Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Skjámynd

Höfundur
kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf kjartann » Lau 25. Feb 2023 22:56

Áhugaverð breyting sem ég tók eftir á AS númeri Mílu:

Míla (AS6677) virðist vera að gera sig tilbúna til þess að tengjast nýja IRIS sæstrengnum sem verður tilbúinn til þjónustu 1. mars 2023 en þeir bættu við 100Gbps tengingu undir AS númerinu sínu hjá Írska internet tengipunktinum (IX) INEX og munu væntanlega tengja þetta nýja "netútibú" sitt við core netið sitt yfir IRIS strenginn.

Ætli þetta sé ekki til þess að Míla geti notfært sér lægri svartíma (e. latency) á milli Íslands og Írlands (um 20ms RTT ef ég man rétt) til þess að samtengjast öðrum netum. T.d. er Riot Games með tengingu á sama tengipunkti, lægri svartími til þeirra nets myndi etv. leiða til betri upplifunar fyrir Íslenska spilara.

Nánar má sjá um IX tengingarnar þeirra á https://bgp.tools/as/6677#ix en þarna sést líka 100Gbps AMS-IX tengingin sem þeir settu upp í seinnipart árs 2022 ef ég man rétt.

Spennandi að sjá allt að gerast. Væntanlega eru Nova og Sýn líka að vinna í tengingu til Írlands en þó sjást engar breytingar í IX skráningum hjá þeim tveim, allavegana ekki í gegnum PeeringDB grunninn sem bgp.tools sækir gögn sín frá.
Síðast breytt af kjartann á Sun 26. Feb 2023 01:00, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf depill » Sun 26. Feb 2023 10:58

Mjög spennandi. Amazon er líka með tengingu þarna, og eitt stærsta DCið fyrir "Ísland" er eu-west-1.

Verður fróðlegt að sjá hvort þetta gerist stuttu eftir mánaðarmót. Notendur Hringdu og Símans ættu allavega að sjá það stuttu eftir.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 26. Feb 2023 11:38

Þetta er cool :)
Ég var að uppfæra Homelabbið mitt með nýrri Intel NUC12WSHi7 og mun pottþétt prófa að tengja mig við Azure north Europe region sem er staðsett í Írlandi og keyra eitthvað af stöffi heima (Edge computing) og notfæra mér Azure þjónustur þar sem það meikar sense (hugsanlega tengja mig með Ipsec VPN tunnel við Azure og fikta mig áfram) þegar Vodafone virkjar þennan nýja tengipunkt hjá sér :)


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf kjartann » Sun 26. Feb 2023 18:05

depill skrifaði:Mjög spennandi. Amazon er líka með tengingu þarna, og eitt stærsta DCið fyrir "Ísland" er eu-west-1.

Verður fróðlegt að sjá hvort þetta gerist stuttu eftir mánaðarmót. Notendur Hringdu og Símans ættu allavega að sjá það stuttu eftir.


Já það kom mér skemmtilega að óvart þegar að Örn frá Farice sagði að fullt af netum væru tilbúin að tengjast í gegnum IRIS. Bjóst eiginlega við svona slow-start þar sem að fyrirtæki hika við það að nýta sér nýja tækni (:eyes: IPv6 https://twitter.com/kjartanhr/status/16 ... 3907368960) vegna kostnaðar og drattast svo loksins til verks eftir nokkur ár... Sérstaklega því að Greenland Connect strengurinn hefur verið virkur í mög mörg ár núna en samt sé ég næstum aldrei traceroute til Ameríku fara yfir hann.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf Dr3dinn » Sun 26. Feb 2023 19:32

Loksins loksins loksins.

Get ekki beðið eftir að sjá ping munin á meginlandinu, loforðin sem maður heyrði með írlands tenginguna voru svakaleg (corp sector)

Gaming-lega séð að fá kannski 28-40 í ping á bretlands eyjum, sleppið jólagjöfunum þetta dugar mér næstu 2-3árin!


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2116
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf GuðjónR » Mán 27. Feb 2023 13:37

Alltaf gaman þegar við bætum sambandið við umheiminn. Vonandi verður þetta orðið virkt fyrir sem flesta sem fyrst.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf audiophile » Mán 27. Feb 2023 19:41

Verður gaman að fylgjast með þessu. Myndi alveg færa mig yfir til Símans/Mílu ef þetta verður verulegur munur.


Have spacesuit. Will travel.


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf Dr3dinn » Mið 01. Mar 2023 13:38

36-38 ms Írland.
46ms Frakkland
55ms London
55ms Germany


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Höfundur
kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf kjartann » Fös 03. Mar 2023 17:52

Dr3dinn skrifaði:36-38 ms Írland.
46ms Frakkland
55ms London
55ms Germany


Míla er víst að prófa tenginguna yfir IRIS í takmörkuðum prufufasa. Ætli þeir geri ekki tenginguna síðan aðgengilega öllum notendum þegar að þeir hafa prófað allt og eru vissir um að ekkert mun klikka þegar að það gerist.

Ég hef það líka á tilfinninguni að Míla/Síminn hafi eytt mörgum árum í að setja upp og aðlaga peering samböndin sín við LINX í London þannig að þeir gætu alveg verið jafn lengi að finna út hverja væri best að færa yfir í peering samband á Írlandi og síðan framkvæma það.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf Sinnumtveir » Fös 03. Mar 2023 19:24

kjartann skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:36-38 ms Írland.
46ms Frakkland
55ms London
55ms Germany


Míla er víst að prófa tenginguna yfir IRIS í takmörkuðum prufufasa. Ætli þeir geri ekki tenginguna síðan aðgengilega öllum notendum þegar að þeir hafa prófað allt og eru vissir um að ekkert mun klikka þegar að það gerist.

Ég hef það líka á tilfinninguni að Míla/Síminn hafi eytt mörgum árum í að setja upp og aðlaga peering samböndin sín við LINX í London þannig að þeir gætu alveg verið jafn lengi að finna út hverja væri best að færa yfir í peering samband á Írlandi og síðan framkvæma það.


Ping tímar hafa í öllu falli ekki breyst um svo mikið sem millisekúndu enn.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf Dr3dinn » Fös 03. Mar 2023 20:27

Sinnumtveir skrifaði:
kjartann skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:36-38 ms Írland.
46ms Frakkland
55ms London
55ms Germany


Míla er víst að prófa tenginguna yfir IRIS í takmörkuðum prufufasa. Ætli þeir geri ekki tenginguna síðan aðgengilega öllum notendum þegar að þeir hafa prófað allt og eru vissir um að ekkert mun klikka þegar að það gerist.

Ég hef það líka á tilfinninguni að Míla/Síminn hafi eytt mörgum árum í að setja upp og aðlaga peering samböndin sín við LINX í London þannig að þeir gætu alveg verið jafn lengi að finna út hverja væri best að færa yfir í peering samband á Írlandi og síðan framkvæma það.


Ping tímar hafa í öllu falli ekki breyst um svo mikið sem millisekúndu enn.


Tekur margar vikur að tweeka þetta til.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf Revenant » Lau 04. Mar 2023 11:28

Tek eftir því að Síminn er byrjaður að peer-a við Quad9 (9.9.9.9) í gegnum Dublin. Svartíminn er ca. 23-25ms í staðin fyrir 40ms+ fyrir London/Amsterdam.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2116
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Mar 2023 11:05

Revenant skrifaði:Tek eftir því að Síminn er byrjaður að peer-a við Quad9 (9.9.9.9) í gegnum Dublin. Svartíminn er ca. 23-25ms í staðin fyrir 40ms+ fyrir London/Amsterdam.

Nice!!!



Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf KaldiBoi » Mið 08. Mar 2023 15:48

Ég spjallaði við gæa sem kom og setti upp ljósleiðaratengingu á vinnustaðnum mínum.
Hann gerði fastlega ráð fyrir því að allir ISP myndu fara á þennan streng.

Eru ISP búnir að gefa út tilkynningu eða gerist þetta allt á bakvið tjöldin?



Skjámynd

Höfundur
kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf kjartann » Mið 08. Mar 2023 15:57

KaldiBoi skrifaði:Ég spjallaði við gæa sem kom og setti upp ljósleiðaratengingu á vinnustaðnum mínum.
Hann gerði fastlega ráð fyrir því að allir ISP myndu fara á þennan streng.

Eru ISP búnir að gefa út tilkynningu eða gerist þetta allt á bakvið tjöldin?


Þetta er allt á bakvið tjöldin. Þeir búast ekki við því að neinir heimanotendur viti hvað "IRIS" sé.




ragnarok
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Pósturaf ragnarok » Fim 09. Mar 2023 13:52

Revenant skrifaði:Tek eftir því að Síminn er byrjaður að peer-a við Quad9 (9.9.9.9) í gegnum Dublin. Svartíminn er ca. 23-25ms í staðin fyrir 40ms+ fyrir London/Amsterdam.


Það væri nú betra að peera við þá hérna heima, Quad9 er á RIX og þá færðu svar á innan við millisekúndu.