Ubuntu Pro

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ubuntu Pro

Pósturaf BugsyB » Mán 06. Feb 2023 01:18

The following security updates require Ubuntu Pro with 'esm-apps' enabled:

Þarf maður núna að fara borga fyrir ubuntu? Þið linux nörrar þarna - endilega útskyrðið þetta fyrir mér - ég er með eina ubuntu vél sem geri það eitt að keyra plex - þarf ég eitthvað að pæla í þessu?


Símvirki.

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2861
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Pro

Pósturaf CendenZ » Mán 06. Feb 2023 08:50

BugsyB skrifaði:The following security updates require Ubuntu Pro with 'esm-apps' enabled:

Þarf maður núna að fara borga fyrir ubuntu? Þið linux nörrar þarna - endilega útskyrðið þetta fyrir mér - ég er með eina ubuntu vél sem geri það eitt að keyra plex - þarf ég eitthvað að pæla í þessu?


Nóp þarft ekki að greiða fyrir pro og þarft ekki að uppfæra í pro :happy



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Pro

Pósturaf Revenant » Mán 06. Feb 2023 18:50

Ubuntu Pro dekkar öryggisuppfærslur fyrir 23.000 pakka í universe repository-inu (Community-maintained free and open-source software) og main (Canonical-supported free and open-source software.) repo-inu í 10 ár.

Main er alltaf stutt í 5 ár á LTS útgáfum.

Ástæðan að þeir eru að promote-a Pro er að universe er best effort fyrir öryggisuppfærslur (því það eru sjálfboðaliðar sem vinna í því) meðan Pro segist gera það á 0-1 dögum því það er Canonical sem býr til plástrana.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3189
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu Pro

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 10. Feb 2023 10:52

https://ubuntu.com/pro
Free for personal use
Anyone can use Ubuntu Pro for free on up to 5 machines, or 50 if you are an official Ubuntu Community member.


Ég nota Ubuntu pro áskriftina á netþjóna heima aðallega fyrir Livepatch fídusinn sem er mjög hentugur.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 10. Feb 2023 10:52, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √