023 11:06, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
conzole
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf conzole » Mán 20. Mar 2023 13:48

dori skrifaði:
conzole skrifaði:Ég finn hvergi nákvæmlega lýsingu á þessu, og mjög ruglandi hvernig þetta er túlkað.


Seðlabankinn lýsir þessu ágætlega hérna: https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/ ... eignalana/

Screenshot 2023-03-20 at 09.23.40.png

Þetta er ekkert voðalega flókið. Eins og kemur fram þarna eru "ráðstöfunartekjur" það sama og er nú þegar safnað fyrir greiðslumat. Ef þú ert einfaldlega launþegi þá er það launin sem þú færð greidd inná bankareikning. Ef þú ert með leigutekjur þá er það væntanlega 90% af leigutekjunum sem bætist við.

Reglan virkar þannig að bankinn má ekki gefa út lán ef heildarafborgun á lánum sem þú hefur með veði í fasteign fer yfir 35% af ráðstöfunartekjum.

Þannig að já, þú skilur þetta rétt. Ef þú ert með milljón í nettó laun á mánuði og ert nú þegar með lán með 100 þúsund króna afborgun þá má bankinn ekki veita þér lán með veði í fasteign með afborgun sem er hærri en 250 þúsund á mánuði. Það hversu mikið "leigutekjurnar dekka afborgunina" á láninu á leiguíbúðinni skiptir í rauninni engu máli í þessu samhengi.

Þetta á samt bara við um einstaklinga. Ef þú ert með voða fínan leigurekstur geturðu bara stofnað félag utan um það en þá eru ekki jafn hagstæð lán í boði. Gæti samt verið betra fyrir þig í heildina.



Hvað er þá Gylfi að segja með að það sé í lagi að nota lífeyrissjóðsgreiðslur inní ráðstöfunartekjur?

"Einstaklingum er ekki talin til tekna þjónusta sem þeir hljóta endurgjaldslaust (eða niðurgreitt) frá hinu opinbera. Meðal þess sem telst til ráðstöfunartekna eru greiðslur í lífeyrissjóði (bæði framlag launþega og vinnuveitanda) og reiknaðar tekjur af eigin húsnæði (það er áætlaðar leigutekjur ef húsnæðið væri leigt út). Flestum finnst þó sennilega að þeir hafi lítið svigrúm til að ráðstafa slíkum tekjum."

Tekið af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=193




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf Dr3dinn » Mán 20. Mar 2023 13:55

Ert að flækja fremur einfaldan hlut.

Það er viljandi verið að stoppa fólk í braskinu. Reglan er til að stoppa fólk að eiga aðra íbúð nema það skuldi frekar lítið.

Held að ráð nr. 1 sé að láta húsnæðis markaðinn vera næstu 1-2 árin meðan þetta rugl vaxta og verðbólgu ástand er í gangi.

Myndi skoða alþingi, stjórnarráðið og greinargerðir með reglum og lögum þegar þú aflar þér þekkingar um reglur fremur en vísindavefinn.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
conzole
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf conzole » Mán 20. Mar 2023 14:16

Dr3dinn skrifaði:Ert að flækja fremur einfaldan hlut.

Það er viljandi verið að stoppa fólk í braskinu. Reglan er til að stoppa fólk að eiga aðra íbúð nema það skuldi frekar lítið.

Held að ráð nr. 1 sé að láta húsnæðis markaðinn vera næstu 1-2 árin meðan þetta rugl vaxta og verðbólgu ástand er í gangi.

Myndi skoða alþingi, stjórnarráðið og greinargerðir með reglum og lögum þegar þú aflar þér þekkingar um reglur fremur en vísindavefinn.


Málið er að ég er ekki braskari. Ég er einfaldlega að stækka íbúð sem við búum í, og er að selja íbúð sem ég átti fyrir sambandið sem var á leigu.

Ég skil þessar reglur á móti bröskurum, en ég er þvingaður út í 100% verðtryggt lán og á meðan er ég með auka lán sem bíður eftir að vera borgað niður sem er líka verðtryggt.

Ég vildi fara í óverðtryggt lán með föstum vöxtum en get það ekki og er í því miklu meiri áhættu með þetta allt ef íbúðin sem er á leigu sellst ekki.

Þetta eru svo heimskar reglur að mig langar að gubba. Ekkert skemmtilegra en verðtryggð lán sem bólgna út um 500.000 á mánuði.

Ef ég myndi fá að púsla lífeyrissjóð inní þessar 'ráðstöfunartekjur' þá myndi dæmið ganga upp og ég gæti farið í fasta vexti á óverðtryggðu.

Svo já þetta er ekki bara að bitna á bröskurum þessi regla.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf dori » Mán 20. Mar 2023 14:24

conzole skrifaði:
dori skrifaði:
conzole skrifaði:Ég finn hvergi nákvæmlega lýsingu á þessu, og mjög ruglandi hvernig þetta er túlkað.


Seðlabankinn lýsir þessu ágætlega hérna: https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/ ... eignalana/

Screenshot 2023-03-20 at 09.23.40.png

Þetta er ekkert voðalega flókið. Eins og kemur fram þarna eru "ráðstöfunartekjur" það sama og er nú þegar safnað fyrir greiðslumat. Ef þú ert einfaldlega launþegi þá er það launin sem þú færð greidd inná bankareikning. Ef þú ert með leigutekjur þá er það væntanlega 90% af leigutekjunum sem bætist við.

Reglan virkar þannig að bankinn má ekki gefa út lán ef heildarafborgun á lánum sem þú hefur með veði í fasteign fer yfir 35% af ráðstöfunartekjum.

Þannig að já, þú skilur þetta rétt. Ef þú ert með milljón í nettó laun á mánuði og ert nú þegar með lán með 100 þúsund króna afborgun þá má bankinn ekki veita þér lán með veði í fasteign með afborgun sem er hærri en 250 þúsund á mánuði. Það hversu mikið "leigutekjurnar dekka afborgunina" á láninu á leiguíbúðinni skiptir í rauninni engu máli í þessu samhengi.

Þetta á samt bara við um einstaklinga. Ef þú ert með voða fínan leigurekstur geturðu bara stofnað félag utan um það en þá eru ekki jafn hagstæð lán í boði. Gæti samt verið betra fyrir þig í heildina.



Hvað er þá Gylfi að segja með að það sé í lagi að nota lífeyrissjóðsgreiðslur inní ráðstöfunartekjur?

"Einstaklingum er ekki talin til tekna þjónusta sem þeir hljóta endurgjaldslaust (eða niðurgreitt) frá hinu opinbera. Meðal þess sem telst til ráðstöfunartekna eru greiðslur í lífeyrissjóði (bæði framlag launþega og vinnuveitanda) og reiknaðar tekjur af eigin húsnæði (það er áætlaðar leigutekjur ef húsnæðið væri leigt út). Flestum finnst þó sennilega að þeir hafi lítið svigrúm til að ráðstafa slíkum tekjum."

Tekið af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=193


Af hverju ertu að pæla í 23ja ára grein á vísindavefnum þegar Seðlabankinn sem setur þessar reglur er með mjög góða lýsingu á því hvað þetta þýðir? Ef þú hefur farið í greiðslumat er einhver upphæð sem er sett inn sem "tekjur". Það er það sem er miðað við þarna. Þannig eru leiðbeiningar Seðlabankans. Ef þú getur fengið lánveitandann þinn til að taka mark á einhverju sem "tekjur" hjá þér þá myndar það "ráðstöfunartekjur" sem má ekki fara yfir 35% af samtals í afborgun af lánum með veði í fasteign.

Ef þú ert í vafa þá getur fjármálaráðgjafi hjá bankanum þínum örugglega skoðað raunverulegar forsendur hjá þér og fundið útúr vafamálum.




Höfundur
conzole
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf conzole » Mán 20. Mar 2023 15:05

dori skrifaði:
conzole skrifaði:
dori skrifaði:
conzole skrifaði:Ég finn hvergi nákvæmlega lýsingu á þessu, og mjög ruglandi hvernig þetta er túlkað.


Seðlabankinn lýsir þessu ágætlega hérna: https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/ ... eignalana/

Screenshot 2023-03-20 at 09.23.40.png

Þetta er ekkert voðalega flókið. Eins og kemur fram þarna eru "ráðstöfunartekjur" það sama og er nú þegar safnað fyrir greiðslumat. Ef þú ert einfaldlega launþegi þá er það launin sem þú færð greidd inná bankareikning. Ef þú ert með leigutekjur þá er það væntanlega 90% af leigutekjunum sem bætist við.

Reglan virkar þannig að bankinn má ekki gefa út lán ef heildarafborgun á lánum sem þú hefur með veði í fasteign fer yfir 35% af ráðstöfunartekjum.

Þannig að já, þú skilur þetta rétt. Ef þú ert með milljón í nettó laun á mánuði og ert nú þegar með lán með 100 þúsund króna afborgun þá má bankinn ekki veita þér lán með veði í fasteign með afborgun sem er hærri en 250 þúsund á mánuði. Það hversu mikið "leigutekjurnar dekka afborgunina" á láninu á leiguíbúðinni skiptir í rauninni engu máli í þessu samhengi.

Þetta á samt bara við um einstaklinga. Ef þú ert með voða fínan leigurekstur geturðu bara stofnað félag utan um það en þá eru ekki jafn hagstæð lán í boði. Gæti samt verið betra fyrir þig í heildina.



Hvað er þá Gylfi að segja með að það sé í lagi að nota lífeyrissjóðsgreiðslur inní ráðstöfunartekjur?

"Einstaklingum er ekki talin til tekna þjónusta sem þeir hljóta endurgjaldslaust (eða niðurgreitt) frá hinu opinbera. Meðal þess sem telst til ráðstöfunartekna eru greiðslur í lífeyrissjóði (bæði framlag launþega og vinnuveitanda) og reiknaðar tekjur af eigin húsnæði (það er áætlaðar leigutekjur ef húsnæðið væri leigt út). Flestum finnst þó sennilega að þeir hafi lítið svigrúm til að ráðstafa slíkum tekjum."

Tekið af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=193


Af hverju ertu að pæla í 23ja ára grein á vísindavefnum þegar Seðlabankinn sem setur þessar reglur er með mjög góða lýsingu á því hvað þetta þýðir? Ef þú hefur farið í greiðslumat er einhver upphæð sem er sett inn sem "tekjur". Það er það sem er miðað við þarna. Þannig eru leiðbeiningar Seðlabankans. Ef þú getur fengið lánveitandann þinn til að taka mark á einhverju sem "tekjur" hjá þér þá myndar það "ráðstöfunartekjur" sem má ekki fara yfir 35% af samtals í afborgun af lánum með veði í fasteign.

Ef þú ert í vafa þá getur fjármálaráðgjafi hjá bankanum þínum örugglega skoðað raunverulegar forsendur hjá þér og fundið útúr vafamálum.


Afhverju er ég að pæla í verðtryggða láninu sem ég er með? Er það ekki bara mjög eðlilegt. Og nei þetta er ekki svo augljóst hjá Seðlabankanum.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf dori » Mán 20. Mar 2023 21:51

Ég skil alveg að vera pirraður að lenda röngu megin við línuna þegar það er verið að þrengja reglur svona. Þessi regla er orðin ótrúlega þung með þessum nýjustu vaxtahækkunum.

Hérna er þessi reglugerð sem gildir um þetta: https://www.stjornartidindi.is/Advert.a ... 0fd465bd9f

Í henni er tekið fram að þegar talað er um "ráðstöfunartekjur" í reglunum er átt við það sem er skilgreint í lögum nr. 118/2016 (sjá hér: https://www.althingi.is/lagas/nuna/2016118.html) en svo er engin sérstök skilgreining þar annað en bara "væntar viðvarandi tekjur að frádregnum beinum sköttum og gjöldum". Sem er það sama og Seðlabankinn tók fram í kynningunni sem ég vísaði í ofar í þræðinum. Ég er mjög langt frá því að vera lögfræðingur þannig að ég kann ekki að draga línu með hvað fellur þar undir og hvað ekki.

En reglugerðin segir líka "... og er almennt miðað við, við gerð lánshæfis- og greiðslumats." og þegar ég með mín einföldu fjármál hef farið í greiðslumat þá hafa tekjurnar sem er miðað við verið meðaltal af útborguðum launum síðustu 3 eða 6 mánuði.

Taktu samt eftir að þetta er reglugerð sem setur fjármálafyrirtækjum skorður og það er heimild um undanþágu í þessu. Þannig að það er alltaf bankans (eða annarar lánastofnunar) að meta þetta og verja þá ákvörðun sem þau taka þannig að það er aðilinn sem þú þarft að tala við til að finna lausnir á þessu.




Höfundur
conzole
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf conzole » Þri 21. Mar 2023 13:20

dori skrifaði:Ég skil alveg að vera pirraður að lenda röngu megin við línuna þegar það er verið að þrengja reglur svona. Þessi regla er orðin ótrúlega þung með þessum nýjustu vaxtahækkunum.

Hérna er þessi reglugerð sem gildir um þetta: https://www.stjornartidindi.is/Advert.a ... 0fd465bd9f

Í henni er tekið fram að þegar talað er um "ráðstöfunartekjur" í reglunum er átt við það sem er skilgreint í lögum nr. 118/2016 (sjá hér: https://www.althingi.is/lagas/nuna/2016118.html) en svo er engin sérstök skilgreining þar annað en bara "væntar viðvarandi tekjur að frádregnum beinum sköttum og gjöldum". Sem er það sama og Seðlabankinn tók fram í kynningunni sem ég vísaði í ofar í þræðinum. Ég er mjög langt frá því að vera lögfræðingur þannig að ég kann ekki að draga línu með hvað fellur þar undir og hvað ekki.

En reglugerðin segir líka "... og er almennt miðað við, við gerð lánshæfis- og greiðslumats." og þegar ég með mín einföldu fjármál hef farið í greiðslumat þá hafa tekjurnar sem er miðað við verið meðaltal af útborguðum launum síðustu 3 eða 6 mánuði.

Taktu samt eftir að þetta er reglugerð sem setur fjármálafyrirtækjum skorður og það er heimild um undanþágu í þessu. Þannig að það er alltaf bankans (eða annarar lánastofnunar) að meta þetta og verja þá ákvörðun sem þau taka þannig að það er aðilinn sem þú þarft að tala við til að finna lausnir á þessu.



Það er rosalega skrítið að þurfa tímabundið að hoppa á 100% verðtryggt lán, til að komast undir þetta 35% viðmið. Í þessu ástandi. Og þessi seðlabanki sé að setja þessa reglu. Þegar greiðslumatið er alveg mjög gott hjá mér.

Að ég geti ekki farið í óverðtryggt lán með föstum vöxtum, þótt ég borgi meira á mánuði fyrir það, þá er er ég ekki að fara gambla með lánið í þessari verðbólgu.

Þetta er galið ástand, og ég get ímyndað mér aðra fyrstukaup endur, sem komast bara undir þetta viðmið og fara og fá sér lán sem stenst bara ef þau eru 100% verðtryggð.

Fyrstu kaupendur verða bara teknir í rassgatið útaf þessari reglu. En fyrstu kaupendur skilja ekki neitt í lánum oft og svo hverfur eignin þeirra á einu ári eða 2 ef þessi verðbólga næst ekki niður. Eign sem þau hafa kannski verið mörg ár að safna sér fyrir og allir að segja þeim að komast inní þennan markað. loksins lokins ná að kaupa sér. Og svo springur lánið þeirra upp og engar viðvörunar bjöllur nema að seðlabankinn sagði þeim að gera þetta. Hversu vitlaust er þetta kerfi??

Þetta er galið. Að fólki sé ýtt út í 100% verðtryggð lán bara til að ná að kaupa.

Þetta er tímabundið ástand hjá mér, en það fær öll hár til að rísa uppá bakinu mínu að þurfa fara þessa leið og geta ekki tryggt mig með óverðtryggðu láni með föstum vöxtum.

Þetta er viðbjóður.
Síðast breytt af conzole á Þri 21. Mar 2023 13:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf rapport » Þri 21. Mar 2023 14:57

conzole skrifaði:

Þetta er viðbjóður.


Svona hefur þetta verið á Íslandi lengi.

1988 keyptu foreldrar mínir íbúð á 3,5 sem selst í dag á 80
1997 keypti mamma íbúð á 5,4, seldi hana á 19,9 2006 og hún var á sölu 39,9 2018.

Ég keypti fyrstu eign á 19,2 2012 sem seldist á 38,2 2018, sá svipaða eign auglýsta á 55 fyrir skemmstu.

En á sama tíma. Fékk ég 75þ. í mánaðarlaun 1996 fyrir að vinna í sjoppu (líka næturvakt, BSÍ)
2004 var ég með 400-450þ fyrir skatt hjá 10-11.

Ef laun hefðu hækkað eins og fasteignaverð þá væru laun almenns verkamanns í dag um milljón.

Þetta er viðbjóður, fátæktargildra og kerfið er ekki að fara fefa neina sénsa.




Höfundur
conzole
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf conzole » Þri 21. Mar 2023 16:38

rapport skrifaði:
conzole skrifaði:

Þetta er viðbjóður.


Svona hefur þetta verið á Íslandi lengi.

1988 keyptu foreldrar mínir íbúð á 3,5 sem selst í dag á 80
1997 keypti mamma íbúð á 5,4, seldi hana á 19,9 2006 og hún var á sölu 39,9 2018.

Ég keypti fyrstu eign á 19,2 2012 sem seldist á 38,2 2018, sá svipaða eign auglýsta á 55 fyrir skemmstu.

En á sama tíma. Fékk ég 75þ. í mánaðarlaun 1996 fyrir að vinna í sjoppu (líka næturvakt, BSÍ)
2004 var ég með 400-450þ fyrir skatt hjá 10-11.

Ef laun hefðu hækkað eins og fasteignaverð þá væru laun almenns verkamanns í dag um milljón.

Þetta er viðbjóður, fátæktargildra og kerfið er ekki að fara fefa neina sénsa.


Svo er eins og þeir sem eru að sjá um útland í bönkum séu vísvitandi að rugla fólk í hvernig lán það á að taka. Það skilur þetta ekki sjálft og bara bullar í manni! Þetta er maskína sem er að framkvæma fátækt! Og versta er að það er ungt fólk sem er að koma inná markaðinn sem gæti verið bitið af þessum hákörlum! Þeir ætla tæma peninga úr þeirra vasa til að minnka fjármagn í umferð. Viðbjóðslegar nöðrur.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Lánarugl

Pósturaf rapport » Þri 21. Mar 2023 17:14

conzole skrifaði:
rapport skrifaði:
conzole skrifaði:

Þetta er viðbjóður.


Svona hefur þetta verið á Íslandi lengi.

1988 keyptu foreldrar mínir íbúð á 3,5 sem selst í dag á 80
1997 keypti mamma íbúð á 5,4, seldi hana á 19,9 2006 og hún var á sölu 39,9 2018.

Ég keypti fyrstu eign á 19,2 2012 sem seldist á 38,2 2018, sá svipaða eign auglýsta á 55 fyrir skemmstu.

En á sama tíma. Fékk ég 75þ. í mánaðarlaun 1996 fyrir að vinna í sjoppu (líka næturvakt, BSÍ)
2004 var ég með 400-450þ fyrir skatt hjá 10-11.

Ef laun hefðu hækkað eins og fasteignaverð þá væru laun almenns verkamanns í dag um milljón.

Þetta er viðbjóður, fátæktargildra og kerfið er ekki að fara fefa neina sénsa.


Svo er eins og þeir sem eru að sjá um útland í bönkum séu vísvitandi að rugla fólk í hvernig lán það á að taka. Það skilur þetta ekki sjálft og bara bullar í manni! Þetta er maskína sem er að framkvæma fátækt! Og versta er að það er ungt fólk sem er að koma inná markaðinn sem gæti verið bitið af þessum hákörlum! Þeir ætla tæma peninga úr þeirra vasa til að minnka fjármagn í umferð. Viðbjóðslegar nöðrur.


https://www.visir.is/g/20121092140d

Það er líka herjað á eldri borgara, það er virkilega margt að varast þegar kemur að fasteignakaupum.