Síðustu viku eða tvær er ég mikið að sjá að færslur á kortinu eru í bið heillengi. Núna er til dæmis ennþá bið á færslu frá því að ég fór í krónuna um 18:30 í gær.
Þetta gerir mikið leiðinlegra að fylgjast með stöðunni á kortinu. Eru fleiri að lenda í þessu?
Færslur í bið @ ISB
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Færslur í bið @ ISB
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Tengdur
Re: Færslur í bið @ ISB
Jebb svipað hér en isb var færa kort í nýtt kortakerfi um dægin byrjaði eftir það
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Færslur í bið @ ISB
Jebb, gerist líka hjá mér, nema ég er hja Landsbankanum.
Ekket meira pirrandi en þegar færslur fara i gegn viku eftir að ég gerði greiðsluna
Ekket meira pirrandi en þegar færslur fara i gegn viku eftir að ég gerði greiðsluna
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Færslur í bið @ ISB
Þetta er nýja greiðslukerfið með debitkort. Einnig sem það kostar núna 800 kr að taka út pening í hraðbanka erlendis. Ég held að kostnaðurinn sé 100 til 300 kr innan Íslands ef þú ert ekki að nota hraðbanka þíns banka (ef ekki ennþá prófað þetta á Íslandi). Þessar greiðslur fara úr bið þegar posinn er gerður upp í viðkomandi verslun. Það er gert hér og þar á Íslandi, þannig að greiðslur geta verið mjög lengi á bið á debitkortum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Færslur í bið @ ISB
Íslendingar eru með greiðslumiðlunina á hælunum eins og flest annað.
Íslandsbanki kallar þetta að koma greiðslumiðlun í nútímalegra horf.
Fáránlegt að þessi þjónusta sé komin í hendur útlendinga enda ætlar Seðlabankinn að bregðast við þessu fúski:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... stu_vikum/
Íslandsbanki kallar þetta að koma greiðslumiðlun í nútímalegra horf.
Fáránlegt að þessi þjónusta sé komin í hendur útlendinga enda ætlar Seðlabankinn að bregðast við þessu fúski:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... stu_vikum/
- Viðhengi
-
- Screenshot 2023-03-15 at 13.55.49.png (202.65 KiB) Skoðað 2840 sinnum
Re: Færslur í bið @ ISB
Eftir að Íslandsbanki fór í þetta þá eru allir viðskiptabankarnir komnir í þetta.
Var að valda verulegu fjaðrafoki hjá viðskiptavinum þegar Arion reið á vaðið með þetta.
Fólk gerir engann greinarmun á þessu og venjulegum færslum og þetta er að hafa áhrif á hvenær fólk telur að færslur fari af kortum, verslar á einum degi og færslan er svo á öðrum degi.
Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegir mánuðir að reyna að útskýra fyrir fólki sem að svara kúnnum hvað er í gangi. Líka búið að gera alla úrlausn mála erfiðari þar sem að það er meiriháttar mál að finna raundagsetningu færslunnar oft fyrir fyrirtæki.
Var að valda verulegu fjaðrafoki hjá viðskiptavinum þegar Arion reið á vaðið með þetta.
Fólk gerir engann greinarmun á þessu og venjulegum færslum og þetta er að hafa áhrif á hvenær fólk telur að færslur fari af kortum, verslar á einum degi og færslan er svo á öðrum degi.
Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegir mánuðir að reyna að útskýra fyrir fólki sem að svara kúnnum hvað er í gangi. Líka búið að gera alla úrlausn mála erfiðari þar sem að það er meiriháttar mál að finna raundagsetningu færslunnar oft fyrir fyrirtæki.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Tengdur
Re: Færslur í bið @ ISB
Skaz skrifaði:Eftir að Íslandsbanki fór í þetta þá eru allir viðskiptabankarnir komnir í þetta.
Var að valda verulegu fjaðrafoki hjá viðskiptavinum þegar Arion reið á vaðið með þetta.
Fólk gerir engann greinarmun á þessu og venjulegum færslum og þetta er að hafa áhrif á hvenær fólk telur að færslur fari af kortum, verslar á einum degi og færslan er svo á öðrum degi.
Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegir mánuðir að reyna að útskýra fyrir fólki sem að svara kúnnum hvað er í gangi. Líka búið að gera alla úrlausn mála erfiðari þar sem að það er meiriháttar mál að finna raundagsetningu færslunnar oft fyrir fyrirtæki.
ertu að meina að fara á fitt sé úr söguni?? ef svo er er mér alveg sama man bara í gamla daga þegar ég þurfti að hóta að skifta um banka til að fá síhringjikort
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: Færslur í bið @ ISB
Jæja ég er þá allavega ekki einn í þessu
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180