Sæl,
Vitið þið hvort það fáist Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k snúra eða breytistykki, á landinu? Er ekki að finna það.
Eða hvort einhver ykkar lumar á svoleiðis..
Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mið 26. Des 2018 10:59
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mið 26. Des 2018 10:59
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
Ég held að einungis Thunderbolt styðji 8K@60hz. Gæti haft rangt fyrir mér.
-
- Kóngur
- Póstar: 6484
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
i hvernig tölvu ertu að fara að nota þetta?
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mið 26. Des 2018 10:59
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
rtx2070s yfir í 4k@120hz á lg c2 tv/skjá. Það er annaðhvort þessi leið eða uppfæra í 3000 línuna.
Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
kimpossible skrifaði:rtx2070s yfir í 4k@120hz á lg c2 tv/skjá. Það er annaðhvort þessi leið eða uppfæra í 3000 línuna.
Ég var að pæla í þessu á sínum tíma en ákvað á endanum að fá mér RTX3060 Ti við mitt LG OLED tæki.
Þar sem að þetta virkar bara að hálfu leiti, þ.e. G-Sync/FreeSync Variable Refresh Rate virkar ekki.
Þessi gaur prófaði nákvæmlega þetta - sjá https://www.youtube.com/watch?v=pLKBcjWPlrA
Gott er að lesa efsta commentið á þessu myndbandi líka þar sem litir virðast fara í steik.
K.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mið 26. Des 2018 10:59
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
Þessi skjár er samt ekki ætlaður í leikjaspilun. Skiptir g-sync þá einhverju máli?
Er btw ekki enn búinn að finna svona snúru/breyti á Íslandi.
Er btw ekki enn búinn að finna svona snúru/breyti á Íslandi.
Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
Verður þú að hafa 4:4:4 liti? Getur einnig keyrt 4k@120hz í gegnum HDMI á 2070 með því að vera á 4:2:0 subsampling í staðinn.
Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
kimpossible skrifaði:Þessi skjár er samt ekki ætlaður í leikjaspilun. Skiptir g-sync þá einhverju máli?
Er btw ekki enn búinn að finna svona snúru/breyti á Íslandi.
Er þessi ekki tilvalin? https://tl.is/targus-hyperdrive-usb-c-i ... tykki.html
K.
Síðast breytt af kornelius á Fös 17. Feb 2023 18:02, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mið 26. Des 2018 10:59
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
kornelius skrifaði:kimpossible skrifaði:Þessi skjár er samt ekki ætlaður í leikjaspilun. Skiptir g-sync þá einhverju máli?
Er btw ekki enn búinn að finna svona snúru/breyti á Íslandi.
Er þessi ekki tilvalin? https://tl.is/targus-hyperdrive-usb-c-i ... tykki.html
K.
Takk
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
Hausinn skrifaði:Verður þú að hafa 4:4:4 liti? Getur einnig keyrt 4k@120hz í gegnum HDMI á 2070 með því að vera á 4:2:0 subsampling í staðinn.
Fyrir venjulega tölvuvinnu er chroma subsampling sorp. Texti verður ógeðslegur og stundum alveg ólæsilegur.
emil40 skrifaði:https://tolvutek.is/Snurur-og-kaplar/Skja--og-myndsnurur/Trust-HDMI-2.1-8K-kapall%2C-hann-hann%2C-1%2C8-metrar/2_25167.action
Heldurðu í alvöru að þetta hefði ekki verið fyrsta commentið ef þetta væri það sem hann var að spyrja um?
Síðast breytt af Nariur á Lau 18. Feb 2023 00:25, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED