Hdmi Switcher (Hjálp)

Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Hdmi Switcher (Hjálp)

Pósturaf cocacola123 » Mið 08. Mar 2023 19:37

Ég var að versla mér Nedis hdmi skiptibox í elko á 4k. Virtist vera bara akkúrat það sem ég var að leita af.

Græjan er auglýst að styðja 4k 60hz myndgæði og ég er bara með 1080p 120hz skjá þannig að ég reiknaði með að það væri í lagi.

Nú þegar ég er búinn að setja þetta upp með ps5 og macbook (var svaka vesen þurfti að víxla hdmi snúrum og eh)
þá er eins og að ég nái ekki meira en 60hz bæði á macbook og ps5.

Þekkir þetta einhver? Er eitthvað sem ég get gert. Þarf ég að kaupa aðra græju eða á ég bara halda áfram að víxla snúrum eftir þörfum?

Fyrirfram þakkir.


Drekkist kalt!

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hdmi Switcher (Hjálp)

Pósturaf worghal » Mið 08. Mar 2023 20:06

4k 60hz þýðir ekkert endilega að það defaulti í hærra refresh rate í lægri upplausn.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Cepheuz
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 09. Apr 2017 21:37
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hdmi Switcher (Hjálp)

Pósturaf Cepheuz » Mið 08. Mar 2023 20:07

https://nedis.com/en-us/product/connect ... anthracite

Ef þetta er stykkið ætti það að ráða við 1080p@120hz

Annars er mín reynsla af öllu svona ódýrara HDMI dóti að það sé algjört drasl.

t.d hdmi extender yfir cat5/6, gefinn upp fyrir 30/50m við 1080p@60hz, en drullar á sig við þaða upplausn og þarf þá að lækka upplausn til að ná stabílu merki.
Síðast breytt af Cepheuz á Mið 08. Mar 2023 20:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hdmi Switcher (Hjálp)

Pósturaf cocacola123 » Mið 08. Mar 2023 23:41

Þetta er einmitt nedis gæjinn.
Eins solid og þetta hljómaði þá held ég að ég haldi bara áfram að færa hdmi snúruna á milli tölvanna.
Macbookinn tók allavega rosalega illa við þessum breytingum. Defaultaði í 720p og 50hz og eitthvað svaka vesen.
Síðast breytt af cocacola123 á Mið 08. Mar 2023 23:42, breytt samtals 1 sinni.


Drekkist kalt!

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hdmi Switcher (Hjálp)

Pósturaf Viktor » Fim 09. Mar 2023 08:26

Það hljóta að vera fleiri tengi á skjánum?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB