Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa


Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 19:27

á d62 fæ allar venga 0,548v í eina átt og 0v í hina




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf axyne » Mið 25. Jan 2023 19:51

Mældu spennur, ekki með display-ið tengt.
Viðhengi
Mælaspennur.png
Mælaspennur.png (1.69 MiB) Skoðað 6806 sinnum
Síðast breytt af axyne á Mið 25. Jan 2023 19:58, breytt samtals 1 sinni.


Electronic and Computer Engineer


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf axyne » Mið 25. Jan 2023 19:53

jonsig skrifaði:Ekki allir sem eru með 2x gaura að hjálpa sér sem venjulega hvor kostar milli 20-30þ á klst að vinna frítt fyrir sig.

Þetta er farið að skríða í háan reikning. Borgar Guðjón ? :sleezyjoe


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 22:51

jonsig skrifaði:Spennandi að sjá hvort eitthvað sé farið að virka hjá þér.

Ef svo ,
1. Henda þessu "tini"
2. Fá þér almennilegan lóðbolta.
3. þrýfa upp plötuna, helst með ultrasonic. Og líma föndrið niður með sýrulausu kítti.

Þegar ég vann sem rafvirki í den þá var ég allavegana með Hakko Fx-888D.

væri þetta ekki bara fínt tin ?
https://www.aliexpress.com/item/4000704 ... t69VmrF4Sc
Síðast breytt af andriki á Mið 25. Jan 2023 23:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Fim 26. Jan 2023 08:06

JINHU er = NEINEINEINEI !!!
1 review 5 stjörnu.... suprise suprise.

Hef prufað einmitt þetta,,, ég nota það núna bara til að tina oddin á lóðboltanum áður en ég slekk á honum.
Þessir kína hakkarar kaupa bara framleiðsluleifar af tini úr verksmiðjum í kringum sig og bræða þetta saman og krossa fingur að það virki "ok"



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf CendenZ » Fim 26. Jan 2023 11:45

Þegar ég lóðaði síðast (2012-13) fór ég í íhluti og fékk þar þrjá fjóra puttahringi af tini, fékk það frítt með hinu sem ég keypti til að laga takkaborðið í eldhúsviftunni, þarftu eitthvað meira en svoleis smotterí ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Fim 26. Jan 2023 18:04

Mældu bara t.d. TP18(test point).. með eða án skjás.

Þessir 4.7ohm resistorar sem þú ert alltaf að skipta um eru bara shunt. Þeir eru hluti af feedback fyrir high side switchið á L61 spólunni ósköp eðlilegt að þeir fari ef það ef alltof lágur impedans á þessari Grein/DC rail. Q61,Q62 Gætu verið fubar eða bilun í feedback í kringum þetta darlington par.

En því miður gæti rásin stútast aftur ef þetta er skjárinn... búinn að viðnáms mæla +/- inná hann ?




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Fim 26. Jan 2023 20:34

Boooom þið eruð snillingar!!!!
Takk æðislega fyrir hjálpina eigið inni feitan greiða hjá mér \:D/
Viðhengi
IMG20230126203155.jpg
IMG20230126203155.jpg (2.71 MiB) Skoðað 6707 sinnum




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf axyne » Fim 26. Jan 2023 21:29

andriki skrifaði:Boooom þið eruð snillingar!!!!
Takk æðislega fyrir hjálpina eigið inni feitan greiða hjá mér \:D/


Flott mál :happy

Gangtu síðan almennilega frá þessu svo þetta detti ekki í sundur þegar þú ekur ofan í næstu holu. Eða komandi kaupandi af bílnum.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Fös 27. Jan 2023 18:10

ég átti allan tíman held ég To-92 transistor sem þú hefðir getað notað og díóðu í SOD-123FL húsi,
Það hefði verið hægt að setja þá componenta beint á gömlu footprintin til að vera ekki með þessar leiðslur útum allt.

Venjulega þurfa Low-side transistorarnir að vera örlítið massaðari en high side transistorarnir því spólan er lengur að afhlaða sig gegnum álag en að hlaða sig upp.
Síðast breytt af jonsig á Fös 27. Jan 2023 18:13, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Fös 27. Jan 2023 20:23

jonsig skrifaði:ég átti allan tíman held ég To-92 transistor sem þú hefðir getað notað og díóðu í SOD-123FL húsi,
Það hefði verið hægt að setja þá componenta beint á gömlu footprintin til að vera ekki með þessar leiðslur útum allt.

Venjulega þurfa Low-side transistorarnir að vera örlítið massaðari en high side transistorarnir því spólan er lengur að afhlaða sig gegnum álag en að hlaða sig upp.

já þetta fær að vera svona allar vegna í billi búin að setja þetta allt saman, annars en og aftur takk fyrir hjálpinna :D