Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5613
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1057
- Staða: Ótengdur
Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Ég er með LG sjónvarp hérna hjá mér og ætlaði að fara í eitt app.
En þá get ég ekki ræst appið, það þarf uppfærslu, og til að uppfæra það þá þarf ég að samþykkja breytta notendaskilmála hjá LG.
Hvernig eru neytendalögin hvað svona varðar?
Maður kaupir tæki, og svo eftir einhvern tíma þá ákveður fyrirtækið að breyta notendaskilmálum. Og ef þú samþykkir þá ekki þá geturu ekki notað tækið einsog þú gast áður notað það.
Er þetta löglegt?
En þá get ég ekki ræst appið, það þarf uppfærslu, og til að uppfæra það þá þarf ég að samþykkja breytta notendaskilmála hjá LG.
Hvernig eru neytendalögin hvað svona varðar?
Maður kaupir tæki, og svo eftir einhvern tíma þá ákveður fyrirtækið að breyta notendaskilmálum. Og ef þú samþykkir þá ekki þá geturu ekki notað tækið einsog þú gast áður notað það.
Er þetta löglegt?
*-*
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Er ekki klása í upprunalegu skilmálunum um að LG (og aðrir) áskilji sér rétt til þess að uppfæra skilmálana og breyta þeim?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Siðlaust en löglegt, mundu, þú átt varla tækið. Þú ert bara kaupa réttinn til að nota það þangað til það virkar ekki lengur.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5613
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1057
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Hafiði lesið þessa notendaskilmála hjá LG? Þetta eru svakalegar njósnir, fylgjast með öllu. Myndi aldrei tengja svona sjónvarp við net, og aldrei nota smarttv virknina.
*-*
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Ég vildi að það væri bara hægt að kaupa alvöru LG OLED panel, án allra "snjall" fídusa og bara hafa Apple TV tengt við, hef ekki snert fjarstýringuna á mínu TV í 4 ár.
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Ég fékk mér super ódýrt 43" ENOX sjónvarp fyrir tveimur árum, var algjör snilld. 1080 upplausn, góð myndgæði, ekkert snjallkjaftæði. Losaði mig við það því hljómgæðin voru svo léleg. Samsung sjónvarpið sem ég fékk mér í staðinn er óþolandi, alltaf þegar ég kveiki á því biður það mig um að setja PC tölvuna mína upp sem "snjalltæki" hvað sem það þýðir.
Síðast breytt af Henjo á Fös 10. Mar 2023 23:06, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5613
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1057
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Já, ég átti gamalt panasonic plasma fyrir nokkrum árum. Það var bara einsog túbusjónvarp í virkni. Sakna þess smá að vera með svona einfaldleika.
Hver er þróunin í þessu. Núna eru ryksugurnar að verða svona smart róbótar og eru að skanna heimili fólks, kannski hlusta líka, og senda svo til kína.
Verða ísskápar og ofnar með svona notendaskilmálum sem taka breytingum eftir kaup?
Hvað með þessa tölvuvæddu og nettengdu bíla, einsog Teslu, hvað gerist ef þú samþykkir ekki notendaskilmála nýjustu software update? Geturu ekki keyrt neitt lengur?
Maður klórar sér í kollinum yfir þessu.
Hver er þróunin í þessu. Núna eru ryksugurnar að verða svona smart róbótar og eru að skanna heimili fólks, kannski hlusta líka, og senda svo til kína.
Verða ísskápar og ofnar með svona notendaskilmálum sem taka breytingum eftir kaup?
Hvað með þessa tölvuvæddu og nettengdu bíla, einsog Teslu, hvað gerist ef þú samþykkir ekki notendaskilmála nýjustu software update? Geturu ekki keyrt neitt lengur?
Maður klórar sér í kollinum yfir þessu.
*-*
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Ég bara skil ekki hvernig er hægt að detta í hug að kaupa sjónvarp með einhverju öðru en AndroidTV
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
appel skrifaði:Já, ég átti gamalt panasonic plasma fyrir nokkrum árum. Það var bara einsog túbusjónvarp í virkni. Sakna þess smá að vera með svona einfaldleika.
Hver er þróunin í þessu. Núna eru ryksugurnar að verða svona smart róbótar og eru að skanna heimili fólks, kannski hlusta líka, og senda svo til kína.
Verða ísskápar og ofnar með svona notendaskilmálum sem taka breytingum eftir kaup?
Hvað með þessa tölvuvæddu og nettengdu bíla, einsog Teslu, hvað gerist ef þú samþykkir ekki notendaskilmála nýjustu software update? Geturu ekki keyrt neitt lengur?
Maður klórar sér í kollinum yfir þessu.
Allt að fara í þessa áttina. Og síðan hlær fólki að manni þegar maður nefnir right to repair og réttindi til að eiga tækin sín, að hafa hlutina smá opna og geta installað hverju sem er inná það.
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
appel skrifaði:Hafiði lesið þessa notendaskilmála hjá LG? Þetta eru svakalegar njósnir, fylgjast með öllu. Myndi aldrei tengja svona sjónvarp við net, og aldrei nota smarttv virknina.
Bara bua til annad wlan eda annad local addressu og svo uti heim. Tha er sjonvarpid ekkert ad fara hlera vid taekin heima hja ther.
Og ef thu ert svo mikid forvitid, hvad sjonvarpid er ad reyna hlera. Ef thu att auka access punkt fra unifi thu getur still hann sem sniffer
og latid pakkana flaeda i einhverja tolvu og thadan geturu skodad hvad sjonvarpid er ad gera a l2 leveli.
hef ekkert að segja LOL!
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Viktor skrifaði:Ég bara skil ekki hvernig er hægt að detta í hug að kaupa sjónvarp með einhverju öðru en AndroidTV
Því að mig langar í OLED, Viktor.
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Hausinn thu getur keypt minn?
hef ekkert að segja LOL!
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Semboy skrifaði:Hausinn thu getur keypt minn?
Ég á þegar OLED. Löngunin fer aldrei, þó. Ég krefst þess að horfa á OLED. Alltaf. Hjálp.
Síðast breytt af Hausinn á Sun 12. Mar 2023 23:31, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 511
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Henjo skrifaði:Ég fékk mér super ódýrt 43" ENOX sjónvarp fyrir tveimur árum, var algjör snilld. 1080 upplausn, góð myndgæði, ekkert snjallkjaftæði. Losaði mig við það því hljómgæðin voru svo léleg. Samsung sjónvarpið sem ég fékk mér í staðinn er óþolandi, alltaf þegar ég kveiki á því biður það mig um að setja PC tölvuna mína upp sem "snjalltæki" hvað sem það þýðir.
Þitt "vandamál" væri ekki vandamál ef þú værir búinn að fatta að ef þú vilt þokkalegt hljóð þá verðurðu að kaupa þokkalegt hljóð. Sjónvarp er ekki nothæft fyrir gott eða þokkalega gott hljóð, ekkert sjónvarp, ekki eitt einasta, sama hvaða merki, sama hvaða verð, EKKERT.
Náðu bara í Enox-in og hafðu svo hljóðgræjur með í dæminu, þær þurfa ekki einu sinni að vera tiltakanlega merkilegar til að slátra hljóðinu í öllum sjónvörpum sem nokkurn tíma hafa verið framleidd í veröldinni.
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Sinnumtveir skrifaði:Henjo skrifaði:Ég fékk mér super ódýrt 43" ENOX sjónvarp fyrir tveimur árum, var algjör snilld. 1080 upplausn, góð myndgæði, ekkert snjallkjaftæði. Losaði mig við það því hljómgæðin voru svo léleg. Samsung sjónvarpið sem ég fékk mér í staðinn er óþolandi, alltaf þegar ég kveiki á því biður það mig um að setja PC tölvuna mína upp sem "snjalltæki" hvað sem það þýðir.
Þitt "vandamál" væri ekki vandamál ef þú værir búinn að fatta að ef þú vilt þokkalegt hljóð þá verðurðu að kaupa þokkalegt hljóð. Sjónvarp er ekki nothæft fyrir gott eða þokkalega gott hljóð, ekkert sjónvarp, ekki eitt einasta, sama hvaða merki, sama hvaða verð, EKKERT.
Náðu bara í Enox-in og hafðu svo hljóðgræjur með í dæminu, þær þurfa ekki einu sinni að vera tiltakanlega merkilegar til að slátra hljóðinu í öllum sjónvörpum sem nokkurn tíma hafa verið framleidd í veröldinni.
Já nei, gaf litlu systur minni Enox tækið og hún var bara svaka sátt. Hátt hljóð= gott hljóð er hvernig hlutirnir virka hjá ungu kynslóðinni. Það var legit dósahljóð sem kom frá tækinu. Ég á erfitt með að lýsa bara hversu léleg hljóðgæðin voru, ímyndaðu þér ódýran tölvuskjá með innbyggða hátalara. Þetta var á því leveli. Ég nenni ekki að hafa auka hátalarbúnað sem fylgihlut og hljóðgæðin frá samsung tækinu er fyrir mig bara mjög fínt.
Takk samt fyrir ábendinguna
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Sinnumtveir skrifaði:Henjo skrifaði:Ég fékk mér super ódýrt 43" ENOX sjónvarp fyrir tveimur árum, var algjör snilld. 1080 upplausn, góð myndgæði, ekkert snjallkjaftæði. Losaði mig við það því hljómgæðin voru svo léleg. Samsung sjónvarpið sem ég fékk mér í staðinn er óþolandi, alltaf þegar ég kveiki á því biður það mig um að setja PC tölvuna mína upp sem "snjalltæki" hvað sem það þýðir.
Þitt "vandamál" væri ekki vandamál ef þú værir búinn að fatta að ef þú vilt þokkalegt hljóð þá verðurðu að kaupa þokkalegt hljóð. Sjónvarp er ekki nothæft fyrir gott eða þokkalega gott hljóð, ekkert sjónvarp, ekki eitt einasta, sama hvaða merki, sama hvaða verð, EKKERT.
Náðu bara í Enox-in og hafðu svo hljóðgræjur með í dæminu, þær þurfa ekki einu sinni að vera tiltakanlega merkilegar til að slátra hljóðinu í öllum sjónvörpum sem nokkurn tíma hafa verið framleidd í veröldinni.
Það kom mér skemmtilega á óvart hvað sjónvarpið mitt hljómar vel samt. Lg c2 77". Þó á ég eftir að fá mér eitthvað kerfi með því seinna
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
Hausinn skrifaði:Viktor skrifaði:Ég bara skil ekki hvernig er hægt að detta í hug að kaupa sjónvarp með einhverju öðru en AndroidTV
Því að mig langar í OLED, Viktor.
værsågod
https://elko.is/vorur/philips-55-oled80 ... 5OLED80712
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með notendaskilmálabreytingar snjallsjónvarpa
1997 hringdi og bað um leyfi til að senda ykkur drög að mögulegum breytingum á notendaskilmálum fyrir 1998 sem verða þá kannski samþykktir ef þið eruð ánægðir með breytingarnar og að það sé pottþétt að þar sé allt ykkur í hag. Það er hringt svona seint því 1997 var í öngum sínum lengi vel yfir ómakinu sem þetta gæti valdið. Heilt yfir voru breytingartillögurnar 48 talsins en þeim fækkað í 2.
Ný málsgrein
1. Notandi samþykkir að vera allt ánægður með vöruna
2. Ef notandi er EKKI ánægður með vöruna þá má hann fá fulla endurgreiðslu svo lengi sem notandi geti sýnt fram á að hann hafi aldrei verið laumulega ánægður með einn eða fleiri hluta vörunnar.
----
Notendaskilmálar eru fyrir notendur til þess að lesa, reyna að skilja og svo hafna ef það er eitthvað sem fer fyrir brjóstið á þeim.
En oftast er þörfin fyrir hlutinn meiri en svo og því samþykkt í blindni, og þar með rétturinn til að gera eina einustu athugasemd eftirá.
Ný málsgrein
1. Notandi samþykkir að vera allt ánægður með vöruna
2. Ef notandi er EKKI ánægður með vöruna þá má hann fá fulla endurgreiðslu svo lengi sem notandi geti sýnt fram á að hann hafi aldrei verið laumulega ánægður með einn eða fleiri hluta vörunnar.
----
Notendaskilmálar eru fyrir notendur til þess að lesa, reyna að skilja og svo hafna ef það er eitthvað sem fer fyrir brjóstið á þeim.
En oftast er þörfin fyrir hlutinn meiri en svo og því samþykkt í blindni, og þar með rétturinn til að gera eina einustu athugasemd eftirá.
IBM PS/2 8086