[TS] Wooting 60he mekanískt lyklaborð

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
orri123
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 01. Sep 2013 14:47
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

[TS] Wooting 60he mekanískt lyklaborð

Pósturaf orri123 » Mið 18. Jan 2023 21:09

Hef til sölu Wooting 60he sem sumir vilja meina sé besta gaming lyklaborðið á markaðinum

pantaði það í agust 2022 og það tók um 6 mánuði að koma til landsins þar á meðan hætti ég að spila í tölvuni það er ástæðan fyrir sölu en þá í kassanum

Verð:40,000

Mynd




Arngrimur
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 06. Maí 2022 14:06
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Wooting 60he mekanískt lyklaborð

Pósturaf Arngrimur » Mið 18. Jan 2023 21:35

kostar 35k nýtt frá official vefsíðunni eftir öll póst gjöld


Intel i5-13600kf | Gigabyte Aourus Z790 Elite AX | Gainward 3080 ti 12gb | Samsung 980 Pro 1tb | Corsair Icue 465x ATX | Lian-Li Galahad II Trinity 240mm | BeQuiet 850w 80+ gold | Seagate Barracuda 2tb | 2x16gb DDR5 5200mhz


yessirski
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2022 20:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Wooting 60he mekanískt lyklaborð

Pósturaf yessirski » Fim 19. Jan 2023 23:06

Ekki viss útfrá lýsingunni þinni en er þetta gjörsamlega/brand new in box eða er þetta örlítið notað?
Síðast breytt af yessirski á Fim 19. Jan 2023 23:06, breytt samtals 1 sinni.




Mondieu
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Wooting 60he mekanískt lyklaborð

Pósturaf Mondieu » Lau 21. Jan 2023 13:48

Arngrimur skrifaði:kostar 35k nýtt frá official vefsíðunni eftir öll póst gjöld


Ef þú pantar þetta lyklaborð í dag þá er bið til a.m.k. loka apríl. Ég pantaði í byrjun árs og þá var biðin svo löng. Gæti jafnvel verið lengri í dag.
Ég býst við því að þetta sé tekið inn í verðið.




SalvarAron
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 22. Mar 2022 12:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Wooting 60he mekanískt lyklaborð

Pósturaf SalvarAron » Mið 01. Mar 2023 16:41

Ennþa til?