Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Annar banki farinn, Signature bank.
Byrjunin á einhverju meira? hmmm...
Byrjunin á einhverju meira? hmmm...
*-*
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Banki sem fór big inn í Crypto, big surprise.
Vonum bara að þetta bitni ekki í endann á vinnandi heiðarlegu fólki (eins og þetta gerir vanalega)
Vonum bara að þetta bitni ekki í endann á vinnandi heiðarlegu fólki (eins og þetta gerir vanalega)
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Það er alltaf að koma meira fram um ruglið þarna.
Var með hlutfallið 185/1, þ.e. skuldir(útlán) á móti eignum.
https://www.dailymail.co.uk/news/articl ... etter.html
Eins og bent er á, fyrir hvern dollara sem þeir höfðu, eru 184 búnir til í lausu lofti.
Sá "komment" á einum stað að endurskoðendafyrirtæki K G, hafi gefið út skýrslu fyrir tveim vikum að allt hafi verið í lagi.
Mikið talað um að eftir hrunið 2008 hafi verið sett lög sem eru kölluð (Dodd-Frank bill) til að taka á þessu en Trump hafi 2018 fellt þau úr gildi.
Var með hlutfallið 185/1, þ.e. skuldir(útlán) á móti eignum.
https://www.dailymail.co.uk/news/articl ... etter.html
Eins og bent er á, fyrir hvern dollara sem þeir höfðu, eru 184 búnir til í lausu lofti.
Sá "komment" á einum stað að endurskoðendafyrirtæki K G, hafi gefið út skýrslu fyrir tveim vikum að allt hafi verið í lagi.
Mikið talað um að eftir hrunið 2008 hafi verið sett lög sem eru kölluð (Dodd-Frank bill) til að taka á þessu en Trump hafi 2018 fellt þau úr gildi.
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Tbot skrifaði:Eins og bent er á, fyrir hvern dollara sem þeir höfðu, eru 184 búnir til í lausu lofti.
Eru ekki allir dollarar búnir til úr lausu lofti?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
skoffin skrifaði:Tbot skrifaði:Eins og bent er á, fyrir hvern dollara sem þeir höfðu, eru 184 búnir til í lausu lofti.
Eru ekki allir dollarar búnir til úr lausu lofti?
ú, og krónurnar líka sem þú færð lánaðar til húsnæðiskaupa á okurvöxtum.
Þannig verður ofurhagnaður bankanna til.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
GuðjónR skrifaði:skoffin skrifaði:Tbot skrifaði:Eins og bent er á, fyrir hvern dollara sem þeir höfðu, eru 184 búnir til í lausu lofti.
Eru ekki allir dollarar búnir til úr lausu lofti?
ú, og krónurnar líka sem þú færð lánaðar til húsnæðiskaupa á okurvöxtum.
Þannig verður ofurhagnaður bankanna til.
Þegar þú borgar niður lán þá ertu að eyða pening úr kerfinu. Þannig virkar þetta. Verðtryggingin á Íslandi tekur það úr sambandi og býr til fullt af pening í peningakerfinu, milljarðar í hverjum mánuði af fjármagni sem ekkert er á bak við í íslenska hagkerfinu.
Credit Suisse er í einhverjum vandræðum.
Credit Suisse finds ‘material weakness’ in its financial reporting, scraps exec bonuses (CNN)
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Maður er hugsi yfir einhverri nýrri fjármálakrísu í BNA og vesturlöndum, evrópu. Fari svo að þetta sé endurtekning á 2008 hruninu þá mun verða þriðja heimsstyrjöld.
Kína og Rússar sjá þetta sem veikleikamerki, og besti tíminn til að fara í stríð er þegar hinn aðilinn er veikburða fyrir.
Núna í dag voru rússar að skjóta niður bandarískan dróna yfir svartahafi. Ég held að þetta sé byrjunin á einhverju.
Samtengt.
Kína og Rússar sjá þetta sem veikleikamerki, og besti tíminn til að fara í stríð er þegar hinn aðilinn er veikburða fyrir.
Núna í dag voru rússar að skjóta niður bandarískan dróna yfir svartahafi. Ég held að þetta sé byrjunin á einhverju.
Samtengt.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
skoffin skrifaði:Tbot skrifaði:Eins og bent er á, fyrir hvern dollara sem þeir höfðu, eru 184 búnir til í lausu lofti.
Eru ekki allir dollarar búnir til úr lausu lofti?
Flestallir peningar í dag eru „loft“, man ekki alveg tölurnar en mig minnir að þegar íslensku bankarnur hrundu 2008 þá hafi peningamagn í umferð verði á milli 25-50 milljarðar meðan loft-peningar voru 1800 milljarðar.
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
GuðjónR skrifaði:Flestallir peningar í dag eru „loft“, man ekki alveg tölurnar en mig minnir að þegar íslensku bankarnur hrundu 2008 þá hafi peningamagn í umferð verði á milli 25-50 milljarðar meðan loft-peningar voru 1800 milljarðar.
Eru ekki nákvæmlega allir peningar ímyndun? Það er ekkert á bak við þá nema loforð.
Annars, ef það eru bara flestallir, hver er munurinn á ímynduðum og "alvöru" peningum?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1222
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Eðlileg leiðrétting á markaðnum þegar bankar fjárfesta illa eins og í woke bulli.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Templar skrifaði:Eðlileg leiðrétting á markaðnum þegar bankar fjárfesta illa eins og í woke bulli.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
skoffin skrifaði:GuðjónR skrifaði:Flestallir peningar í dag eru „loft“, man ekki alveg tölurnar en mig minnir að þegar íslensku bankarnur hrundu 2008 þá hafi peningamagn í umferð verði á milli 25-50 milljarðar meðan loft-peningar voru 1800 milljarðar.
Eru ekki nákvæmlega allir peningar ímyndun? Það er ekkert á bak við þá nema loforð.
Annars, ef það eru bara flestallir, hver er munurinn á ímynduðum og "alvöru" peningum?
Í raun má segja það, peningur sem slíkur er einskins virði. Hvað kostar að prenta 10.000.- kr. seðil? 25-50 kr? Það er því raunverulegt verðmæti hans nema hann hafi söfnunarlegt gildi, þá gæti það hækkað í augum einhverra.
Peningar voru hugsaðir sem ávísanir á verðmæti en ekki verðmæti sem slíkt.
Þannig á að vera tryggt að ef þú er með pening að það séu verðmæti á bak við hann.
En ef kerfið er þannig að þú leggur 10.000.- í bankann og hann má lána þennan 10.000.- kr. seðil 12 sinnum út þá gefur auga leið að það er ekkert á bak við 11 þeirra. Það eru loft-peningar.
Rafmyntir virka aðeins öðruvísi, þar er ekkert verðmæti á bakvið nema væntingar þínar um að einhver annar sé tilbúinn að borga þér meira en þú borgaðir þeim sem þú keyptir af. Svoleiðis pýramídar enda alltaf á einn veg. Þeir sem eru fyrstir græða á kostnað þeirra sem eru síðastir.
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
GuðjónR skrifaði:skoffin skrifaði:GuðjónR skrifaði:Peningar voru hugsaðir sem ávísanir á verðmæti en ekki verðmæti sem slíkt.
Þannig á að vera tryggt að ef þú er með pening að það séu verðmæti á bak við hann.
En ef kerfið er þannig að þú leggur 10.000.- í bankann og hann má lána þennan 10.000.- kr. seðil 12 sinnum út þá gefur auga leið að það er ekkert á bak við 11 þeirra. Það eru loft-peningar.
Þessi 10 þúsund kall varð til á sama hátt og 120 þúsund kallinn sem bankinn lánar út. Þ.e. hann varð til þegar einhver gaf sig fram og sagðist vera tilbúinn til að skulda hann.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
jonfr1900 skrifaði:*facepalm rage
Mja sko því miður þá virðast nánast allar lánalínur hafa verið notaðar í algjört rugl, og þegar stóru bankarnir fóru þangað inn til að moppa þá bökkuðu þeir allir frá þessu. Jú sko, það segir okkur að veðin eru nefnilega algjörlega verðlaus. Það er ekki bara því að federal hækkar vexti heldur einnig að lánin sem voru sett inn voru í vel misheppnuðum fyrirtækjum.
Við sjáum þetta gerast einmitt í þeim bönkum sem voru hvað mest woke-orinteraðir, að lána mest í woke fyrirtækjum og crypto-fjárfestingum. Og ef einhver gagnrýndi þetta var viðkomandi gersamlega jarðaður - eitthvað sem þessir sömu aðilar í dag furða sig á ..
Þetta er ekkert að fara gerast í mörgum bönkum, Janet Yellen fjármálaráðherra er búin að gefa það út að þetta á við einhverja nokkra banka sem voru aðalega í app og crypto heiminum en hefur lítil áhrif inn í þá banka sem sóttu ekki í þessa áhættufjárfestingar. Ég er ekki að sjá að wells fargo, citibank, BoA og JP hafi verið djúpt sokknir. EF eitthvað þá munu þessir bankar einfaldlega stækka fyrir vikið og taka harðar á áhættufjárfestingum. Það mun svo koma niður á startups að einhverju leyti, þá svona aðalega að fækka tilhæfulausum start-ups og draga úr kostnaðarliðum. Eins og ég skrifaði áður, þá er algjör þvæla að þessi startup bisness hafi verið að greiða einhverjar milljónir í laun á mánuði.
-
- /dev/null
- Póstar: 1454
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Margir gjaldmiðlar eru bakkaðir upp af gullforðum.
Er verðgildi crypto ekki að hann er finite, og decentralized.
Bankarnir sem voru sofandi yfir skuldabréfa safninu sínu þegar seðlabankinn hækkaði stýrivextina eru að lenda í tapi, og það er örugglega mjög mikið af tapi sem á eftir að koma í ljós hjá bönkunum. Sérstaklega núna ef fólk fer að taka út pening og færa hann á milli banka. Ekki bara í USA
Er verðgildi crypto ekki að hann er finite, og decentralized.
Bankarnir sem voru sofandi yfir skuldabréfa safninu sínu þegar seðlabankinn hækkaði stýrivextina eru að lenda í tapi, og það er örugglega mjög mikið af tapi sem á eftir að koma í ljós hjá bönkunum. Sérstaklega núna ef fólk fer að taka út pening og færa hann á milli banka. Ekki bara í USA
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Þetta start-up dæmi er komið í algjört rugl.
Er að sjá aftur og aftur einhverja aðila í startup dæmi sem finnst sjálfssagt að fá fullt af peningum, tugi upp í hundruð milljóna í fjármögnun á hugmyndum sínum.
Las fyrir nokkrum dögum af aðilum sem fannst sjálfsagt að fá meira af peningum í dæmið til að stækka, en voru ekki enn farnir að skila hagnaði, fannst það ekki vera aðalmálið.
Þetta er ljóslifandi dæmi um aðila sem finnst gaman að leika sér með fé annarra.
Lærði það á sínum tíma, til að fyrirtæki sé lífvænlegt þá þurfi það að skila hagnaði. En þá var fólk að hætta sínu eigin fé.
Er að sjá aftur og aftur einhverja aðila í startup dæmi sem finnst sjálfssagt að fá fullt af peningum, tugi upp í hundruð milljóna í fjármögnun á hugmyndum sínum.
Las fyrir nokkrum dögum af aðilum sem fannst sjálfsagt að fá meira af peningum í dæmið til að stækka, en voru ekki enn farnir að skila hagnaði, fannst það ekki vera aðalmálið.
Þetta er ljóslifandi dæmi um aðila sem finnst gaman að leika sér með fé annarra.
Lærði það á sínum tíma, til að fyrirtæki sé lífvænlegt þá þurfi það að skila hagnaði. En þá var fólk að hætta sínu eigin fé.
Síðast breytt af Tbot á Mið 15. Mar 2023 18:35, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Ekki ólíklegt...
Domino...
- Viðhengi
-
- gettyimages-1285418018-612x612.jpg (17.39 KiB) Skoðað 2265 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
CendenZ skrifaði:jonfr1900 skrifaði:*facepalm rage
Mja sko því miður þá virðast nánast allar lánalínur hafa verið notaðar í algjört rugl, og þegar stóru bankarnir fóru þangað inn til að moppa þá bökkuðu þeir allir frá þessu. Jú sko, það segir okkur að veðin eru nefnilega algjörlega verðlaus. Það er ekki bara því að federal hækkar vexti heldur einnig að lánin sem voru sett inn voru í vel misheppnuðum fyrirtækjum.
Við sjáum þetta gerast einmitt í þeim bönkum sem voru hvað mest woke-orinteraðir, að lána mest í woke fyrirtækjum og crypto-fjárfestingum. Og ef einhver gagnrýndi þetta var viðkomandi gersamlega jarðaður - eitthvað sem þessir sömu aðilar í dag furða sig á ..
Þetta er ekkert að fara gerast í mörgum bönkum, Janet Yellen fjármálaráðherra er búin að gefa það út að þetta á við einhverja nokkra banka sem voru aðalega í app og crypto heiminum en hefur lítil áhrif inn í þá banka sem sóttu ekki í þessa áhættufjárfestingar. Ég er ekki að sjá að wells fargo, citibank, BoA og JP hafi verið djúpt sokknir. EF eitthvað þá munu þessir bankar einfaldlega stækka fyrir vikið og taka harðar á áhættufjárfestingum. Það mun svo koma niður á startups að einhverju leyti, þá svona aðalega að fækka tilhæfulausum start-ups og draga úr kostnaðarliðum. Eins og ég skrifaði áður, þá er algjör þvæla að þessi startup bisness hafi verið að greiða einhverjar milljónir í laun á mánuði.
Það hefur lengi verið vitað að allt crypto var bara svindl. Það var einnig vitað að fáir hlustuðu á þær viðvaranir.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
GuðjónR skrifaði:
Ekki ólíklegt...
Domino...
Seðlabanki Sviss þykist ætla að bjarga Credit Sussie. Ég reikna með að það muni mistakast eftir nokkra daga.
Swiss central bank says it is ready to provide support to Credit Suisse (CNN.com)
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
GuðjónR skrifaði:Fyrst við erum farnir að henda inn TikTok linkum þá úrskýra þessir tveir linkar fall bankans á einfaldan hátt:
https://vm.tiktok.com/ZMYmDACma/
https://vm.tiktok.com/ZMYmDYGAJ/
Og þetta skýrir ástandið í stærra samhengi.
https://vm.tiktok.com/ZMYmDyhmM/
Þegar yfir 80% Dollara í umferð eru prentaðir eftir 2020 þá er nokkuð ljóst að það er ekki innistæða fyrir þeim. Þá brestur á verðbólga og siðan hrun.
Og þegar Bandaríkin hnerra þá fær heimurinn kvef.
Hef ekki mikið vit á alþjóðafjármálum, en einn redditor lýsti Robert Kiyosakis vel (einn af dómsdagsspámönnunum í þriðja myndabandinu þarna);
He's predicted 60 of the last 2 recessions.
Allir í þessu myndbandi hafa verið með stanslausar dómsdagsspár í 5-10 ár. Ef naður spáir niðursveiflu aftur og aftur í nógu langan tíma mun maður á endanum hafa rétt fyrir sér.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
asgeirbjarnason skrifaði:GuðjónR skrifaði:Fyrst við erum farnir að henda inn TikTok linkum þá úrskýra þessir tveir linkar fall bankans á einfaldan hátt:
https://vm.tiktok.com/ZMYmDACma/
https://vm.tiktok.com/ZMYmDYGAJ/
Og þetta skýrir ástandið í stærra samhengi.
https://vm.tiktok.com/ZMYmDyhmM/
Þegar yfir 80% Dollara í umferð eru prentaðir eftir 2020 þá er nokkuð ljóst að það er ekki innistæða fyrir þeim. Þá brestur á verðbólga og siðan hrun.
Og þegar Bandaríkin hnerra þá fær heimurinn kvef.
Hef ekki mikið vit á alþjóðafjármálum, en einn redditor lýsti Robert Kiyosakis vel (einn af dómsdagsspámönnunum í þriðja myndabandinu þarna);He's predicted 60 of the last 2 recessions.
Allir í þessu myndbandi hafa verið með stanslausar dómsdagsspár í 5-10 ár. Ef naður spáir niðursveiflu aftur og aftur í nógu langan tíma mun maður á endanum hafa rétt fyrir sér.
Ég þekki ekki þessa tiktokkara, en það er alveg rétt hjá þér ef þú spáir niðursveiflu nógu oft þá muntu á endanum hafa rétt fyrir þér.
Hinsvegar þá eru blikur á lofti það er ekki hægt að neita því. Horfunar eru ekkert sérstaklega góðar því miður.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
GuðjónR skrifaði:Ég þekki ekki þessa tiktokkara, en það er alveg rétt hjá þér ef þú spáir niðursveiflu nógu oft þá muntu á endanum hafa rétt fyrir þér.
Hinsvegar þá eru blikur á lofti það er ekki hægt að neita því. Horfunar eru ekkert sérstaklega góðar því miður.
Japp, ég er reyndar alveg sammála því. Býst fastlega við niðursveiflu. Verð bara pirraður á svona fólki sem lifir á á að selja dómsdagsspár. Eru bara eins og miðlar fyrir fjármál í staðinn fyrir dána ömmu fólks.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Því fleirri bankar á hausinn ,þeim mun betra.