Kvöldið..
Ég er búinn að vera að leita eftir einhverju forriti þar sem tveir til fjórir aðilar geta spjallað saman(skrifast eða talað saman).
Flest spjallforrit(messenger og svoleiðis) þvinga mann til að logga inn á einhvern þjón og guð má vita hvað er tekið þaðan út...
Er til eitthvað forrit þar sem tveir til fjórir aðilar geta rætt saman án þess að þurfa að logga sig inn á einhvern central þjón?
Allir notendur notast við Windows þannig að það er must að við getum notað það.
Kannski einhver server sem er hægt að setja upp á einni vél eða eitthvað svoleiðis?
Hvað segja fróðir notendur hérna inni?
Kv.
Molfo
Spjall milli tveggja aðila..
Re: Spjall milli tveggja aðila..
Ef að þú vilt hýsa sjálf(ur) spjall, þá var ég einhvern tímann með Rocket-chat https://www.rocket.chat/install
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Spjall milli tveggja aðila..
Ég nota aðallega símann í dag til svona samskipta frekar en tölvuna.
Mæli þar með Telegram, þar er hægt að chatta dulkóðað án mikillar fyrirhafnar.
Mæli þar með Telegram, þar er hægt að chatta dulkóðað án mikillar fyrirhafnar.
Re: Spjall milli tveggja aðila..
Var einhver búinn að búa til Discord server fyrir Vaktina? Gæti verið sniðugt ef hægt væri fyrir tvo aðila að hoppa yfir þangað til þess að troubleshoota hitt eða þetta.
Re: Spjall milli tveggja aðila..
Tek undir með þeim sem mælti með Mattermost - hef sett upp slíkan server - svín virkar.
K.
K.
-
- Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
- Reputation: 12
- Staðsetning: Litli Stokkhólmur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spjall milli tveggja aðila..
Molfo skrifaði:Kvöldið..
Ég er búinn að vera að leita eftir einhverju forriti þar sem tveir til fjórir aðilar geta spjallað saman(skrifast eða talað saman).
Flest spjallforrit(messenger og svoleiðis) þvinga mann til að logga inn á einhvern þjón og guð má vita hvað er tekið þaðan út...
Er til eitthvað forrit þar sem tveir til fjórir aðilar geta rætt saman án þess að þurfa að logga sig inn á einhvern central þjón?
Allir notendur notast við Windows þannig að það er must að við getum notað það.
Kannski einhver server sem er hægt að setja upp á einni vél eða eitthvað svoleiðis?
Hvað segja fróðir notendur hérna inni?
Kv.
Molfo
Hljómar eins og Matrix sé ágæt lausn fyrir þig, https://matrix.org/, ef að þú nennir að fikta þig aðeins áfram við að hýsa þjón. Þá er central þjóninn bara undir þinni stjórn. Ef þú ert frekar að leita að einhverju sem er ekki miðstýrt þá eru bæði Telegram og Signal ágætir valkostir þar sem að báðir kostir dulkóða skilaboðin sem þú sendir og hafa kost á hópspjöllum.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Spjall milli tveggja aðila..
Takk fyrir þessar uppástungur..
Málið er að einn af þessum vinum býr erlendis þannig að sími er ekki alveg auðvelt option..
Svo sé ekki talað um fóbíu hans að logga sig inn eða búa til notanda hjá einhverju fyrirtæki. Hann er t.d ekki á Facebook bara af prinsippinu.. sem ég skil svosem alveg.. algert glæpafyrirtæki..
Hefði helst vilja vera laus við að setja upp server en ef að það sem þarf þá hefði ég helst viljað að það væri frítt.. veit að það eru draumórar.. en ok.
Kv.
Molfo
Málið er að einn af þessum vinum býr erlendis þannig að sími er ekki alveg auðvelt option..
Svo sé ekki talað um fóbíu hans að logga sig inn eða búa til notanda hjá einhverju fyrirtæki. Hann er t.d ekki á Facebook bara af prinsippinu.. sem ég skil svosem alveg.. algert glæpafyrirtæki..
Hefði helst vilja vera laus við að setja upp server en ef að það sem þarf þá hefði ég helst viljað að það væri frítt.. veit að það eru draumórar.. en ok.
Kv.
Molfo
Fuck IT
Re: Spjall milli tveggja aðila..
Er vinurinn búinn að taka vel í að nota slíka lausn ef hún er self-hosted? Getur verið að hann 'nenni' bara ekki samskiptum?