3dmark Time Spy niðurstöður

Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Oddy » Fös 13. Jan 2023 19:40

https://www.3dmark.com/3dm/87157670
Þetta er ég, býsna ánægður með þetta.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf TheAdder » Lau 14. Jan 2023 15:56

Team Red í fyrsta skiptið, alls ekki ósáttur.
https://www.3dmark.com/3dm/87221205
Síðast breytt af TheAdder á Lau 14. Jan 2023 16:09, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Oddy » Lau 14. Jan 2023 19:44

https://www.3dmark.com/3dm/87225139
Pínu betra en á eftir að læra þetta allt saman betur
Síðast breytt af Oddy á Lau 14. Jan 2023 19:46, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Oddy » Mán 16. Jan 2023 12:42





Bajazzy
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 28. Jan 2022 17:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Bajazzy » Fös 20. Jan 2023 03:28

Sælir og blessaðir núna er ég búinn að vera uppfæra tölvuna yfir 2022 og fór frá 3885 yfir í 15476. Ég verð að viðurkenna að ég er soldið stoltur af mér er í top 10 á time spy með sama set up og ég. Þetta er fyrsta alvöru overclockið mitt :)

http://www.3dmark.com/spy/34898870
Screenshot 2023-01-20 032558.png
Screenshot 2023-01-20 032558.png (175.92 KiB) Skoðað 12892 sinnum


Hér er gamla set uppið
image_2023-01-20_032724469.png
image_2023-01-20_032724469.png (161.17 KiB) Skoðað 12892 sinnum
Síðast breytt af Bajazzy á Fös 20. Jan 2023 03:28, breytt samtals 1 sinni.


Intel 13600kf - Gigabyte Aurus Elite Z690 - Asus Tuf 3070 lhr - 32gb(2x16) Patriot Viper Black 6200cl40 - Corsair rm850 - 1tb WD Sn770 - Corsair 4000d Airflow


Bajazzy
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 28. Jan 2022 17:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Bajazzy » Fös 20. Jan 2023 03:39

Hahahaha er í fyrsta sæti af 900 benchmarks þetta Íslenska loft.
Er bara að runna arctic duo en er með thermalright cpu mounting.
image_2023-01-20_033755997.png
image_2023-01-20_033755997.png (40.12 KiB) Skoðað 12890 sinnum


Intel 13600kf - Gigabyte Aurus Elite Z690 - Asus Tuf 3070 lhr - 32gb(2x16) Patriot Viper Black 6200cl40 - Corsair rm850 - 1tb WD Sn770 - Corsair 4000d Airflow


castino
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf castino » Fös 20. Jan 2023 21:16

Hér kemur mitt fyrsta skor er að vinna í að tweeka þetta eitthvað til að komast hærra.

34.777

https://www.3dmark.com/3dm/87616891?




castino
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf castino » Lau 21. Jan 2023 16:37

Það má uppfæra þetta hér fyrir ofan, læt þetta gott heita í bili.

35.090

https://www.3dmark.com/3dm/87671393?




Snezana
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 30. Maí 2020 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Snezana » Lau 21. Jan 2023 17:02

Síðast breytt af Snezana á Lau 21. Jan 2023 17:07, breytt samtals 2 sinnum.




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Sun 29. Jan 2023 19:01

Templar skrifaði:Palit GameRock gefur og gefur. Ekkert OC power á kortið sem er að nota Silent BIOS sem leyfir ekkert auka Total Board Power.
OC á GPU Core og RAM. Ekkert OC á CPU, tjúnað RAM hins vegar.
Sýnist kortið ekki komast yfir 3030 í lokuðum kassa, amk. ekki með default Total Power á, hef náð hærra með kassan opinn, það er ennþá meira að sækja.
https://www.3dmark.com/3dm/85308216

Ég get ekki leyft þér að vera bara að keppast við sjálfan þig,
https://www.3dmark.com/3dm/88188040?
back on top, let the games begin.
Síðast breytt af andriki á Sun 29. Jan 2023 19:03, breytt samtals 1 sinni.




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Sun 29. Jan 2023 19:02

andriki skrifaði:
Templar skrifaði:Palit GameRock gefur og gefur. Ekkert OC power á kortið sem er að nota Silent BIOS sem leyfir ekkert auka Total Board Power.
OC á GPU Core og RAM. Ekkert OC á CPU, tjúnað RAM hins vegar.
Sýnist kortið ekki komast yfir 3030 í lokuðum kassa, amk. ekki með default Total Power á, hef náð hærra með kassan opinn, það er ennþá meira að sækja.
https://www.3dmark.com/3dm/85308216

Ég get ekki leyft þér að vera bara að keppast við sjálfan þig,
https://www.3dmark.com/3dm/88188040?
back on top, let the games begin.
Viðhengi
3d mark.png
3d mark.png (1.13 MiB) Skoðað 12585 sinnum



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Sun 29. Jan 2023 20:44

Tók eitt run með opin kassa og OC á GPU, ekkert OC á CPU.
https://www.3dmark.com/3dm/88192380
Viðhengi
2023.01.29 3dmark 378309.gif
2023.01.29 3dmark 378309.gif (268.17 KiB) Skoðað 12566 sinnum


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Sun 29. Jan 2023 21:01

OC á GPU og létt OC á CPU sem er samt með default undervolt stillingar.
Á smá inni í OC á GPU og amk. 100-200 auka MHz á CPU.
https://www.3dmark.com/3dm/88193031
Viðhengi
2023.01.29 3dmark 37480.gif
2023.01.29 3dmark 37480.gif (310.36 KiB) Skoðað 12564 sinnum
Síðast breytt af Templar á Sun 29. Jan 2023 21:01, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Sun 29. Jan 2023 21:19

OC á GPU, OC á CPU, meira inni í CPU og enn smá headroom á GPU.
Leyyfum þessu að vera inni í smá stund.
https://www.3dmark.com/3dm/88193730
Viðhengi
2023.01.29 3dmark 37496.gif
2023.01.29 3dmark 37496.gif (278.9 KiB) Skoðað 12551 sinnum


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mán 30. Jan 2023 09:18

Fletch, hann Andríki er nr. 2 núna, sjá ofar.
Síðast breytt af Templar á Mán 30. Jan 2023 09:18, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Fletch » Mán 30. Jan 2023 09:28

takk, fixed :) þetta er orðið skemmtilega blátt á topnum :)


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 779
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf olihar » Mán 30. Jan 2023 10:27

Fletch skrifaði:takk, fixed :) þetta er orðið skemmtilega blátt á topnum :)


Já ætli 7950x3D eigi nokkurn séns á að vera með…



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mán 30. Jan 2023 10:43

Sýnist vera smá BIAS í 3dmark timespy, Intel er betri í single threading já en ef að V-Cache fær svipað score og vanilla Ryzen vantar betri stuðning í 3dmark, hins vegar er svo ekki hægt að forrita 3dmark til að uber nota það því það væri þá ekki heldur real life representaiton, það yrði eiginlega að vera eitt test í viðbót sem notar cache mikið og vega % í testinu. Það er orðið erfitt að benchtesta í dag, DLSS, FSR og allt þetta svo að testin segja orðið mun minna um raun upplifun notenda en áður.
Gaman samt að leika sér í svona smá keppni, spurning hvað Andríki gerir núna en kortið hans var mjög kalt, næstum eins og vatnskælt kort hreinlega en ég fann engar plötur sem hafa verið hannaðar á Palit Gamerock 4090 til að vatnskæla svo hann er því líklega á lofti, sýnir hvað Palit kælirinn sem er með þeim minnstu er samt ógeðslega góður. Palit svona óvinsæla stelpan í hópnum, fór aðeins sína eigin leið, Buildzoid setti fram upplýsingar hvað kortið væri slæmt og þetta hefur haft heilmikil áhrif eins og kjaftasögur gera því miður. Það er undirspeccað á mörgu leyti miðað við 600W power deilivery sem önnur kort hafa, en 4090 kubburinn er bara ekki þar í 4nm processinum frá TSMC svo kortið stendur undir öllum væntingum notenda sem ekki ætla að physically MODDA kortinu til að overklokkka í rugl hæðir. Der Bauer vatt aðeins svo ofan af þessu, tók review á Gamerock 4080 og sagði kortið hreinlega virka mjög vel ásamt softinu sem kemur með því, softið er alveg laust við allt bloat og mjög functional, vantar aðeins í það custom VF curve en fæstir nota þær hvort eð er, algert niche.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Mán 30. Jan 2023 12:12

Templar skrifaði:Fletch, hann Andríki er nr. 2 núna, sjá ofar.

Sjáum hvort það breyttist ekki í kvöld verður samt erfitt með svo mikið hægara ram



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mán 30. Jan 2023 12:34

Ertu að vatnskæla kortið Andríki, helv. kalt hjá þér.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 779
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf olihar » Mán 30. Jan 2023 12:59

Svo er spurning hvort eða hvenær þetta monster kemur.

328F1831-A9B5-4D9C-AFE5-1D744D9A29B6.jpeg
328F1831-A9B5-4D9C-AFE5-1D744D9A29B6.jpeg (66.92 KiB) Skoðað 12468 sinnum


4090Ti / Titan
PG137-SKU0
AD102-450-A1
18176FP32
48G 24Gbps GDDR6X
total board power ~800W



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mán 30. Jan 2023 13:57

600W, annar hver maður sem á 4090 þarf að uppfæra allar viftur í Noctua NF12 eða Silent Wings 4, almenn úthitun frá þessu skrímsli krefst næstum open bench :D.
Búið ad down grade a frá 800 í 600w.
Síðast breytt af Templar á Mán 30. Jan 2023 14:03, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Mán 30. Jan 2023 14:11

Templar skrifaði:Ertu að vatnskæla kortið Andríki, helv. kalt hjá þér.

Nei bara stock kælinginn og mjög kaldur bílskúr haha



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Jan 2023 14:15

Ef við snúum listanum við, þá er ég í efsta sæti :-k



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mán 30. Jan 2023 14:35

andriki skrifaði:
Templar skrifaði:Ertu að vatnskæla kortið Andríki, helv. kalt hjá þér.

Nei bara stock kælinginn og mjög kaldur bílskúr haha

Stock kælirinn er rugl góður, með besta performance í stærð vs. losun hjá kitguru sem mældi slíkt.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||