Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Feb 2023 21:28

Er með að láni Hyundai i10 árg. 2016 sem er rúmlega sex ára og ekinn 25.000 km.
Í gær þegar bíllinn var í gangi og í „park“ (sjálfskiptur) þá heyrðist smá smellur frá vélarsvæðinu og ABS og skriðvarnarljósin kviknuðu bæði á sama tíma.

Í kjölfarið prófaði ég bílinn í hálkunni og get ekki betur fundið en hvorugt sé að virka, hann bæði spólar á inngjöf og læsir dekkjum þegar bremsað er. Dettur einhverjum í hug hvað gæti hafa gerst?
Farið öryggi eða eitthvað annað?
Viðhengi
IMG_5506.jpeg
IMG_5506.jpeg (327.91 KiB) Skoðað 5556 sinnum




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1581
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf ColdIce » Fim 02. Feb 2023 21:30



Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Feb 2023 21:45

ColdIce skrifaði:https://offroadingpro.com/abs-and-traction-control-light-on/

Já sæll, nokkuð mörg atriðið sem gætu hafa farið úrskeiðis...

Here are 14 reasons why the ABS and traction control lights come on:

  1. ABS module failure
  2. Computer issues
  3. Blown fuse
  4. Dysfunctional wheel-speed sensor
  5. Low tire pressure
  6. A defective steering angle sensor
  7. Low brake fluid
  8. Faulty steering rack
  9. Defective pump and valve
  10. Bad wheel alignment
  11. Dirt and debris
  12. Low battery voltage
  13. Limp mode
  14. Turned-off Traction control




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1581
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf ColdIce » Fim 02. Feb 2023 21:49

Jeeebb…spurning hvort hljóðið hafi verið relay eða eitthvað sem hafi poppað?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Feb 2023 22:07

ColdIce skrifaði:Jeeebb…spurning hvort hljóðið hafi verið relay eða eitthvað sem hafi poppað?

Það var mín tilfinning miðað við lýsinguna, en konan var á bílnum þegar þetta gerðist.
Fyrst datt henni í hug að það hefði verði að bráðna klaki undan bílnum en áttaði sig á því að það gæti ekki verið þar sem þetta popp-hljóð kom úr vélarrýminu. Stuttu seinna komu ljósin upp.

Þessi bíll var ekinn 17000km í haust þegar ég fékk hann að láni (3400 km á ári) og þá var hann búinn að fara í allar þjónustuskoðanir hjá umboði, reikna með að hún vilji fara með hann þangað í tékk. Datt samt í hug að spyrja hérna fyrst ef einhver hefði lent í svipuðu og það væri eitthvað kvikk-fix sem kæmi í veg fyrir vesenið.

Ætti kannski að skoða öryggjaboxið og tékka hvort það sé eitthvað grunsamlegt að sjá þar áður en lengra er haldið.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf Moldvarpan » Fös 03. Feb 2023 08:15

Sjaldan sem maður sér svona lágar tölur, 7 ára bíll ekinn 25þús :shock:

Ég keyrði 20þús km bara síðasta árið á mínum i10 :snobbylaugh

En ég myndi klárlega fara með hann beint á verkstæðið og láta þá finna út úr þessu.
Væri gaman ef þú myndir deila svo með okkur hvað þeir fundu út.

Því mér finnst þessir bílar æðislegir, simple stupid.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf GuðjónR » Fös 03. Feb 2023 12:15

Moldvarpan skrifaði:Sjaldan sem maður sér svona lágar tölur, 7 ára bíll ekinn 25þús :shock:

Ég keyrði 20þús km bara síðasta árið á mínum i10 :snobbylaugh

En ég myndi klárlega fara með hann beint á verkstæðið og láta þá finna út úr þessu.
Væri gaman ef þú myndir deila svo með okkur hvað þeir fundu út.

Því mér finnst þessir bílar æðislegir, simple stupid.


Já þessi litli bíll kemur á óvart. Fékk hann lánaðan hjá í haust og er búinn að keyra hann rúma 7000km.
Mynd af teljaranum tekin 12.ágúst (sjá viðhengi) ... þá var hann nýorðinn sex ára og ekkert keyrður...
Viðhengi
IMG_5541.jpeg
IMG_5541.jpeg (1.22 MiB) Skoðað 5342 sinnum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6497
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf gnarr » Fös 03. Feb 2023 12:24

Jesús Guðjón.. Það hljóta að vera einhver bíla álög á þér :lol:


"Give what you can, take what you need."


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf Tbot » Fös 03. Feb 2023 13:22

Ég mundi segja að Guðjón og hans fjölskylda ætti að nota strætó, en ég held að strætó megi ekki við fleiri áföllum. :face



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf Moldvarpan » Fös 03. Feb 2023 13:31

Tbot skrifaði:Ég mundi segja að Guðjón og hans fjölskylda ætti að nota strætó, en ég held að strætó megi ekki við fleiri áföllum. :face


Lol, bókstaflega hló upphátt.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2403
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf littli-Jake » Fös 03. Feb 2023 17:26

Best að byrja bara á kóðalestri.
Ég verð upp í skúr á morgun ;)


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf Frost » Fös 03. Feb 2023 20:26

Mitt ágisk er ABS skynjari.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf GuðjónR » Fös 03. Feb 2023 22:13

littli-Jake skrifaði:Best að byrja bara á kóðalestri.
Ég verð upp í skúr á morgun ;)

Já líklega er það gáfulegast, ertu ennþá á Esjumelum?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf GuðjónR » Fös 03. Feb 2023 22:14

Tbot skrifaði:Ég mundi segja að Guðjón og hans fjölskylda ætti að nota strætó, en ég held að strætó megi ekki við fleiri áföllum. :face

Hahahaha dreptu mig ekki!!
Spurning um að flytja í 101 og fá sér reiðhjól! :megasmile




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf Hlynzi » Fös 03. Feb 2023 23:47

Ég veðja á ABS skynjara, hugsanlega kransinn. Myndi bara skreppa með hann í aflestur og uppá lyftu aðeins að hreyfa hjól og skoða yfir og sjá hvort bifvélavirkinn sjái eitthvað.


Hlynur


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2403
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Pósturaf littli-Jake » Lau 04. Feb 2023 11:31

GuðjónR skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Best að byrja bara á kóðalestri.
Ég verð upp í skúr á morgun ;)

Já líklega er það gáfulegast, ertu ennþá á Esjumelum?



Já. Verð eitthvað fram yfir hádegi í dag og kem sennilegast aftur í kvöld


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180