HDMI tölva í tv
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
HDMI tölva í tv
Hæ nú vil ég leita hjálpar ef kannski aðrir hafa lent í því sama eða vita hvað getur verið málið.
Keypti nýja tölvu fyrir nokkrum mánuðum og er núna fyrst að fara prófa tengja hana með HDMI tenginu í henni yfir í tv ið mitt.
Það sem gerist er að yfir í sjónvarpið kemur jú tölvan en bara blái upphafsskjárinn, þegar ég hins vegar lít á tölvuna er þar upp t.d vafrinn sem ég ér á.
Vona þið fattið hvað ég meina.
þegar ég nota sömu HDMI snúru í fartölvuna kemur hún upp á sjónvarpsskjáinn þar sem ég er staddur í þeirri tölvu.
Einhver sem veit hvað gæti verið að? Er HDMI pluggið á nýju tölvunni bilað eða?
kær kv
Keypti nýja tölvu fyrir nokkrum mánuðum og er núna fyrst að fara prófa tengja hana með HDMI tenginu í henni yfir í tv ið mitt.
Það sem gerist er að yfir í sjónvarpið kemur jú tölvan en bara blái upphafsskjárinn, þegar ég hins vegar lít á tölvuna er þar upp t.d vafrinn sem ég ér á.
Vona þið fattið hvað ég meina.
þegar ég nota sömu HDMI snúru í fartölvuna kemur hún upp á sjónvarpsskjáinn þar sem ég er staddur í þeirri tölvu.
Einhver sem veit hvað gæti verið að? Er HDMI pluggið á nýju tölvunni bilað eða?
kær kv
-
- Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Fim 28. Maí 2015 18:35
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tölva í tv
Ertu ekki örugglega með tengt í skjakortið ekki móðurborðið?
Ertu með stillt á duplicate eða eitthvað annað :
https://kb.bcit.ca/faculty-staff/switch ... nt%20modes.
Ertu með aðra snúru sem þú getur prufað?
Svona fyrsta sem mér dettur í hug
Ertu með stillt á duplicate eða eitthvað annað :
https://kb.bcit.ca/faculty-staff/switch ... nt%20modes.
Ertu með aðra snúru sem þú getur prufað?
Svona fyrsta sem mér dettur í hug
| GPU Gainward RTX 4090 24GB - CPU i9-13900K - MBO Gigabyte Z790 Gaming X AX - RAM Aorus 2x16GB DDR5 @6000MHz - HDD 1TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 AORUS 7000s - 2TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 AORUS 7000s - AIO ARCTIC Liquid Freezer II 360 - CASE Lian-Li O11 Dynamic XL - PSU Gigabyte Aorus AP1200PM Platinum 1200W |
Re: HDMI tölva í tv
Viltu sem sagt að sjónvarpið sýni sömu mynd og á skjánum? Þegar maður tengir annan skjá við tölvu er hann vanalega stilltur sjálfkrafa sem framlenging á hinum skjánum; prufaðu að færa músina að öllum könntum skjásins og sjá hvort hún birtist á sjónvarpinu.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tölva í tv
Hljómar eins og þú sért með vitlaust stillt display settings, þar sem þú sérð skjái sem eru í boði (getur fært skjá 1 og 2 til) er í boði "clone display" , extend this display, make this primary display og eitthvað ásamt því að "show start menu on this display" eða álíka er í boði.
Þú gætir prófað þegar sjónvarpið sýnir bara upphafsskjáinn að draga vafrann yfir til hægri (eða vinstri) og sjá hvort glugginn dragist yfir á sjónvarpið.
Þú gætir prófað þegar sjónvarpið sýnir bara upphafsskjáinn að draga vafrann yfir til hægri (eða vinstri) og sjá hvort glugginn dragist yfir á sjónvarpið.
Hlynur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tölva í tv
the hooker skrifaði:Ertu ekki örugglega með tengt í skjakortið ekki móðurborðið?
Ertu með stillt á duplicate eða eitthvað annað :
https://kb.bcit.ca/faculty-staff/switch ... nt%20modes.
Ertu með aðra snúru sem þú getur prufað?
Svona fyrsta sem mér dettur í hug
Eins og ég sagði hér að ofan keypti ég þessa tölvu hjá tölvubúð hér í fyrra og reiknaði nú með að þá væri allt rétt gert. Eg hef ekki opnað kassann og séð hvort HDMI sé tengt í skjákort eða móðurborð. Þegar ég hef tengt tölvu með HDMI snúru í tv hefur það aldrei verið svona vandamál, tölvuskjárinn bara eins og varpast á sjónvarpsskjáinn.?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tölva í tv
dreymandi skrifaði:the hooker skrifaði:Ertu ekki örugglega með tengt í skjakortið ekki móðurborðið?
Ertu með stillt á duplicate eða eitthvað annað :
https://kb.bcit.ca/faculty-staff/switch ... nt%20modes.
Ertu með aðra snúru sem þú getur prufað?
Hef núna prófað aðra HDMI snúru og það er sama málið enda bjóst eg ekki við því að það væri málið því þegar ég tengi hana við fartölvu þá kemur fartölvan á skjáinn eins og á að gera.
Svona fyrsta sem mér dettur í hug
Eins og ég sagði hér að ofan keypti ég þessa tölvu hjá tölvubúð hér í fyrra og reiknaði nú með að þá væri allt rétt gert. Eg hef ekki opnað kassann og séð hvort HDMI sé tengt í skjákort eða móðurborð. Þegar ég hef tengt tölvu með HDMI snúru í tv hefur það aldrei verið svona vandamál, tölvuskjárinn bara eins og varpast á sjónvarpsskjáinn.?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tölva í tv
Hausinn skrifaði:Viltu sem sagt að sjónvarpið sýni sömu mynd og á skjánum? Þegar maður tengir annan skjá við tölvu er hann vanalega stilltur sjálfkrafa sem framlenging á hinum skjánum; prufaðu að færa músina að öllum könntum skjásins og sjá hvort hún birtist á sjónvarpinu.
Jamm einmitt þetta er það sem ég er að leitast eftir. Hef nú prófað að færa músina að öllum köntum skjásins og þá kom músin fram. Svo t.d þegar ég gegnum tv ið (músina þar) klikka á vafrann þá kemur það sem ég er með á tölvuskjánum (vafrinn) kemur lítill undir vaframerkinu. Svo þegar ég fer með músina yfir myndina sem kemur af vafranum við vaframerkið þá fer vafrinn niður á tölvuskjánum en ekkert upp á tv skjánum.
Sendi inn myndir hér sem viðhengi til að sýna þetta.
- Viðhengi
-
- 20230112_052133.jpg (397.14 KiB) Skoðað 2705 sinnum
-
- 20230112_052443.jpg (1003.5 KiB) Skoðað 2705 sinnum
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tölva í tv
dreymandi skrifaði:Hausinn skrifaði:Viltu sem sagt að sjónvarpið sýni sömu mynd og á skjánum? Þegar maður tengir annan skjá við tölvu er hann vanalega stilltur sjálfkrafa sem framlenging á hinum skjánum; prufaðu að færa músina að öllum könntum skjásins og sjá hvort hún birtist á sjónvarpinu.
Jamm einmitt þetta er það sem ég er að leitast eftir. Hef nú prófað að færa músina að öllum köntum skjásins og þá kom músin fram. Svo t.d þegar ég gegnum tv ið (músina þar) klikka á vafrann þá kemur það sem ég er með á tölvuskjánum (vafrinn) kemur lítill undir vaframerkinu. Svo þegar ég fer með músina yfir myndina sem kemur af vafranum við vaframerkið þá fer vafrinn niður á tölvuskjánum en ekkert upp á tv skjánum.
Sendi inn myndir hér sem viðhengi til að sýna þetta.
Svo ég endurtek fyrra svar mitt: Stillingarnar á multidisplay eru vitlausar, hægri smellir > Display Settings - opnast á stað sem býður uppá að raða skjáunum, sérð þá fjölda af skjám og getur dregið til hvorum megin hann er, vafrinn hjá þér er örugglega að birtast á skjá nr. 2 (eitt trix til að færa vafrann yfir er að velja hann með Alt+Tab , ýta svo á Alt+Space+M (move) og færa hann svo til með örvunum þangað til hann birtist á réttum skjá)
Hlynur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tölva í tv
Hlynzi skrifaði:dreymandi skrifaði:Hausinn skrifaði:Viltu sem sagt að sjónvarpið sýni sömu mynd og á skjánum? Þegar maður tengir annan skjá við tölvu er hann vanalega stilltur sjálfkrafa sem framlenging á hinum skjánum; prufaðu að færa músina að öllum könntum skjásins og sjá hvort hún birtist á sjónvarpinu.
Jamm einmitt þetta er það sem ég er að leitast eftir. Hef nú prófað að færa músina að öllum köntum skjásins og þá kom músin fram. Svo t.d þegar ég gegnum tv ið (músina þar) klikka á vafrann þá kemur það sem ég er með á tölvuskjánum (vafrinn) kemur lítill undir vaframerkinu. Svo þegar ég fer með músina yfir myndina sem kemur af vafranum við vaframerkið þá fer vafrinn niður á tölvuskjánum en ekkert upp á tv skjánum.
Sendi inn myndir hér sem viðhengi til að sýna þetta.
Svo ég endurtek fyrra svar mitt: Stillingarnar á multidisplay eru vitlausar, hægri smellir > Display Settings - opnast á stað sem býður uppá að raða skjáunum, sérð þá fjölda af skjám og getur dregið til hvorum megin hann er, vafrinn hjá þér er örugglega að birtast á skjá nr. 2 (eitt trix til að færa vafrann yfir er að velja hann með Alt+Tab , ýta svo á Alt+Space+M (move) og færa hann svo til með örvunum þangað til hann birtist á réttum skjá)
Nú er ég búinn að fara í settings-display og þar kemur á skjáinn hjá mér 1 (blátt) og 2 (svart) og svo undir möguleiki að ýta á Identify og detect.
ef ég geri alt+tab get ég flakkað bara frá þessari display setting mynd á vafra og það sem er opið í tölvunni. þegar ég geri svo alt+space+m kemur ekki möguleiki á að opna m
Re: HDMI tölva í tv
Til þess að breyta skjastillingar ýtir þú bara á "Windows+P" þar velur hvort þú vilt afrita skjáinn eða framlengja skáinn og svo framvegis.
Til þess að fá aðalskjáinn á bæði veldu "afrita skjá".
Til þess að fá aðalskjáinn á bæði veldu "afrita skjá".
Síðast breytt af bigggan á Fim 12. Jan 2023 13:49, breytt samtals 1 sinni.
Re: HDMI tölva í tv
dreymandi skrifaði:Hlynzi skrifaði:dreymandi skrifaði:Hausinn skrifaði:Viltu sem sagt að sjónvarpið sýni sömu mynd og á skjánum? Þegar maður tengir annan skjá við tölvu er hann vanalega stilltur sjálfkrafa sem framlenging á hinum skjánum; prufaðu að færa músina að öllum könntum skjásins og sjá hvort hún birtist á sjónvarpinu.
Jamm einmitt þetta er það sem ég er að leitast eftir. Hef nú prófað að færa músina að öllum köntum skjásins og þá kom músin fram. Svo t.d þegar ég gegnum tv ið (músina þar) klikka á vafrann þá kemur það sem ég er með á tölvuskjánum (vafrinn) kemur lítill undir vaframerkinu. Svo þegar ég fer með músina yfir myndina sem kemur af vafranum við vaframerkið þá fer vafrinn niður á tölvuskjánum en ekkert upp á tv skjánum.
Sendi inn myndir hér sem viðhengi til að sýna þetta.
Svo ég endurtek fyrra svar mitt: Stillingarnar á multidisplay eru vitlausar, hægri smellir > Display Settings - opnast á stað sem býður uppá að raða skjáunum, sérð þá fjölda af skjám og getur dregið til hvorum megin hann er, vafrinn hjá þér er örugglega að birtast á skjá nr. 2 (eitt trix til að færa vafrann yfir er að velja hann með Alt+Tab , ýta svo á Alt+Space+M (move) og færa hann svo til með örvunum þangað til hann birtist á réttum skjá)
Nú er ég búinn að fara í settings-display og þar kemur á skjáinn hjá mér 1 (blátt) og 2 (svart) og svo undir möguleiki að ýta á Identify og detect.
ef ég geri alt+tab get ég flakkað bara frá þessari display setting mynd á vafra og það sem er opið í tölvunni. þegar ég geri svo alt+space+m kemur ekki möguleiki á að opna m
Sæll, eins og Hlynzi sagði hér að ofan, þá ertu með valið "Extend these displays" en á að vera "Duplicate these displays" til þess að fá þá virkni sem þú ert að óska eftir.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tölva í tv
TheAdder skrifaði:dreymandi skrifaði:Hlynzi skrifaði:dreymandi skrifaði:Hausinn skrifaði:Viltu sem sagt að sjónvarpið sýni sömu mynd og á skjánum? Þegar maður tengir annan skjá við tölvu er hann vanalega stilltur sjálfkrafa sem framlenging á hinum skjánum; prufaðu að færa músina að öllum könntum skjásins og sjá hvort hún birtist á sjónvarpinu.
Jamm einmitt þetta er það sem ég er að leitast eftir. Hef nú prófað að færa músina að öllum köntum skjásins og þá kom músin fram. Svo t.d þegar ég gegnum tv ið (músina þar) klikka á vafrann þá kemur það sem ég er með á tölvuskjánum (vafrinn) kemur lítill undir vaframerkinu. Svo þegar ég fer með músina yfir myndina sem kemur af vafranum við vaframerkið þá fer vafrinn niður á tölvuskjánum en ekkert upp á tv skjánum.
Sendi inn myndir hér sem viðhengi til að sýna þetta.
Svo ég endurtek fyrra svar mitt: Stillingarnar á multidisplay eru vitlausar, hægri smellir > Display Settings - opnast á stað sem býður uppá að raða skjáunum, sérð þá fjölda af skjám og getur dregið til hvorum megin hann er, vafrinn hjá þér er örugglega að birtast á skjá nr. 2 (eitt trix til að færa vafrann yfir er að velja hann með Alt+Tab , ýta svo á Alt+Space+M (move) og færa hann svo til með örvunum þangað til hann birtist á réttum skjá)
Nú er ég búinn að fara í settings-display og þar kemur á skjáinn hjá mér 1 (blátt) og 2 (svart) og svo undir möguleiki að ýta á Identify og detect.
ef ég geri alt+tab get ég flakkað bara frá þessari display setting mynd á vafra og það sem er opið í tölvunni. þegar ég geri svo alt+space+m kemur ekki möguleiki á að opna m
Sæll, eins og Hlynzi sagði hér að ofan, þá ertu með valið "Extend these displays" en á að vera "Duplicate these displays" til þess að fá þá virkni sem þú ert að óska eftir.
gerði það núna og þá breytist myndin á skjánum hún fer ekki út í allan tölvuskjáinn. á fartölvunni er engin breyting á þessu tölvan fer í tv með hdmi og er alltaf á fullum skjá þetta er eitthvað skrítið
Re: HDMI tölva í tv
dreymandi skrifaði:TheAdder skrifaði:dreymandi skrifaði:Hlynzi skrifaði:dreymandi skrifaði:Hausinn skrifaði:Viltu sem sagt að sjónvarpið sýni sömu mynd og á skjánum? Þegar maður tengir annan skjá við tölvu er hann vanalega stilltur sjálfkrafa sem framlenging á hinum skjánum; prufaðu að færa músina að öllum könntum skjásins og sjá hvort hún birtist á sjónvarpinu.
Jamm einmitt þetta er það sem ég er að leitast eftir. Hef nú prófað að færa músina að öllum köntum skjásins og þá kom músin fram. Svo t.d þegar ég gegnum tv ið (músina þar) klikka á vafrann þá kemur það sem ég er með á tölvuskjánum (vafrinn) kemur lítill undir vaframerkinu. Svo þegar ég fer með músina yfir myndina sem kemur af vafranum við vaframerkið þá fer vafrinn niður á tölvuskjánum en ekkert upp á tv skjánum.
Sendi inn myndir hér sem viðhengi til að sýna þetta.
Svo ég endurtek fyrra svar mitt: Stillingarnar á multidisplay eru vitlausar, hægri smellir > Display Settings - opnast á stað sem býður uppá að raða skjáunum, sérð þá fjölda af skjám og getur dregið til hvorum megin hann er, vafrinn hjá þér er örugglega að birtast á skjá nr. 2 (eitt trix til að færa vafrann yfir er að velja hann með Alt+Tab , ýta svo á Alt+Space+M (move) og færa hann svo til með örvunum þangað til hann birtist á réttum skjá)
Nú er ég búinn að fara í settings-display og þar kemur á skjáinn hjá mér 1 (blátt) og 2 (svart) og svo undir möguleiki að ýta á Identify og detect.
ef ég geri alt+tab get ég flakkað bara frá þessari display setting mynd á vafra og það sem er opið í tölvunni. þegar ég geri svo alt+space+m kemur ekki möguleiki á að opna m
Sæll, eins og Hlynzi sagði hér að ofan, þá ertu með valið "Extend these displays" en á að vera "Duplicate these displays" til þess að fá þá virkni sem þú ert að óska eftir.
gerði það núna og þá breytist myndin á skjánum hún fer ekki út í allan tölvuskjáinn. á fartölvunni er engin breyting á þessu tölvan fer í tv með hdmi og er alltaf á fullum skjá þetta er eitthvað skrítið
Það er þá stilling á upplausninni. Það getur verið misræmi milli sjónvarps og skjás, prófaðu bara að breyta henni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tölva í tv
TheAdder skrifaði:dreymandi skrifaði:TheAdder skrifaði:dreymandi skrifaði:Hlynzi skrifaði:dreymandi skrifaði:Hausinn skrifaði:Viltu sem sagt að sjónvarpið sýni sömu mynd og á skjánum? Þegar maður tengir annan skjá við tölvu er hann vanalega stilltur sjálfkrafa sem framlenging á hinum skjánum; prufaðu að færa músina að öllum könntum skjásins og sjá hvort hún birtist á sjónvarpinu.
Jamm einmitt þetta er það sem ég er að leitast eftir. Hef nú prófað að færa músina að öllum köntum skjásins og þá kom músin fram. Svo t.d þegar ég gegnum tv ið (músina þar) klikka á vafrann þá kemur það sem ég er með á tölvuskjánum (vafrinn) kemur lítill undir vaframerkinu. Svo þegar ég fer með músina yfir myndina sem kemur af vafranum við vaframerkið þá fer vafrinn niður á tölvuskjánum en ekkert upp á tv skjánum.
Sendi inn myndir hér sem viðhengi til að sýna þetta.
Svo ég endurtek fyrra svar mitt: Stillingarnar á multidisplay eru vitlausar, hægri smellir > Display Settings - opnast á stað sem býður uppá að raða skjáunum, sérð þá fjölda af skjám og getur dregið til hvorum megin hann er, vafrinn hjá þér er örugglega að birtast á skjá nr. 2 (eitt trix til að færa vafrann yfir er að velja hann með Alt+Tab , ýta svo á Alt+Space+M (move) og færa hann svo til með örvunum þangað til hann birtist á réttum skjá)
Nú er ég búinn að fara í settings-display og þar kemur á skjáinn hjá mér 1 (blátt) og 2 (svart) og svo undir möguleiki að ýta á Identify og detect.
ef ég geri alt+tab get ég flakkað bara frá þessari display setting mynd á vafra og það sem er opið í tölvunni. þegar ég geri svo alt+space+m kemur ekki möguleiki á að opna m
Sæll, eins og Hlynzi sagði hér að ofan, þá ertu með valið "Extend these displays" en á að vera "Duplicate these displays" til þess að fá þá virkni sem þú ert að óska eftir.
gerði það núna og þá breytist myndin á skjánum hún fer ekki út í allan tölvuskjáinn. á fartölvunni er engin breyting á þessu tölvan fer í tv með hdmi og er alltaf á fullum skjá þetta er eitthvað skrítið
Það er þá stilling á upplausninni. Það getur verið misræmi milli sjónvarps og skjás, prófaðu bara að breyta henni.
Ert að tala við einn sem kann voða fátt hvernig breyti ég henni og hvað ætti hún að vera?
Nú breytti ég henni úr 1280x720 í 1280x1024 (sem stóð við recommended) þá breyttist myndin í tv þannig að nú fer hún út fyrir tv skjáinn (neðsti hluti tölvu dettur út af skjánum
Re: HDMI tölva í tv
Þá passar það að skjárinn við tölvuna er í hlutfallinu 4:3 (1280x1024) en sjónvarpið er í 16:9 (t.d. 1920x1080). Þú verður að velja að vera með rendur á tölvuskjánum eða að myndin passi ekki á sjónvarpið.
Ég myndi ráðleggja þér að velja 1280*720 frekar.
Ég myndi ráðleggja þér að velja 1280*720 frekar.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI tölva í tv
TheAdder skrifaði:Þá passar það að skjárinn við tölvuna er í hlutfallinu 4:3 (1280x1024) en sjónvarpið er í 16:9 (t.d. 1920x1080). Þú verður að velja að vera með rendur á tölvuskjánum eða að myndin passi ekki á sjónvarpið.
Ég myndi ráðleggja þér að velja 1280*720 frekar.
Hæ takk allahjálp TheAdder og aðrir. Er að spá er það ekki alveg ok tölvunnar vegna ef ég skipti reglulega þá t.d milli (1280x1024) og 1280x720 eftir því hvort ég ætla að horfa á tv skjá eða tölvuskjá eða skipta reglulega á milli "Extend these displays" og "Duplicate these displays" ?
Re: HDMI tölva í tv
Skiptir litlu sem engu fyrir tölvuna, einu óþægindin eru þau sem þú upplifir út af að þurfa að skipta.
Í þínum sporum myndi ég endurnýja skjáinn, fá þér nýjan 16:9 skjá og þá þarftu ekkert að hafa áhyggjur af þessu í framtíðinni.
Í þínum sporum myndi ég endurnýja skjáinn, fá þér nýjan 16:9 skjá og þá þarftu ekkert að hafa áhyggjur af þessu í framtíðinni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo