Sælir.
Hvar kaupið þið olíu á bílinn án þess að missa hendi eða líffæri ?
Pælingin er sú, þar sem konan getur ekki keypt venjulega bíla þá er ég tilneyddur til að kaupa dýrar olíur.
Síðast kaupir hún frekar nýlega toyotu með D4-D diesel vél.
Og eins og flestir hérna kannast við þá er ég mjög skrítinn og les manual á öllu .
Toyota manual heimtar OEM olíu frá sjálfum sér.. eða sambærilega 0W30 / 5W30 ACEA C2 olíu !
Síðan varar bæklingurinn mann við að ég geti stíflað DPF sótsíu apparatusinn ef ég nota ekki ACEA C2 sem er mid saps olía. (brennisteinn og fosfór >0.8%) sem er óbrennanlegur úr sótsíunni.
Er kannski ódýrast að kaupa olíuna frá Toyota umboðinu ?
fastparts.is selur ódýrustu olíuna, en ég sé aldrei nein certificate á brúsunum frá birgjunum þeirra. Sýnist ég komast upp með uþb 6þ.kr þar.
kemi.is - þar er total c2 olían kringum 12þ.
síðan eru þetta allveg uppí 24þ hjá stillingu
Mótorolía dýr á Íslandi
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mótorolía dýr á Íslandi
Ef ég fer ekki með í smurningu hef ég keypt í Costco.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Mótorolía dýr á Íslandi
Autoparts.is er með olíur á góðu verði - hægt að finna olíur með réttu vottunina osfrv.
Re: Mótorolía dýr á Íslandi
Ég fer næstum alltaf á sömu smurstöðina/verkstæðið uppá Hamarshöfða, þeir hafa reynst mér vel í 10+ ár, góðir í bremsum líka og bara virkilega genuine gaurar.
Að borga fyrir olíu og vinnu, fá örstutt álit fagmanna á ástandi bílsins o.þ.h. finnst mér þess virði.
Verið með allt frá litlum 1,2L dísel polo upp í 3,6L 300M, og aldrei fundist þetta dýr þjónusta.
Að borga fyrir olíu og vinnu, fá örstutt álit fagmanna á ástandi bílsins o.þ.h. finnst mér þess virði.
Verið með allt frá litlum 1,2L dísel polo upp í 3,6L 300M, og aldrei fundist þetta dýr þjónusta.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mótorolía dýr á Íslandi
audiophile skrifaði:Ef ég fer ekki með í smurningu hef ég keypt í Costco.
Það er engin C1 eða C2 olía til í costco. Þetta eru allt general use olíur fyrir bensínbíla sem er venjulega ekki vesen fyrr en maður er kominn með mengunnarbúnað sem kostar $$$$$ að laga. (chekkaði áðan)
rapport skrifaði:Ég fer næstum alltaf á sömu smurstöðina/verkstæðið uppá Hamarshöfða, þeir hafa reynst mér vel í 10+ ár, góðir í bremsum líka og bara virkilega genuine gaurar.
Að borga fyrir olíu og vinnu, fá örstutt álit fagmanna á ástandi bílsins o.þ.h. finnst mér þess virði.
Verið með allt frá litlum 1,2L dísel polo upp í 3,6L 300M, og aldrei fundist þetta dýr þjónusta.
Ég hef alltaf gert þetta sjálfur og spara mér $$$
Síðast átti ég reyndar ekki verkfæri til að ná olíusíunni úr og fór á olís smurstöð á fosshálsi.
Fyrst föttuðu þeir ekki að þetta var dísel bíll og rukkuðu 2ltr fyrir rúðupiss sem ég fyllti á daginn áður. þetta var ca 27þ pakki. fyrir ~3ltr af olíu.
Síðast breytt af jonsig á Sun 15. Jan 2023 15:28, breytt samtals 1 sinni.
Re: Mótorolía dýr á Íslandi
Ótrúlegt en satt þá flutti ég bara inn olíur sjálfur á BMW-inn minn og sparaði 40%. Sem er galið að geta flutt inn 4x5ltr af olíu með DHL og verið þetta ódýrari en umboðið. Umboðið sá reyndar póstinn minn og lækkaði sig strax um 17%, en samt ódýara að flyta inn sjálfur ef maður nennir því, en eftir lækkun hjá þeim er það minna heillandi.
Fyrir lækkun 13.200kr 5Ltr
Eftir lækkun 10.990kr 5Ltr
Að utan 8.400 5ltr miðað við 4x5ltr (m öllum gjöldum og fluttning).
Hérna er olían sem ég keypti, hún er ACEA C2 olía. https://www.opieoils.co.uk/p-124223-motul-8100-x-clean-efe-5w-30-fully-synthetic-car-engine-oil.aspx?VariantID=223083
Og hérna er hún frá Motul.is https://www.motulisland.is/is/vefverslun/index/5w30/motul-8100-x-clean-efe-5w30-5-l Mæli samt ekkert með þeim eftir drulluna og ósannan samanburð sem þeir henntu fram eftir að ég benti á þennan verðmun.
Fyrir lækkun 13.200kr 5Ltr
Eftir lækkun 10.990kr 5Ltr
Að utan 8.400 5ltr miðað við 4x5ltr (m öllum gjöldum og fluttning).
Hérna er olían sem ég keypti, hún er ACEA C2 olía. https://www.opieoils.co.uk/p-124223-motul-8100-x-clean-efe-5w-30-fully-synthetic-car-engine-oil.aspx?VariantID=223083
Og hérna er hún frá Motul.is https://www.motulisland.is/is/vefverslun/index/5w30/motul-8100-x-clean-efe-5w30-5-l Mæli samt ekkert með þeim eftir drulluna og ósannan samanburð sem þeir henntu fram eftir að ég benti á þennan verðmun.
Re: Mótorolía dýr á Íslandi
Þessi er til hjá Skeljungi
https://verslun.skeljungur.is/products/ ... xon_id=226
https://verslun.skeljungur.is/products/ ... xon_id=226
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mótorolía dýr á Íslandi
reeps skrifaði:Þessi er til hjá Skeljungi
https://verslun.skeljungur.is/products/ ... xon_id=226
Kaupi frekar 0w-30 mannol á 6061kr 5ltr.
Svo versla ég sem minnst við þessa gömlu einokara.
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Mótorolía dýr á Íslandi
hef ávalt farið til Smur 54 í Hafnarfirði, ég gerði póst í fyrra og spurði hérna hvert er best að fara í von um að spara eitthvað og svarið var bara að halda sig við Smur 54 enda algerir fagmenn sem tala við mann á mannamáli og rukka sanngjarnt verð.
Vinkona mín fór með hyundai i20 eða i30 á eitthvað verkstæði og var rukkuð um 34þ um olíu, síu og loftsíu á meðan Skodinn minn var 22þ (ekki loftsía) hjá Smur54 ef ég man rétt.
Ég mundi pottþétt tala við þá hjá Smur54 ef þú nennir þessu ekki sjálfur
Vinkona mín fór með hyundai i20 eða i30 á eitthvað verkstæði og var rukkuð um 34þ um olíu, síu og loftsíu á meðan Skodinn minn var 22þ (ekki loftsía) hjá Smur54 ef ég man rétt.
Ég mundi pottþétt tala við þá hjá Smur54 ef þú nennir þessu ekki sjálfur
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mótorolía dýr á Íslandi
Endaði á að halda mig við 0w30 C2/C3 í fastparts.is á 5450kr með facebook afslættinum þeirra
Ætla líka að kaupa 20ltr mobil 1 á 18900kr í costco fyrir hinn bílinn minn. Læt samt þetta costco glorified Castrol dót eiga sig. Sé engar sannanir fyrir að þetta sé eitthvað betra en önnur olía.
https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... edit#gid=0
https://archive.seattletimes.com/archiv ... ug=2336807
Búinn að skoða gjörsamlega allt, og fastparts eru málið. Hef farið þarna oft og fengið flott viðmót þótt ég sé ekki menntaður í véla dóti.
Ætla líka að kaupa 20ltr mobil 1 á 18900kr í costco fyrir hinn bílinn minn. Læt samt þetta costco glorified Castrol dót eiga sig. Sé engar sannanir fyrir að þetta sé eitthvað betra en önnur olía.
https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... edit#gid=0
https://archive.seattletimes.com/archiv ... ug=2336807
Búinn að skoða gjörsamlega allt, og fastparts eru málið. Hef farið þarna oft og fengið flott viðmót þótt ég sé ekki menntaður í véla dóti.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mótorolía dýr á Íslandi
Mæli með þessum fastparts.is
Keypti 4 ltr Fanfaro 6719 á ca.1000kr/ltr (sést ekki á heimasíðunni) og setti á suzuki swift V hjá konunni.
Er VW 504 00/507 00 approved. Og midsaps olía sem er málið fyrir díselbíla með DPF pakkanum. (ACEA C3 compliant).
Fékk líka olíu-loft og frjókornasíu frá þeim á kúk og kanil, samt allt frá Filtron sem er fínasta OEM stuff sama hvar maður leitar.
Ef ég ætlaði að taka þátt í þessu "best engine oil" rugli fyrir fjölskyldubíl þá eru þessi verð í kringum 3-5x hærri allstaðar annarstaðar. Með Costco sem undantekningu. Þeir selja chevron og mobil 1 í 20ltr á fínu verði.
Blackstone labs voru ekki að sjá neinn sjáanlegan mun milli mörg þúsunda olíusýna sem voru send inn af sömu týpu / vél á subaru tegund með hinum þessum tegundum af olíu.
https://jalopnik.com/why-expensive-oil- ... 1797241527
Keypti 4 ltr Fanfaro 6719 á ca.1000kr/ltr (sést ekki á heimasíðunni) og setti á suzuki swift V hjá konunni.
Er VW 504 00/507 00 approved. Og midsaps olía sem er málið fyrir díselbíla með DPF pakkanum. (ACEA C3 compliant).
Fékk líka olíu-loft og frjókornasíu frá þeim á kúk og kanil, samt allt frá Filtron sem er fínasta OEM stuff sama hvar maður leitar.
Ef ég ætlaði að taka þátt í þessu "best engine oil" rugli fyrir fjölskyldubíl þá eru þessi verð í kringum 3-5x hærri allstaðar annarstaðar. Með Costco sem undantekningu. Þeir selja chevron og mobil 1 í 20ltr á fínu verði.
Blackstone labs voru ekki að sjá neinn sjáanlegan mun milli mörg þúsunda olíusýna sem voru send inn af sömu týpu / vél á subaru tegund með hinum þessum tegundum af olíu.
https://jalopnik.com/why-expensive-oil- ... 1797241527
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mótorolía dýr á Íslandi
Kaupi þessar eðalolíur í Costo.
Brúsinn er á 5700-6000 en kostaði 16000-18000 í Olís áður en Costco kom.
Minnir að það sé líka til 0W-30 fyrir þá sem vilja.
Brúsinn er á 5700-6000 en kostaði 16000-18000 í Olís áður en Costco kom.
Minnir að það sé líka til 0W-30 fyrir þá sem vilja.
- Viðhengi
-
- A1829EBD-0BE6-49A6-9DA6-2412E492EE2A.jpeg (857.19 KiB) Skoðað 5419 sinnum
-
- A2E6B94F-9E3D-46F3-BB16-4870AF68A4F4.jpeg (2.72 MiB) Skoðað 5419 sinnum
-
- 612DEAFB-14EF-4BD1-B9C9-857C8DC07ECA.jpeg (3.43 MiB) Skoðað 5419 sinnum
-
- B61D353D-D199-41B1-9EE0-E6FE8F416D23.jpeg (3.07 MiB) Skoðað 5419 sinnum
Síðast breytt af GuðjónR á Lau 25. Mar 2023 16:53, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mótorolía dýr á Íslandi
Þessi er að sigla í 8þ þegar ég athugaði síðast. það var engin 0W-30.
Báðar olíur eru VW 504 00/507 00 svo það er lítið point fyrir mig að fara eyða 2x í einhverja "galdra" olíu.
Maður hefur nákvæmlega ekkert í höndunum um að costrol láti fjölskyldubíls vélina endast eitthvað lengur heldur en hitt stuffið. Hinsvegar er alveg ótrúlegt hvað fólk lætur auglýsingar sannfæra sig með gylliboðum.
Báðar olíur eru VW 504 00/507 00 svo það er lítið point fyrir mig að fara eyða 2x í einhverja "galdra" olíu.
Maður hefur nákvæmlega ekkert í höndunum um að costrol láti fjölskyldubíls vélina endast eitthvað lengur heldur en hitt stuffið. Hinsvegar er alveg ótrúlegt hvað fólk lætur auglýsingar sannfæra sig með gylliboðum.