Skjákort sem styðja 4k@120hz 10-bit 4:4:4 chroma?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Skjákort sem styðja 4k@120hz 10-bit 4:4:4 chroma?

Pósturaf appel » Þri 10. Jan 2023 14:27

Er að hugsa um að uppfæra skjákortið og tengja við LG OLED tæki.

En þarf að pæla í heildarverði pakkans, og þá hvað skjákortið kostar.

Hvaða skjákort styðja þetta?
4k
120hz
10-bit
4:4:4 chroma


Veit að RTX eitthvað styður þetta (hér er bara talað um 3090, 3080, og 3070)
https://www.youtube.com/watch?v=EtaMLPo3b8o

Veit ekki hvað af AMD kortunum styður þetta.

:-k


*-*

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort sem styðja 4k@120hz 10-bit 4:4:4 chroma?

Pósturaf Nariur » Þri 10. Jan 2023 14:32

Þú ættir að vera góður í RTX 3000 og nýrra og RX 6000 og nýrra.
https://www.nvidia.com/en-us/geforce/ne ... 1-support/
https://www.amd.com/en/products/specifi ... 0886,11296


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort sem styðja 4k@120hz 10-bit 4:4:4 chroma?

Pósturaf appel » Þri 10. Jan 2023 15:15

Ég er ekki viss um að það sé nóg að það komi fram "hdmi 2.1", því það þýðir ekki endilega kortið styðji 4k@120hz, en hinsvegar er hdmi 2.1 krafa fyrir 4k@120hz. Mikið af speccunum á þessum kortum gefa bara upp hdmi 2.1, þannig að maður er ekki pottþéttur á þessu.


*-*


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort sem styðja 4k@120hz 10-bit 4:4:4 chroma?

Pósturaf Hausinn » Þri 10. Jan 2023 15:19

Þegar ég var með 3060 Ti gat ég keyrt 4k 120hz 4:4:4 án vandræða. Bara vertu viss um að nota almennilegan kapal.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort sem styðja 4k@120hz 10-bit 4:4:4 chroma?

Pósturaf kornelius » Þri 10. Jan 2023 15:28

Er með OLED LG C1 og 3060 Ti og virkar flott 4k@120Hz
Var áður með GTX 1060 6G og þar náði ég 2560x1440@120Hz

K.




the hooker
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Fim 28. Maí 2015 18:35
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort sem styðja 4k@120hz 10-bit 4:4:4 chroma?

Pósturaf the hooker » Mið 11. Jan 2023 10:44

Sem viðmið:

Er með OLED LG C2 og 4090.

Hef spilað RDR2 og PUBG síðan ég fékk það. Næ c.a. stöðugum 80-100 FPS í RDR2 með allt í ultra í 4K. C.a. 130-180 FPS með allt í ultra í PUBG.
Þannig ættir að ná góðum 120 römmum með öðrum 40xx eða líka 30xx en bara í lægri gæðum þá.


| GPU Gainward RTX 4090 24GB - CPU i9-13900K - MBO Gigabyte Z790 Gaming X AX - RAM Aorus 2x16GB DDR5 @6000MHz - HDD 1TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 AORUS 7000s - 2TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 AORUS 7000s - AIO ARCTIC Liquid Freezer II 360 - CASE Lian-Li O11 Dynamic XL - PSU Gigabyte Aorus AP1200PM Platinum 1200W |


njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort sem styðja 4k@120hz 10-bit 4:4:4 chroma?

Pósturaf njordur9000 » Mið 11. Jan 2023 11:19

appel skrifaði:Ég er ekki viss um að það sé nóg að það komi fram "hdmi 2.1", því það þýðir ekki endilega kortið styðji 4k@120hz, en hinsvegar er hdmi 2.1 krafa fyrir 4k@120hz. Mikið af speccunum á þessum kortum gefa bara upp hdmi 2.1, þannig að maður er ekki pottþéttur á þessu.


Það er sama skjástýring í öllum þessum kortum. Öll Ampere og RDNA2 og nýrri kort styðja 48gbps HDMI 2.1 fyrir 4k120hz 4:4:4 í 12 bita upplausn með HDR. Ég hef sjálfur reynslu af 3080, 4090 og 6800 XT með LG B9 OLED og þau virkuðu öll án neins vesens og það með FreeSync/G-Sync á Windows. FreeSync á Linux var hins vegar meiriháttar mál með AMD kortinu en ég hef ekki reynt það með Nvidia.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort sem styðja 4k@120hz 10-bit 4:4:4 chroma?

Pósturaf Hausinn » Mið 11. Jan 2023 12:32

appel skrifaði:hinsvegar er hdmi 2.1 krafa fyrir 4k@120hz.

Ekki alveg. Það er hægt að keyra 4k@120hz við 4:2:0 litarupplausn. Hef prufað það þannig án vandræða á 1080 korti.