Er skjárinn minn að syngja sitt síðasta?

Skjámynd

Höfundur
Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Er skjárinn minn að syngja sitt síðasta?

Pósturaf Revenant » Þri 01. Feb 2005 14:12

Jæja núna er trausti IBM P92 skjárinn minn búinn að taka upp á undarlegum athöfnum síðan í gærkvöldi. Ég sat bara í rólegheitunum að vafra þegar skjárinn slekkur á sér augnablik og kveikir síðan á sér aftur (sjá meðfylgjandi mynd). Þetta er að ég held 6+ ára gamall 19" IBM P92 (6557-03N) skjár. Er þetta merki um að eitthvað sé að bila? Einnig þá virka takkarnir framan á skjánnum frekar illa (þ.e. þegar þú fiktar í sumum stillingum þá slekkur skjárinn á sér).

P.s. það er ekki hægt að stilla þetta til baka.
Viðhengi
IMG_1540a.JPG
IBM P92 (6557-03N)
IMG_1540a.JPG (57.49 KiB) Skoðað 926 sinnum




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 01. Feb 2005 15:01

kannski, kannski ekki, var með sona böggandi skjá á gömlu tölvunni alltaf þegar ég fór í einhvern leik þá fór skjárinn í svona klessu, en kallinn reddaði því "in no time"



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 01. Feb 2005 15:50

gæti verið sprungið öriggi.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Þri 01. Feb 2005 16:47

Er þá eitthvað hægt að gera í þessu? Borgar sig þá frekar að kaupa nýjan skjá eða að láta þennan í viðgerð?



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Þri 01. Feb 2005 17:07

erfitt að segja til um svona mál - sérstaklega þegar maður hefur ekki hlutinn í höndunum (og þó ég hefði hann, þá gæti örugglega heldur ekkert sagt til um það). Er þetta ekki tilvalið tækifæri til að skipta yfir í LCD (eða var það LSD)???

Þú munt ekki sjá eftir því - ég get sko sagt til um það!

edit: typos



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Mið 02. Feb 2005 01:56

jericho skrifaði:erfitt að segja til um svona mál - sérstaklega þegar maður hefur ekki hlutinn í höndunum (og þó ég hefði hann, þá gæti örugglega heldur ekkert sagt til um það). Er þetta ekki tilvalið tækifæri til að skipta yfir í LCD (eða var það LSD)???

Þú munt ekki sjá eftir því - ég get sko sagt til um það!

edit: typos


LSD er málið í dag. :wink:


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mið 02. Feb 2005 01:57

tekur inn lsd bara
þá geturðu keypt þér kartöflu úti búð á 10kaddl og haldið að að væri LCD

have fun dont die


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 02. Feb 2005 09:12

fyrst skjárinn er nú þegar fuct.. þá sé ég enga ástæðu fyrir því að opna hann ekki og athuga hvort þú finnu sprungið öriggi. það borgar sig líklega ekki að fara með hann í viðgerð, það yrðir ábyggilega 15.000-20.000kall.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 02. Feb 2005 10:45

Það eru oft manual skrufur inn í skjám sem þú getur snúið til að breyta ýmsu t.d brightness og litum.



Skjámynd

Höfundur
Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mið 02. Feb 2005 14:51

Takk fyrir góð svör en ég ákvað bara að skipta yfir í gamla skjáinn minn (17" skjár). Það fyrsta sem ég tók eftir (fyrir utan skjástærðina) var að hitinn í herberginu lækkaði :shock: . Allavega verður það LCD þegar maður fjárfestir í nýjum skjá :8)