Sælir ég splæsti í notaða switch og í flýti mínu skráði ég accountinn á Ísland og kemst þessvegna ekki Inná store.
Hvað gerir maður í þessu, ég reyndi að flökta region I settings, það breytti engu.
Ef ég deleta accountinum tekur það 30 daga en lagar þetta býst ég við?
Nintendo switch region í estore
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Nintendo switch region í estore
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
Re: Nintendo switch region í estore
benderinn333 skrifaði:Sælir ég splæsti í notaða switch og í flýti mínu skráði ég accountinn á Ísland og kemst þessvegna ekki Inná store.
Hvað gerir maður í þessu, ég reyndi að flökta region I settings, það breytti engu.
Ef ég deleta accountinum tekur það 30 daga en lagar þetta býst ég við?
Gerðu bara nýjan account, ef þú ert með gmail, þá geturðu notað + trikkið. Þ.e.a.s. ef emailið hjá þér er "benderinn333@gmail.com", þá geturður notað "benderinn333+switch@gmail.com" eða hvað sem er í staðinn fyrir switch.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Nintendo switch region í estore
Ættir að getað fylgt þessum leiðbeiningum.
Ég gerði það á sínum tíma til þess að færa mig frá UK yfir á US store.
https://www.nintendolife.com/guides/how ... do-account
Ég gerði það á sínum tíma til þess að færa mig frá UK yfir á US store.
https://www.nintendolife.com/guides/how ... do-account
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Nintendo switch region í estore
zurien skrifaði:Ættir að getað fylgt þessum leiðbeiningum.
Ég gerði það á sínum tíma til þess að færa mig frá UK yfir á US store.
https://www.nintendolife.com/guides/how ... do-account
Takk ég reyni þetta
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nintendo switch region í estore
Best líka að velja oregon sem fylki. Enginn söluskattur þar
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Gúrú
- Póstar: 509
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Tengdur
Re: Nintendo switch region í estore
Viggi skrifaði:Best líka að velja oregon sem fylki. Enginn söluskattur þar
Fín ábending. Enginn söluskattur af neinu tagi í fjórum RÍKJUM:
Delaware, Montana, New Hampshire og Oregon.
Re: Nintendo switch region í estore
Ég er er með marga accounta í sömu tölvu í mismunandi regions, verð og tilboð eru alltaf mismunandi eftir regions þannig ef mig langar í leik flakka ég á milli og kaupi þar sem er ódýrast.