Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa


Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Þri 24. Jan 2023 17:10

axyne skrifaði:
andriki skrifaði:Myndi þetta virkar ? Það stendur IN5408 GM á díóðuni og BD239C á Transistornum


Mæli ekki með því.
Mikið lægra gain á transistornum, díóðan gæti sloppið en færð lægri nýtni og reverse recovery noise.

Key specs sem ég myndi leita eftir:
Type: NPN
Transistor:
Max C-E voltage >= 30V
Collector current >= 1A
hFE min 270

Diode:
Type: Schottky
Reverse voltage >= 25V
Average forward current >= 0.7 A
Forward Voltage <=0.5 V @ ~0.5 A

ok takk fer aftur á mrg á spyr hvort þau séu ekki með eth þannig, gætiru síðan kannski gert einnhverja einfalda tekningu hvernig ég á að tengja þetta saman held ég vita það en ekki alveg 100%



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Þri 24. Jan 2023 20:04

Mynd


Go nuts , og tengja :)

Það þarf ekki að stressa sig á gain þar sem transistor er ekki að vinna á mettunnarþéttnisvæðinu (saturation region)
án þess að hafa skoðað þetta mikið, þá gæti hann alveg eins bara verið að loka rásinni fyrir spóluna (L61) meðan hún afhleðst.
Díóðan er örugglega ekki að fara skemma neitt, bara afriðill. Og allskonar bypass þéttar á rásinni.
Um að gera að prófa þetta bara
Síðast breytt af jonsig á Þri 24. Jan 2023 22:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf CendenZ » Þri 24. Jan 2023 20:28

Ég væri búinn að kaupa mér annan bíl =; :crazy



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Þri 24. Jan 2023 21:10

No guts, no glory!




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Þri 24. Jan 2023 21:20

CendenZ skrifaði:Ég væri búinn að kaupa mér annan bíl =; :crazy
haha ja er búin að því ætlaði að gera við hann bara til að selja




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Þri 24. Jan 2023 21:24

jonsig skrifaði:Mynd


Go nuts , og tengja :)

Það þarf ekki að stressa sig á gain þar sem transistor er ekki að vinna á þéttni svæðinu (saturation region)
án þess að hafa skoðað þetta mikið, þá gæti hann alveg eins bara verið að loka rásinni fyrir spóluna (L61) meðan hún afhleðst.
Díóðan er örugglega ekki að fara skemma neitt, bara afriðill. Og allskonar bypass þéttar á rásinni.
Um að gera að prófa þetta bara

fer í málið gætiru nokkuð hent í eina einnfalda teikingu hvernig ég á að tengja þetta?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf axyne » Þri 24. Jan 2023 22:57

Svona:
tengja.png
tengja.png (18.83 KiB) Skoðað 6318 sinnum


Ég bjó til LT spice módel af Boost converter-inum ef þú hefur áhuga.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Þri 24. Jan 2023 22:58

Ég hef komist að því að gera þetta bara í paint þá geta allir skilið þetta.

Mynd


CendenZ skrifaði:Ég væri búinn að kaupa mér annan bíl =; :crazy


Ekki allir sem eru með 2x gaura að hjálpa sér sem venjulega hvor kostar milli 20-30þ á klst að vinna frítt fyrir sig.
Síðast breytt af jonsig á Mið 25. Jan 2023 09:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf CendenZ » Mið 25. Jan 2023 10:14

jonsig skrifaði:Ég hef komist að því að gera þetta bara í paint þá geta allir skilið þetta.

Mynd


CendenZ skrifaði:Ég væri búinn að kaupa mér annan bíl =; :crazy


Ekki allir sem eru með 2x gaura að hjálpa sér sem venjulega hvor kostar milli 20-30þ á klst að vinna frítt fyrir sig.

Þetta er líka bara djók, það er kannski 10% þjóðarinnar sem kaupa sér nýjan bíl þegar eitthvað smáræði er bilað . Kannast við einn sem fór með Tójóduna sína uppí umboð og keypti sér nýjan Rav því það þurfti að skipta um eitthvað í hjólaskálinni. Gamli bíllinn var 3ja ára :lol:




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 15:37

jæja er búin að lóða þetta og búin að mæla hvort það sé eth skammhlaup á milli lóðninga þar sem þetta vera frekar tight, allar vegna fyrir mína hæfileika með lóðbolta, virðist allt vera í lagi, sett nokkrar myndir af þessu þannig þið fagmennirnir getið hlegið aðeins,
eru þið með einnverjar athuga semdir með þetta áður en ég sett þetta í samband ?
Viðhengi
IMG20230125150237.jpg
IMG20230125150237.jpg (2.06 MiB) Skoðað 6266 sinnum
IMG20230125150814.jpg
IMG20230125150814.jpg (1.94 MiB) Skoðað 6266 sinnum
IMG20230125151821.jpg
IMG20230125151821.jpg (2.88 MiB) Skoðað 6266 sinnum
IMG20230125151929.jpg
IMG20230125151929.jpg (2.31 MiB) Skoðað 6266 sinnum
IMG20230125151933.jpg
IMG20230125151933.jpg (2.18 MiB) Skoðað 6266 sinnum
IMG20230125152003.jpg
IMG20230125152003.jpg (2.74 MiB) Skoðað 6266 sinnum



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Mið 25. Jan 2023 16:51

Góður að bomba þér í þetta !

Síðan hefst niðurrifið :guy

1.Of sverir vírar, gæti rifið upp fína treisinn fyrir B (base) þótt þetta sé bara test. Gætir notað strendinga úr CAT5e, amk hef ég oft reddað mér þannig.
2.Hvernig lóðtin ertu að nota ? þetta er ekki að fljóta nógu vel og lóðningar eiga að vera glansandi þegar þær eru nýjar þótt þetta væri blý-laust.
3.Hvaða hitastig ertu með á lóðboltanum ? mv skemmdirnar á silkscreen þá er eins og þetta hafi hitnað vel.
4.Er þetta flux splatter hjá þér ? :nerd_been_up_allnight
Þrýfa með IPA ,,, fæst í kemi og kostar lítið.




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 16:58

jonsig skrifaði:Góður að bomba þér í þetta !

Síðan hefst niðurrifið :guy

1.Of sverir vírar, gæti rifið upp fína treisinn fyrir B (base) þótt þetta sé bara test. Gætir notað strendinga úr CAT5e, amk hef ég oft reddað mér þannig.
2.Hvernig lóðtin ertu að nota ? þetta er ekki að fljóta nógu vel og lóðningar eiga að vera glansandi þegar þær eru nýjar þótt þetta væri blý-laust.
3.Hvaða hitastig ertu með á lóðboltanum ? mv skemmdirnar á silkscreen þá er eins og þetta hafi hitnað vel.
4.Er þetta flux splatter hjá þér ? :nerd_been_up_allnight
Þrýfa með IPA ,,, fæst í kemi og kostar lítið.

eth 30% alloy sem ég veit, en ju er með þetta flux notaði kannski aðeins of mikið af því haha https://www.aliexpress.com/item/3294859 ... 18028Akzbr, er með ipa skal þrífa þetta er með lóð boltan í um 400°C lóðbolti var gerður í fb(rafvirkja tíma) fyrir 10 árum eða eth , finnst hann alveg fínt allar vegna miða við byko og húsasmiðju lóðbolta
Síðast breytt af andriki á Mið 25. Jan 2023 17:02, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 16:58

jonsig skrifaði:Góður að bomba þér í þetta !

Síðan hefst niðurrifið :guy

1.Of sverir vírar, gæti rifið upp fína treisinn fyrir B (base) þótt þetta sé bara test. Gætir notað strendinga úr CAT5e, amk hef ég oft reddað mér þannig.
2.Hvernig lóðtin ertu að nota ? þetta er ekki að fljóta nógu vel og lóðningar eiga að vera glansandi þegar þær eru nýjar þótt þetta væri blý-laust.
3.Hvaða hitastig ertu með á lóðboltanum ? mv skemmdirnar á silkscreen þá er eins og þetta hafi hitnað vel.
4.Er þetta flux splatter hjá þér ? :nerd_been_up_allnight
Þrýfa með IPA ,,, fæst í kemi og kostar lítið.

eth 30% alloy tin, en ju er með þetta flux notaði kannski aðeins of mikið af því haha https://www.aliexpress.com/item/3294859 ... 18028Akzbr, er með ipa skal þrífa þetta er með lóð boltan í um 400°C lóðbolti var gerður í fb(rafvirkja tíma) fyrir 10 árum eða eth , finnst hann alveg fínt allar vegna miða við byko og húsasmiðju lóðbolta
Síðast breytt af andriki á Mið 25. Jan 2023 16:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Mið 25. Jan 2023 17:02

Spennandi að sjá hvort eitthvað sé farið að virka hjá þér.

Ef svo ,
1. Henda þessu "tini"
2. Fá þér almennilegan lóðbolta.
3. þrýfa upp plötuna, helst með ultrasonic. Og líma föndrið niður með sýrulausu kítti.

Þegar ég vann sem rafvirki í den þá var ég allavegana með Hakko Fx-888D.
Síðast breytt af jonsig á Mið 25. Jan 2023 17:05, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 17:04

jonsig skrifaði:Spennandi að sjá hvort eitthvað sé farið að virka hjá þér.

Ef svo ,
1. Henda þessu "tini"
2. Fá þér almennilegan lóðbolta.
3. þrýfa upp plötuna, helst með ultrasonic. Og líma föndrið niður með sýrulausu kítti.

hvaða lóð bolta myndir þú mæla með, og hvar eru men að kaupa gott tin



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Mið 25. Jan 2023 17:10

Eina almennilega tinið sem þarf ekki að pannta að utan fæst hjá handverkshúsinu, sem voru á dalvegi en eru einhverstaðar annarstaðar núna.
60/40 Stannol lóðtin. Fínt í allt basic. Í sterkari kanntinum RMA flux sem er mjög gott í rework (laga gamalt oxað drasl eins og þetta)

Sjálfur nota ég nokkrar týpur af Kester.

FX-888D eða FX-951 eru fínir byrjenda lóðboltar. Þarf ekki að calibrate´a neitt af viti. Plug and play ,bara passa sig að halda ekki um bera hlutann á skaftinu :sleezyjoe
Mikið af fake í gangi samt.
Síðast breytt af jonsig á Mið 25. Jan 2023 17:12, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 17:17

jonsig skrifaði:Eina almennilega tinið sem þarf ekki að pannta að utan fæst hjá handverkshúsinu, sem voru á dalvegi en eru einhverstaðar annarstaðar núna.
60/40 Stannol lóðtin. Fínt í allt basic. Í sterkari kanntinum RMA flux sem er mjög gott í rework (laga gamalt oxað drasl eins og þetta)

Sjálfur nota ég nokkrar týpur af Kester.

FX-888D eða FX-951 eru fínir byrjenda lóðboltar. Þarf ekki að calibrate´a neitt af viti. Plug and play ,bara passa sig að halda ekki um bera hlutann á skaftinu :sleezyjoe
Mikið af fake í gangi samt.

Ok takk en það eru góðar og slæmar fréttir. Það brann ekkert en það kemur ennþá ekki ljós á skjáinn og hitta. Hérna er hitta mynd sem ég var að taka




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 17:20

?
Viðhengi
flir_20230125T171958.jpg
flir_20230125T171958.jpg (1 MiB) Skoðað 6237 sinnum



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Mið 25. Jan 2023 17:25

Þetta er fínn tími fyrir isopropyl alcohol (IPA) sem ég var að benda þér á.
Því er dreift á með eyrnapinna, þá sérðu nákvæmlega hvað er að hitna svona svakalega þegar það gufar upp.
(ipa) er tregleiðandi svo það er í lagi að subba því á eins lengi og platan er ekki í subbi sem blandast við IPA

Þetta er ekki massíft skammhlaup, þetta gæti líka verið skjárinn eða bilun ennþá til staðar.

Getur verið að D41 sé á þessum stað ? það þarf að litast um eftir íhlutum sem geta losað þennan hita án þess að fuðra upp.

Það gæti verið sniðugt að fara yfir allar spennur á TP merktum á teikningunni sem þú fékkst.
Finna út hvar +/- fara inná sjá og sjá viðnámið.

Jafnvel fjarlægja D62 R42 með að losa annan endan, til að einangra bilunarsvæðið, því þessi Rail er biluð
Síðast breytt af jonsig á Mið 25. Jan 2023 17:40, breytt samtals 4 sinnum.




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 18:19

Get ég mælt d62 til að tékka hvort hann sé í lagi ?




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 18:24

D62 er nær þessu en d41 en d41 er líka nokkuð nálægt




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 18:25

Sérð bæði þarna búin að taka d62 af




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 18:46

Herna
Viðhengi
IMG_20230125_184843.jpg
IMG_20230125_184843.jpg (2.9 MiB) Skoðað 6210 sinnum
Síðast breytt af andriki á Mið 25. Jan 2023 18:48, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf jonsig » Mið 25. Jan 2023 19:15

þetta eru díóður, oft getur þú bara mælt þær með diode test sem er á öllum mælum nánast. annars bara losa þær upp öðru megin. Ættir að mæla 0.2(schottky )-0.7V(kísildíóða) í báðar áttir.




Höfundur
andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Pósturaf andriki » Mið 25. Jan 2023 19:23

jonsig skrifaði:þetta eru díóður, oft getur þú bara mælt þær með diode test sem er á öllum mælum nánast. annars bara losa þær upp öðru megin. Ættir að mæla 0.2(schottky )-0.7V(kísildíóða) í báðar áttir.

virkar ekki að taka hana bara alveg af og mæla þannig ?