Einhver með reynslu af MyUS?

Allt utan efnis

Höfundur
RobertMani
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 29. Sep 2022 09:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf RobertMani » Sun 05. Feb 2023 20:34

Hæhæ

Ég er að velta fyrir mér að nota MyUS. Ætla að kaupa mér bassabox sem er framleitt í Ameríku og þeir senda ekki til Íslands. Ætla að nýta mér MyUS til þess að fá þetta heim en bassaboxið er algjört skrímsli sem er 36kg í þyngd með pakkningunni. Hefur einhver reynslu af MyUS og kaup á svona stóru bassaboxi og hvað svona kvikindi myndi enda í háu verði heimkomið með tolli og öllu?
Síðast breytt af RobertMani á Sun 05. Feb 2023 20:34, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2861
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf CendenZ » Sun 05. Feb 2023 20:45




Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf hagur » Sun 05. Feb 2023 20:47

MyUS eru fínir. Það eru engir tollar, bara VSK. (Verð úti+ flutningur)*1.245 = verð heim komið.

Flutningur á svona þungum hlut kostar eflaust slatta. Ættir að geta fengið estimate frá þeim inná vefnum þeirra.

Annað, er þetta bassabox örugglega dual voltage? Ef það er bara 110-120V þá skaltu bara gleyma þessu strax.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1159
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf Semboy » Sun 05. Feb 2023 20:49

Eg nota myUS bara fyrir hveiti. Kaupi sirka 20kilo af hveiti gegnum tha 2manada fresti, samt misjaft


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6800
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf Viktor » Sun 05. Feb 2023 21:05

Semboy skrifaði:Eg nota myUS bara fyrir hveiti. Kaupi sirka 20kilo af hveiti gegnum tha 2manada fresti, samt misjaft
Viðhengi
24D9813E-4194-4C24-8B97-8D47C44CF89C.jpeg
24D9813E-4194-4C24-8B97-8D47C44CF89C.jpeg (42.36 KiB) Skoðað 2693 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf Steini B » Sun 05. Feb 2023 21:34

Einhverntíman var það þannig að það var ódýrara að fá þunga hluti með Shopusa og létta með MyUS
Bæði hafa virkað vel hjá mér í gegnum tíðina, notaði MyUS mjög mikið áður en Amazon fóru að senda til Íslands
Báðar síður eru með reiknivél, gott að gera verðsamanburð

hagur skrifaði:MyUS eru fínir. Það eru engir tollar, bara VSK. (Verð úti+ flutningur)*1.245 = verð heim komið.

Flutningur á svona þungum hlut kostar eflaust slatta. Ættir að geta fengið estimate frá þeim inná vefnum þeirra.

Annað, er þetta bassabox örugglega dual voltage? Ef það er bara 110-120V þá skaltu bara gleyma þessu strax.

Alveg sammála, lang best að láta þetta eiga sig ef þetta er box sem tekur bara 110V, ef þetta er líka 240V eða í bíl þarf auðvitað ekkert að hafa áhyggjur




bigggan
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf bigggan » Sun 05. Feb 2023 21:35

Það hafa aðrir gert mistökinn herna að kaupa hlutir sem eru aðeins 110V. Vertu viss um þetta sé i lagi, ef þetta er bara framleit fyrir bandaríska markaðurinn mjög liklegt þetta sé bara fyrir 110V. Mögulega þú getur fundið sama hlut herna einhverstaðar i Evrópu.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf jonsig » Sun 05. Feb 2023 21:41

bigggan skrifaði:Það hafa aðrir gert mistökinn herna að kaupa hlutir sem eru aðeins 110V. Vertu viss um þetta sé i lagi, ef þetta er bara framleit fyrir bandaríska markaðurinn mjög liklegt þetta sé bara fyrir 110V. Mögulega þú getur fundið sama hlut herna einhverstaðar i Evrópu.


Það er ekkert að því ef maður veit hvað maður er að gera. Sérstaklega með stóra hluti eins og bassakeilu, er hægt að skipta út spenninum og í sumum tilfellum eru þetta kjarnaspennar sem hægt er að breyta víringunum á til að virka á hinum og þessum veituspennum.

Hvað myus varðar.
Hef verslað mikið við myus. en frá miðju ári 2022 er orðið fáránlega dýrt allt shipping frá þeim. Ég fékk sent móðurborð í kassanum á car 12000kr bara sendigjaldið. Og þeir hafa fellt út Budget shipping option sem tók 2vikur. Núna taka þeir eiginlega alltaf c.a. 10daga að senda dót.

Hef notað shippito líka en það er ekki skárra ástandið þar.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2606
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 493
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 05. Feb 2023 22:01

36 kílóa bassabox... Þú ert væntanlega nýkominn með bílpróf og sást eitthvað killer box á netinu sem þér langar að setja í bílinn?

Ekki þess virði að standa í þessu. Það er betra að sérsmíða þau hérlendis, talaðu við eitthvað af fyrirtækjunum sem sérhæfa sig svona bílagræjum.

Ég á bágt með að trúa að þú sért að spá í þessu fyrir stofuna.




Höfundur
RobertMani
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 29. Sep 2022 09:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf RobertMani » Sun 05. Feb 2023 22:40

Moldvarpan skrifaði:36 kílóa bassabox... Þú ert væntanlega nýkominn með bílpróf og sást eitthvað killer box á netinu sem þér langar að setja í bílinn?

Ekki þess virði að standa í þessu. Það er betra að sérsmíða þau hérlendis, talaðu við eitthvað af fyrirtækjunum sem sérhæfa sig svona bílagræjum.

Ég á bágt með að trúa að þú sért að spá í þessu fyrir stofuna.


Jú var að spá í þessu fyrir stofuna reyndar, hahaha. Keypti NAD C388 magnara og tvo Klipsch 8000f gólfhátalara og langaði prófa bassabox með. Eins og er þá eru hátalarnir að sjá um lægstu tíðnina en ef ég para þetta við bassabox þá sér það um lægstu tíðnina og þá batnar midrange-ið í hátölurunum.
Síðast breytt af RobertMani á Sun 05. Feb 2023 22:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf Ghost » Sun 05. Feb 2023 22:55

Semboy skrifaði:Eg nota myUS bara fyrir hveiti. Kaupi sirka 20kilo af hveiti gegnum tha 2manada fresti, samt misjaft


What :eh :eh




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf dadik » Mán 06. Feb 2023 03:25

Ætlar enginn að spyrja Semboy út í hveitið?


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf Bengal » Mán 06. Feb 2023 08:30

Ship7 - tékkaðu á þeim. Gæti verið hagstæðari í flutningskostnaði. Hef notað þá slatta þegar ég er að kaupa mikið af dóti frá amazon oþh.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

Pósturaf jonsig » Þri 07. Feb 2023 14:16

Bengal skrifaði:Ship7 - tékkaðu á þeim. Gæti verið hagstæðari í flutningskostnaði. Hef notað þá slatta þegar ég er að kaupa mikið af dóti frá amazon oþh.



chekkaði á þeim , en ég fæ þá bara 10-12$ USD hærra shipping heldur en með MYUS með að senda fra BNA :klessa

Spurning hvort það sé ekki hægt að taka þetta með hveitinu hans semboy ?
Síðast breytt af jonsig á Þri 07. Feb 2023 14:16, breytt samtals 1 sinni.