Smá vesen með M.2 wifi kort


Höfundur
krani
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Smá vesen með M.2 wifi kort

Pósturaf krani » Mán 09. Jan 2023 09:25

Var að fjárfesta í m.2 wifi korti og er í vandræðum með að finna það í tölvunni.
Það kemur ekki fram í Device manager, eins og það sé ekki til staðar. Henti því í aðra vél og þar poppaði það inn um leið og var kveikt.
Móðurborðið hjá mér er Asrock x570 phantom gaming 4s

Gæti ég verið með bilun í móðurborði, eða Bios stilling? wan radio og B/T eru enabled.

https://drive.google.com/file/d/1bLxaaHQWIiCt9Jz_Hrsj2vRyG-YVTvR3/view?usp=sharing




Voxelity
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 15. Des 2022 13:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með M.2 wifi kort

Pósturaf Voxelity » Mán 09. Jan 2023 13:35

búinn að kíkja á disk management? hér er myndband https://www.youtube.com/watch?v=4LjxxxK ... TechVideos



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með M.2 wifi kort

Pósturaf gnarr » Þri 10. Jan 2023 00:07

ég efast um að hann finni WiFi kortið sitt í disk management :-k


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
krani
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með M.2 wifi kort

Pósturaf krani » Þri 10. Jan 2023 11:09

Skemmtileg hugmynd með disk management,
en þetta er wifi kort.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Smá vesen með M.2 wifi kort

Pósturaf brain » Mið 11. Jan 2023 16:31

er BIOS updated ?

Lenti í svona með eina vél. ( GB Z590 Ganming X )