Sælt veri fólkið. Ég er að verða miðaldra og því ekki seinna vænna en að skella sér aftur til síðustu aldar og draga fram gömlu túbuna, MegaDrive og VHS tækið. Í þá tíð var nú ekki mikið um tengi möguleika og er t.d. bara eitt SCART tengi á túbunni. Hef aðeins verið að skoða að fá mér SCART switch til þess að tengja öll þessi tæki við. Hinsvegar það sem ég hef verið að finna á netinu er annað hvort ekki lengur til eða kostar annað nýrað.
Hefur einhver fundið svona apparat hér á landi á OK verði?
Scart switch
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 644
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 110
- Staða: Tengdur
Scart switch
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Scart switch
Íhlutir gætu átt þetta, eða amk breytistykki úr SCART í composite+stereo RCA og þá mögulega switch fyrir það.
En annars minni ég á að það er yfirleitt hægt að daisy chain-a tæki með SCART, t.d voru flest video-tæki með SCART inn og út. Þá gæti gengið að tengja þetta svona og þá þarftu engan switch:
Megadrive -> VCR -> Túba.
Ef kveikt er á Megadrive þá detectar VCR það og sendir það áfram á Túbu.
En annars minni ég á að það er yfirleitt hægt að daisy chain-a tæki með SCART, t.d voru flest video-tæki með SCART inn og út. Þá gæti gengið að tengja þetta svona og þá þarftu engan switch:
Megadrive -> VCR -> Túba.
Ef kveikt er á Megadrive þá detectar VCR það og sendir það áfram á Túbu.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 644
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 110
- Staða: Tengdur
Re: Scart switch
hagur skrifaði:Íhlutir gætu átt þetta, eða amk breytistykki úr SCART í composite+stereo RCA og þá mögulega switch fyrir það.
En annars minni ég á að það er yfirleitt hægt að daisy chain-a tæki með SCART, t.d voru flest video-tæki með SCART inn og út. Þá gæti gengið að tengja þetta svona og þá þarftu engan switch:
Megadrive -> VCR -> Túba.
Ef kveikt er á Megadrive þá detectar VCR það og sendir það áfram á Túbu.
Takk, skoða þetta. Á nokkrar scart-composite snúrur en ég myndi samt vilja möguleikan á því að bæta við án mikils vesens. T.d. ef ég skildi rekast á N64 einhverstaðar.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Scart switch
ég átti svona SCART switch, mögulega í einhverjum kaplapokanum. Get skoðað hvort ég finni og selt þér það á uppsprengdu verði ef þú vilt
Starfsmaður @ IOD
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 644
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 110
- Staða: Tengdur
Re: Scart switch
Þetta gæti dugað til þess að byrja með.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Scart switch
Eina sem mér dettur í hug ef þú getur komið öllum merkjum yfir í RCA væri að fá sér magnara með innbyggðri TV stýringu (Pioneer voru t.d. með svoleiðis), oft frekar ódýrir, þá er magnarinn kannski með 7 audio/video input og getur svissað á milli.
Hlynur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Scart switch
Hlynzi skrifaði:Eina sem mér dettur í hug ef þú getur komið öllum merkjum yfir í RCA væri að fá sér magnara með innbyggðri TV stýringu (Pioneer voru t.d. með svoleiðis), oft frekar ódýrir, þá er magnarinn kannski með 7 audio/video input og getur svissað á milli.
Heimabíómagnarar með gamaldags analog video inputs fást samt varla lengur. En vissulega séns á að finna svoleiðis notaða.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Scart switch
hagur skrifaði:Hlynzi skrifaði:Eina sem mér dettur í hug ef þú getur komið öllum merkjum yfir í RCA væri að fá sér magnara með innbyggðri TV stýringu (Pioneer voru t.d. með svoleiðis), oft frekar ódýrir, þá er magnarinn kannski með 7 audio/video input og getur svissað á milli.
Heimabíómagnarar með gamaldags analog video inputs fást samt varla lengur. En vissulega séns á að finna svoleiðis notaða.
Hér er akkúrat einn slíkur. Ég hugsa að þetta sé ódýrasta lausnin í SCART switch. (meira að segja S-video tengi á þessum)
https://bland.is/til-solu/raftaeki/sjon ... 1/4779196/
Hlynur