Var að þrífa herbergið og þá komu þessir blettir í ljós á veggnum sem rúmið er við.
Hvernig er best að þrífa þetta í burtu?
Þrífa blett á vegg
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1578
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Þrífa blett á vegg
Uppþvottalögur dugði mér vel
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þrífa blett á vegg
ColdIce skrifaði:Uppþvottalögur dugði mér vel
Ég prófaði það og það tók eitthvað en ekki nærri því allt, kannski þarf maður að fara oft yfir þetta til að ná þessu alveg í burtu?
-
- Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Lau 23. Ágú 2014 11:21
- Reputation: 9
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þrífa blett á vegg
Þetta er nú oftast bara málað yfir, eftir búið er að þrífa eins vel og hægt er.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Þrífa blett á vegg
Er þetta ekki bara sparslið undir málingunni?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þrífa blett á vegg
https://storkaup.is/svampur-gulur-graen ... 43515.html til að ná þessu með uppþvottalögi blönduðum í vatni. Þannig að þetta virðist hafa verið uppsafnaður skítur eða eitthvað, enda var þetta verst í horninu við fótagaflinn á rúminu. Passa að hafa rúmið ekki alveg við vegginn framvegis.
Ég þurfti að nota svona svamp (græna hlutann)
Síðast breytt af falcon1 á Fim 16. Feb 2023 13:40, breytt samtals 1 sinni.