Sjónvarp símans appið


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Tengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf kjartanbj » Mið 01. Feb 2023 21:10

Tiger skrifaði:Ég var að prufa þetta APP í fyrsta sinn núna á Apple TV, nýjasta ATV með nýjustu uppfærslu á OS og APPINU. Ethernet tengt í 1gbps.

To be honest þá hef ég aldrei prufað annað eins DRASL. Er með Premimum áskrift í desember og langar að hætta strax.

Tímaflakk virkar í 7% tilfella.
Þarf að slökkva á appinu (swip up) milli þátta í Venjulegt fólk, annars frýs allt.
Hljóð og mynd, lipsync er hörmung.
Ýta á pásu eða spóla áfram er uppskrift að því að allt frjósi.....

Þvílíka sorpið.



Sama hér. Ef maður setur á pásu þá er ekkert öruggt að maður geti sett á play aftur. Þetta er rosalega lélegt bara og ekki láta mig rifja upp vöntun á almennilegu hljóði bara úrelt stereo hljóð.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Fim 02. Feb 2023 13:07

Það mun koma út ný útgáfa fljótlega sem mun laga þetta, hún er bara í prófununum núna, en lofar mjög góðu.


*-*

Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Ghost » Fim 02. Feb 2023 17:10

Tiger skrifaði:Ég var að prufa þetta APP í fyrsta sinn núna á Apple TV, nýjasta ATV með nýjustu uppfærslu á OS og APPINU. Ethernet tengt í 1gbps.

To be honest þá hef ég aldrei prufað annað eins DRASL. Er með Premimum áskrift í desember og langar að hætta strax.

Tímaflakk virkar í 7% tilfella.
Þarf að slökkva á appinu (swip up) milli þátta í Venjulegt fólk, annars frýs allt.
Hljóð og mynd, lipsync er hörmung.
Ýta á pásu eða spóla áfram er uppskrift að því að allt frjósi.....

Þvílíka sorpið.


Nákvæmlega sama upplifun og hjá mér með AppleTV. Kem ekki nálægt þessu aftur eftir að hafa prufað þetta.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf stefhauk » Fös 03. Feb 2023 13:54

Algjört rusl þetta app. Alltaf að detta út appið lokast trekk í trekk, og skráir mann út. Þarf að innskrá mig aftur og aftur með rafrænum skilríkjum.
Svo er liggur við daglega verið að biðja mann um að uppfæra appið.
Síðast breytt af stefhauk á Fös 03. Feb 2023 13:55, breytt samtals 1 sinni.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf mikkimás » Fös 03. Feb 2023 14:31

Ég kemst ekki einu sinni inn í Sjónvarp Símans appið í Nvidia Shield.

Kemur bara villumelding sem ég get ekki lokað og þarf að taka tækið úr sambandi.



Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Oddy » Fös 03. Feb 2023 15:11

mikkimás skrifaði:Ég kemst ekki einu sinni inn í Sjónvarp Símans appið í Nvidia Shield.

Kemur bara villumelding sem ég get ekki lokað og þarf að taka tækið úr sambandi.



Sama hjá mér á báðum tækjunum, þetta fer að verða mjög þreytt allt saman



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf zetor » Fös 03. Feb 2023 19:42

Eg er að nota þetta app á Mibox s og Amazon Firestick 4k án nokkurra teljandi vandræða.




blah12
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 09:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf blah12 » Fös 03. Feb 2023 19:46

Er með þetta í Apple TV og þetta er alltaf höktandi og í glötuðum gæðum.




arniola
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 07. Feb 2011 03:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf arniola » Lau 04. Feb 2023 10:07

Er að nota það á firestick 4K og hef ekki lent í veseni.

Samt eins spurning til þeirra sem standa að appinu. Hvar á maður að nálgast appið ef það þarf að sideloada? Fann það ekki gegnum appstore á firestick svo ég þurfti að sækja annarstaðar en langar að sækja á "réttum stað"



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Þri 14. Feb 2023 20:15

Sjónvarps Símans er komið út fyrir Samsung (Tizen) sjónvörp.
Ætti að koma í leitinni í Apps eða bara í What's New undir Apps.

Er í boði fyrir flest módel frá 2018 og síðar, en það eru einhverjar módel týpur sem eru enn í vinnslu.
Eldri módel gætu komið seinna, kannski helst þá 2017, er í skoðun.
Þetta er sama viðmót og fyrir myndlykla og android tv.


*-*

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Danni V8 » Mið 15. Feb 2023 08:08

appel skrifaði:Sjónvarps Símans er komið út fyrir Samsung (Tizen) sjónvörp.
Ætti að koma í leitinni í Apps eða bara í What's New undir Apps.

Er í boði fyrir flest módel frá 2018 og síðar, en það eru einhverjar módel týpur sem eru enn í vinnslu.
Eldri módel gætu komið seinna, kannski helst þá 2017, er í skoðun.
Þetta er sama viðmót og fyrir myndlykla og android tv.


Er eitthvað á döfinni að koma með app fyrir WebOS líka?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Mið 15. Feb 2023 11:06

Danni V8 skrifaði:
appel skrifaði:Sjónvarps Símans er komið út fyrir Samsung (Tizen) sjónvörp.
Ætti að koma í leitinni í Apps eða bara í What's New undir Apps.

Er í boði fyrir flest módel frá 2018 og síðar, en það eru einhverjar módel týpur sem eru enn í vinnslu.
Eldri módel gætu komið seinna, kannski helst þá 2017, er í skoðun.
Þetta er sama viðmót og fyrir myndlykla og android tv.


Er eitthvað á döfinni að koma með app fyrir WebOS líka?


App fyrir WebOS er einnig á leiðinni, en ekki viss hvenær það kemur, en það er í samþykktarferli hjá LG, og það tekur tíma þar sem þeir eru með langan QA process þar sem appið er þaulprófað á um 20-30 módelum af webos tækjum.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Fim 16. Feb 2023 14:02

Enn sem komið er þá er appið í Samsung komið út fyrir:
2022 (B), 2021 (A), 2020 (T), 2018 (N) módelin. (Bókstafurinn er fyrsti stafurinn á eftir tommum í módelheitinu)
2019 (R) er enn í review.

Lofa engu með 2017 (M) og 2016 (K) módel.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Fös 28. Apr 2023 13:41

Sjónvarp Símans er komið út fyrir LG WebOS, fyrir þá sem hafa áhuga á því.


*-*


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf jardel » Lau 29. Apr 2023 22:27

Nú hefur appið tekið upp á því að stoppa myndefnið alltaf á 30 sek fresti.
Nethraðinn er tæplega 1gb hjá mér svo það er ekki netið.
Veit einhver hvað málið er?
Síðast breytt af jardel á Lau 29. Apr 2023 22:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Lau 29. Apr 2023 22:47

jardel skrifaði:Nú hefur appið tekið upp á því að stoppa myndefnið alltaf á 30 sek fresti.
Nethraðinn er tæplega 1gb hjá mér svo það er ekki netið.
Veit einhver hvað málið er?

Hvernig tæki ertu með?
Eru þetta svona "hik" í spilun? Eða stoppar spilun alveg?


*-*


JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf JVJV » Sun 30. Apr 2023 22:14

Er að nota appið á Google Pixel 6 og þegar ég breyti í fullscreen að þá heldur appið myndinni áfram í sömu stærð, rotate'ar bara myndinni og risastór svartur rammi í kring




sigurthor8
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 10. Feb 2022 16:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf sigurthor8 » Mán 07. Ágú 2023 14:59

Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Mán 07. Ágú 2023 22:38

sigurthor8 skrifaði:Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu?

Ertu að tala um Insight UHD stöðina?


*-*


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf jonfr1900 » Mán 07. Ágú 2023 23:59

appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu?

Ertu að tala um Insight UHD stöðina?


Ég er ekki með neina UHD stöð en ég er samt með 4K sjónvarp.




sigurthor8
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 10. Feb 2022 16:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf sigurthor8 » Þri 08. Ágú 2023 00:07

appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu?

Ertu að tala um Insight UHD stöðina?


Er að tala um enska boltann UHD rásina sem er búin að vera alltaf í appinu þangað til núna.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Þri 08. Ágú 2023 14:17

sigurthor8 skrifaði:
appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu?

Ertu að tala um Insight UHD stöðina?


Er að tala um enska boltann UHD rásina sem er búin að vera alltaf í appinu þangað til núna.


Það var ákveðið að hætta með hana útaf vandamálum sem tengjast afhendingu myndmerkis frá bretlandi og í útsendingu, auk þess vantaði marga leiki. Hefur basically bara verið mikið vandræðabarn þessi UHD útsending.
Hinsvegar verða gæði á hinum sport stöðvunum aukin á móti.

(ekki formlegt svar, bara það sem ég hef fengið svarað sjálfur)
Síðast breytt af appel á Þri 08. Ágú 2023 14:21, breytt samtals 1 sinni.


*-*


sigurthor8
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 10. Feb 2022 16:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf sigurthor8 » Þri 08. Ágú 2023 19:04

appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:
appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu?

Ertu að tala um Insight UHD stöðina?


Er að tala um enska boltann UHD rásina sem er búin að vera alltaf í appinu þangað til núna.


Það var ákveðið að hætta með hana útaf vandamálum sem tengjast afhendingu myndmerkis frá bretlandi og í útsendingu, auk þess vantaði marga leiki. Hefur basically bara verið mikið vandræðabarn þessi UHD útsending.
Hinsvegar verða gæði á hinum sport stöðvunum aukin á móti.

(ekki formlegt svar, bara það sem ég hef fengið svarað sjálfur)



Takk fyrir mjög gott svar.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf vesley » Fös 11. Ágú 2023 20:17

Appið hefur ekki virkað í marga mánuði hjá mér í Apple tv.
Ekki einu sinni hægt að opna það lengur.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf hagur » Lau 19. Ágú 2023 19:30

appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:
appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu?

Ertu að tala um Insight UHD stöðina?


Er að tala um enska boltann UHD rásina sem er búin að vera alltaf í appinu þangað til núna.


Það var ákveðið að hætta með hana útaf vandamálum sem tengjast afhendingu myndmerkis frá bretlandi og í útsendingu, auk þess vantaði marga leiki. Hefur basically bara verið mikið vandræðabarn þessi UHD útsending.
Hinsvegar verða gæði á hinum sport stöðvunum aukin á móti.

(ekki formlegt svar, bara það sem ég hef fengið svarað sjálfur)


Er búið að auka eitthvað gæðin á sportstöðvunum? Ég get amk ekki séð að svo sé. Sakna UHD stöðvarinnar, þó að gæðin á henni hafi nú átt lítið skylt við UHD þá var hún töluvert betri en venjulegu stöðvarnar. AI upscaling í Nvidia Shield bjargar því sem bjargað verður hjá mér, annars er þetta voða blörrí eitthvað og noisy.