Nýtt skjákort Windows keyrir ekki


Höfundur
stefandada
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Tengdur

Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf stefandada » Fim 02. Feb 2023 19:37

Er með smá vandamál

Var að setja glænýtt kort úr búðinni í vél hjá mér
Allt eðlilega sett saman búinn að gera þetta margoft áður

En þá kemur að því að ræsa hana og windows fer beint í Automatic Repair mode

Hvað getur valdið ? og hvað er best að gera ? fara í recovery ? Ég er ekki alveg að nenna standa í því að fara setja allt upp aftur.


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf Moldvarpan » Fim 02. Feb 2023 19:46

Ef þú færð mynd á skjáinn, sem þú virðist gera, þá er þetta ekki skjákortið sem er að valda þessu veseni þínu.

Reyndu startup repair.





Höfundur
stefandada
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Tengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf stefandada » Fim 02. Feb 2023 20:02

Prófa þetta

Ég reyndar gleymdi að eyða út gpu driverunum en á það að skipta svo miklu máli ?


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf Moldvarpan » Fim 02. Feb 2023 20:51

Nei það á ekki að hafa nein áhrif.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf Moldvarpan » Fim 02. Feb 2023 21:18

Og ef þú ert með SATA SSD, athugaðu hvort allir kaplar sitja örugglega fastir á sínum stað.

Hef lent í sambærilegu þegar það var rekist í SATA kapal og hann náði ekki fullum contact.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1618
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf gutti » Fim 02. Feb 2023 21:36





Höfundur
stefandada
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Tengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf stefandada » Fim 02. Feb 2023 21:53

Nei var ekki buinn að þvi og seldi gamla gpu, buinn að gera diskcheck dotið, er með m2 disk og ekkert hefur virkað enn

Gat heldur ekki bootað aftur í tímann
Síðast breytt af stefandada á Fim 02. Feb 2023 22:08, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf Moldvarpan » Fös 03. Feb 2023 08:23

https://forums.tomshardware.com/threads/computer-boots-into-start-up-repair-mode-after-a-graphics-card-swap-out.1989565/

Þarna í græna svarinu inná þessu forums er ein leiðin til að reyna laga þetta, í gegnum command prompt.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf Moldvarpan » Fös 03. Feb 2023 08:26

https://answers.microsoft.com/en-us/windows/forum/all/automatic-repair-loop-after-updating-and-install/f49ee8a5-899b-4734-b789-36da81a7339d

Í þessari leið er fjallað um að reyna komast í safe mode og henda þaðan út driverum. Veit ekki hvort það gangi í þínu tilfelli.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf Benzmann » Fös 03. Feb 2023 12:06

ertu með nógu stórann aflgjafa til að höndla nýja skjákortið og allt hitt í tölvunni hjá þér ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
stefandada
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Tengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf stefandada » Fös 03. Feb 2023 12:44

Benzmann skrifaði:ertu með nógu stórann aflgjafa til að höndla nýja skjákortið og allt hitt í tölvunni hjá þér ?


Já er með corsair 850x og rest er góð


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify


Höfundur
stefandada
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Tengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf stefandada » Sun 05. Feb 2023 20:06

Takk fyrir hjálpina þetta leystist, einhverra hluta vegna þá valdi bios vitlausan boot disk


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf Moldvarpan » Sun 05. Feb 2023 20:25

Hvernig fór þá windows í automatic repair mode? Var stýrikerfi líka á þessum vitlausa disk?




Höfundur
stefandada
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Tengdur

Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki

Pósturaf stefandada » Sun 05. Feb 2023 23:07

Moldvarpan skrifaði:Hvernig fór þá windows í automatic repair mode? Var stýrikerfi líka á þessum vitlausa disk?


Skil það ekki, engin breyting átti sér stað nema það fór nýtt gpu kort í hana og þá ákvað hún að breyta boot listanum, bjóst því við að þetta væri verra mál en boot uppröðun en hefði auðvitað átt að tékka það fyrst


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify