Síða sem ég sæki mikið af efni af torrentsíða er að banna utorrent 3.6.
sem mér fannst eðlilegt þar sem ég hafði endað með að enda í aðvörun vegna file sem ég hafði náð í seedaði ekki (eftir að hér varð rafmagnsleysi og því tölvan ótengd um tíma því ég var ekki heima) gerði allt sem maður gerir til að fæll seedist á ný, utorrent syndi að það seedist en virtist ekki seedast)
Ég fór þá í search á tölvunni (win10) neðst í hægra horni og tölvan fann ekkert utorrent. sem mér fannst skrítið.
þegar ég fór svo í forritamöppuna (programs) þá fann ég heldur ekki þar neina möppu með nafninu torrent.
Ég fór þá í að un installera utorrent í tölvunni þar sem maður un installerar öppum/forritum og gerði það.
Náði svo í Utorrent 3.5.5 og setti það upp.
Núna þegar ég svo opna screenið af utorrent 3.5.5 kemur tölvan með texta að ég sé með installeraða nyrri útgafu af forritinu og svo opnar hún utorrent 3.6
Öðru hverju þegar ég geri þetta byrjar hún að opna eins og 3.5.5 og segir "til er nýrri útgáfa af forritinu (á ensku) viltu ná í hana?
ég haka við nei og þá fer hún beint í að opna utorrent 3.6.
spurning mín er eiginlega sú hvernig get ég eytt endanlega utorrent 3.6 út úr tölvunni?
þeir sem vita endinlega sendið svar og hjálpið mér. kær kv og gleðilega hátíð.
Utorrent vandræði
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent vandræði
Myndi skipta yfir í qbittorrent 100%
Annara bara hefðbundið uninstall og install eldri útgáfu í staðinn. Gætir prófað að sækja forrit eins og ccleaner vilji eldri útgáfan ekki fara út.
Mæli samt eindregið með að nota qbittorrent frekar.
Annara bara hefðbundið uninstall og install eldri útgáfu í staðinn. Gætir prófað að sækja forrit eins og ccleaner vilji eldri útgáfan ekki fara út.
Mæli samt eindregið með að nota qbittorrent frekar.
Síðast breytt af Sidious á Þri 27. Des 2022 22:39, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent vandræði
Sidious skrifaði:Myndi skipta yfir í qbittorrent 100%
Annara bara hefðbundið uninstall og install eldri útgáfu í staðinn. Gætir prófað að sækja forrit eins og ccleaner vilji eldri útgáfan ekki fara út.
Mæli samt eindregið með að nota qbittorrent frekar.
Takk svar þetta er ný tölva eða ársgömul skil ekki að þurfi ccleaner.
En varðandi qBittorrent þá notaði ég það (gamall utorrent notandi) og aldrei líkað við qBittorrent ég var aldrei að fá réttan "frá" hraða þannig að ratio hækkaði aldrei eðlilega hjá mér á torrentsíðum. Þannig ég hætti að nota það og tók í notkun utorrent nýjasta sem svo gengur ekki lengur á þessari síðu.
Ef þú getur bent mér á leiðir hvernig er best að stilla options og það í qBittorrent svo það gefi mikinn frá og til hraða í myndböndum eða screen shottum þá er ég til í að reyna aftur við qbittorrent það eru allir sem mæla frekar með því.
hvernig eða hvað geri ég þegar ég hef náð í ccleaner?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent vandræði
torrent í utorrent fara í Appdata möppuna
Síðast breytt af Climbatiz á Mið 28. Des 2022 06:56, breytt samtals 1 sinni.
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent vandræði
Ég átta mig ekki alveg á því hvernig þú nærð ekki að fjarlægja forritið. Hlýtur að vera gera eitthvað rangt.
En sjálfur nota ég utorrent 2.2.1 og hefur reynst mér vel. Áður en þeir tróðu alltof mörgum fídusum inní þetta forrit.
En sjálfur nota ég utorrent 2.2.1 og hefur reynst mér vel. Áður en þeir tróðu alltof mörgum fídusum inní þetta forrit.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent vandræði
Moldvarpan skrifaði:Ég átta mig ekki alveg á því hvernig þú nærð ekki að fjarlægja forritið. Hlýtur að vera gera eitthvað rangt.
En sjálfur nota ég utorrent 2.2.1 og hefur reynst mér vel. Áður en þeir tróðu alltof mörgum fídusum inní þetta forrit.
sæll nefnilega ég hef áður skipt um utorrent og þá fann ég möppu með utorrent i programs og eyddi henni og un installeraði svo og sotti eldri útgafu og opnaði og það opnaði og það opnaði í eldra utorrent ekki því sem var uppsett ekki lent í þessu áður.
myndi helst vilja 2.2.1 eða var lengst með 1.8.2 en fékk vírus við að ná i það einu sinni og hætti þá að reyna ná i það, hvar er best að ná í 2.2.1 án vírusa og öruggt veistu um slóð (eða einhver)?
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent vandræði
dreymandi skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég átta mig ekki alveg á því hvernig þú nærð ekki að fjarlægja forritið. Hlýtur að vera gera eitthvað rangt.
En sjálfur nota ég utorrent 2.2.1 og hefur reynst mér vel. Áður en þeir tróðu alltof mörgum fídusum inní þetta forrit.
sæll nefnilega ég hef áður skipt um utorrent og þá fann ég möppu með utorrent i programs og eyddi henni og un installeraði svo og sotti eldri útgafu og opnaði og það opnaði og það opnaði í eldra utorrent ekki því sem var uppsett ekki lent í þessu áður.
myndi helst vilja 2.2.1 eða var lengst með 1.8.2 en fékk vírus við að ná i það einu sinni og hætti þá að reyna ná i það, hvar er best að ná í 2.2.1 án vírusa og öruggt veistu um slóð (eða einhver)?
https://windowsreport.com/uninstall-utorrent/ Fara í control panel og henda því út.
http://www.oldversion.com/windows/utorrent-2-2-1-2
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent vandræði
dreymandi skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég átta mig ekki alveg á því hvernig þú nærð ekki að fjarlægja forritið. Hlýtur að vera gera eitthvað rangt.
En sjálfur nota ég utorrent 2.2.1 og hefur reynst mér vel. Áður en þeir tróðu alltof mörgum fídusum inní þetta forrit.
sæll nefnilega ég hef áður skipt um utorrent og þá fann ég möppu með utorrent i programs og eyddi henni og un installeraði svo og sotti eldri útgafu og opnaði og það opnaði og það opnaði í eldra utorrent ekki því sem var uppsett ekki lent í þessu áður.
myndi helst vilja 2.2.1 eða var lengst með 1.8.2 en fékk vírus við að ná i það einu sinni og hætti þá að reyna ná i það, hvar er best að ná í 2.2.1 án vírusa og öruggt veistu um slóð (eða einhver)?
like i said, UTorrent er installed inní Appdata folder hjá þér, myndi eyða því út þar til að breyta um version
Síðast breytt af Climbatiz á Fim 29. Des 2022 06:38, breytt samtals 1 sinni.
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent vandræði
Climbatiz skrifaði:dreymandi skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég átta mig ekki alveg á því hvernig þú nærð ekki að fjarlægja forritið. Hlýtur að vera gera eitthvað rangt.
En sjálfur nota ég utorrent 2.2.1 og hefur reynst mér vel. Áður en þeir tróðu alltof mörgum fídusum inní þetta forrit.
sæll nefnilega ég hef áður skipt um utorrent og þá fann ég möppu með utorrent i programs og eyddi henni og un installeraði svo og sotti eldri útgafu og opnaði og það opnaði og það opnaði í eldra utorrent ekki því sem var uppsett ekki lent í þessu áður.
myndi helst vilja 2.2.1 eða var lengst með 1.8.2 en fékk vírus við að ná i það einu sinni og hætti þá að reyna ná i það, hvar er best að ná í 2.2.1 án vírusa og öruggt veistu um slóð (eða einhver)?
like i said, UTorrent er installed inní Appdata folder hjá þér, myndi eyða því út þar til að breyta um version
sælir allir.
Og takk hjálp, þetta gekk með að ég fann utorrent möppuna í Appdata og henti út þar og downloadaði svo 2.2.1 utorrent.
Takk allir.