Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf norex94 » Lau 04. Feb 2023 16:42

Góðan daginn
Ég keypti allt nýtt og er að setja saman nýja tölvu fyrir ákveðið verkefni.
Helstu íhlutinir eru:

Móðurborð: ASUS Pro H610M-C-CSM https://www.asus.com/motherboards-components/motherboards/csm/pro-h610m-c-csm/
CPU:Intel 1700 i7-13700K 16C/24T
Mem: DDR5, 16GB 4800MHz (1x16GB) Crucial (CT16G48C40U5)
SSD: NVMe 2TB Samsung 980 PRO Gen4
GPU: GT710 1GB GDDR5

Vandamálið er, þegar ég kveiki, blikkar power ljósið á um 4hz, sem þýðir samvkæmt ASUS síðunni (https://www.asus.com/support/FAQ/1047023) að sé ekki að sjá minnið.
Mynd
Er búinn að reyna smella því nokkrum sinnum ofaní, búinn að prófa annað slot, búinn að þrýsta vel og skoða raufar, sé ekkert af þeim. Búinn að fjarlægja alla aðra íhluti. Sé ekkert að. Búinn að fjarlægja rafhöðunna.

Samkvæmt ASUS síðunni á þetta móðurborð að styðja þetta DRAM.
Mynd

Gætuð þið mælt með hvað ég geri næst? Ég á eftir að finna mér lítinn hátalra til að tengja á móðurborðir en veit ekki hvort ég fái eitthvað meira úr því.




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf andriki » Lau 04. Feb 2023 17:21

þarft örugglega að updata bios til að supporta þennan cpu




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf andriki » Lau 04. Feb 2023 17:22

Pro H610M-C BIOS 1620
Version 1620
7.1 MB
2022/08/19
"1. Improve system stability
2. Update Microcode for next generation Intel Processors"



Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf norex94 » Lau 04. Feb 2023 23:50

Hmm ókey það er sennilega rétt hjá ykkur. En ég þarf væntanlega að finna 12th gen örgjörva til að keyra inn uppfærsluna ekki satt?




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf Sinnumtveir » Sun 05. Feb 2023 03:11

norex94 skrifaði:Hmm ókey það er sennilega rétt hjá ykkur. En ég þarf væntanlega að finna 12th gen örgjörva til að keyra inn uppfærsluna ekki satt?


Ok, í randtilfellum gæti maður skilið svona nokkuð. En hvar í fjandanum hvarf sá sjálfsagði eiginleiki að geta ræst amk upp í bios þó örgjörvinn væri ekki endilega sérstaklega studdur/þekktur? Hver á þetta fáránlega klúður? Að geta ekki skellt örgjörva í móðurborðið sem er pínu-pons nýrri, þannig að við getum amk brennt nýjan BIOS. Þetta var ekki svona í den og ég sé nkl enga skynsamlega ástæðu til að þetta sé svona í dag.




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf andriki » Sun 05. Feb 2023 11:18

Sinnumtveir skrifaði:
norex94 skrifaði:Hmm ókey það er sennilega rétt hjá ykkur. En ég þarf væntanlega að finna 12th gen örgjörva til að keyra inn uppfærsluna ekki satt?


Ok, í randtilfellum gæti maður skilið svona nokkuð. En hvar í fjandanum hvarf sá sjálfsagði eiginleiki að geta ræst amk upp í bios þó örgjörvinn væri ekki endilega sérstaklega studdur/þekktur? Hver á þetta fáránlega klúður? Að geta ekki skellt örgjörva í móðurborðið sem er pínu-pons nýrri, þannig að við getum amk brennt nýjan BIOS. Þetta var ekki svona í den og ég sé nkl enga skynsamlega ástæðu til að þetta sé svona í dag.

mikið af borðum í dag erum með usb flash sem er hægt að nota til að flasha bios án þess að vera með cpu en svona low end borð eru eiginlega aldrei með það



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf jonsig » Sun 05. Feb 2023 20:27

Asus borðin koma með DDR error ef það þarf að update´a.

Þarft að vera með Strix eða hærra til að hafa USB flash. (bios update án cpu/DDR)

Þegar ég þurfti að láta flassa fyrir mig móðurborð nýlega þá tók það @att.is 1/2 klst. en computer .is 2daga.

Síðan verður mjög áhugavert að sjá VRM temps hjá þér eða hvort 13700 sé að fara vinna nálægt uppgefnu performance á þessu móðurborði, yfirleitt kemst maður upp með að spara með móðurborðið en ekki með 13700/13900k.
(Eins og að kaupa corvette á sléttum dekkjum)
Síðast breytt af jonsig á Sun 05. Feb 2023 20:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf norex94 » Mán 06. Feb 2023 09:56

Sinnumtveir skrifaði:
norex94 skrifaði:Hmm ókey það er sennilega rétt hjá ykkur. En ég þarf væntanlega að finna 12th gen örgjörva til að keyra inn uppfærsluna ekki satt?


Ok, í randtilfellum gæti maður skilið svona nokkuð. En hvar í fjandanum hvarf sá sjálfsagði eiginleiki að geta ræst amk upp í bios þó örgjörvinn væri ekki endilega sérstaklega studdur/þekktur? Hver á þetta fáránlega klúður? Að geta ekki skellt örgjörva í móðurborðið sem er pínu-pons nýrri, þannig að við getum amk brennt nýjan BIOS. Þetta var ekki svona í den og ég sé nkl enga skynsamlega ástæðu til að þetta sé svona í dag.


Já er sammála, sértaklega líka þegar það stendur á heimasíðunni þar sem ég kaupi þetta að móðurborðið styður 12 og 13 kynslóðar örgjörva.
Þannig núna þarf ég að redda mér örgjörva eða fara með tölvuna til þeirra og láta uppfæra.

jonsig skrifaði:Asus borðin koma með DDR error ef það þarf að update´a.

Þarft að vera með Strix eða hærra til að hafa USB flash. (bios update án cpu/DDR)

Þegar ég þurfti að láta flassa fyrir mig móðurborð nýlega þá tók það @att.is 1/2 klst. en computer .is 2daga.

Síðan verður mjög áhugavert að sjá VRM temps hjá þér eða hvort 13700 sé að fara vinna nálægt uppgefnu performance á þessu móðurborði, yfirleitt kemst maður upp með að spara með móðurborðið en ekki með 13700/13900k.
(Eins og að kaupa corvette á sléttum dekkjum)


Skil þig, hélt kanksi að svona bussness móður borð væri með svona fídus að uppfæra BIOS án CPU, fygldi nú fínt forrit til að gera maintenains án windows...

Með VRM temps, skal fylgjast með því, ég er ekki að fara keyra þetta 100% eða OC, þetta keyrir BlueIris og smá AI myndgreiningu, hafði smá budget og henti bara í þetta, ef það verður botleneck þá kaup ég eitthvað betra. En þetta er að brenna mig ílla þetta móðurborð núna.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf jonsig » Mán 06. Feb 2023 10:21

norex94 skrifaði:Með VRM temps, skal fylgjast með því, ég er ekki að fara keyra þetta 100% eða OC, þetta keyrir BlueIris og smá AI myndgreiningu, hafði smá budget og henti bara í þetta, ef það verður botleneck þá kaup ég eitthvað betra. En þetta er að brenna mig ílla þetta móðurborð núna.


Það er ekki spurning að þú verður með mjög lágt score á öllum cpu benchum sem þú tekur.
Þegar high end örgjörvi er settur í budget móðurborð eins og þetta þá er cpu með mjög svæsin power limit á sér til að sprengja ekki VRM á móðurboðinu.

Getur chekkað á einum þræðinum mínum með 13700/13900kf örgjörva sem ég er að prófa á "budget" móðurborði sem er með öflugasta vrm á mb undir 35.000kr. 13700kf rétt sleppur á því.

MSI B660 PRO - A

Þú getur líka séð techspot taka fyrir slatta af budget lga1700 móðurborðum.
https://www.techspot.com/review/2426-in ... herboards/

Þau eru yfir höfuð bara katastróf. Og þurfa þeir að fjarlægja factory power limitin til að fá eitthvað performance úr þeim með high end 12th gen örgjörvum. Ókosturinn við það er óhóflegur hiti á VRM.
Það er alls ekki sniðugt að eiga við power limits nema maður viti hvað maður er að gera. Það er alls ekki sniðugt til lengdar að hafa VRM að malla í 120°C í lengri tíma. Það eyðileggur á endanum móðurborðið og líklega örgjörvan líka.
Þegar VRM mosfet bilar þá fer hann 70% tilvika í closed mode (source-drain) sem sendir 12V inná CPU beint af PSU.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 06. Feb 2023 18:38

jonsig skrifaði:
norex94 skrifaði:Með VRM temps, skal fylgjast með því, ég er ekki að fara keyra þetta 100% eða OC, þetta keyrir BlueIris og smá AI myndgreiningu, hafði smá budget og henti bara í þetta, ef það verður botleneck þá kaup ég eitthvað betra. En þetta er að brenna mig ílla þetta móðurborð núna.


Það er ekki spurning að þú verður með mjög lágt score á öllum cpu benchum sem þú tekur.
Þegar high end örgjörvi er settur í budget móðurborð eins og þetta þá er cpu með mjög svæsin power limit á sér til að sprengja ekki VRM á móðurboðinu.

Getur chekkað á einum þræðinum mínum með 13700/13900kf örgjörva sem ég er að prófa á "budget" móðurborði sem er með öflugasta vrm á mb undir 35.000kr. 13700kf rétt sleppur á því.

MSI B660 PRO - A

Þú getur líka séð techspot taka fyrir slatta af budget lga1700 móðurborðum.
https://www.techspot.com/review/2426-in ... herboards/

Þau eru yfir höfuð bara katastróf. Og þurfa þeir að fjarlægja factory power limitin til að fá eitthvað performance úr þeim með high end 12th gen örgjörvum. Ókosturinn við það er óhóflegur hiti á VRM.
Það er alls ekki sniðugt að eiga við power limits nema maður viti hvað maður er að gera. Það er alls ekki sniðugt til lengdar að hafa VRM að malla í 120°C í lengri tíma. Það eyðileggur á endanum móðurborðið og líklega örgjörvan líka.
Þegar VRM mosfet bilar þá fer hann 70% tilvika í closed mode (source-drain) sem sendir 12V inná CPU beint af PSU.


Váááá!!! Takk fyrir techspot hlekkinn. Ég man ekki svipinn eftir jafn sjokkerandi tölvuprófunargrein.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf jonsig » Mán 06. Feb 2023 22:06

Þetta eru örugglega hardware unboxed gæjarnir á youtube. Þeir reyndust líka vel þegar ég valdi mér X570 móðurborð fyrir 1-2 árum síðan. Þá voru MSI að standa sig mjög illa, kannski ekki uppá performance en VRM var í rugli, en í dag... andstæðan !, svo þetta borgar sig að chekka á svona.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 07. Feb 2023 04:00

jonsig skrifaði:Þetta eru örugglega hardware unboxed gæjarnir á youtube. Þeir reyndust líka vel þegar ég valdi mér X570 móðurborð fyrir 1-2 árum síðan. Þá voru MSI að standa sig mjög illa, kannski ekki uppá performance en VRM var í rugli, en í dag... andstæðan !, svo þetta borgar sig að chekka á svona.


Já, man veit það svo sem, en hryllingurinn sem techspot greinin sýnir er á æðra plani. Jú, jú, fáránlegar typpalengingar Intel síðustu ár eru kannski stærsta ástæðan en klárlega ekki sú einasta eina. Ég er næstum orðlaus. AMD Ekki-X örgjörvarnir er allir 65W og draga 80-90W á maxbúst. Takmörkunin þar kostar 4-5% afköst samanborið við þrefalt meiri orku/kælingu fyrir X útgáfurnar.

AMD hefði aldrei boðið upp á þennan dans ef ÞIÐ (já þið, sum ykkar) væruð ekki svo miklir fávitar að kaupa að 3-400W borðtöluörgjörvi væri bara eðlilegasti sigurvegarinn í "cpu of the universe keppninni".

Hættið ruglinu! Því fyrr, því betra. Hérna eru fjölskyldur með börn. Sýnið þeim tillitssemi.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Þri 07. Feb 2023 04:02, breytt samtals 1 sinni.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 07. Feb 2023 04:03

Sinnumtveir skrifaði:
jonsig skrifaði:Þetta eru örugglega hardware unboxed gæjarnir á youtube. Þeir reyndust líka vel þegar ég valdi mér X570 móðurborð fyrir 1-2 árum síðan. Þá voru MSI að standa sig mjög illa, kannski ekki uppá performance en VRM var í rugli, en í dag... andstæðan !, svo þetta borgar sig að chekka á svona.


Já, man veit það svo sem, en hryllingurinn sem techspot greinin sýnir er á æðra plani. Jú, jú, fáránlegar typpalengingar Intel síðustu ár eru kannski stærsta ástæðan en klárlega ekki sú einasta eina. Ég er næstum orðlaus. AMD R-7000 ekki-X örgjörvarnir er allir 65W og draga 80-90W á maxbúst. Takmörkunin þar kostar 4-5% afköst samanborið við þrefalt meiri orku/kælingu fyrir X útgáfurnar.

AMD hefði aldrei boðið upp á þennan dans ef ÞIÐ (já þið, sum ykkar) væruð ekki svo miklir fávitar að kaupa að 3-400W borðtöluörgjörvi væri bara eðlilegasti sigurvegarinn í "cpu of the universe keppninni".

Hættið ruglinu! Því fyrr, því betra. Hérna eru fjölskyldur með börn. Sýnið þeim tillitssemi.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Pósturaf jonsig » Þri 07. Feb 2023 08:53

Ég er náttúrulega ekki sá eðlilegasti í heimi. Ég varð að kaupa 13900kf til að sjá hvort fancy custom loop hjá mér væri að gera góða hluti með svona Cipzilla eins og hann templar kallar það.

Held að flestir séu ekki að pæla í rafmagnsnotkun á Íslandi, enda 100% hrein og frekar ódýr orka. En flestir kaupa samt Intel í dag því þeir eru sauðfé og auðvelt skotmörk fyrir sölumennsku. Sjá bara eitthvað 5.8GHz framaná kassanum og fatta ekki að þessi örgjörvi er mjög sjaldan á þeirri tíðni.

Ég hugsa að ég fari í AMD næst ef intel ætla að vera þessu háa TDP rugli áfram.