Datt í hug að spyrja hér. Er að leggjast í smá ferðalag og vantar að geta kippt fartölvunni með, hafði ekki hugsað mér að vera með ferðatösku heldur handfarangur.
Er einhver sem gæti bent mér á hvar ég gæti nálgast tösku eða bakpoka sem myndi rúma fartölvu og með því auk þess einhverra fatalarfa til skiptanna?
Fartölvutaska/ferðataska
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
- Reputation: 30
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fartölvutaska/ferðataska
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
Re: Fartölvutaska/ferðataska
Hafðu í huga skilgreiningu Icelandair á handfarangri. Þetta er nokkuð staðlað og á því sennilega við flest flugfélög. Þú mátt vera með 1 tösku í handfarangri sem passar innan marka þeirra (hámarksstærð með hjólum og handfangi 55 x 40 x 20 cm og 10 kg) OG einn hlut til persónulegra nota sem er síðan skilgreint sem: Farþegar mega hafa með sér um borð einn lítinn hlut á borð við veski, bakpoka eða fartölvutösku, sem þarf að komast fyrir undir sætinu fyrir framan þá.
Ferðast oft með klassískri „flugfreyjutösku“ sem er með hjólum þannig að ég get dregið hana á eftir mér og síðan er tölvubakpokinn minn þannig að ég get rennt bakinu yfir handfangið á töskunni þegar ég dreg hana eftir mér.
Ferðast oft með klassískri „flugfreyjutösku“ sem er með hjólum þannig að ég get dregið hana á eftir mér og síðan er tölvubakpokinn minn þannig að ég get rennt bakinu yfir handfangið á töskunni þegar ég dreg hana eftir mér.
Re: Fartölvutaska/ferðataska
gætir byrjað td með að fara í vöruleit á ja.is og skrifa bakpoki í leitarreitinn
Re: Fartölvutaska/ferðataska
Þessi er náttúrulega flottur:
https://www.lttstore.com/products/backpack
https://www.lttstore.com/products/backpack
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 284
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvutaska/ferðataska
hef nokkrum sinnum nú tekið flug með fartölvutösku auk bakpoka sem ég tek inní vélina og í öll skipti þrátt fyrir að vera með miða sem leyfir aðeins að ég set farangur minn undir sæti þá hef ég sett það í geymslurýmið og ekkert mál, meirað segja þegar ég ferðaðist síðast þá setti flugfreyjan farangur minn fyrir ofan mig þegar ég ætlaði að setja það undir sætið
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Re: Fartölvutaska/ferðataska
TheAdder skrifaði:Þessi er náttúrulega flottur:
https://www.lttstore.com/products/backpack
LTT Bakpokinn allan tímann
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól