Var að fara í gegnum gamlar myndir og rakst á þessa.
Þetta var aðstaðan mín síðasta vetur þegar ég þurfti að vinna heima í 3 mánuði vegna Covid.
Tölvuaðstaðan þín?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
- Viðhengi
-
- PXL_20210129_222210696r.jpg (1.92 MiB) Skoðað 23571 sinnum
Electronic and Computer Engineer
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
axyne skrifaði:Var að fara í gegnum gamlar myndir og rakst á þessa.
Þetta var aðstaðan mín síðasta vetur þegar ég þurfti að vinna heima í 3 mánuði vegna Covid.
Uhhh... er 50% af fartölvunni fljótandi í lausu lofti
Just do IT
√
√
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Þetta er aðstaðan í dag, var áður alltaf með ferðatölvuna dokkaða eins og desktop en núna er hún nýtt í aðra hluti.
Borðtölvan endaði bakvið skúffurnar og tekur þar af leiðandi nær ekkert pláss, en auðvitað endaði þá rofinn á henni á óþægilegum stað svo ég setti upp eins og sést 3 rofa á vinstri borðbrún, 1 þeirra kveikir á tölvunni, 2 kveikir/slekkur á skjánum og sá þriðji er til að kveikja á "soundbar" (Bang & Olufsen BeoLab 7-2)
Síðan er snertirofi undir neðri hillunni og LED borði þar undir fyrir vinnulýsingu. Stóri skjárinn er 40" 4K Philips skjár og sá minni er 24" Lenovo 1440 upplausn, lyklaborðið er Logitech K860 ergonomic og músin Logitech M705. Tölvan er af síðustu kynslóð með 980GT skjákorti og dugir fínt í leiki í 1440 upplausn á 60 fps, bíð með að komast uppí 4K.
Borðtölvan endaði bakvið skúffurnar og tekur þar af leiðandi nær ekkert pláss, en auðvitað endaði þá rofinn á henni á óþægilegum stað svo ég setti upp eins og sést 3 rofa á vinstri borðbrún, 1 þeirra kveikir á tölvunni, 2 kveikir/slekkur á skjánum og sá þriðji er til að kveikja á "soundbar" (Bang & Olufsen BeoLab 7-2)
Síðan er snertirofi undir neðri hillunni og LED borði þar undir fyrir vinnulýsingu. Stóri skjárinn er 40" 4K Philips skjár og sá minni er 24" Lenovo 1440 upplausn, lyklaborðið er Logitech K860 ergonomic og músin Logitech M705. Tölvan er af síðustu kynslóð með 980GT skjákorti og dugir fínt í leiki í 1440 upplausn á 60 fps, bíð með að komast uppí 4K.
Hlynur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
mikkimás skrifaði:Þetta er illilega nett.
Og mögulega Ferrari fan í þokkabót.
Þakka, mikið rétt. Ferrari er í uppáhaldi - það eru nokkur módel þarna í viðbót Lambo Diablo, Porsche Carrera GT og í næsta herbergi Mercedes Benz E60 AMG (W124) og einn Lambó í viðbót, þyrfti að fara að bæta í safnið, LaFerrari og 458 eru á lista, eflaust fleiri.
Hlynur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Hlynzi skrifaði:mikkimás skrifaði:Þetta er illilega nett.
Og mögulega Ferrari fan í þokkabót.
Þakka, mikið rétt. Ferrari er í uppáhaldi - það eru nokkur módel þarna í viðbót Lambo Diablo, Porsche Carrera GT og í næsta herbergi Mercedes Benz E60 AMG (W124) og einn Lambó í viðbót, þyrfti að fara að bæta í safnið, LaFerrari og 458 eru á lista, eflaust fleiri.
Snilld ég ætla setja upp eitthverja tölvuaðstöðu sjálfur í nýju íbúðinni sem við fáum 1 mars
Á böns af hot wheels bílum sem ég hafði hugsað mér að setja í hillur fyrir ofan -Kaupi á ebay 1-4 í mánuði
Þarf bara fá mér eitthverja góða leikjavél alveg dottinn út úr þessu eftir að hafa ekki átt nema fartölvur síðan 2014
Síðast breytt af pattzi á Þri 01. Feb 2022 19:04, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
pattzi skrifaði:Hlynzi skrifaði:mikkimás skrifaði:Þetta er illilega nett.
Og mögulega Ferrari fan í þokkabót.
Þakka, mikið rétt. Ferrari er í uppáhaldi - það eru nokkur módel þarna í viðbót Lambo Diablo, Porsche Carrera GT og í næsta herbergi Mercedes Benz E60 AMG (W124) og einn Lambó í viðbót, þyrfti að fara að bæta í safnið, LaFerrari og 458 eru á lista, eflaust fleiri.
Snilld ég ætla setja upp eitthverja tölvuaðstöðu sjálfur í nýju íbúðinni sem við fáum 1 mars
Á böns af hot wheels bílum sem ég hafði hugsað mér að setja í hillur fyrir ofan -Kaupi á ebay 1-4 í mánuði
Þarf bara fá mér eitthverja góða leikjavél alveg dottinn út úr þessu eftir að hafa ekki átt nema fartölvur síðan 2014
Já, mjög svipað minni sögu, keypti mér síðast geggjaða tölvu þegar AMD Athlon var 1,4 GHz (allt snerist um að ná klukkuhraðanum upp, engir kjarnar nema einn) og 40 GB (gígabæt já..) harður diskur var stærsti mögulegi diskurinn. Hef svo verið að vinna erlendis og endað á því að kaupa ferðatölvur undanfarin ár (núna með Asus UX480FD , eða Zenbook 14" eins og hún kallast líka. Þangað til fyrir nokkrum mánuðum hef ég bara tengt ferðatölvurnar við skjáinn og þráðlausa lyklaborðið og notað þær sem borðtölvur þegar ég er heima.
Með módelbílana þá vil ég bara vera með allt í 1:18 hlutfallinu, finnst það lang skemmtilegast.
Hlynur
-
- Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Fim 28. Maí 2015 18:35
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Var að uppfæra um jólin (loksins)!
Byggði nýtt skrifborð og nýja tölvu. Bjó svo til video af framkvæmdunum fyrir áhugasama: https://www.youtube.com/watch?v=vBq6N6eRDes
-FYRIR-
CPU: Intel Core i7 3770K
Móðurborð: ASRock Z77 Extreme
Minni: 4x4GB 2200MHz DDR3
Skjákort: Gigabyte Windfore GTX 980
Kassi: Fractal Design R3
Kæling: Thermaltake SpinQ
PowerSupply: Thermaltake SmartM750W
Hdd: 250GB SSD
: 500GB SSD
: 2TB HDD
-EFTIR-
CPU: Intel Core i9 13900K
Móðurborð: Gigabyte Z790 Gaming X AX
Minni: Aorus 2x16GB 6000 MHz DDR5
Skjákort: Gainward GeForce RTX 4090 24GB Phantom GS
Kassi: Lian-Li O11 Dynamic XL
Kæling: 2x Lian-Li SL UniFan RGB 3x 120mm
1x Lian-Li SL UniFan RGB 1x 120mm (Á leiðinni, fyrir útblástur að aftan)
AIO: ARCTIC Liquid Freezer II 360
PowerSupply: Gigabyte Aorus AP1200PM Platinum 1200W
Hdd: 1TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 AORUS 7000s
: 2TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 AORUS 7000s
SKJÁR
LG 42" OLED evo C2
Byggði nýtt skrifborð og nýja tölvu. Bjó svo til video af framkvæmdunum fyrir áhugasama: https://www.youtube.com/watch?v=vBq6N6eRDes
-FYRIR-
CPU: Intel Core i7 3770K
Móðurborð: ASRock Z77 Extreme
Minni: 4x4GB 2200MHz DDR3
Skjákort: Gigabyte Windfore GTX 980
Kassi: Fractal Design R3
Kæling: Thermaltake SpinQ
PowerSupply: Thermaltake SmartM750W
Hdd: 250GB SSD
: 500GB SSD
: 2TB HDD
-EFTIR-
CPU: Intel Core i9 13900K
Móðurborð: Gigabyte Z790 Gaming X AX
Minni: Aorus 2x16GB 6000 MHz DDR5
Skjákort: Gainward GeForce RTX 4090 24GB Phantom GS
Kassi: Lian-Li O11 Dynamic XL
Kæling: 2x Lian-Li SL UniFan RGB 3x 120mm
1x Lian-Li SL UniFan RGB 1x 120mm (Á leiðinni, fyrir útblástur að aftan)
AIO: ARCTIC Liquid Freezer II 360
PowerSupply: Gigabyte Aorus AP1200PM Platinum 1200W
Hdd: 1TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 AORUS 7000s
: 2TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 AORUS 7000s
SKJÁR
LG 42" OLED evo C2
- Viðhengi
-
- Tölva eftir-1.jpg (2.19 MiB) Skoðað 18773 sinnum
-
- Tölva eftir-2.jpg (2.65 MiB) Skoðað 18773 sinnum
-
- iwxv8ti3yw9a1.jpeg (516.06 KiB) Skoðað 18642 sinnum
Síðast breytt af the hooker á Mið 04. Jan 2023 12:43, breytt samtals 2 sinnum.
| GPU Gainward RTX 4090 24GB - CPU i9-13900K - MBO Gigabyte Z790 Gaming X AX - RAM Aorus 2x16GB DDR5 @6000MHz - HDD 1TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 AORUS 7000s - 2TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 AORUS 7000s - AIO ARCTIC Liquid Freezer II 360 - CASE Lian-Li O11 Dynamic XL - PSU Gigabyte Aorus AP1200PM Platinum 1200W |
-
- Nörd
- Póstar: 122
- Skráði sig: Fös 10. Jún 2022 04:51
- Reputation: 10
- Staðsetning: Kópacabana
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Þarf síma sem tekur upp panorama view til að ná öllu á eina mynd.
Tek til klám"töbin", fíkniefnin og tissuein áður en ég tek mynd
Tek til klám"töbin", fíkniefnin og tissuein áður en ég tek mynd
doritrix
Lenovo Legion Pro 16"UQHD
- 12Gen Intel i7-12700H
- 32GB DDR5 5600Mhz
- 2x 2TB Crucial T500 m.2 NVMe
- nVIDIA RTX3070 8gb
888-2111
Svara ekki ókunnum númerum svo sendu mér SMS fyrst.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Setti upp smá aðstöðu fyrir okkur strákana á neðri hæðinni.
Og svo verður maður að hafa skrifstofuna í lagi.
Og svo verður maður að hafa skrifstofuna í lagi.
Síðast breytt af tveirmetrar á Lau 09. Des 2023 18:42, breytt samtals 2 sinnum.
Hardware perri
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Elska þetta setup, súper mobile, Steam link inn í vm sem sér um allt
Kubbur.Digital
Re: Tölvuaðstaðan þín?
the hooker skrifaði:
Byggði nýtt skrifborð og nýja tölvu. Bjó svo til video af framkvæmdunum fyrir áhugasama: https://www.youtube.com/watch?v=vBq6N6eRDes
Takk fyrir mig ég lærði eithvað nýtt.
hef ekkert að segja LOL!
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Nýtt hús kallar á nýja hobbyaðstöðu
Síðast breytt af G3ML1NGZ á Þri 17. Okt 2023 19:26, breytt samtals 2 sinnum.
-
- has spoken...
- Póstar: 185
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Jæja það hefur margt breyst síðan ég póstaði seinast.
Hérna er ein gömul frá 2015
Og svo í dag
Hérna er ein gömul frá 2015
Og svo í dag